Jafnréttismál Fjögur hundruð kvenleiðtogar funda í Hörpu Heimsþing kvenleiðtoga var sett í Silfurbergi í Hörpu kl. 9.30 í dag með ávarpi Katrínar Jakobsdóttur forsætirsráðherra. Innlent 27.11.2018 10:03 Formúlu 1 fyrir konur á næsta ári: "Stórt skref aftur á bak“ 20 bestu kvenkyns ökuþórar heims munu etja kappi í nýju W-seríunni á næsta ári. Mótaröðin er hönnuð til þess að finna bestu kvenökuþóranna og hjálpa konum að komast í Formúlu 1. Formúla 1 11.10.2018 10:16 „Stærsta skref í jafnréttismálum síðan konur fengu kosningarétt“ Magnús Orri Schram, stjórnarmaður í UN Women segir að það sé nú hlutverk karla að taka frumkvæði í MeToo umræðunni og líta í eigin barm. Innlent 2.1.2018 22:00 Ísland enginn griðastaður fyrir konur Alþjóðlega fréttaveitan AP beinir sjónum sínum að baráttu Íslendinga gegn kynbundnu ofbeldi í myndbandi sem veitan birti í gær. Innlent 13.12.2017 06:29 Um frekleg afskipti hins opinbera af jafnréttismálum Launamunur sem ekki verður skýrður með öðru en kynferði og mælist konum í óhag er staðreynd hér á landi. Þetta hefur verið sannreynt í fjölmörgum rannsóknum og könnunum sem staðfesta að karlar og konur njóta ekki sömu launa fyrir sambærileg og jafnverðmæt störf. Skoðun 21.6.2017 16:05 Kosningaréttur kvenna í 100 ár Til hamingju með kvenréttindadaginn, kæru landsmenn. Í dag ber að hugsa til allra þeirra kvenna sem áratugum saman beittu sér fyrir kosningarétti kvenna til Alþingis og karlanna sem studdu þær og greiddu að lokum atkvæði með því að veita konum þessi sjálfsögðu réttindi. Skoðun 19.6.2015 07:00 Kynjakvótar í kvikmyndagerð Friðrik Þór óttast að illa fari í hinum viðkvæma bíóbransa ef kynjaðar forsendur eiga að ráða för; kynjakvótakrafan er sett fram á fölskum forsendum. Innlent 25.2.2015 10:46 „Við styðjum ein hjúskaparlög á Íslandi“ Prestastefna er biskupi til ráðuneytis í kenningarlegum efnum og kölluð saman á hverju ári. Á Prestastefnunni í Vídalínskirkju 27.-29. apríl 2010 var lögð fram tillaga fjölmargra presta og guðfræðinga við lagafrumvarp dóms- og mannréttindamálaráðherra um ein hjúskaparlög á Íslandi. Skoðun 4.5.2010 17:18 Rætt um samkynhneigð á Kirkjudögum Samkynhneigð, átröskun og jafnrétti er meðal þess sem rætt verður á Kirkjudögum þjóðkirkjunnar á Skölavörðuholtinu um næstu helgi. Menning 13.10.2005 19:23 « ‹ 31 32 33 34 ›
Fjögur hundruð kvenleiðtogar funda í Hörpu Heimsþing kvenleiðtoga var sett í Silfurbergi í Hörpu kl. 9.30 í dag með ávarpi Katrínar Jakobsdóttur forsætirsráðherra. Innlent 27.11.2018 10:03
Formúlu 1 fyrir konur á næsta ári: "Stórt skref aftur á bak“ 20 bestu kvenkyns ökuþórar heims munu etja kappi í nýju W-seríunni á næsta ári. Mótaröðin er hönnuð til þess að finna bestu kvenökuþóranna og hjálpa konum að komast í Formúlu 1. Formúla 1 11.10.2018 10:16
„Stærsta skref í jafnréttismálum síðan konur fengu kosningarétt“ Magnús Orri Schram, stjórnarmaður í UN Women segir að það sé nú hlutverk karla að taka frumkvæði í MeToo umræðunni og líta í eigin barm. Innlent 2.1.2018 22:00
Ísland enginn griðastaður fyrir konur Alþjóðlega fréttaveitan AP beinir sjónum sínum að baráttu Íslendinga gegn kynbundnu ofbeldi í myndbandi sem veitan birti í gær. Innlent 13.12.2017 06:29
Um frekleg afskipti hins opinbera af jafnréttismálum Launamunur sem ekki verður skýrður með öðru en kynferði og mælist konum í óhag er staðreynd hér á landi. Þetta hefur verið sannreynt í fjölmörgum rannsóknum og könnunum sem staðfesta að karlar og konur njóta ekki sömu launa fyrir sambærileg og jafnverðmæt störf. Skoðun 21.6.2017 16:05
Kosningaréttur kvenna í 100 ár Til hamingju með kvenréttindadaginn, kæru landsmenn. Í dag ber að hugsa til allra þeirra kvenna sem áratugum saman beittu sér fyrir kosningarétti kvenna til Alþingis og karlanna sem studdu þær og greiddu að lokum atkvæði með því að veita konum þessi sjálfsögðu réttindi. Skoðun 19.6.2015 07:00
Kynjakvótar í kvikmyndagerð Friðrik Þór óttast að illa fari í hinum viðkvæma bíóbransa ef kynjaðar forsendur eiga að ráða för; kynjakvótakrafan er sett fram á fölskum forsendum. Innlent 25.2.2015 10:46
„Við styðjum ein hjúskaparlög á Íslandi“ Prestastefna er biskupi til ráðuneytis í kenningarlegum efnum og kölluð saman á hverju ári. Á Prestastefnunni í Vídalínskirkju 27.-29. apríl 2010 var lögð fram tillaga fjölmargra presta og guðfræðinga við lagafrumvarp dóms- og mannréttindamálaráðherra um ein hjúskaparlög á Íslandi. Skoðun 4.5.2010 17:18
Rætt um samkynhneigð á Kirkjudögum Samkynhneigð, átröskun og jafnrétti er meðal þess sem rætt verður á Kirkjudögum þjóðkirkjunnar á Skölavörðuholtinu um næstu helgi. Menning 13.10.2005 19:23