Vinnumarkaður Byggja upp fyrirtækjamenningu með sínu eigin DNA Fyrirtæki geta lært mikið af því að nýta sér leiðir sem alþjóðleg fyrirtæki hafa farið til að byggja upp fyrirtækjamenningu segir Jensína K. Böðvarsdóttir sem nú starfar hjá Valcon Conculting en var áður framkvæmdastjóri hjá Alvogen. Atvinnulíf 20.1.2020 14:32 Stjórnendastörf 2020: Árið í ráðningum lítur vel út Fyrirtæki gera kröfur um að fólk sem ráðið er í stjórnunarstörf sé vel upplýst um nýjungar í rekstri og atvinnulífi, hér heima og erlendis. Kynjahlutföll skipta meira máli nú en áður. Hreyfingar í stjórnunarstörfum endurspegla ekki alltaf sömu sveiflur og í efnahagslífinu. Atvinnulíf 23.1.2020 16:48 Níu ungar konur og sjálfbærnisráðstefnan Ég hafði aldrei hugsað neitt mikið út í það hvað maður getur haft mikil áhrif sem starfsmaður fyrirtækis fyrr en síðasta sumar. Skoðun 26.1.2020 21:31 Tæp 96 prósent samþykktu verkfallsaðgerðir Eflingar Kjörsókn var rétt tæp 60 prósent. Innlent 26.1.2020 14:21 Býst fastlega við því að verkfallið verði samþykkt Atkvæðagreiðsla um verkfallsboðun á meðal félagsmanna Eflingar sem starfa hjá Reykjavíkurborg lauk nú klukkan tólf. Átján hundruð manns eru kjörskrá. Innlent 26.1.2020 13:03 Umfangsmiklar aðgerðir vegna gruns um kennitölusvik Rannsókn á mögulega sviksömum skráningum kennitalna beinist að hópi erlendra verkamanna og vinnuveitenda þeirra. Innlent 24.1.2020 18:47 Fullt út úr dyrum hjá FKA Húsfylli var í Gamla bíói í gær þegar FKA hélt árlega viðurkenningarhátíð sína. Hægt var að fylgjast með hátíðinni í beinni útsendingu hér á Vísi. Lífið 24.1.2020 10:13 Guðbjörg, Anna og Þorbjörg heiðraðar af FKA Húsfylli var í Gamla bíói í gær þegar FKA hélt árlega viðurkenningarhátíð sína. Hægt var að fylgjast með hátíðinni í beinni útsendingu hér á Vísi. Viðskipti innlent 24.1.2020 09:29 Bein útsending: FKA heiðrar þrjár konur úr atvinnulífinu Árlega heiðrar FKA þrjár konur til að vekja athygli á eftirtektarverðum konum í atvinnulífinu. Viðskipti innlent 23.1.2020 14:35 Verður fyrsti framkvæmdastjóri Vörðu Kristín Heba Gísladóttir hefur verið ráðin í starf framkvæmdastjóra Vörðu – rannsóknastofnunar vinnumarkaðarins. Viðskipti innlent 23.1.2020 14:12 Að halda sér vakandi á löngum eða leiðinlegum fundum Það kannast allir við að hafa sofnað eða verið við það að sofna á fundum sem eru langir eða fólk hefur upplifað sem leiðinlega. Atvinnulíf 23.1.2020 10:25 Að setja sér markmið í starfi 2020: Þrjár skotheldar leiðir Fyrir hvað viltu vera þekkt/þekktur í starfi? Hvaða fimm atriði stóðu uppúr hjá þér árið 2019? Rúna Magnúsdóttir stofnandi The Change Makers hvetur fólk til að setja sér persónuleg markmið í starfi fyrir árið 2020. Atvinnulíf 16.1.2020 13:43 Einelti á vinnustað hefur meiri líkamleg áhrif en áður var talið Erfið starfsmannamál: Nýleg rannsókn sýnir að einelti á vinnustað hefur ekki aðeins áhrif á andlega heilsu fólks. Afleiðingarnar geta líka verið alvarlegar á líkamlega heilsu fólks. Hjartavandamál og sykursýki 2. Atvinnulíf 16.1.2020 12:19 Yfirmenn oftast gerendur í eineltismálum á vinnustað Erfið starfsmannamál: Einelti á vinnustöðum jókst í kjölfar bankahruns en minnkaði aftur þegar atvinnuástand batnaði. Stjórnendur eru oftast gerendur. Atvinnulíf 16.1.2020 14:32 Ekki aðeins #metoo mál sem starfsfólk þegir yfir Erfið starfsmannamál: Í samtali við Gyðu Kristjánsdóttur, ráðgjafa hjá Hagvangi, kemur í ljós að enn er nokkuð um að fólk er ekki að segja frá erfiðum málum á vinnustað. Atvinnulíf 16.1.2020 12:45 Atvinnulíf hefur göngu sína á Vísi Í dag hefur göngu sína flokkurinn Atvinnulíf á Vísi. Umsjónarmaður Atvinnulífs er Rakel Sveinsdóttir. Atvinnulíf fjallar á fjölbreyttan hátt um stjórnun, mannauðsmál, fyrirtækjamenningu, jafnvægi heimilis og vinnu og fleira sem fólk kljáist við á vinnustöðum og í sínu daglega lífi. Atvinnulíf 21.1.2020 17:55 Fjórar tegundir erfiðra einstaklinga á vinnustöðum Erfið starfsmannamál: Það þekkja það flestir að hafa starfað með einstaklingum sem þeim finnst erfiðir. En hvað einkennir þá einstaklinga? Atvinnulíf 15.1.2020 13:57 Könnun: Er leyst úr erfiðum starfsmannamálum á þínum vinnustað? Erfið starfsmannamál: Taktu þátt í könnun og svaraðu spurningu um hvernig þinn vinnustaður leysir úr erfiðum starfsmannamálum. Atvinnulíf 20.1.2020 15:30 Rannsaka starfsumhverfi og vinnustaðamenningu Alþingis með áherslu einelti og áreitni Alþingi stendur nú fyrir rannsókn á vinnustaðamenningu og starfsumhverfi þingsins með sérstakri áherslu á einelti, kynferðislega og kynbundna áreitni. Innlent 20.1.2020 11:41 Er nóg ekki nóg? Á árum áður voru það karlarnir sem voru ráðandi á vinnumarkaði á meðan konur sáu um börnin og önnuðust heimilisverkin. Konur gerðu fátt sem ógnaði stöðu karlmanna og svo virtist sem þetta fyrirkomulag væri nokkurs konar lögmál sem ekki yrði breytt. Skoðun 19.1.2020 21:49 Um styttingu opnunartíma leikskóla borgarinnar Skóla- og frístundaráð ákvað á fundi sínum síðasta þriðjudag að stytta opnunartíma leikskóla borgarinnar um 30 mínútur á dag. Skoðun 20.1.2020 09:16 Ekki annað verjandi en að draga úr álagi leikskólakennara Skúli Helgason, formaður skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar, segir að breytingar á opnunartímum leikskóla hjá Reykjavíkurborg, vera lið í því að bæta starfsumhverfi leikskólakennara. Innlent 16.1.2020 21:43 Stytting leikskólanna bitni illa á fjölda foreldra og sérstaklega konum Eftir 1. apríl verða leikskólar borgarinnar opnir hálftíma skemur en í dag. Innlent 15.1.2020 22:28 Ósýnilegt misrétti Kæru Íslendingar, gleðilegt ár! Ég vona að þið séuð búin að ná ykkur eftir ofátið sem fylgir jólum og áramótum. Skoðun 14.1.2020 08:54 Átta sagt upp hjá Seðlabankanum Nýtt skipurit stofnunarinnar tók gildi í dag. Viðskipti innlent 8.1.2020 18:57 Starfsmönnum Valitor fækkar um sextíu Alls er um að ræða níu uppsagnir á Íslandi og hafa þær þegar tekið gildi. Viðskipti innlent 6.1.2020 11:11 2500 laus störf á íslenskum vinnumarkaði Um 2.500 störf voru laus á íslenskum vinnumarkaði á fjórða ársfjórðungi 2019, samkvæmt niðurstöðum starfaskráningar Hagstofu Íslands. Innlent 6.1.2020 09:16 Einkenni kulnunar meðal hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra algengari en áður Fimmtungur hjúkrunarfræðinga upplifir alvarleg einkenni kulnunar á Landspítalanum samkvæmt nýbirtri rannsókn sem fór fram í lok árs 2015. Fram kemur að mönnun er ábótavant og þá ætluðu tvöfalt fleiri en í fyrri rannsóknum að hætta í núverandi starfi á næstu 12 mánuðum . Rannsakandi telur að ástandið hafi síst batnað síðan þá. Innlent 4.1.2020 13:06 Starfsmenn vinna sér inn mínútur og geta leyst þær út eins og þeim hentar Starfsmenn Samkaupa munu stytta vinnuvikuna eftir eigin höfði með því að safna mínútum í mínútubanka. Innlent 29.12.2019 22:44 „Hættuspil“ að vera með ótryggða sjálfboðaliða í vinnu Mörg dæmi eru um að fólk komi til landsins sem sjálfboðaliðar og sé svo látið vinna meira og við önnur störf en lagt var upp með. Innlent 29.12.2019 21:16 « ‹ 82 83 84 85 86 87 88 89 90 … 99 ›
Byggja upp fyrirtækjamenningu með sínu eigin DNA Fyrirtæki geta lært mikið af því að nýta sér leiðir sem alþjóðleg fyrirtæki hafa farið til að byggja upp fyrirtækjamenningu segir Jensína K. Böðvarsdóttir sem nú starfar hjá Valcon Conculting en var áður framkvæmdastjóri hjá Alvogen. Atvinnulíf 20.1.2020 14:32
Stjórnendastörf 2020: Árið í ráðningum lítur vel út Fyrirtæki gera kröfur um að fólk sem ráðið er í stjórnunarstörf sé vel upplýst um nýjungar í rekstri og atvinnulífi, hér heima og erlendis. Kynjahlutföll skipta meira máli nú en áður. Hreyfingar í stjórnunarstörfum endurspegla ekki alltaf sömu sveiflur og í efnahagslífinu. Atvinnulíf 23.1.2020 16:48
Níu ungar konur og sjálfbærnisráðstefnan Ég hafði aldrei hugsað neitt mikið út í það hvað maður getur haft mikil áhrif sem starfsmaður fyrirtækis fyrr en síðasta sumar. Skoðun 26.1.2020 21:31
Tæp 96 prósent samþykktu verkfallsaðgerðir Eflingar Kjörsókn var rétt tæp 60 prósent. Innlent 26.1.2020 14:21
Býst fastlega við því að verkfallið verði samþykkt Atkvæðagreiðsla um verkfallsboðun á meðal félagsmanna Eflingar sem starfa hjá Reykjavíkurborg lauk nú klukkan tólf. Átján hundruð manns eru kjörskrá. Innlent 26.1.2020 13:03
Umfangsmiklar aðgerðir vegna gruns um kennitölusvik Rannsókn á mögulega sviksömum skráningum kennitalna beinist að hópi erlendra verkamanna og vinnuveitenda þeirra. Innlent 24.1.2020 18:47
Fullt út úr dyrum hjá FKA Húsfylli var í Gamla bíói í gær þegar FKA hélt árlega viðurkenningarhátíð sína. Hægt var að fylgjast með hátíðinni í beinni útsendingu hér á Vísi. Lífið 24.1.2020 10:13
Guðbjörg, Anna og Þorbjörg heiðraðar af FKA Húsfylli var í Gamla bíói í gær þegar FKA hélt árlega viðurkenningarhátíð sína. Hægt var að fylgjast með hátíðinni í beinni útsendingu hér á Vísi. Viðskipti innlent 24.1.2020 09:29
Bein útsending: FKA heiðrar þrjár konur úr atvinnulífinu Árlega heiðrar FKA þrjár konur til að vekja athygli á eftirtektarverðum konum í atvinnulífinu. Viðskipti innlent 23.1.2020 14:35
Verður fyrsti framkvæmdastjóri Vörðu Kristín Heba Gísladóttir hefur verið ráðin í starf framkvæmdastjóra Vörðu – rannsóknastofnunar vinnumarkaðarins. Viðskipti innlent 23.1.2020 14:12
Að halda sér vakandi á löngum eða leiðinlegum fundum Það kannast allir við að hafa sofnað eða verið við það að sofna á fundum sem eru langir eða fólk hefur upplifað sem leiðinlega. Atvinnulíf 23.1.2020 10:25
Að setja sér markmið í starfi 2020: Þrjár skotheldar leiðir Fyrir hvað viltu vera þekkt/þekktur í starfi? Hvaða fimm atriði stóðu uppúr hjá þér árið 2019? Rúna Magnúsdóttir stofnandi The Change Makers hvetur fólk til að setja sér persónuleg markmið í starfi fyrir árið 2020. Atvinnulíf 16.1.2020 13:43
Einelti á vinnustað hefur meiri líkamleg áhrif en áður var talið Erfið starfsmannamál: Nýleg rannsókn sýnir að einelti á vinnustað hefur ekki aðeins áhrif á andlega heilsu fólks. Afleiðingarnar geta líka verið alvarlegar á líkamlega heilsu fólks. Hjartavandamál og sykursýki 2. Atvinnulíf 16.1.2020 12:19
Yfirmenn oftast gerendur í eineltismálum á vinnustað Erfið starfsmannamál: Einelti á vinnustöðum jókst í kjölfar bankahruns en minnkaði aftur þegar atvinnuástand batnaði. Stjórnendur eru oftast gerendur. Atvinnulíf 16.1.2020 14:32
Ekki aðeins #metoo mál sem starfsfólk þegir yfir Erfið starfsmannamál: Í samtali við Gyðu Kristjánsdóttur, ráðgjafa hjá Hagvangi, kemur í ljós að enn er nokkuð um að fólk er ekki að segja frá erfiðum málum á vinnustað. Atvinnulíf 16.1.2020 12:45
Atvinnulíf hefur göngu sína á Vísi Í dag hefur göngu sína flokkurinn Atvinnulíf á Vísi. Umsjónarmaður Atvinnulífs er Rakel Sveinsdóttir. Atvinnulíf fjallar á fjölbreyttan hátt um stjórnun, mannauðsmál, fyrirtækjamenningu, jafnvægi heimilis og vinnu og fleira sem fólk kljáist við á vinnustöðum og í sínu daglega lífi. Atvinnulíf 21.1.2020 17:55
Fjórar tegundir erfiðra einstaklinga á vinnustöðum Erfið starfsmannamál: Það þekkja það flestir að hafa starfað með einstaklingum sem þeim finnst erfiðir. En hvað einkennir þá einstaklinga? Atvinnulíf 15.1.2020 13:57
Könnun: Er leyst úr erfiðum starfsmannamálum á þínum vinnustað? Erfið starfsmannamál: Taktu þátt í könnun og svaraðu spurningu um hvernig þinn vinnustaður leysir úr erfiðum starfsmannamálum. Atvinnulíf 20.1.2020 15:30
Rannsaka starfsumhverfi og vinnustaðamenningu Alþingis með áherslu einelti og áreitni Alþingi stendur nú fyrir rannsókn á vinnustaðamenningu og starfsumhverfi þingsins með sérstakri áherslu á einelti, kynferðislega og kynbundna áreitni. Innlent 20.1.2020 11:41
Er nóg ekki nóg? Á árum áður voru það karlarnir sem voru ráðandi á vinnumarkaði á meðan konur sáu um börnin og önnuðust heimilisverkin. Konur gerðu fátt sem ógnaði stöðu karlmanna og svo virtist sem þetta fyrirkomulag væri nokkurs konar lögmál sem ekki yrði breytt. Skoðun 19.1.2020 21:49
Um styttingu opnunartíma leikskóla borgarinnar Skóla- og frístundaráð ákvað á fundi sínum síðasta þriðjudag að stytta opnunartíma leikskóla borgarinnar um 30 mínútur á dag. Skoðun 20.1.2020 09:16
Ekki annað verjandi en að draga úr álagi leikskólakennara Skúli Helgason, formaður skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar, segir að breytingar á opnunartímum leikskóla hjá Reykjavíkurborg, vera lið í því að bæta starfsumhverfi leikskólakennara. Innlent 16.1.2020 21:43
Stytting leikskólanna bitni illa á fjölda foreldra og sérstaklega konum Eftir 1. apríl verða leikskólar borgarinnar opnir hálftíma skemur en í dag. Innlent 15.1.2020 22:28
Ósýnilegt misrétti Kæru Íslendingar, gleðilegt ár! Ég vona að þið séuð búin að ná ykkur eftir ofátið sem fylgir jólum og áramótum. Skoðun 14.1.2020 08:54
Átta sagt upp hjá Seðlabankanum Nýtt skipurit stofnunarinnar tók gildi í dag. Viðskipti innlent 8.1.2020 18:57
Starfsmönnum Valitor fækkar um sextíu Alls er um að ræða níu uppsagnir á Íslandi og hafa þær þegar tekið gildi. Viðskipti innlent 6.1.2020 11:11
2500 laus störf á íslenskum vinnumarkaði Um 2.500 störf voru laus á íslenskum vinnumarkaði á fjórða ársfjórðungi 2019, samkvæmt niðurstöðum starfaskráningar Hagstofu Íslands. Innlent 6.1.2020 09:16
Einkenni kulnunar meðal hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra algengari en áður Fimmtungur hjúkrunarfræðinga upplifir alvarleg einkenni kulnunar á Landspítalanum samkvæmt nýbirtri rannsókn sem fór fram í lok árs 2015. Fram kemur að mönnun er ábótavant og þá ætluðu tvöfalt fleiri en í fyrri rannsóknum að hætta í núverandi starfi á næstu 12 mánuðum . Rannsakandi telur að ástandið hafi síst batnað síðan þá. Innlent 4.1.2020 13:06
Starfsmenn vinna sér inn mínútur og geta leyst þær út eins og þeim hentar Starfsmenn Samkaupa munu stytta vinnuvikuna eftir eigin höfði með því að safna mínútum í mínútubanka. Innlent 29.12.2019 22:44
„Hættuspil“ að vera með ótryggða sjálfboðaliða í vinnu Mörg dæmi eru um að fólk komi til landsins sem sjálfboðaliðar og sé svo látið vinna meira og við önnur störf en lagt var upp með. Innlent 29.12.2019 21:16