Vinnumarkaður Telur konur fá harðari gagnrýni þegar þær brjóta jafnréttislög Menntamálaráðherra ætlar að birta öll gögn sem tengjast ráðningu ráðuneytisstjóra í mennta-og menningarmálaráðuneytinu þegar niðurstaða fæst í kærumáli hennar. Hún bendir á að Viðreisn hafi gagnrýnt sig harkalega á meðan formaður flokksins sé systir umsækjanda um stöðuna. Innlent 15.11.2020 12:22 Ferðaþjónustan og fólkið til framtíðar Í kjölfar gríðarlegra áfalla í ferðaþjónustu undanfarið, einkum og sérílagi vegna Covid-19 faraldursins er ljóst að þorri starfsfólks í ferðaþjónustu stendur frammi fyrir atvinnumissi. Skoðun 13.11.2020 17:29 Ungt fólk sækir í störf hjá fyrirtækjum sem hlúa að jafnrétti og sjálfbærni Bjarney Harðardóttir, einn eigenda 66°Norður segir reynslu fyrirtækisins vera að ungt fólk sækist í störf hjá fyrirtækjum sem vinna að því að vera fyrirmyndir í jafnréttis- og sjálfbærnimálum. Bjarney segist þeirrar skoðunar að fyrirtæki sem ekki huga að þessum málum muni tilheyra fortíðinni. Atvinnulíf 12.11.2020 09:31 Viðhorf til kynjanna jafnast í Bretlandi og Kanada Á heimsþingi kvenleiðtoga í ár var sérstök áhersla lögð á áhrif heimsfaraldursins á konur. Innlent 11.11.2020 22:51 Gæðum fórnað ef ófaglærðir ganga í störfin Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segist hissa á nýrri skýrslu OECD og telur ummæli um afnám löggildingar í tilteknum starfsgreinum óskiljanleg. Forstjóri Samkeppniseftirlitsins bendir á að Íslendingar hafi gengið lengra en önnur Evrópulönd í þessum efnum og að til séu aðrar leiðir. Viðskipti innlent 11.11.2020 11:49 Vilja stjórnvöld ekki 14 milljarða fjárfestingu í formi atvinnuuppbyggingar? Eins og fram kom í fréttum í september þá tilkynnti forstjóri Norðuráls að fyrirtækið væri tilbúið að ráðast í 14 milljarða fjárfestingu vegna stækkunar á steypuskála fyrirtækisins og að þessar framkvæmdir gætu hafist innan nokkurra vikna. Skoðun 11.11.2020 08:31 „Eigum samt enn langt í land“ Hanna Birna Kristjánsdóttir stjórnarformaður Heimsþings kvenleiðtoga segist afar stolt af þeim árangri sem Ísland hefur náð í jafnréttismálum. Staðan sé þó enn ekki nógu góð og hindranir meðal annars þær að enn hvíla heimilisstörf og barnauppeldi mun þyngra á konum en körlum. Atvinnulíf 11.11.2020 07:00 Bakarar furða sig á OECD Landssamband bakarameistara gerir alvarlegar athugasemdir við ummæli framkvæmdastjóra OECD þess efnis að bakaraiðn ætti ekki að njóta lögverndar. Viðskipti innlent 10.11.2020 18:19 Skoða þarf hvort málefnalegar ástæður séu fyrir lögverndun starfsgreina Íslendingar lögvernda flestar starfsgreinar allra Evrópuríka og ekkert rekstrarfélag flugvalla í álfunni er rekið með óhagstæðari hætti en Isavia, að mati skýrsluhöfunda Efnahags og framfarastofnunar Evrópu. OECD segir þetta koma illa niður á neytendum og gerir yfir fjögur hundruð úrbótatillögur á íslenskum reglum. Viðskipti innlent 10.11.2020 17:51 Nýr kjarasamningur samþykktur með miklum meirihluta Nýr kjarasamningur starfsmanna álvers Rio Tinto í Straumsvík var samþykktur með ríflega 90% atkvæða félagsmanna stéttarfélaganna Hlífar og VR. Innlent 10.11.2020 14:46 Treysta á hjálparstofnanir Ég skil ekki hvers vegna ríkisstjórnin og stjórnarflokkarnir vilja skilja þau eftir sem hafa verið lengst atvinnulaus. Í atvinnukreppu. Skoðun 10.11.2020 13:45 Eftir hverju erum við að bíða? Eftir um það bil sjö vikur eiga Sameyki stéttarfélag, og önnur aðildarfélög BSRB, að hafa innleitt styttri vinnuviku í dagvinnu fyrir félagsmenn sína. Þessari innleiðingu er lokið hjá hluta félagsmanna, og er það vel, á meðan annars staðar er verið að vinna í málinu. Skoðun 10.11.2020 13:01 Orka náttúrunnar sýknuð í máli Áslaugar Thelmu Orka náttúrunnar, dótturfélag Orkuveitu Reykjavíkur, hefur verið sýknuð af ásökunum fyrrverandi starfsmanns fyrir ólögmæta uppsögn og kynbundinn launamismun. Innlent 9.11.2020 16:43 Eigandi starfsmannaleigu fær tveggja ára dóm fyrir skattsvik Ingimar Skúli Sævarsson hefur verið dæmdur í tveggja ára skilorðsbundið fangelsi fyrir meiriháttarbrot gegn skattalögum og peningaþvætti, bæði sem framkvæmdastjóri einkahlutafélagsins og starfsmannaleigunnar Verkleigan og sjálfur persónulega. Viðskipti innlent 9.11.2020 15:27 Stúdentar á Íslandi þurfa mest á vinnu að halda af öllum stúdentum í Evrópu 72% allra vinnandi stúdenta á Íslandi telja að án launaðs starfs hefðu þeir ekki efni á að stunda nám sitt. Það er hæsta hlutfall stúdenta sem þarf á vinnu að halda til að stunda nám sitt af öllum Evrópulöndum sem EUROSTUDENT VII, heildræn könnun á högum stúdenta í Evrópu, tók til. Skoðun 6.11.2020 07:31 Margt þarf að ganga upp til að greiðslur berist fyrir mánaðarmót Stefnt er að því að samþykkja frumvarp um tekjufallsstyrki fyrir lok vikunnar. Úrræðið hefur verið útvíkkað verulega. Veitingamenn óttast gjaldþrot í greininni og segja vanta meiri fyrirsjáanleika í aðgerðir stjórnvalda. Viðskipti innlent 3.11.2020 19:31 Umfangsmeiri tekjufallsstyrkir ættu að verða að lögum fyrir lok vikunnar Frumvörp um tekjufalls- og lokunarstyrki voru afgreidd úr efnahags- og viðskiptanefnd í morgun með einróma samþykki. Innlent 3.11.2020 11:23 Þú hefur áhrif á styttingu vinnuvikunnar á þínum vinnustað Í síðustu kjarasamningum náðum við hjá Sameyki stéttarfélag og önnur aðildarfélög BSRB þeim langþráða áfanga að stytta vinnuvikuna niður í 36 klst. í dagvinnu og allt að 32 stundum í vaktavinnu hjá þeim sem vinna erfiðustu vaktirnar. Skoðun 3.11.2020 10:30 Tuttugu og sex sagt upp í Bláa lóninu Bláa lónið hefur sagt upp 26 starfsmönnum. Lónið verður lokað í nóvember og aðeins opið um helgar í desember Viðskipti innlent 29.10.2020 17:34 Fyrirtæki í verslunarrekstri segir upp 35 Fyrirtæki í verslunarrekstri hefur sagt um 35 manns. Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, segir fyrirtækið hafa tilkynnt þessa hópuppsögn í dag. Innlent 29.10.2020 15:30 Þrjátíu og sex sagt upp hjá fyrirtæki í veitingageiranum Vinnumálastofnun barst í gærkvöldi tilkynning um hópuppsögn. Um er að ræða fyrstu hópuppsögnina í þessum mánuði. Viðskipti innlent 29.10.2020 10:37 Dæmi um þrjár leiðir til að eyða kynjahalla í stjórnendastöðum Ásta Dís Óladóttir dósent í Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands segir kynjakvóta á forstjórastöður nokkuð erfiða leið. Fleiri leiðir sé hægt að skoða til að eyða kynjahalla í æðstu stjórnendastöðum. Atvinnulíf 29.10.2020 07:01 Uppsagnir í Borgarleikhúsinu Boðað hefur verið til starfsmannafundar í fyrramálið. Innlent 28.10.2020 22:40 Mikil vonbrigði, dapurlegt, hryggilegt og hundfúlt Dapurlegar, hryggilegar og hundfúlar niðurstöður segja viðmælendur Atvinnulífsins á Vísi um 13% hlutfall kvenna sem framkvæmdastjórar í Framúrskarandi fyrirtækjum. Fjármagns- og fyrirtækjaeigendur þurfa að taka ákvörðun um breytingar. Atvinnulíf 28.10.2020 11:01 Allt að 3,5 milljarðar í tekjufallsstyrki til ferðaþjónustunnar Áætlað er að tekjufallsstyrkir vegna kórónuveirufaraldursins til minni ferðaþjónustufyrirtækja, leiðsögumanna og fleiri geti numið um 3,5 milljörðum króna. Viðskipti innlent 28.10.2020 10:41 Konur taka við af konum sem framkvæmdastjórar Konur eru líklegri til að taka við konum sem framkvæmdastjórar en þróunin er hæg segir Brynja Baldursdóttir meðal annars í viðtali um greiningu Creditinfo á kynjahlutföllum stjórnenda í Framúrskarandi fyrirtækjum. Atvinnulíf 28.10.2020 07:00 Uppsagnir hjá Landsbankanum Sjö manns hefur verið sagt upp í tengslum við skipulagsbreytingar hjá Landsbankanum Viðskipti innlent 28.10.2020 06:00 Stéttarfélög áhafnarinnar kæra til lögreglu og krefjast sjóprófs Stéttarfélög áhafnarinnar á Júlíusi Geirmundssyni ÍS 270 hafa ákveðið að kæra framgöngu Hraðfrystihússins Gunnvarar til lögreglu vegna meðferðarinnar á skipverjunum í síðasta veiðitúr togarans. Stéttarfélögin vilja að sjópróf verði haldin. Innlent 26.10.2020 21:02 Ógnarstjórn er víða í atvinnulífinu! Viðbrögð og umræður um mál sem upp koma geta varpað skýru ljósi á ýmsa þætti í samfélaginu. Þetta hefur komið mjög skýrt fram í umræðum um COVID-smit um borð í togaranum Júlíusi Geirmundssyni og forkastanlegum vinnubrögðum útgerðarinnar, Hraðfrystihússins Gunnvarar hf. Skoðun 26.10.2020 15:00 Sjálfsögð réttindi barna tryggð til frambúðar Hlutverk foreldra og forráðamanna er víðfeðmt og flókið og myndi það taka langan tíma að telja upp alla anga þess. Eitt þeirra er að annast börn ef þau veikjast eða lenda í slysum. Skoðun 26.10.2020 10:00 « ‹ 64 65 66 67 68 69 70 71 72 … 99 ›
Telur konur fá harðari gagnrýni þegar þær brjóta jafnréttislög Menntamálaráðherra ætlar að birta öll gögn sem tengjast ráðningu ráðuneytisstjóra í mennta-og menningarmálaráðuneytinu þegar niðurstaða fæst í kærumáli hennar. Hún bendir á að Viðreisn hafi gagnrýnt sig harkalega á meðan formaður flokksins sé systir umsækjanda um stöðuna. Innlent 15.11.2020 12:22
Ferðaþjónustan og fólkið til framtíðar Í kjölfar gríðarlegra áfalla í ferðaþjónustu undanfarið, einkum og sérílagi vegna Covid-19 faraldursins er ljóst að þorri starfsfólks í ferðaþjónustu stendur frammi fyrir atvinnumissi. Skoðun 13.11.2020 17:29
Ungt fólk sækir í störf hjá fyrirtækjum sem hlúa að jafnrétti og sjálfbærni Bjarney Harðardóttir, einn eigenda 66°Norður segir reynslu fyrirtækisins vera að ungt fólk sækist í störf hjá fyrirtækjum sem vinna að því að vera fyrirmyndir í jafnréttis- og sjálfbærnimálum. Bjarney segist þeirrar skoðunar að fyrirtæki sem ekki huga að þessum málum muni tilheyra fortíðinni. Atvinnulíf 12.11.2020 09:31
Viðhorf til kynjanna jafnast í Bretlandi og Kanada Á heimsþingi kvenleiðtoga í ár var sérstök áhersla lögð á áhrif heimsfaraldursins á konur. Innlent 11.11.2020 22:51
Gæðum fórnað ef ófaglærðir ganga í störfin Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segist hissa á nýrri skýrslu OECD og telur ummæli um afnám löggildingar í tilteknum starfsgreinum óskiljanleg. Forstjóri Samkeppniseftirlitsins bendir á að Íslendingar hafi gengið lengra en önnur Evrópulönd í þessum efnum og að til séu aðrar leiðir. Viðskipti innlent 11.11.2020 11:49
Vilja stjórnvöld ekki 14 milljarða fjárfestingu í formi atvinnuuppbyggingar? Eins og fram kom í fréttum í september þá tilkynnti forstjóri Norðuráls að fyrirtækið væri tilbúið að ráðast í 14 milljarða fjárfestingu vegna stækkunar á steypuskála fyrirtækisins og að þessar framkvæmdir gætu hafist innan nokkurra vikna. Skoðun 11.11.2020 08:31
„Eigum samt enn langt í land“ Hanna Birna Kristjánsdóttir stjórnarformaður Heimsþings kvenleiðtoga segist afar stolt af þeim árangri sem Ísland hefur náð í jafnréttismálum. Staðan sé þó enn ekki nógu góð og hindranir meðal annars þær að enn hvíla heimilisstörf og barnauppeldi mun þyngra á konum en körlum. Atvinnulíf 11.11.2020 07:00
Bakarar furða sig á OECD Landssamband bakarameistara gerir alvarlegar athugasemdir við ummæli framkvæmdastjóra OECD þess efnis að bakaraiðn ætti ekki að njóta lögverndar. Viðskipti innlent 10.11.2020 18:19
Skoða þarf hvort málefnalegar ástæður séu fyrir lögverndun starfsgreina Íslendingar lögvernda flestar starfsgreinar allra Evrópuríka og ekkert rekstrarfélag flugvalla í álfunni er rekið með óhagstæðari hætti en Isavia, að mati skýrsluhöfunda Efnahags og framfarastofnunar Evrópu. OECD segir þetta koma illa niður á neytendum og gerir yfir fjögur hundruð úrbótatillögur á íslenskum reglum. Viðskipti innlent 10.11.2020 17:51
Nýr kjarasamningur samþykktur með miklum meirihluta Nýr kjarasamningur starfsmanna álvers Rio Tinto í Straumsvík var samþykktur með ríflega 90% atkvæða félagsmanna stéttarfélaganna Hlífar og VR. Innlent 10.11.2020 14:46
Treysta á hjálparstofnanir Ég skil ekki hvers vegna ríkisstjórnin og stjórnarflokkarnir vilja skilja þau eftir sem hafa verið lengst atvinnulaus. Í atvinnukreppu. Skoðun 10.11.2020 13:45
Eftir hverju erum við að bíða? Eftir um það bil sjö vikur eiga Sameyki stéttarfélag, og önnur aðildarfélög BSRB, að hafa innleitt styttri vinnuviku í dagvinnu fyrir félagsmenn sína. Þessari innleiðingu er lokið hjá hluta félagsmanna, og er það vel, á meðan annars staðar er verið að vinna í málinu. Skoðun 10.11.2020 13:01
Orka náttúrunnar sýknuð í máli Áslaugar Thelmu Orka náttúrunnar, dótturfélag Orkuveitu Reykjavíkur, hefur verið sýknuð af ásökunum fyrrverandi starfsmanns fyrir ólögmæta uppsögn og kynbundinn launamismun. Innlent 9.11.2020 16:43
Eigandi starfsmannaleigu fær tveggja ára dóm fyrir skattsvik Ingimar Skúli Sævarsson hefur verið dæmdur í tveggja ára skilorðsbundið fangelsi fyrir meiriháttarbrot gegn skattalögum og peningaþvætti, bæði sem framkvæmdastjóri einkahlutafélagsins og starfsmannaleigunnar Verkleigan og sjálfur persónulega. Viðskipti innlent 9.11.2020 15:27
Stúdentar á Íslandi þurfa mest á vinnu að halda af öllum stúdentum í Evrópu 72% allra vinnandi stúdenta á Íslandi telja að án launaðs starfs hefðu þeir ekki efni á að stunda nám sitt. Það er hæsta hlutfall stúdenta sem þarf á vinnu að halda til að stunda nám sitt af öllum Evrópulöndum sem EUROSTUDENT VII, heildræn könnun á högum stúdenta í Evrópu, tók til. Skoðun 6.11.2020 07:31
Margt þarf að ganga upp til að greiðslur berist fyrir mánaðarmót Stefnt er að því að samþykkja frumvarp um tekjufallsstyrki fyrir lok vikunnar. Úrræðið hefur verið útvíkkað verulega. Veitingamenn óttast gjaldþrot í greininni og segja vanta meiri fyrirsjáanleika í aðgerðir stjórnvalda. Viðskipti innlent 3.11.2020 19:31
Umfangsmeiri tekjufallsstyrkir ættu að verða að lögum fyrir lok vikunnar Frumvörp um tekjufalls- og lokunarstyrki voru afgreidd úr efnahags- og viðskiptanefnd í morgun með einróma samþykki. Innlent 3.11.2020 11:23
Þú hefur áhrif á styttingu vinnuvikunnar á þínum vinnustað Í síðustu kjarasamningum náðum við hjá Sameyki stéttarfélag og önnur aðildarfélög BSRB þeim langþráða áfanga að stytta vinnuvikuna niður í 36 klst. í dagvinnu og allt að 32 stundum í vaktavinnu hjá þeim sem vinna erfiðustu vaktirnar. Skoðun 3.11.2020 10:30
Tuttugu og sex sagt upp í Bláa lóninu Bláa lónið hefur sagt upp 26 starfsmönnum. Lónið verður lokað í nóvember og aðeins opið um helgar í desember Viðskipti innlent 29.10.2020 17:34
Fyrirtæki í verslunarrekstri segir upp 35 Fyrirtæki í verslunarrekstri hefur sagt um 35 manns. Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, segir fyrirtækið hafa tilkynnt þessa hópuppsögn í dag. Innlent 29.10.2020 15:30
Þrjátíu og sex sagt upp hjá fyrirtæki í veitingageiranum Vinnumálastofnun barst í gærkvöldi tilkynning um hópuppsögn. Um er að ræða fyrstu hópuppsögnina í þessum mánuði. Viðskipti innlent 29.10.2020 10:37
Dæmi um þrjár leiðir til að eyða kynjahalla í stjórnendastöðum Ásta Dís Óladóttir dósent í Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands segir kynjakvóta á forstjórastöður nokkuð erfiða leið. Fleiri leiðir sé hægt að skoða til að eyða kynjahalla í æðstu stjórnendastöðum. Atvinnulíf 29.10.2020 07:01
Uppsagnir í Borgarleikhúsinu Boðað hefur verið til starfsmannafundar í fyrramálið. Innlent 28.10.2020 22:40
Mikil vonbrigði, dapurlegt, hryggilegt og hundfúlt Dapurlegar, hryggilegar og hundfúlar niðurstöður segja viðmælendur Atvinnulífsins á Vísi um 13% hlutfall kvenna sem framkvæmdastjórar í Framúrskarandi fyrirtækjum. Fjármagns- og fyrirtækjaeigendur þurfa að taka ákvörðun um breytingar. Atvinnulíf 28.10.2020 11:01
Allt að 3,5 milljarðar í tekjufallsstyrki til ferðaþjónustunnar Áætlað er að tekjufallsstyrkir vegna kórónuveirufaraldursins til minni ferðaþjónustufyrirtækja, leiðsögumanna og fleiri geti numið um 3,5 milljörðum króna. Viðskipti innlent 28.10.2020 10:41
Konur taka við af konum sem framkvæmdastjórar Konur eru líklegri til að taka við konum sem framkvæmdastjórar en þróunin er hæg segir Brynja Baldursdóttir meðal annars í viðtali um greiningu Creditinfo á kynjahlutföllum stjórnenda í Framúrskarandi fyrirtækjum. Atvinnulíf 28.10.2020 07:00
Uppsagnir hjá Landsbankanum Sjö manns hefur verið sagt upp í tengslum við skipulagsbreytingar hjá Landsbankanum Viðskipti innlent 28.10.2020 06:00
Stéttarfélög áhafnarinnar kæra til lögreglu og krefjast sjóprófs Stéttarfélög áhafnarinnar á Júlíusi Geirmundssyni ÍS 270 hafa ákveðið að kæra framgöngu Hraðfrystihússins Gunnvarar til lögreglu vegna meðferðarinnar á skipverjunum í síðasta veiðitúr togarans. Stéttarfélögin vilja að sjópróf verði haldin. Innlent 26.10.2020 21:02
Ógnarstjórn er víða í atvinnulífinu! Viðbrögð og umræður um mál sem upp koma geta varpað skýru ljósi á ýmsa þætti í samfélaginu. Þetta hefur komið mjög skýrt fram í umræðum um COVID-smit um borð í togaranum Júlíusi Geirmundssyni og forkastanlegum vinnubrögðum útgerðarinnar, Hraðfrystihússins Gunnvarar hf. Skoðun 26.10.2020 15:00
Sjálfsögð réttindi barna tryggð til frambúðar Hlutverk foreldra og forráðamanna er víðfeðmt og flókið og myndi það taka langan tíma að telja upp alla anga þess. Eitt þeirra er að annast börn ef þau veikjast eða lenda í slysum. Skoðun 26.10.2020 10:00