Vestmannaeyjar Eldur kom upp í rafmagnskassa í Vestmannaeyjum Eldur kom upp vegna skammhlaups í rafmagnskassa á Búastaðabraut í Vestmannaeyjum á fimmta tímanum í dag. Innlent 26.12.2019 22:02 Strákur þríbrotinn í andliti eftir fólskulega líkamsárás á VIP-svæðinu á Þjóðhátíð 27 ára karlmaður hefur verið dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi fyrir stórfellda líkamsárás á Þjóðhátíð í Eyjum sumarið 2016. Fórnarlambið hlaut 5 prósent varanlega örorku vegna árásarinnar. Innlent 17.12.2019 14:54 Mynduðu kross á Heimakletti til minningar um elsku vin sinn Leif Magnus Það er óhætt að segja að sorg ríki í Vestmannaeyjum eftir að Leif Magnus Grétarsson Thisland fannst látinn í Núpá í Sölvadal þar sem slys varð á miðvikudagskvöld hvar Leif var við vinnu. Innlent 13.12.2019 22:52 Flutti til Íslands eftir harmleik í Noregi Talið er að maðurinn sem fannst látinn í Núpá við Fossgil laust eftir hádegi í dag sé Leif Magnús Grétarsson Thisland. Hundruð manna hafa leitað Leifs Magnúss síðan hann féll í ána á miðvikudagskvöld. Innlent 13.12.2019 15:38 Þakið rifnaði í heilu lagi af bílskúrnum Eyjamenn muna margir hverjir vart eftir verra óveðri en því sem gekk yfir Vestmannaeyjar í gærkvöldi og nótt. Innlent 11.12.2019 13:40 Eitt versta veður sem Eyjamenn muna eftir Björgunarfélag Vestmannaeyja og lögregla sinntu á annað hundrað útköllum vegna veðursins sem gengur yfir landið. Í Vestmannaeyjum byrjaði að hvessa verulega um kvöldmatarleytið og klukkan 19 var stöðugur vindur kominn í 40 m/s og 52 m/s í hviðum af norðvestri. Innlent 11.12.2019 12:50 Bílskúrsþak af í heilu lagi og ruslatunnur á flugi í Eyjum Björgunarfélag Vestmannaeyja hefur sinnt hátt í hundrað útköllum óveðrinu sem gengið hefur yfir landið frá því í gær. Innlent 11.12.2019 08:31 Norðurhlið Fiskimjölsverksmiðjunnar í Vestmannaeyjum nánast fokin af Fiskimjölsverksmiðjan í Vestmannaeyjum, eða Fisið eins og hún er jafnan kölluð af heimamönnum, varð fyrir talsverðum skemmdum í óveðri kvöldsins. Innlent 10.12.2019 23:32 Eyjamenn heiðruðu minningu Kolbeins um helgina | Myndband Kolbeinn Aron Ingibjargarson hefði orðið þrítugur á laugardaginn. Handbolti 3.12.2019 20:50 Níu vörður á ferli Margrétar Láru Vísir fer yfir helstur vörðurnar á glæsilegum ferli Margrétar Láru Viðarsdóttur. Íslenski boltinn 27.11.2019 11:55 Margrét Lára leggur skóna á hilluna Markahæsti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins frá upphafi hefur lagt skóna á hilluna. Íslenski boltinn 26.11.2019 14:19 Tréspíramálið: Leyndarmálið sem enginn vildi ræða í Vestmannaeyjum Níu létust eftir að hafa drukkið tréspíra á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum árið 1943. Innlent 18.11.2019 10:54 Þær kunnu söguna utan að Í Gvendarhúsi í Vestmannaeyjum afhenti húsráðandinn, Sigurgeir Jónsson kennari, þremur afastelpum hverri sitt eintakið af nýrri, myndskreyttri bók fyrir skemmstu. Lífið 12.11.2019 02:18 Herjólfur fái 100 milljónir Fallið er frá áformum um 2,5 milljarða skattlagningu á ferðaþjónustuna og urðunarskattur ekki á dagskrá fyrr en innheimta hans hefur verið útfærð. Innlent 12.11.2019 02:19 Íþróttafræðinám í boði í Vestmannaeyjum næsta haust Eyjamenn eru þekktir fyrir frábæran árangur sinn í bæði fótbolta og handbolta og nú fá Eyjamenn tækifæri til að framleiða íþróttafræðinga í heimabyggð. Sport 29.10.2019 10:31 Litla Grá sögð frökk en Litla Hvít er feimin Aðlögun mjaldrasystranna í Eyjum gengur hægt en vel. Reiknað er með að þeim verði sleppt í sjókví í Klettsvík í vor. Innlent 9.10.2019 01:03 Kveikti eld í fangaklefanum í Vestmannaeyjum Héraðssaksóknari hefur höfðað mál gegn 28 ára karlmanni í Vestmannaeyjum fyrir líflátshótanir og eignaspjöll á Heimaey í mars síðastliðnum. Innlent 8.10.2019 10:32 Segir niðurfærslu Gamma:Novus ekki standast Framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja segir að niðurfærsla á gengi Gamma:Novus rekstrarsjóðsins sé litið grafalvarlegum augum. Viðskipti innlent 2.10.2019 12:54 Helgi Sig tekinn við ÍBV Helgi Sigurðsson er nýr þjálfari ÍBV í fótbolta karla. Hann var tilkynntur sem þjálfari félagsins á blaðamannafundi í Eyjum í dag. Íslenski boltinn 1.10.2019 17:48 Ábending um hvarf Geirfinns er enn til rannsóknar í Eyjum Settur ríkissaksóknari vísaði ábendingu um afdrif Geirfinns Einarssonar til frekari rannsóknar og meðferðar hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum. Þar er málið enn og unnið að gagnaöflun. Teknar voru skýrslur af tveimur vitnum 2016 um meinta atburði í Vestmannaeyjum daginn eftir hvarf Geirfinns í Keflavík. Innlent 1.10.2019 01:00 Tveggja ára dómur fyrir nauðgun á Þjóðhátíð Landsréttur hefur dæmt Helga Fannar Sæþórsson í tveggja ára fangelsi fyrir að hafa, á Þjóðhátíð 2015, nauðgað konu sem ekki gat spornað við verknaðinum sökum svefndrunga og ölvunar. Innlent 20.9.2019 17:08 Andri Ólafsson tekur við kvennaliði ÍBV Andri Ólafsson mun þjálfa kvennalið ÍBV í Pepsi-Max deildinni á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 15.9.2019 22:35 Nýr ritstjóri í Eyjum hafður til marks um grimma valdabaráttu Sindri Ólafsson er nýjasti ritstjóri Íslands og umdeildur áður en hann byrjar. Innlent 2.9.2019 08:32 Áfrýjar sex ára dómi fyrir stórfellda líkamsárás Hafsteinn Oddsson, sem dæmdur var í júlí síðastliðnum í sex ára fangelsi fyrir stórfellda líkamsárás, hefur áfrýjað dómi Héraðsdóms Suðurlands til Landsréttar. Innlent 26.8.2019 21:46 Gary framlengir við ÍBV og leikur með liðinu í Inkasso-deildinni Gary Martin verður áfram í Vestmannaeyjum og spilar með ÍBV í Inkasso-deildinni á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 26.8.2019 18:17 Sex ára fangelsi fyrir ofsafengna líkamsárás: Skildi fórnarlambið eftir nakið, afmyndað og bjargarlaust með öllu í næturkuldanum Hafsteinn Oddsson hlaut í síðasta mánuði sex ára fangelsisdóm fyrir líkamsárás sem hann framdi í Vestmannaeyjum í september 2016. Líkamsárásin vakti mikinn óhug en fórnarlambið, kona, var illa útleikin eftir árásina. Innlent 26.8.2019 15:43 Herjólfur III siglir til Þorlákshafnar Ófært er orðið til Landeyjahafnar frá Vestmannaeyjum og verða því breytingar á ferjusiglingum til og frá Eyjum. Innlent 25.8.2019 15:46 Eyjamenn fljótastir að falla í 28 ár Frá því þriggja stiga reglan var tekin upp hafa aðeins tvo lið fallið fyrr en ÍBV í ár. Íslenski boltinn 24.8.2019 22:31 Ræsa þurfti gamla Herjólfi vegna bilunar í þeim nýja Bilun varð á búnaði sem stýrir hlera skipsins. Innlent 21.8.2019 21:26 Þrjú kynferðisbrot til rannsóknar eftir Þjóðhátíð Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar nú þrjú kynferðisbrot sem komu upp um helgina á Þjóðhátíð. Innlent 7.8.2019 10:31 « ‹ 22 23 24 25 26 27 28 29 30 … 31 ›
Eldur kom upp í rafmagnskassa í Vestmannaeyjum Eldur kom upp vegna skammhlaups í rafmagnskassa á Búastaðabraut í Vestmannaeyjum á fimmta tímanum í dag. Innlent 26.12.2019 22:02
Strákur þríbrotinn í andliti eftir fólskulega líkamsárás á VIP-svæðinu á Þjóðhátíð 27 ára karlmaður hefur verið dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi fyrir stórfellda líkamsárás á Þjóðhátíð í Eyjum sumarið 2016. Fórnarlambið hlaut 5 prósent varanlega örorku vegna árásarinnar. Innlent 17.12.2019 14:54
Mynduðu kross á Heimakletti til minningar um elsku vin sinn Leif Magnus Það er óhætt að segja að sorg ríki í Vestmannaeyjum eftir að Leif Magnus Grétarsson Thisland fannst látinn í Núpá í Sölvadal þar sem slys varð á miðvikudagskvöld hvar Leif var við vinnu. Innlent 13.12.2019 22:52
Flutti til Íslands eftir harmleik í Noregi Talið er að maðurinn sem fannst látinn í Núpá við Fossgil laust eftir hádegi í dag sé Leif Magnús Grétarsson Thisland. Hundruð manna hafa leitað Leifs Magnúss síðan hann féll í ána á miðvikudagskvöld. Innlent 13.12.2019 15:38
Þakið rifnaði í heilu lagi af bílskúrnum Eyjamenn muna margir hverjir vart eftir verra óveðri en því sem gekk yfir Vestmannaeyjar í gærkvöldi og nótt. Innlent 11.12.2019 13:40
Eitt versta veður sem Eyjamenn muna eftir Björgunarfélag Vestmannaeyja og lögregla sinntu á annað hundrað útköllum vegna veðursins sem gengur yfir landið. Í Vestmannaeyjum byrjaði að hvessa verulega um kvöldmatarleytið og klukkan 19 var stöðugur vindur kominn í 40 m/s og 52 m/s í hviðum af norðvestri. Innlent 11.12.2019 12:50
Bílskúrsþak af í heilu lagi og ruslatunnur á flugi í Eyjum Björgunarfélag Vestmannaeyja hefur sinnt hátt í hundrað útköllum óveðrinu sem gengið hefur yfir landið frá því í gær. Innlent 11.12.2019 08:31
Norðurhlið Fiskimjölsverksmiðjunnar í Vestmannaeyjum nánast fokin af Fiskimjölsverksmiðjan í Vestmannaeyjum, eða Fisið eins og hún er jafnan kölluð af heimamönnum, varð fyrir talsverðum skemmdum í óveðri kvöldsins. Innlent 10.12.2019 23:32
Eyjamenn heiðruðu minningu Kolbeins um helgina | Myndband Kolbeinn Aron Ingibjargarson hefði orðið þrítugur á laugardaginn. Handbolti 3.12.2019 20:50
Níu vörður á ferli Margrétar Láru Vísir fer yfir helstur vörðurnar á glæsilegum ferli Margrétar Láru Viðarsdóttur. Íslenski boltinn 27.11.2019 11:55
Margrét Lára leggur skóna á hilluna Markahæsti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins frá upphafi hefur lagt skóna á hilluna. Íslenski boltinn 26.11.2019 14:19
Tréspíramálið: Leyndarmálið sem enginn vildi ræða í Vestmannaeyjum Níu létust eftir að hafa drukkið tréspíra á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum árið 1943. Innlent 18.11.2019 10:54
Þær kunnu söguna utan að Í Gvendarhúsi í Vestmannaeyjum afhenti húsráðandinn, Sigurgeir Jónsson kennari, þremur afastelpum hverri sitt eintakið af nýrri, myndskreyttri bók fyrir skemmstu. Lífið 12.11.2019 02:18
Herjólfur fái 100 milljónir Fallið er frá áformum um 2,5 milljarða skattlagningu á ferðaþjónustuna og urðunarskattur ekki á dagskrá fyrr en innheimta hans hefur verið útfærð. Innlent 12.11.2019 02:19
Íþróttafræðinám í boði í Vestmannaeyjum næsta haust Eyjamenn eru þekktir fyrir frábæran árangur sinn í bæði fótbolta og handbolta og nú fá Eyjamenn tækifæri til að framleiða íþróttafræðinga í heimabyggð. Sport 29.10.2019 10:31
Litla Grá sögð frökk en Litla Hvít er feimin Aðlögun mjaldrasystranna í Eyjum gengur hægt en vel. Reiknað er með að þeim verði sleppt í sjókví í Klettsvík í vor. Innlent 9.10.2019 01:03
Kveikti eld í fangaklefanum í Vestmannaeyjum Héraðssaksóknari hefur höfðað mál gegn 28 ára karlmanni í Vestmannaeyjum fyrir líflátshótanir og eignaspjöll á Heimaey í mars síðastliðnum. Innlent 8.10.2019 10:32
Segir niðurfærslu Gamma:Novus ekki standast Framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja segir að niðurfærsla á gengi Gamma:Novus rekstrarsjóðsins sé litið grafalvarlegum augum. Viðskipti innlent 2.10.2019 12:54
Helgi Sig tekinn við ÍBV Helgi Sigurðsson er nýr þjálfari ÍBV í fótbolta karla. Hann var tilkynntur sem þjálfari félagsins á blaðamannafundi í Eyjum í dag. Íslenski boltinn 1.10.2019 17:48
Ábending um hvarf Geirfinns er enn til rannsóknar í Eyjum Settur ríkissaksóknari vísaði ábendingu um afdrif Geirfinns Einarssonar til frekari rannsóknar og meðferðar hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum. Þar er málið enn og unnið að gagnaöflun. Teknar voru skýrslur af tveimur vitnum 2016 um meinta atburði í Vestmannaeyjum daginn eftir hvarf Geirfinns í Keflavík. Innlent 1.10.2019 01:00
Tveggja ára dómur fyrir nauðgun á Þjóðhátíð Landsréttur hefur dæmt Helga Fannar Sæþórsson í tveggja ára fangelsi fyrir að hafa, á Þjóðhátíð 2015, nauðgað konu sem ekki gat spornað við verknaðinum sökum svefndrunga og ölvunar. Innlent 20.9.2019 17:08
Andri Ólafsson tekur við kvennaliði ÍBV Andri Ólafsson mun þjálfa kvennalið ÍBV í Pepsi-Max deildinni á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 15.9.2019 22:35
Nýr ritstjóri í Eyjum hafður til marks um grimma valdabaráttu Sindri Ólafsson er nýjasti ritstjóri Íslands og umdeildur áður en hann byrjar. Innlent 2.9.2019 08:32
Áfrýjar sex ára dómi fyrir stórfellda líkamsárás Hafsteinn Oddsson, sem dæmdur var í júlí síðastliðnum í sex ára fangelsi fyrir stórfellda líkamsárás, hefur áfrýjað dómi Héraðsdóms Suðurlands til Landsréttar. Innlent 26.8.2019 21:46
Gary framlengir við ÍBV og leikur með liðinu í Inkasso-deildinni Gary Martin verður áfram í Vestmannaeyjum og spilar með ÍBV í Inkasso-deildinni á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 26.8.2019 18:17
Sex ára fangelsi fyrir ofsafengna líkamsárás: Skildi fórnarlambið eftir nakið, afmyndað og bjargarlaust með öllu í næturkuldanum Hafsteinn Oddsson hlaut í síðasta mánuði sex ára fangelsisdóm fyrir líkamsárás sem hann framdi í Vestmannaeyjum í september 2016. Líkamsárásin vakti mikinn óhug en fórnarlambið, kona, var illa útleikin eftir árásina. Innlent 26.8.2019 15:43
Herjólfur III siglir til Þorlákshafnar Ófært er orðið til Landeyjahafnar frá Vestmannaeyjum og verða því breytingar á ferjusiglingum til og frá Eyjum. Innlent 25.8.2019 15:46
Eyjamenn fljótastir að falla í 28 ár Frá því þriggja stiga reglan var tekin upp hafa aðeins tvo lið fallið fyrr en ÍBV í ár. Íslenski boltinn 24.8.2019 22:31
Ræsa þurfti gamla Herjólfi vegna bilunar í þeim nýja Bilun varð á búnaði sem stýrir hlera skipsins. Innlent 21.8.2019 21:26
Þrjú kynferðisbrot til rannsóknar eftir Þjóðhátíð Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar nú þrjú kynferðisbrot sem komu upp um helgina á Þjóðhátíð. Innlent 7.8.2019 10:31
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent