Umferðaröryggi

Fréttamynd

Samþykkt að lækka hámarkshraða í Laugardalnum

Samgöngu- og skipulagsráð samþykkti á fundi sínum í dag að lækka hámarkshraða á Reykjavegi og Sundlaugarvegi. Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og íbúi í hverfinu, greinir frá þessu í Facebook-hópnum Laugarneshverfi.

Innlent
Fréttamynd

„Við erum öll í einni keðju og ég er lásinn“

Íbúar á Álftanesi hafa áhyggjur af mikilli umferð um götu sem þrír skólar, sundlaug og íþróttahús liggja að. Veitur standa fyrir endurnýjun á lögnum og þurftu að tímabundið að loka vegi þar sem umferðin fer annars um. Denni gangbrautavörður stendur þó vaktina og bendir ökumönnum á að aka varlega.

Innlent
Fréttamynd

Hvað með 80 km hraða?

Ég er ennþá á bensínbíl því miður en mun skipta í umhverfisvænni bíl um leið og ég hef ráð á því

Skoðun
Fréttamynd

Keypti upp lagerinn hjá VÍS

Fyrirtækið Barnabílstólar.is hefur keypt upp lager Tryggingafélagsins VÍS af barnabílstólum og er byrjað að leigja þá út, en VÍS hætti í apríl útleigu á bílstólum til viðskiptavina sinna.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Allir komi heilir heim

Þorsteinn Matthías Kristinsson, varðstjóri á Suðurlandi, verður á vaktinni seinni hluta verslunarmannahelgarinnar. Hann segir slys og líkamstjón í umferðinni því miður daglegt brauð. Lögreglumenn standi þétt saman til að takast á við

Innlent
Fréttamynd

"Þjóðvegurinn er dálítið eins og dansgólf“

"Við erum með stóra bíla, við erum litla bíla, við erum með mótorhjól. Við erum með bíla með hjólhýsi, við erum með reiðhjólamenn. Allir eru að nota sama dansgólf og það er ekkert stórt. Það þurfa allir sitt pláss. “

Innlent
Fréttamynd

Vilja draga úr dauðaslysum

Áverkar á stórum æðum líkamans, þá helst ósæð, eru ein helsta dánar­orsök í umferðarslysum. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn íslenskra vísindamanna, sem vona að niðurstöðurnar geti bjargað mannslífum.

Innlent
Fréttamynd

Akstur undir áhrifum jókst mikið í júní

Gögn úr nýrri afbrotaskýrslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, sem birt var í gær, sýnir að skráðum brotum sem snúa að akstri undir áhrifum áfengis eða annarra vímugjafa hefur fjölgað milli mánaða og einnig á milli ára.

Innlent
Fréttamynd

Hjálmanotkun dregur verulega úr líkum á alvarlegum heilaskaða

Hjálmanotkun dregur úr líkum á alvarlegum heilaskaða um tæplega sjötíu prósent samkvæmt nýlegri samantektarrannsókn sem náði til tæplega 65 þúsund hjólreiðamanna. Taugasálfræðingur á Reykjalundi telur að borið hafi á rangfærslum í umræðunni um hjálmanotkun upp á síðkastið.

Innlent