Norski boltinn Mætti á æfingu norska landsliðsins í FCK fötum Ståle Solbakken gleymdi sér aðeins á æfingu norska landsliðsins í dag því hann mætti í stuttbuxum merktum FCK. Fótbolti 5.6.2021 14:01 Samúel í byrjunarliði Viking sem tapaði fyrir Haugesund í markaleik Samúel Kári Friðjónsson og félagar hans í Viking heimsóttu Haugesund í seinasta leik dagsins í norska fótboltanum í dag. Leikmenn Viking þurftu að sætta sig við 4-2 tap og sitja því sjötta sæti deildarinnar. Fótbolti 30.5.2021 20:27 Íslenskir sigrar og ósigrar í norska fótboltanum Það voru Íslendingar í eldlínunni í fimm leikjum sem var að ljúka í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Alfons Sampsted var í byrjunarliði Bodo/Glimt sem tapaði sínum fyrsta leik og Viðar Örn Kjartansson þurfti að yfirgefa völlinn eftir rúmlega hálftíma leik þegar Vålerenga sigraði Sandefjord svo eitthvað sé nefnt. Fótbolti 30.5.2021 18:06 Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Tvö Íslendingalið voru í eldlínunni í norsku úrvalsdeild kvenna í dag. Vålerenga vann 4-0 heimasigur á Lyn en Arnar-Björnar tapaði 5-2 á útivelli gegn Lilleström. Fótbolti 29.5.2021 17:01 Alfons og félagar enn taplausir á toppnum Það var líf og fjör í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Alfons Sampsted og félagar í meistaraliði Bodø/Glimt eru enn taplausir á toppi deildarinnar. Fótbolti 27.5.2021 18:00 Norski boltinn: Samúel Kári með stórleik, Viðar Ari á skotskónum og meistararnir unnu Það var nóg um að vera í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Samúel Kári Friðjónsson átti þó besta leikinn af öllum þeim Íslendingum sem voru í eldlínunni. Fótbolti 24.5.2021 18:11 Sjáðu sigurmarkið: Zachariassen skoraði þrennu í sigri Rosenborg Rosenborg vann nauman 3-2 sigur á Brann í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 20.5.2021 22:01 Misjafnt gengi hjá Íslendingaliðunum í Noregi Fjöldinn allur af Íslendingum var í eldlínunni í dag er fjöldinn allur af leikjum fór fram í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 16.5.2021 19:15 Hólmar Örn skoraði í stórsigri Rosenborg Rosenborg vann þægilegan 5-0 sigur á Viking í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Miðvörðurinn Hólmar Örn Eyjólfsson var meðal markaskorara en Samúel Kári Friðjónsson var í byrjunarliði Viking. Fótbolti 13.5.2021 20:30 Kolbeinn vandaði dómaranum ekki kveðjurnar í hálfleik Kolbeinn Sigþórsson var langt frá því að vera sáttur með dómgæsluna í leik Kalmar og Gautaborgar. Fótbolti 12.5.2021 19:52 Jafnt í Íslendingaslag í stórleik fyrstu umferðar í Noregi Norski boltinn fór að rúlla í dag og stórleikur fyrstu umferðar var á milli Valerenga og Rosenborg. Fótbolti 9.5.2021 20:14 Samúel Kári á skotskónum og Cecilía Rán og Brynjólfur þreyttu frumraun sína Íslenskt knattspyrnufólk var á fleygiferð víða um Evrópu í dag, þá sérstaklega á Norðurlöndunum þar sem norska úrvalsdeildinn fór af stað. Fótbolti 9.5.2021 18:01 Reisa styttu af Solskjær í Kristjánssundi Stytta hefur verið reist af Ole Gunnar Solskjær, stjóra Manchester United, í heimabænum Kristjánssundi í Noregi en hann er einn af stærstu stjörnum bæjarins. Fótbolti 29.4.2021 18:00 „Trúðafélag“ Valdimars og Ara Það hefur mikið gengið á í herbúðum norska knattspyrnufélagsins Strömsgodset undanfarið en nú er nýtt þjálfarateymi tekið við eftir að Daninn Henrik Pedersen hætti. Fótbolti 12.4.2021 13:00 Áfram heldur dramatíkin hjá Íslendingaliðinu Það hefur stormað um norska liðið Strømsgodset undanfarnar vikur en með liðinu leika Íslendingarnir Ari Leifsson og Valdimar Þór Ingimundarson. Fótbolti 11.4.2021 09:30 Þjálfari Íslendingaliðs hættur vegna ásakana um rasisma Daninn Henrik Pedersen er hættur þjálfun norska úrvalsdeildarliðsins Strømsgodset vegna ásakana um rasisma. Fótbolti 9.4.2021 15:01 Leikmenn Íslendingaliðs krefjast þess að stjórinn verði rekinn Samkvæmt heimildum TV 2 í Noregi krefjast nokkrir leikmenn Strømsgodset að danska þjálfaranum Henrik Pedersen verði tafarlaust sagt upp störfum. Fótbolti 8.4.2021 07:00 Þjálfari Ara og Valdimars í funheitu sæti eftir rasísk skilaboð Henrik Pedersen, þjálfari Strømsgodset í norsku úrvalsdeildinni, er í kastljósi fjölmiðla þennan föstudaginn en hann er sakaður um kynþáttafordóma innan veggja norska liðsins. Fótbolti 2.4.2021 12:00 Drama hjá meistaraliðinu: Samherji Alfonsar yfirgaf hótelið án þess að láta neinn vita Alfons Sampsted er með íslenska landsliðinu að undirbúa sig fyrir leikinn gegn Liechenstein á morgun en það er dramatík í herbúðum félagsliðs hans, Bodø/Glimt. Fótbolti 30.3.2021 07:00 Bönnuðu Viðari ekki að fara í landsleikina Vålerenga bannaði Viðari Erni Kjartanssyni ekki að fara í landsleiki Íslands í undankeppni HM 2022 í þessum mánuði. Þetta segir yfirmaður íþróttamála hjá norska félaginu. Fótbolti 29.3.2021 10:58 Norðmenn seinka fótboltadeildunum sínum fram í maí Nýtt tímabil í norska fótboltanum byrjar ekki á réttum tíma vegna kórónuveirunnar. Norska knattspyrnusambandið hefur tekið þá ákvörðun að seinka byrjun mótanna. Fótbolti 11.3.2021 11:31 Brynjólfur til Noregs eftir EM: Leikmaður sem stuðningsmenn gætu dýrkað Knattspyrnumaðurinn Brynjólfur Andersen Willumsson er orðinn leikmaður Kristiansund en norska félagið er sagt kaupa Brynjólf fyrir metfé. Fótbolti 9.3.2021 15:23 Brynjólfur sagður stinga sér til Kristiansunds fyrir metfé Norska úrvalsdeildarfélagið Kristiansund hefur náð samkomulagi við Breiðablik um kaup á knattspyrnumanninum unga Brynjólfi Andersen Willumssyni. Íslenski boltinn 5.3.2021 16:30 Karlrembukveðja á vegg þjálfarans blasti við í sjónvarpsviðtali Norðmenn eru mjög hneykslaðir á forráðamönnum knattspyrnufélagsins Brann vegna skilaboða sem norska þjóðin fékk í gegnum sjónvarpið með morgunmatnum sínum. Fótbolti 3.3.2021 09:30 Ingibjörg og norsku meistararnir úr leik eftir vítakeppni Ingibjörg Sigurðardóttir og stöllur hennar í Vålerenga eru úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tap fyrir Brøndby í vítaspyrnukeppni í 32-liða úrslitum keppninnar í dag. Fótbolti 11.2.2021 17:03 Alfons og allir í meistaraliði Bodö/Glimt í sóttkví Titilvörn norsku meistarana í Bodö/Glimt fer ekki nógu vel af stað. Liðið er reyndar ekki byrjað að spila en gengur illa að æfa þökk sé kórónuveirufaraldursins. Fótbolti 9.2.2021 10:30 Lærisveinn Jóhannesar mætti smitaður í lyftingasal félagsins Leikmaður norska Íslendingaliðsins Start hefur viðurkennt að hafa brotið gróflega sóttvarnarreglur í síðasta mánuði. Fótbolti 4.2.2021 11:01 Vildu ekki fá gervigras á völlinn sinn Það er ekki auðvelt að halda við grasvelli í Bergen og því langskynsamlegast að skipta yfir í gervigras. Yfirmönnum norska fótboltafélagsins Brann tókst þó ekki að sannfæra sitt fólk. Fótbolti 3.2.2021 11:00 Molde staðfestir komu Björns Björn Bergmann Sigurðarson er genginn í raðir Molde frá Lillestrøm. Þetta staðfesti félagið á heimasíðu sinni í dag. Fótbolti 1.2.2021 17:41 Mega hvorki spila á heimavelli né nota nýja íslenska leikmanninn sinn Ingibjörg Sigurðardóttir og félagar hjá Noregsmeisturum Vålerenga eru búnar að missa heimaleik sinn í 32 liða úrslitum Meistaradeildarinnar vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 1.2.2021 15:45 « ‹ 16 17 18 19 20 21 22 23 24 … 26 ›
Mætti á æfingu norska landsliðsins í FCK fötum Ståle Solbakken gleymdi sér aðeins á æfingu norska landsliðsins í dag því hann mætti í stuttbuxum merktum FCK. Fótbolti 5.6.2021 14:01
Samúel í byrjunarliði Viking sem tapaði fyrir Haugesund í markaleik Samúel Kári Friðjónsson og félagar hans í Viking heimsóttu Haugesund í seinasta leik dagsins í norska fótboltanum í dag. Leikmenn Viking þurftu að sætta sig við 4-2 tap og sitja því sjötta sæti deildarinnar. Fótbolti 30.5.2021 20:27
Íslenskir sigrar og ósigrar í norska fótboltanum Það voru Íslendingar í eldlínunni í fimm leikjum sem var að ljúka í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Alfons Sampsted var í byrjunarliði Bodo/Glimt sem tapaði sínum fyrsta leik og Viðar Örn Kjartansson þurfti að yfirgefa völlinn eftir rúmlega hálftíma leik þegar Vålerenga sigraði Sandefjord svo eitthvað sé nefnt. Fótbolti 30.5.2021 18:06
Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Tvö Íslendingalið voru í eldlínunni í norsku úrvalsdeild kvenna í dag. Vålerenga vann 4-0 heimasigur á Lyn en Arnar-Björnar tapaði 5-2 á útivelli gegn Lilleström. Fótbolti 29.5.2021 17:01
Alfons og félagar enn taplausir á toppnum Það var líf og fjör í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Alfons Sampsted og félagar í meistaraliði Bodø/Glimt eru enn taplausir á toppi deildarinnar. Fótbolti 27.5.2021 18:00
Norski boltinn: Samúel Kári með stórleik, Viðar Ari á skotskónum og meistararnir unnu Það var nóg um að vera í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Samúel Kári Friðjónsson átti þó besta leikinn af öllum þeim Íslendingum sem voru í eldlínunni. Fótbolti 24.5.2021 18:11
Sjáðu sigurmarkið: Zachariassen skoraði þrennu í sigri Rosenborg Rosenborg vann nauman 3-2 sigur á Brann í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 20.5.2021 22:01
Misjafnt gengi hjá Íslendingaliðunum í Noregi Fjöldinn allur af Íslendingum var í eldlínunni í dag er fjöldinn allur af leikjum fór fram í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 16.5.2021 19:15
Hólmar Örn skoraði í stórsigri Rosenborg Rosenborg vann þægilegan 5-0 sigur á Viking í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Miðvörðurinn Hólmar Örn Eyjólfsson var meðal markaskorara en Samúel Kári Friðjónsson var í byrjunarliði Viking. Fótbolti 13.5.2021 20:30
Kolbeinn vandaði dómaranum ekki kveðjurnar í hálfleik Kolbeinn Sigþórsson var langt frá því að vera sáttur með dómgæsluna í leik Kalmar og Gautaborgar. Fótbolti 12.5.2021 19:52
Jafnt í Íslendingaslag í stórleik fyrstu umferðar í Noregi Norski boltinn fór að rúlla í dag og stórleikur fyrstu umferðar var á milli Valerenga og Rosenborg. Fótbolti 9.5.2021 20:14
Samúel Kári á skotskónum og Cecilía Rán og Brynjólfur þreyttu frumraun sína Íslenskt knattspyrnufólk var á fleygiferð víða um Evrópu í dag, þá sérstaklega á Norðurlöndunum þar sem norska úrvalsdeildinn fór af stað. Fótbolti 9.5.2021 18:01
Reisa styttu af Solskjær í Kristjánssundi Stytta hefur verið reist af Ole Gunnar Solskjær, stjóra Manchester United, í heimabænum Kristjánssundi í Noregi en hann er einn af stærstu stjörnum bæjarins. Fótbolti 29.4.2021 18:00
„Trúðafélag“ Valdimars og Ara Það hefur mikið gengið á í herbúðum norska knattspyrnufélagsins Strömsgodset undanfarið en nú er nýtt þjálfarateymi tekið við eftir að Daninn Henrik Pedersen hætti. Fótbolti 12.4.2021 13:00
Áfram heldur dramatíkin hjá Íslendingaliðinu Það hefur stormað um norska liðið Strømsgodset undanfarnar vikur en með liðinu leika Íslendingarnir Ari Leifsson og Valdimar Þór Ingimundarson. Fótbolti 11.4.2021 09:30
Þjálfari Íslendingaliðs hættur vegna ásakana um rasisma Daninn Henrik Pedersen er hættur þjálfun norska úrvalsdeildarliðsins Strømsgodset vegna ásakana um rasisma. Fótbolti 9.4.2021 15:01
Leikmenn Íslendingaliðs krefjast þess að stjórinn verði rekinn Samkvæmt heimildum TV 2 í Noregi krefjast nokkrir leikmenn Strømsgodset að danska þjálfaranum Henrik Pedersen verði tafarlaust sagt upp störfum. Fótbolti 8.4.2021 07:00
Þjálfari Ara og Valdimars í funheitu sæti eftir rasísk skilaboð Henrik Pedersen, þjálfari Strømsgodset í norsku úrvalsdeildinni, er í kastljósi fjölmiðla þennan föstudaginn en hann er sakaður um kynþáttafordóma innan veggja norska liðsins. Fótbolti 2.4.2021 12:00
Drama hjá meistaraliðinu: Samherji Alfonsar yfirgaf hótelið án þess að láta neinn vita Alfons Sampsted er með íslenska landsliðinu að undirbúa sig fyrir leikinn gegn Liechenstein á morgun en það er dramatík í herbúðum félagsliðs hans, Bodø/Glimt. Fótbolti 30.3.2021 07:00
Bönnuðu Viðari ekki að fara í landsleikina Vålerenga bannaði Viðari Erni Kjartanssyni ekki að fara í landsleiki Íslands í undankeppni HM 2022 í þessum mánuði. Þetta segir yfirmaður íþróttamála hjá norska félaginu. Fótbolti 29.3.2021 10:58
Norðmenn seinka fótboltadeildunum sínum fram í maí Nýtt tímabil í norska fótboltanum byrjar ekki á réttum tíma vegna kórónuveirunnar. Norska knattspyrnusambandið hefur tekið þá ákvörðun að seinka byrjun mótanna. Fótbolti 11.3.2021 11:31
Brynjólfur til Noregs eftir EM: Leikmaður sem stuðningsmenn gætu dýrkað Knattspyrnumaðurinn Brynjólfur Andersen Willumsson er orðinn leikmaður Kristiansund en norska félagið er sagt kaupa Brynjólf fyrir metfé. Fótbolti 9.3.2021 15:23
Brynjólfur sagður stinga sér til Kristiansunds fyrir metfé Norska úrvalsdeildarfélagið Kristiansund hefur náð samkomulagi við Breiðablik um kaup á knattspyrnumanninum unga Brynjólfi Andersen Willumssyni. Íslenski boltinn 5.3.2021 16:30
Karlrembukveðja á vegg þjálfarans blasti við í sjónvarpsviðtali Norðmenn eru mjög hneykslaðir á forráðamönnum knattspyrnufélagsins Brann vegna skilaboða sem norska þjóðin fékk í gegnum sjónvarpið með morgunmatnum sínum. Fótbolti 3.3.2021 09:30
Ingibjörg og norsku meistararnir úr leik eftir vítakeppni Ingibjörg Sigurðardóttir og stöllur hennar í Vålerenga eru úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tap fyrir Brøndby í vítaspyrnukeppni í 32-liða úrslitum keppninnar í dag. Fótbolti 11.2.2021 17:03
Alfons og allir í meistaraliði Bodö/Glimt í sóttkví Titilvörn norsku meistarana í Bodö/Glimt fer ekki nógu vel af stað. Liðið er reyndar ekki byrjað að spila en gengur illa að æfa þökk sé kórónuveirufaraldursins. Fótbolti 9.2.2021 10:30
Lærisveinn Jóhannesar mætti smitaður í lyftingasal félagsins Leikmaður norska Íslendingaliðsins Start hefur viðurkennt að hafa brotið gróflega sóttvarnarreglur í síðasta mánuði. Fótbolti 4.2.2021 11:01
Vildu ekki fá gervigras á völlinn sinn Það er ekki auðvelt að halda við grasvelli í Bergen og því langskynsamlegast að skipta yfir í gervigras. Yfirmönnum norska fótboltafélagsins Brann tókst þó ekki að sannfæra sitt fólk. Fótbolti 3.2.2021 11:00
Molde staðfestir komu Björns Björn Bergmann Sigurðarson er genginn í raðir Molde frá Lillestrøm. Þetta staðfesti félagið á heimasíðu sinni í dag. Fótbolti 1.2.2021 17:41
Mega hvorki spila á heimavelli né nota nýja íslenska leikmanninn sinn Ingibjörg Sigurðardóttir og félagar hjá Noregsmeisturum Vålerenga eru búnar að missa heimaleik sinn í 32 liða úrslitum Meistaradeildarinnar vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 1.2.2021 15:45