
Dalabyggð

Skagafjarðarsýsla hlaut hæstu einkunn en Dalabyggð þá lægstu
Óhamingja ungs fólks er gríðarlegt áhyggjuefni fyrir landsbyggðina að mati hagfræðings sem stóð að rannsókn á högum landsmanna.

Mjólkursamsalan er ekki að fara að loka Búðardal
Það kemur ekki til greina að loka í Búðardal. Dalamenn geta verið rólegir með það, segir stjórnarformaður Mjólkursamsölunnar.

Fjölgar vestanlands og Akranes á meira inni
Dósent segir Akranes eiga mikið inni hvað varðar fjölgun íbúa. Hætti ríkið gjaldtöku í Hvalfjarðargöngin gæti Vesturland tekið við fólki sem flýr fasteignaverð í borginni líkt og Suðurnes síðustu ár.

Vill gullna söguhringinn um sveitir Sturlunga til að styrkja Dalabyggð
Svavar Gestsson, fyrrverandi ráðherra, vill treysta byggð í Dalasýslu með því að búa til gullna söguhringinn. Byrjað verður á minningarreit um Sturlu Þórðarson.

Ólafsdalur verður einn fjölsóttasti staðurinn við Breiðafjörð
Endurreisn fyrsta búnaðarskóla landsins er að hefjast í Ólafsdal við Gilsfjörð. Spáð er að þar verði einn fjölsóttasti ferðamannastaður við Breiðafjörð þegar uppbyggingu lýkur.

610 milljónum króna úthlutað vegna ferðamannastaða
Hæsti styrkurinn í þessari úthlutun er að upphæð 60 milljónir króna til verkefna í Landmannalaugum. Næsthæsti styrkurinn nemur 31,2 milljónum vegna verkefna í Rauðfeldargjá á Snæfellsnesi.

Telur vörðuna Illþurrku vera hringgröf úr heiðni
Þetta gætu verið einhverjar elstu fornminjar á Íslandi ef rétt reynist að þarna liggi eiginkona Geirmundar heljarskinns.

Telja Auði djúpúðgu ættaða frá Kvam við Aurlandsfjörð
Þess vegna hafi hún valið sama heiti á landnámsbæ sinn á Íslandi.

Tunglfarar hefðu átt að æfa sig í Hrappsey
Hrappsey á Breiðafirði er einstök í íslenskri jarðsögu og er bergið þar mjög sjaldgæft á jörðinni.

Sýslumaðurinn farinn úr Dalasýslu
Dalamenn óttast að saga sýslumannsembættis Dalasýslu, sem talin er ná aftur til þrettándu aldar, sé brátt öll. Frá síðustu mánaðamótum hefur sýslumaður Snæfellsness gegnt embættinu.