Súðavíkurhreppur

Fréttamynd

RAX Augnablik: Situr í manni alla ævi

„Eitthvað það erfiðasta sem maður lendir í sem fréttaljósmyndari er þegar það verða slys, svona hörmungar eins og snjóflóðin á Flateyri og Súðavík. Það er eiginlega ekkert erfiðara til, það situr í manni alla ævi,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson.

Lífið
Fréttamynd

Sjáðu hvað þú lést mig gera…

Kæri formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. Mig langar að deila með ykkur kæra fólk, öllum sem nenna að lesa þessar línur, sýn minni á sveitarstjórnarmál og ekki síst Samband íslenskra sveitarfélaga.

Skoðun
Fréttamynd

Verktakar bitust hart um fyrstu flýtiverkin

Lægstu tilboð voru vel undir áætluðum verktakakostnaði í sex útboðsopnunum af átta hjá Vegagerðinni í gær, eða á bilinu 75-90 prósent af áætlun. Í tveimur opnunum reyndust lægstu boð yfir kostnaðaráætlun.

Innlent
Fréttamynd

Aðgerðir hertar á norðanverðum Vestfjörðum

Leikskólum og grunnskólum á Suðureyri, Flateyri, Þingeyri og Súðavík verður lokað frá og með morgundeginum, 6. apríl, vegna aðstæðna á norðanverðum Vestfjörðum í ljósi COVID-19 sjúkdómsins.

Innlent
Fréttamynd

Mig langar til þess að gefa þér betra líf!

Já, ég er að meina það. Í alvöru, mig langar að þú lifir betra lífi. Ekki bara þú, heldur öll fjölskylda þín og flestir sem þú umgengst dags daglega. Allir á vinnustaðnum þínum, í skólanum, á sjónum og bara allir í næsta húsi og þarnæsta.

Skoðun
Fréttamynd

Þrjú snjóflóð fundin og væntanlega fleiri fallið

Sérfræðingur á ofanflóðavakt Veðurstofu Íslands segir að minnsta kosti þrjú snjóflóð hafa fallið undanfarin sólarhring. Líkur séu á því að þau séu fleiri en eigi eftir að koma í ljós þegar vegir verði opnaðir og rofar til.

Innlent