Sænski boltinn Beta kvaddi: „Ekki gráta að þetta sé búið, brosum af því að þetta gerðist“ Elísabet Gunnarsdóttir hefur stýrt liði Kristianstad í síðasta sinn en það gerði hún í lokaumferð sænsku deildarinnar um síðustu helgi. Fótbolti 14.11.2023 09:01 Kristianstad búið að fylla skarð Elísabetar Sænska knattspyrnufélagið Kristianstad hefur tilkynnt hvernig það mun fylla skarð Elísabetar Gunnarsdóttur sem hefur þjálfað liðið síðan 2009. Félagið hefur ráðið tvo þjálfara í stöðuna sem Elísabet var í. Fótbolti 13.11.2023 23:01 Máluðu sig í gulllit frá toppi til táar Sænska fótboltaliðið Hammarby vann um helgina fyrsta meistaratitil félagsins í kvennaflokki og þann fyrsta hjá félaginu síðan karlaliðið varð meistari í fyrsta og eina skiptið árið 2001. Fótbolti 13.11.2023 12:01 Hugsar til gamals félaga á tímamótum: „Hann endaði því miður á vondum stað“ Ari Freyr Skúlason spilaði í gær síðasta fótboltaleik sinn á ferlinum er lið hans Norrköping þurfti að þola tap fyrir Sirius í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar. Við tekur nýr kafli í nýju starfi hjá sænska félaginu. Hann er þakklátur fyrir að hafa annað starf strax og leikmannaferillinn klárast. Fótbolti 13.11.2023 09:11 Malmö sænskur meistari á kostnað Íslendingaliðs Elfsborg Malmö er Svíþjóðarmeistari í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Íslendingaliði Elfsborg í hreinum úrslitaleik í dag. Fótbolti 12.11.2023 17:15 „Þetta verður langstærsti leikurinn á mínum ferli“ Íslendingalið Elfsborgar spilar hreinan úrslitaleik um sænska meistaratitilinn í dag. Spennan er eðli málsins samkvæmt afar mikil en þrír Íslendingar leik með Elfsborg. Fótbolti 12.11.2023 07:01 Guðrún skoraði tvívegis í tíu marka sigri Sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu kvenna er lokið og Hammarby stendur uppi sem sigurvegari eftir æsispennandi lokaumferð. Þær voru jafnar Hacken að stigum en vinna mótið á markatölu. Fótbolti 11.11.2023 15:04 Bræður munu berjast í Malmö: „Vona að þeir standi sig vel“ Það er sannkallaður úrslitaleikur í Allsvenska, sænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, á sunnudag. Toppliðin Elfsborg og Malmö mætast í leik sem sker úr um hvort félagið verður meistari. Það gæti farið svo að bræður muni berjast í leiknum og var þriðji bróðurinn spurður út í hvorn þeirra hann vildi sjá lyfta meistaratitlinum. Fótbolti 10.11.2023 17:46 Hákon tilnefndur sem markvörður ársins Hákon Rafn Valdimarsson er tilnefndur sem besti markvörður sænsku úrvalsdeildarinnar. Hann leikur með Elfsborg sem getur orðið sænskur meistari um helgina. Fótbolti 10.11.2023 14:30 Þrjú geta unnið titilinn en aðeins eitt þeirra getur fengið bikarinn í leikslok Það er mikil spenna fyrir lokaumferð sænska kvennafótboltans en þrjú lið geta unnið titilinn í lokaumferðinni um næstu helgi. Fótbolti 7.11.2023 14:00 Engan bilbug að finna á Hákoni: „Fáum annan séns til þess að klára þetta“ Íslendingalið Elfsborg, með Íslendinginn Hákon Rafn Valdimarsson í markinu, náði ekki að tryggja sér sænska meistaratitilinn í fótbolta um nýliðna helgi en liðið mun leika hreinan úrslitaleik gegn Malmö um komandi helgi. Fótbolti 7.11.2023 11:00 Tárin runnu þegar Ari Freyr kvaddi eftir dramatískt kvöld Íslenski knattspyrnumaðurinn Ari Freyr Skúlason spilaði í gærkvöldi síðasta heimaleikinn sinn með sænska félaginu Norrköping en hann hefur ákveðið að setja skóna upp á hillu eftir tímabilið. Fótbolti 7.11.2023 10:31 Arnór Ingvi skoraði og Ísak Andri skoraði og lagði upp í ótrúlegri endurkomu Arnór Ingvi Traustason og Ísak Andri Sigurgeirsson reyndust hetja Norrköping er liðið vann ótrúlegan 4-3 sigur gegn Varberg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 6.11.2023 19:57 Ari um síðasta árið í landsliðinu: „Það var allt í bulli“ Ari Freyr Skúlason tilkynnti fyrr í vikunni að knattspyrnuferli hans myndi ljúka þegar tímabilið í Svíþjóð klárast eftir tvær vikur. Hann fór út í atvinnumennsku ungur að aldri og hefur leikið í Svíþjóð, Belgíu og Danmörku en segir gullaldarárin með íslenska landsliðinu standa upp úr þegar litið er yfir ferilinn. Fótbolti 6.11.2023 07:01 Elfsborg mistókst að tryggja sér titilinn Elfsborg hefði getað tryggt sér titilinn í sænsku úrvalsdeildinni í dag en mistókst að sigra Degerfors, sem féll niður um deild. Leikurinn endaði með 2-2 jafntefli og Elfsborg leikur því næst úrslitaleik um titilinn gegn Malmö í síðustu umferð tímabilsins. Fótbolti 5.11.2023 19:07 Búinn að jafna sig á sjokkinu: „Eins og einhver hefði kýlt mig í framan“ Ari Freyr Skúlason tilkynnti í vikunni að hann muni leggja knattspyrnuskóna á hilluna þegar yfirstandandi leiktíð í Svíþjóð lýkur eftir tvær vikur. Erfitt hafi verið að komast að þeirri niðurstöðu að enda ferilinn. Fótbolti 5.11.2023 08:00 Öster hélt úrvalsdeildarvoninni á lífi Sænska knattspyrnufélagið Öster hélt voninni að komast í efstu deild á lífi með 2-1 sigri gegn Östersund. Þorri Mar Þórisson spilaði allan leikinn í hægri bakverði Öster en Alex Þór Hauksson sat á varamannabekk liðsins. Srdjan Tufegdzic, fyrrum leikmaður KA, er þjálfari liðsins. Fótbolti 4.11.2023 14:09 Ari Freyr leggur skóna á hilluna og snýr sér að þjálfun Ari Freyr Skúlason hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna eftir feril sem spannar nærri tvo áratugi. Hann mun nú snúa sér að þjálfun hjá IFK Norrköping í Svíþjóð, þar sem hann hefur spilað undanfarin ár. Fótbolti 2.11.2023 19:02 Elfsborg á toppinn þegar aðeins tvær umferðir eru eftir Íslendingalið Elfsborg er komið á topp sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þegar tvær umferðir eru eftir af deildinni. Fótbolti 30.10.2023 20:09 Jón Guðni sagður á leið heim Miðvörðurinn Jón Guðni Fjóluson er sagður vera á leið heim en hann er í dag samningsbundinn sænska úrvalsdeildarliðinu Hammarby. Fótbolti 23.10.2023 22:11 Elfsborg á toppinn þegar þrjár umferðir eru eftir Íslendingalið Elfsborg er komið á topp sænsku úrvalsdeildarinnar þegar aðeins þrjár umferðir eru til loka tímabilsins. Í Danmörku var Sverrir Ingi Ingason í byrjunarliði Midtjylland sem vann dramatískan sigur. Fótbolti 23.10.2023 19:21 Vonar að fólkið þori að mæta í gulu á leik stelpnanna Sænska kvennalandsliðið í fótbolta er að fara að spila leiki í Þjóðadeildinni í þessari viku alveg eins og það íslenska. Fótbolti 23.10.2023 09:41 Tvö mörk frá Emelíu tryggðu Kristianstad áfram Emelía Óskarsdóttir skoraði tvö mörk fyrir sænska liðið Kristianstad þegar liðið tryggði sér sæti í næstu umferð sænska bikarsins í dag. Fótbolti 18.10.2023 18:30 Sænska liðið í lögreglufylgd út á flugvöll og stuðningsfólkið í lögregluvernd Leikur Belgíu og Svíþjóðar í undankeppni EM í gærkvöldi var flautaður af í hálfleik eftir að sænska liðið frétti fyrst þá af skotárás á sænska stuðningsmenn í Brussel. Fótbolti 17.10.2023 11:31 Ari leikur ekki áfram með Norrköping og gæti lagt skóna á hilluna Íslenski knattspyrnumaðurinn Ari Freyr Skúlason mun ekki leika áfram með Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á næsta tímabili. Fótbolti 12.10.2023 23:00 Guðrún skrefi nær riðlakeppninni Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í liði Rosengård eru einum leik frá riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Liðið vann umspilsleik sinn í dag. Fótbolti 11.10.2023 16:25 Daníel Guðjohnsen á lista yfir efnilegustu fótboltamenn heims Daníel Tristan Guðjohnsen, leikmaður sænska úrvalsdeildarfélagsins Malmö, er á lista The Guardian yfir 60 efnilegustu knattspyrnumenn heims sem fæddir eru árið 2006. Fótbolti 11.10.2023 13:31 Magnús Agnar dæmdur í átján mánaða bann í Svíþjóð Íslenski umboðsmaðurinn Magnús Agnar Magnússon má ekki starfa í sænska fótboltanum næsta eina og hálfa árið. Fótbolti 10.10.2023 07:46 Ísak skoraði, Malmö tapaði og Elfsborg komst í efsta sætið Þrír leikir fóru fram í Allsvenskan, efstu deild Svíþjóðar í knattspyrnu, og Íslendingar komu við sögu í þeim öllum. Ísak Andri Sigurgeirsson var sá eini sem komst á blað en hann skoraði mark Norrköping í 1-2 tapi gegn Varnamo. Fótbolti 8.10.2023 15:29 Sjáðu Svein Aron leggja upp og brenna af dauðafæri fyrir opnu marki Sveinn Aron Guðjohnsen kom svo sannarlega við sögu í 2-1 sigri Elfsborg á Varberg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 2.10.2023 19:45 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 40 ›
Beta kvaddi: „Ekki gráta að þetta sé búið, brosum af því að þetta gerðist“ Elísabet Gunnarsdóttir hefur stýrt liði Kristianstad í síðasta sinn en það gerði hún í lokaumferð sænsku deildarinnar um síðustu helgi. Fótbolti 14.11.2023 09:01
Kristianstad búið að fylla skarð Elísabetar Sænska knattspyrnufélagið Kristianstad hefur tilkynnt hvernig það mun fylla skarð Elísabetar Gunnarsdóttur sem hefur þjálfað liðið síðan 2009. Félagið hefur ráðið tvo þjálfara í stöðuna sem Elísabet var í. Fótbolti 13.11.2023 23:01
Máluðu sig í gulllit frá toppi til táar Sænska fótboltaliðið Hammarby vann um helgina fyrsta meistaratitil félagsins í kvennaflokki og þann fyrsta hjá félaginu síðan karlaliðið varð meistari í fyrsta og eina skiptið árið 2001. Fótbolti 13.11.2023 12:01
Hugsar til gamals félaga á tímamótum: „Hann endaði því miður á vondum stað“ Ari Freyr Skúlason spilaði í gær síðasta fótboltaleik sinn á ferlinum er lið hans Norrköping þurfti að þola tap fyrir Sirius í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar. Við tekur nýr kafli í nýju starfi hjá sænska félaginu. Hann er þakklátur fyrir að hafa annað starf strax og leikmannaferillinn klárast. Fótbolti 13.11.2023 09:11
Malmö sænskur meistari á kostnað Íslendingaliðs Elfsborg Malmö er Svíþjóðarmeistari í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Íslendingaliði Elfsborg í hreinum úrslitaleik í dag. Fótbolti 12.11.2023 17:15
„Þetta verður langstærsti leikurinn á mínum ferli“ Íslendingalið Elfsborgar spilar hreinan úrslitaleik um sænska meistaratitilinn í dag. Spennan er eðli málsins samkvæmt afar mikil en þrír Íslendingar leik með Elfsborg. Fótbolti 12.11.2023 07:01
Guðrún skoraði tvívegis í tíu marka sigri Sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu kvenna er lokið og Hammarby stendur uppi sem sigurvegari eftir æsispennandi lokaumferð. Þær voru jafnar Hacken að stigum en vinna mótið á markatölu. Fótbolti 11.11.2023 15:04
Bræður munu berjast í Malmö: „Vona að þeir standi sig vel“ Það er sannkallaður úrslitaleikur í Allsvenska, sænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, á sunnudag. Toppliðin Elfsborg og Malmö mætast í leik sem sker úr um hvort félagið verður meistari. Það gæti farið svo að bræður muni berjast í leiknum og var þriðji bróðurinn spurður út í hvorn þeirra hann vildi sjá lyfta meistaratitlinum. Fótbolti 10.11.2023 17:46
Hákon tilnefndur sem markvörður ársins Hákon Rafn Valdimarsson er tilnefndur sem besti markvörður sænsku úrvalsdeildarinnar. Hann leikur með Elfsborg sem getur orðið sænskur meistari um helgina. Fótbolti 10.11.2023 14:30
Þrjú geta unnið titilinn en aðeins eitt þeirra getur fengið bikarinn í leikslok Það er mikil spenna fyrir lokaumferð sænska kvennafótboltans en þrjú lið geta unnið titilinn í lokaumferðinni um næstu helgi. Fótbolti 7.11.2023 14:00
Engan bilbug að finna á Hákoni: „Fáum annan séns til þess að klára þetta“ Íslendingalið Elfsborg, með Íslendinginn Hákon Rafn Valdimarsson í markinu, náði ekki að tryggja sér sænska meistaratitilinn í fótbolta um nýliðna helgi en liðið mun leika hreinan úrslitaleik gegn Malmö um komandi helgi. Fótbolti 7.11.2023 11:00
Tárin runnu þegar Ari Freyr kvaddi eftir dramatískt kvöld Íslenski knattspyrnumaðurinn Ari Freyr Skúlason spilaði í gærkvöldi síðasta heimaleikinn sinn með sænska félaginu Norrköping en hann hefur ákveðið að setja skóna upp á hillu eftir tímabilið. Fótbolti 7.11.2023 10:31
Arnór Ingvi skoraði og Ísak Andri skoraði og lagði upp í ótrúlegri endurkomu Arnór Ingvi Traustason og Ísak Andri Sigurgeirsson reyndust hetja Norrköping er liðið vann ótrúlegan 4-3 sigur gegn Varberg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 6.11.2023 19:57
Ari um síðasta árið í landsliðinu: „Það var allt í bulli“ Ari Freyr Skúlason tilkynnti fyrr í vikunni að knattspyrnuferli hans myndi ljúka þegar tímabilið í Svíþjóð klárast eftir tvær vikur. Hann fór út í atvinnumennsku ungur að aldri og hefur leikið í Svíþjóð, Belgíu og Danmörku en segir gullaldarárin með íslenska landsliðinu standa upp úr þegar litið er yfir ferilinn. Fótbolti 6.11.2023 07:01
Elfsborg mistókst að tryggja sér titilinn Elfsborg hefði getað tryggt sér titilinn í sænsku úrvalsdeildinni í dag en mistókst að sigra Degerfors, sem féll niður um deild. Leikurinn endaði með 2-2 jafntefli og Elfsborg leikur því næst úrslitaleik um titilinn gegn Malmö í síðustu umferð tímabilsins. Fótbolti 5.11.2023 19:07
Búinn að jafna sig á sjokkinu: „Eins og einhver hefði kýlt mig í framan“ Ari Freyr Skúlason tilkynnti í vikunni að hann muni leggja knattspyrnuskóna á hilluna þegar yfirstandandi leiktíð í Svíþjóð lýkur eftir tvær vikur. Erfitt hafi verið að komast að þeirri niðurstöðu að enda ferilinn. Fótbolti 5.11.2023 08:00
Öster hélt úrvalsdeildarvoninni á lífi Sænska knattspyrnufélagið Öster hélt voninni að komast í efstu deild á lífi með 2-1 sigri gegn Östersund. Þorri Mar Þórisson spilaði allan leikinn í hægri bakverði Öster en Alex Þór Hauksson sat á varamannabekk liðsins. Srdjan Tufegdzic, fyrrum leikmaður KA, er þjálfari liðsins. Fótbolti 4.11.2023 14:09
Ari Freyr leggur skóna á hilluna og snýr sér að þjálfun Ari Freyr Skúlason hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna eftir feril sem spannar nærri tvo áratugi. Hann mun nú snúa sér að þjálfun hjá IFK Norrköping í Svíþjóð, þar sem hann hefur spilað undanfarin ár. Fótbolti 2.11.2023 19:02
Elfsborg á toppinn þegar aðeins tvær umferðir eru eftir Íslendingalið Elfsborg er komið á topp sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þegar tvær umferðir eru eftir af deildinni. Fótbolti 30.10.2023 20:09
Jón Guðni sagður á leið heim Miðvörðurinn Jón Guðni Fjóluson er sagður vera á leið heim en hann er í dag samningsbundinn sænska úrvalsdeildarliðinu Hammarby. Fótbolti 23.10.2023 22:11
Elfsborg á toppinn þegar þrjár umferðir eru eftir Íslendingalið Elfsborg er komið á topp sænsku úrvalsdeildarinnar þegar aðeins þrjár umferðir eru til loka tímabilsins. Í Danmörku var Sverrir Ingi Ingason í byrjunarliði Midtjylland sem vann dramatískan sigur. Fótbolti 23.10.2023 19:21
Vonar að fólkið þori að mæta í gulu á leik stelpnanna Sænska kvennalandsliðið í fótbolta er að fara að spila leiki í Þjóðadeildinni í þessari viku alveg eins og það íslenska. Fótbolti 23.10.2023 09:41
Tvö mörk frá Emelíu tryggðu Kristianstad áfram Emelía Óskarsdóttir skoraði tvö mörk fyrir sænska liðið Kristianstad þegar liðið tryggði sér sæti í næstu umferð sænska bikarsins í dag. Fótbolti 18.10.2023 18:30
Sænska liðið í lögreglufylgd út á flugvöll og stuðningsfólkið í lögregluvernd Leikur Belgíu og Svíþjóðar í undankeppni EM í gærkvöldi var flautaður af í hálfleik eftir að sænska liðið frétti fyrst þá af skotárás á sænska stuðningsmenn í Brussel. Fótbolti 17.10.2023 11:31
Ari leikur ekki áfram með Norrköping og gæti lagt skóna á hilluna Íslenski knattspyrnumaðurinn Ari Freyr Skúlason mun ekki leika áfram með Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á næsta tímabili. Fótbolti 12.10.2023 23:00
Guðrún skrefi nær riðlakeppninni Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í liði Rosengård eru einum leik frá riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Liðið vann umspilsleik sinn í dag. Fótbolti 11.10.2023 16:25
Daníel Guðjohnsen á lista yfir efnilegustu fótboltamenn heims Daníel Tristan Guðjohnsen, leikmaður sænska úrvalsdeildarfélagsins Malmö, er á lista The Guardian yfir 60 efnilegustu knattspyrnumenn heims sem fæddir eru árið 2006. Fótbolti 11.10.2023 13:31
Magnús Agnar dæmdur í átján mánaða bann í Svíþjóð Íslenski umboðsmaðurinn Magnús Agnar Magnússon má ekki starfa í sænska fótboltanum næsta eina og hálfa árið. Fótbolti 10.10.2023 07:46
Ísak skoraði, Malmö tapaði og Elfsborg komst í efsta sætið Þrír leikir fóru fram í Allsvenskan, efstu deild Svíþjóðar í knattspyrnu, og Íslendingar komu við sögu í þeim öllum. Ísak Andri Sigurgeirsson var sá eini sem komst á blað en hann skoraði mark Norrköping í 1-2 tapi gegn Varnamo. Fótbolti 8.10.2023 15:29
Sjáðu Svein Aron leggja upp og brenna af dauðafæri fyrir opnu marki Sveinn Aron Guðjohnsen kom svo sannarlega við sögu í 2-1 sigri Elfsborg á Varberg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 2.10.2023 19:45