Súðavíkurhreppur
Lést á gjörgæsludeild eftir slysið í Skötufirði
Kona sem lenti í alvarlegu umferðarslysi í Skötufirði í gær lést á gjörgæsludeild Landspítalans í gærkvöldi. Hún hét Kamila Majewska og var á þrítugsaldri. Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglu á Vestfjörðum.
Vegfarendur náðu konu og barni úr bílnum
Neyðarlínu barst tilkynning um slysið í Skötufirði 16 mínútur yfir tíu í morgun. Vegfarendur höfðu komið að bíl fjölskyldunnar úti í sjó en þurftu að fara af slysstað til þess að hringja í Neyðarlínuna.
Fólk sem aðstoðaði við björgunina í úrvinnslusóttkví
Fólkið sem kom að beinni björgun eftir að bíll fór í sjóinn í Skötufirði er nú í úrvinnslusóttkví. Þetta staðfestir Rögnvaldur Ólafsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, í samtali við fréttastofu.
Fjölskylda flutt með þyrlu til Reykjavíkur eftir slysið
Þau þrjú sem voru í bílnum sem fór í sjóinn í Skötufirði voru flutt á sjúkrahús í Reykjavík með þyrlum Landhelgisgæslunnar nú eftir hádegi. Komið var með fólkið á Borgarspítalann á öðrum tímanum.
Vegfarendur náðu fólki úr bíl sem fór í sjóinn í Skötufirði
Viðbragðsaðilar voru kallaðir út vegna slyss í Skötufirði í Ísafjarðardjúpi á Vestfjörðum vegna tilkynningar um bíl sem fór í sjóinn á ellefta tímanum í morgun. Þrír voru í bílnum.
Vestfirðingar vilja láta bora fern ný jarðgöng
Forystumenn á Vestfjörðum telja þörf á minnst fernum nýjum jarðgöngum í fjórðungum til að koma samgöngumálum þar í viðunandi horf; einum á norðanverðum fjörðunum og þrennum á sunnanverðum.
Hver hleypti úlfinum inn?
Bragi Þór Thoroddsen, sveitarstjóri Súðavíkurhrepps, skrifar um sameiningarmál.
RAX Augnablik: Situr í manni alla ævi
„Eitthvað það erfiðasta sem maður lendir í sem fréttaljósmyndari er þegar það verða slys, svona hörmungar eins og snjóflóðin á Flateyri og Súðavík. Það er eiginlega ekkert erfiðara til, það situr í manni alla ævi,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson.
Grænbók um málefni sveitarfélaga, „Anschluβ“?
Nokkur orð um grænbókarvinnu Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins.
Mugison og Rúna selja einbýlishúsið í Súðavík
Þau Örn Elías Guðmundsson, bestur þekktur sem Mugson, Rúna Esradóttir, tónlistarkennari, hafa sett einbýlishús sitt við Víkurgötu í Súðavík á sölu.
Sjáðu hvað þú lést mig gera…
Kæri formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. Mig langar að deila með ykkur kæra fólk, öllum sem nenna að lesa þessar línur, sýn minni á sveitarstjórnarmál og ekki síst Samband íslenskra sveitarfélaga.
Tvö ný smit í Bolungarvík hjá fólki í sóttkví
Upp komu tvö ný smit á norðanverðum Vestfjörðum í gær. Bæði smitin komu úr þekktum smithópum í Bolungarvík og voru báðir einstaklingarnir því í sóttkví
Losað að hluta um samkomubann í Bolungarvík og á Ísafirði
Frá og með næstkomandi mánudegi, 4. maí, verður að hluta til losað um samkomubannið sem gilt hefur frá því í byrjun apríl í Bolungarvík og á Ísafirði.
Léttir til yfir Vestfjörðum: Þriðji dagurinn í röð sem enginn greinist
Hluti heimilismanna á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolgunarvík sem höfðu sýkst af Covid-19 hafa nú greinst neikvæðir fyrir veirunni og er batnað. Þetta eru mikil gleðitíðindi að sögn forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða.
Verktakar bitust hart um fyrstu flýtiverkin
Lægstu tilboð voru vel undir áætluðum verktakakostnaði í sex útboðsopnunum af átta hjá Vegagerðinni í gær, eða á bilinu 75-90 prósent af áætlun. Í tveimur opnunum reyndust lægstu boð yfir kostnaðaráætlun.
Aflétta hertum aðgerðum í fjórum þorpum á norðanverðum Vestfjörðum
Aðgerðastjórn almannavarna á Vestfjörðum hefur ákveðið í samráði við landlækni og sóttvarnalækni að slaka á hertum aðgerðum vegna kórónuveirufaraldursins í fjórum þorpum á norðanverðum Vestfjörðum, það er í Súðavík, á Flateyri, Suðureyri og Þingeyri.
Framlengja aðgerðaáætlun á norðanverðum Vestfjörðum
Óbreytt fyrirkomulag verður á sóttvarnaraðgerðum á norðanverðum Vestfjörðum að minnsta kosti til 26. apríl næstkomandi.
Aðgerðir hertar á norðanverðum Vestfjörðum
Leikskólum og grunnskólum á Suðureyri, Flateyri, Þingeyri og Súðavík verður lokað frá og með morgundeginum, 6. apríl, vegna aðstæðna á norðanverðum Vestfjörðum í ljósi COVID-19 sjúkdómsins.
Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum
Þetta er fyrsta stóra verkið sem Vegagerðin býður út á lista þingsályktunar um sérstakt tímabundið fjárfestingarátak, sem Alþingi samþykkti á mánudag
Uppbygging atvinnulífs á landsbyggðinni
Árið 2014 var ákveðið að leggja í uppbyggingu kalkþörungaverksmiðju í Álftafirði í samstarfi við fyrirtækið Marigot Group – móðurfélag Celtic Sea – Íslenska kalkþörungafélagið.
„Spurningin er ekki hvort, heldur hvenær“
Öryggi er ein af grundvallarþörfum mannsins og ef okkur líður eins og við séum ekki örugg fer okkur að líða illa.
Gengur erfiðlega að skipta út peningagjöf frá Kína
Hópur kínverskra nemenda gaf Melrakkasetri Íslands í Súðavík um 300 þúsund krónur í gjöf í fyrra.
Mig langar til þess að gefa þér betra líf!
Já, ég er að meina það. Í alvöru, mig langar að þú lifir betra lífi. Ekki bara þú, heldur öll fjölskylda þín og flestir sem þú umgengst dags daglega. Allir á vinnustaðnum þínum, í skólanum, á sjónum og bara allir í næsta húsi og þarnæsta.
Þrjú snjóflóð féllu á veginn milli Súðavíkur og Ísafjarðar
Þrjú snjóflóð féllu á veginn á milli Súðavíkur og Ísafjarðar frá því honum var lokað vegna snjóflóðahættu í gærmorgun.
Hornsteinn lýðræðis - Nokkur orð um lögþvingaða sameiningu sveitarfélaga
Eftirfarandi er stutt samantekt um stjórnskipulega og lagalega stöðu fámennra sveitarfélaga.
Banaslys í Hestfirði: Sofnaði líklega undir stýri og lenti á grjóti sem til stóð að fjarlægja
Þetta kemur fram í lokaskýrslu Rannsóknarnefndar samgönguslysa, RNSA, sem birt var í dag.
Rafmagnslaust á Vestfjörðum
Rafmagnslaust er nú á stórum hluta Vestfjarða eftir að Mjólkárlína 1, Breiðadalslína 1 og Ísafjarðarlína 1 fóru út í kringum 11:30.
Gott að fólk komi saman og reyni að styðja hvert annað
Í kvöld klukkan átta verður helgistund í Guðríðarkirkju þar sem þess verður minnst að 25 ár eru liðin frá snjóflóðinu í Súðavík.
Súðavíkurhlíð lokuð vegna snjóflóðahættu
Veginum um Súðavíkurhlíð hefur verið lokað fyrir umferð vegna snjóflóðahættu og óhagstæðra veðurskilyrða.
Þrjú snjóflóð fundin og væntanlega fleiri fallið
Sérfræðingur á ofanflóðavakt Veðurstofu Íslands segir að minnsta kosti þrjú snjóflóð hafa fallið undanfarin sólarhring. Líkur séu á því að þau séu fleiri en eigi eftir að koma í ljós þegar vegir verði opnaðir og rofar til.