Sósíalistaflokkurinn Að halda reisn og sjálfstæði Í janúar 2020 varð ég fyrir hræðilegu slysi á leið heim úr vinnu. Bíll sem ekið var af próflausum ökumanni undir áhrifum vímuefna, eltum af lögreglunni, lenti framan á bíl sem ég var í á 150 km hraða. Skoðun 22.9.2021 10:46 Velsældin í „landi tækifæranna“ Vegna bílslyss árið 2020 missti Una Bjarnhéðinsdóttir vinnuna og fór á örorkubætur þess valdandi að hún, einstæð móðirin, hefur nú ekki efni á hollustumat, tannlækni, læknum, sálfræðingi, sjúkraþjálfun... Skoðun 21.9.2021 21:00 Gleymum ekki öryrkjum Loforð stjórnmálaflokkanna eru um margt svipuð. Það virðist ver tilhneigingin, að korter fyrir kosningar þá breytast allir í Sósíalista, þrátt fyrir að aðgerðirnar eftir kosninga sýni svart á hvítu að það er ekki tilfellið. Skoðun 21.9.2021 20:00 Fékk kökk í hálsinn yfir „bestu auglýsingunni“: Trúverðugt að Katrín sé komin í þvottahúsið Álitsgjafar Pallborðsins voru á einu máli um ágæti sjónvarpsauglýsingar Vinstri grænna, þar sem daglegt líf frambjóðenda flokksins er í forgrunni við tilfinningaþrungið undirspil íslenskrar tónlistar. Innlent 21.9.2021 17:38 Aldraðir eru líka fólk! Lög voru sett á Alþingi þann 31. desember 1999 sem fólu í sér þau markmið að gera öldruðum fært að lifa eðlilegu heimilislífi, eins lengi og kostur er og að öldruðum sé tryggð þjónusta þegar hennar er þörf og í samræmi við þarfir hvers og eins. Skoðun 21.9.2021 17:31 Viðreisn er auðvaldsflokkur Á blaðamannafundi boðaði Viðreisn lægri ríkisskuldir og lægra vaxtabil með tengingu við evru - vaxtabil sem hefur þó minnkað síðustu ár samhliða vaxtalækkunum Seðlabanka. Þau vilja skerða tekjur einkageira með því að tjóðra enn frekar ríkisfjármálin. Skoðun 21.9.2021 16:00 Hvers vegna ekki Pírata? Píratar eru, utan Sósíalistaflokksins, eini flokkurinn í framboði sem vill raunverulegar og róttækar kerfisbreytingar á íslensku stjórnmálaumhverfi. Flokkurinn er í grunninn upprunninn í Píratarhreyfingum í Evrópu, semi-anarkískum hreyfingum fólks sem var jaðarsett pólitískt. Skoðun 21.9.2021 15:01 Hölluðust að því að Flokkur fólksins væri sigurvegari kosningabaráttunnar Í Pallborðinu í dag var punktstaðan tekin í kosningabaráttunni, spáð í spilin fyrir næstu daga og um leið litið um öxl og farið yfir frammistöðu hvers flokks fyrir sig hingað til. Innlent 21.9.2021 13:26 Baráttan um almannavaldið Það sem auðvaldið óttast fyrir þessar kosningar er að því verði ýtt frá völdum og það missi þar með aðgengi að reginafli ríkissjóðs og Seðlabanka. Skoðun 21.9.2021 13:16 Hvar er heimilislæknirinn minn? Íbúum á Suðurnesjunum hefur undanfarin ár fjölgað mun hraðar en í öðrum landshlutum. Undirrituð hefur lagt sín lóð á vogarskálarnar þegar hún flutti með sín 4 börn í Reykjanesbæ fyrir ekki svo löngu síðan. Skoðun 20.9.2021 09:30 Kosningastefna kynnt á Sósíalistaþingi Á Sósíalistaþingi sem haldið var í Tjarnarbíói í dag var afgreidd kosningastefnuskrá Sósíalistaflokksins undir kjörorðinu Stórkostlegt samfélag. Stefnan byggir á einstöku tækifæri Íslendinga til að byggja hér upp réttlátt, öruggt og öflugt samfélag byggt á jöfnuði og samkennd. Þetta segir í fréttatilkynningu frá Sósíalistaflokknum. Innlent 19.9.2021 20:33 Stórkostlegt samfélag Við Sósíalistar lögðum línurnar fyrir kosningarnar á laugardaginn á Sósíalistaþingi. Skoðun 19.9.2021 15:00 ADHD - Skítugu börnin hennar Evu? ADHD er stórt og mikilvægt heilbrigðisverkefni sem þjóðin stendur frammi fyrir í dag. Stórt verkefni, en virðist á engan hátt vera í forgangi. Af einhverjum ástæðum lítur út fyrir að enginn vilji taka þetta verkefni að sér almennilega og allir innviðir eru löngu sprungnir. Skoðun 19.9.2021 13:02 Hvers vegna ekki Samfylkingu? Samfylkingin sem stjórnmálaflokkur á sér merkilegar rætur eða allt aftur til hugmynda Nóbelsskáldsins okkar um samfylkingu allra vinstri manna, og var á sínum tíma mikill vonarneisti í stjórnmálum, meðal annars minn. Skoðun 19.9.2021 12:52 Heppni Í þessu þjóðfélagi sem við búum í ríður mjög á að vera heppin(n). Það veltur mjög á heppni hvaða spil eru á hendi í upphafi og ennfremur hvernig gengur að spila úr þeim. Það þarf lítið út af að bregða fyrir margan til að ágætis líf breytist í andhverfu sína. Ef vel á að vera þarf helst tvær útivinnandi manneskjur til að halda heimili. Flest þurfum við að standa skil á húsaleigu eða afborgun af húsnæðisláni ásamt því að eiga fyrir öðrum nauðsynjum um hver mánaðamót. Skoðun 18.9.2021 23:55 Vindum ofan af nýfrjálshyggjunni Í stuttu máli er saga nýfrjálshyggjunnar þessi: Skoðun 18.9.2021 16:30 Oddvitaáskorunin: Rak Blómabúð í Reykjavík og ísbúð á Benidorm Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 18.9.2021 15:00 Senuþjófar kosningabaráttunnar Nú þegar kosningabaráttan fyrir Alþingiskosningar 2021 fer að nálgast sinn hápunkt er ekki úr vegi að horfa yfir sviðið og reyna að glöggva sig á því hvaða frambjóðandi er sá svarti senuþjófur sem hefur náð að sópa til sín mestu af hinni dýrmætu athygli sem allt snýst um á tímum sem þessum. Þrír einstaklingar teljast ótvíræðir sigurvegarar. En óhætt að segja að þeir hafi farið sitthverja leiðina að því marki. Lífið 18.9.2021 09:42 Tökum í hornin á tudda „Metoo - og hvað svo?“ Erlendis eru þeir barnaníðingar sem í skjóli valdastöðu sinnar hafa áratugum saman komist upp með glæpinn nú sóttir til saka og sekir fundnir. Skoðun 18.9.2021 08:00 Hvers vegna ekki Flokk fólksins? Flokkur fólksins varð til á sínum tíma í kringum eina manneskju sem hefur af mikilli einurð og afli barist hetjulega fyrir bættum kjörum öryrkja og fólks sem er neðarlega í hagsældarstiganum. Skoðun 17.9.2021 15:02 Allt sem þú heyrir er lygi. Sem þú borgar fyrir Eftir að stjórnmálaflokkarnir á þingi tóku sér 2.850 milljónir króna úr ríkissjóði hefur stjórnmálaumræðan að mestu færst yfir í auglýsingatíma. Þar dæla flokkarnir áróðri sínum yfir landsmenn, fyrst og fremst glansmyndum af forystufólkinu, sem stjórnar því hvert það fé rennur sem flokkarnir tóku til sín. Skoðun 17.9.2021 10:30 Lýðræði í utanríkismálum? Ein helsta krafa Sósíalistaflokksins er að völdin verði færð til fólksins, að almenningur fái yfirráð yfir auðlindum landsins, ákvörðunarrétt á sínum vinnustað og rödd hjá þeim stofnunum sem eiga að þjóna okkur. Þar eru utanríkismálin ekki undanskilin en þau eru það svið stjórnmálanna sem hefur einna helst verið tekið út fyrir sviga í lýðræðislegri umfjöllun. Skoðun 17.9.2021 09:30 Erum við ekki búin að fá miklu meira en nóg af þessu? Árni Múli Jónasson segir að Sósíalistaflokkurinn sé eini flokkurinn sem kjósendur geti fullkomlega treyst að muni aldrei taka að sér aukahlutverk í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum. Skoðun 16.9.2021 19:01 Tími sósíalismans er kominn Þetta er ekki fyrirsögn eftir mig. Þetta er titilinn á nýrri bók Thomas Piketty, franska hagfræðingsins sem er skærasta stjarnan í endurskoðunardeiglu hagfræðinnar frá Hruni. Og nú enn frekar frammi fyrir endanlegum dauða nýfrjálshyggjunnar í kórónufaraldrinum. Skoðun 16.9.2021 15:15 Vilt þú búa í landi tækifæranna? Vilt þú búa í landi tækifæranna - þar sem yfir 600 manns bíða áratugum saman á biðlista eftir húsnæði - en það er enginn heimskortur á byggingarefni, vinnufólki né peningum ? Skoðun 15.9.2021 20:01 Hvers vegna ekki Miðflokk? Miðflokkurinn er skrýtinn skepna og á að sjálfsögðu ekkert erindi í stjórnmál, enda hugarfóstur reiðs manns sem fylltist bræði þegar upp komst um að hann ætti leynireikninga í skattaskjóli þegar hann var forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins. Skoðun 15.9.2021 15:00 Sósíalistar ætla í ríkisstjórn Sósíalistar hafa lagt fram plan um endurreisn íslensks samfélags eftir niðurbrot nýfrjálshyggjuáranna. Skoðun 15.9.2021 14:32 „Það er auðvitað augljóslega talsvert flókið að eiga peninga á Íslandi“ Mörgum eru minnisstæð orð núverandi formanns Framsóknarflokksins, Sigurðar Inga Jóhannssonar, Þegar flett hafði verið ofan af því að núverandi formaður Miðflokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bjarni Bendediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, áttu peninga og félög í útlendum skattaskjólum. Skoðun 15.9.2021 10:30 Oddvitaáskorunin: „Tökum völdin af auðvaldinu“ Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 14.9.2021 21:02 Brúargerð yfir Hornafjarðarfljót Mikið vatn hefur runnið undir gömlu brúna yfir Hornafjarðarfljót frá því fyrst var farið að tala um að það þyrfti að færa þjóðveginn og endurnýja brúarkostinn svo hann uppfyllti kröfur tímans. Skoðun 14.9.2021 19:01 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 … 12 ›
Að halda reisn og sjálfstæði Í janúar 2020 varð ég fyrir hræðilegu slysi á leið heim úr vinnu. Bíll sem ekið var af próflausum ökumanni undir áhrifum vímuefna, eltum af lögreglunni, lenti framan á bíl sem ég var í á 150 km hraða. Skoðun 22.9.2021 10:46
Velsældin í „landi tækifæranna“ Vegna bílslyss árið 2020 missti Una Bjarnhéðinsdóttir vinnuna og fór á örorkubætur þess valdandi að hún, einstæð móðirin, hefur nú ekki efni á hollustumat, tannlækni, læknum, sálfræðingi, sjúkraþjálfun... Skoðun 21.9.2021 21:00
Gleymum ekki öryrkjum Loforð stjórnmálaflokkanna eru um margt svipuð. Það virðist ver tilhneigingin, að korter fyrir kosningar þá breytast allir í Sósíalista, þrátt fyrir að aðgerðirnar eftir kosninga sýni svart á hvítu að það er ekki tilfellið. Skoðun 21.9.2021 20:00
Fékk kökk í hálsinn yfir „bestu auglýsingunni“: Trúverðugt að Katrín sé komin í þvottahúsið Álitsgjafar Pallborðsins voru á einu máli um ágæti sjónvarpsauglýsingar Vinstri grænna, þar sem daglegt líf frambjóðenda flokksins er í forgrunni við tilfinningaþrungið undirspil íslenskrar tónlistar. Innlent 21.9.2021 17:38
Aldraðir eru líka fólk! Lög voru sett á Alþingi þann 31. desember 1999 sem fólu í sér þau markmið að gera öldruðum fært að lifa eðlilegu heimilislífi, eins lengi og kostur er og að öldruðum sé tryggð þjónusta þegar hennar er þörf og í samræmi við þarfir hvers og eins. Skoðun 21.9.2021 17:31
Viðreisn er auðvaldsflokkur Á blaðamannafundi boðaði Viðreisn lægri ríkisskuldir og lægra vaxtabil með tengingu við evru - vaxtabil sem hefur þó minnkað síðustu ár samhliða vaxtalækkunum Seðlabanka. Þau vilja skerða tekjur einkageira með því að tjóðra enn frekar ríkisfjármálin. Skoðun 21.9.2021 16:00
Hvers vegna ekki Pírata? Píratar eru, utan Sósíalistaflokksins, eini flokkurinn í framboði sem vill raunverulegar og róttækar kerfisbreytingar á íslensku stjórnmálaumhverfi. Flokkurinn er í grunninn upprunninn í Píratarhreyfingum í Evrópu, semi-anarkískum hreyfingum fólks sem var jaðarsett pólitískt. Skoðun 21.9.2021 15:01
Hölluðust að því að Flokkur fólksins væri sigurvegari kosningabaráttunnar Í Pallborðinu í dag var punktstaðan tekin í kosningabaráttunni, spáð í spilin fyrir næstu daga og um leið litið um öxl og farið yfir frammistöðu hvers flokks fyrir sig hingað til. Innlent 21.9.2021 13:26
Baráttan um almannavaldið Það sem auðvaldið óttast fyrir þessar kosningar er að því verði ýtt frá völdum og það missi þar með aðgengi að reginafli ríkissjóðs og Seðlabanka. Skoðun 21.9.2021 13:16
Hvar er heimilislæknirinn minn? Íbúum á Suðurnesjunum hefur undanfarin ár fjölgað mun hraðar en í öðrum landshlutum. Undirrituð hefur lagt sín lóð á vogarskálarnar þegar hún flutti með sín 4 börn í Reykjanesbæ fyrir ekki svo löngu síðan. Skoðun 20.9.2021 09:30
Kosningastefna kynnt á Sósíalistaþingi Á Sósíalistaþingi sem haldið var í Tjarnarbíói í dag var afgreidd kosningastefnuskrá Sósíalistaflokksins undir kjörorðinu Stórkostlegt samfélag. Stefnan byggir á einstöku tækifæri Íslendinga til að byggja hér upp réttlátt, öruggt og öflugt samfélag byggt á jöfnuði og samkennd. Þetta segir í fréttatilkynningu frá Sósíalistaflokknum. Innlent 19.9.2021 20:33
Stórkostlegt samfélag Við Sósíalistar lögðum línurnar fyrir kosningarnar á laugardaginn á Sósíalistaþingi. Skoðun 19.9.2021 15:00
ADHD - Skítugu börnin hennar Evu? ADHD er stórt og mikilvægt heilbrigðisverkefni sem þjóðin stendur frammi fyrir í dag. Stórt verkefni, en virðist á engan hátt vera í forgangi. Af einhverjum ástæðum lítur út fyrir að enginn vilji taka þetta verkefni að sér almennilega og allir innviðir eru löngu sprungnir. Skoðun 19.9.2021 13:02
Hvers vegna ekki Samfylkingu? Samfylkingin sem stjórnmálaflokkur á sér merkilegar rætur eða allt aftur til hugmynda Nóbelsskáldsins okkar um samfylkingu allra vinstri manna, og var á sínum tíma mikill vonarneisti í stjórnmálum, meðal annars minn. Skoðun 19.9.2021 12:52
Heppni Í þessu þjóðfélagi sem við búum í ríður mjög á að vera heppin(n). Það veltur mjög á heppni hvaða spil eru á hendi í upphafi og ennfremur hvernig gengur að spila úr þeim. Það þarf lítið út af að bregða fyrir margan til að ágætis líf breytist í andhverfu sína. Ef vel á að vera þarf helst tvær útivinnandi manneskjur til að halda heimili. Flest þurfum við að standa skil á húsaleigu eða afborgun af húsnæðisláni ásamt því að eiga fyrir öðrum nauðsynjum um hver mánaðamót. Skoðun 18.9.2021 23:55
Vindum ofan af nýfrjálshyggjunni Í stuttu máli er saga nýfrjálshyggjunnar þessi: Skoðun 18.9.2021 16:30
Oddvitaáskorunin: Rak Blómabúð í Reykjavík og ísbúð á Benidorm Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 18.9.2021 15:00
Senuþjófar kosningabaráttunnar Nú þegar kosningabaráttan fyrir Alþingiskosningar 2021 fer að nálgast sinn hápunkt er ekki úr vegi að horfa yfir sviðið og reyna að glöggva sig á því hvaða frambjóðandi er sá svarti senuþjófur sem hefur náð að sópa til sín mestu af hinni dýrmætu athygli sem allt snýst um á tímum sem þessum. Þrír einstaklingar teljast ótvíræðir sigurvegarar. En óhætt að segja að þeir hafi farið sitthverja leiðina að því marki. Lífið 18.9.2021 09:42
Tökum í hornin á tudda „Metoo - og hvað svo?“ Erlendis eru þeir barnaníðingar sem í skjóli valdastöðu sinnar hafa áratugum saman komist upp með glæpinn nú sóttir til saka og sekir fundnir. Skoðun 18.9.2021 08:00
Hvers vegna ekki Flokk fólksins? Flokkur fólksins varð til á sínum tíma í kringum eina manneskju sem hefur af mikilli einurð og afli barist hetjulega fyrir bættum kjörum öryrkja og fólks sem er neðarlega í hagsældarstiganum. Skoðun 17.9.2021 15:02
Allt sem þú heyrir er lygi. Sem þú borgar fyrir Eftir að stjórnmálaflokkarnir á þingi tóku sér 2.850 milljónir króna úr ríkissjóði hefur stjórnmálaumræðan að mestu færst yfir í auglýsingatíma. Þar dæla flokkarnir áróðri sínum yfir landsmenn, fyrst og fremst glansmyndum af forystufólkinu, sem stjórnar því hvert það fé rennur sem flokkarnir tóku til sín. Skoðun 17.9.2021 10:30
Lýðræði í utanríkismálum? Ein helsta krafa Sósíalistaflokksins er að völdin verði færð til fólksins, að almenningur fái yfirráð yfir auðlindum landsins, ákvörðunarrétt á sínum vinnustað og rödd hjá þeim stofnunum sem eiga að þjóna okkur. Þar eru utanríkismálin ekki undanskilin en þau eru það svið stjórnmálanna sem hefur einna helst verið tekið út fyrir sviga í lýðræðislegri umfjöllun. Skoðun 17.9.2021 09:30
Erum við ekki búin að fá miklu meira en nóg af þessu? Árni Múli Jónasson segir að Sósíalistaflokkurinn sé eini flokkurinn sem kjósendur geti fullkomlega treyst að muni aldrei taka að sér aukahlutverk í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum. Skoðun 16.9.2021 19:01
Tími sósíalismans er kominn Þetta er ekki fyrirsögn eftir mig. Þetta er titilinn á nýrri bók Thomas Piketty, franska hagfræðingsins sem er skærasta stjarnan í endurskoðunardeiglu hagfræðinnar frá Hruni. Og nú enn frekar frammi fyrir endanlegum dauða nýfrjálshyggjunnar í kórónufaraldrinum. Skoðun 16.9.2021 15:15
Vilt þú búa í landi tækifæranna? Vilt þú búa í landi tækifæranna - þar sem yfir 600 manns bíða áratugum saman á biðlista eftir húsnæði - en það er enginn heimskortur á byggingarefni, vinnufólki né peningum ? Skoðun 15.9.2021 20:01
Hvers vegna ekki Miðflokk? Miðflokkurinn er skrýtinn skepna og á að sjálfsögðu ekkert erindi í stjórnmál, enda hugarfóstur reiðs manns sem fylltist bræði þegar upp komst um að hann ætti leynireikninga í skattaskjóli þegar hann var forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins. Skoðun 15.9.2021 15:00
Sósíalistar ætla í ríkisstjórn Sósíalistar hafa lagt fram plan um endurreisn íslensks samfélags eftir niðurbrot nýfrjálshyggjuáranna. Skoðun 15.9.2021 14:32
„Það er auðvitað augljóslega talsvert flókið að eiga peninga á Íslandi“ Mörgum eru minnisstæð orð núverandi formanns Framsóknarflokksins, Sigurðar Inga Jóhannssonar, Þegar flett hafði verið ofan af því að núverandi formaður Miðflokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bjarni Bendediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, áttu peninga og félög í útlendum skattaskjólum. Skoðun 15.9.2021 10:30
Oddvitaáskorunin: „Tökum völdin af auðvaldinu“ Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 14.9.2021 21:02
Brúargerð yfir Hornafjarðarfljót Mikið vatn hefur runnið undir gömlu brúna yfir Hornafjarðarfljót frá því fyrst var farið að tala um að það þyrfti að færa þjóðveginn og endurnýja brúarkostinn svo hann uppfyllti kröfur tímans. Skoðun 14.9.2021 19:01