Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Það styttist í að jarða þurfi Reykvíkinga í Kópavogi Ég er borin og barnfæddur Reykvíkingur og þegar ég er öll vil ég vera jarðsett í Reykjavík og hvergi annars staðar. Eftir að hafa hlustað á viðtal við forstjóra Kirkjugarða Reykjavíkurprófastdæma í þættinum Morgunvaktinni í vikunni varð ég hugsi. Skoðun 14.8.2020 11:00 EFLA allt um kring Hafa fengið greitt sem nemur á fjórða milljarð á 10 árum. Skoðun 6.8.2020 15:17 Erfiðleikar í bílastæðahúsi borgarinnar Í borgarstjórn á þriðjudaginn 16. júní er á dagskrá umræða um bílastæðahús Reykjavíkurborgar að beiðni borgarfulltrúa Flokks fólksins. Skoðun 13.6.2020 08:00 Ekki nota núverandi ástand til að minnka aðgengi að miðbænum Flokkur fólksins leggur til að borgarstjóri og skipulagsyfirvöld noti ekki viðkvæmt ástand vegna COVID-19 veirunnar til að þrýsta málum í gegn sem eru jafnvel í óþökk fjölda borgarbúa. Skoðun 28.4.2020 17:26 Engin sértæk þjónusta lengur fyrir börn alkóhólista Sálfræðingunum hjá SÁÁ hefur verið sagt upp og ætla ég, borgarfulltrúi Flokks fólksins og sálfræðingur, þess vegna að leggja aftur fram tillögu í borgarstjórn um að stofna sértæka stuðningsþjónustu á vegum Reykjavíkurborgar fyrir börn alkóhólista og vímuefnaneytenda. Skoðun 4.4.2020 10:42 Sterkari saman en sundruð! Sem kjörinn fulltrúi er ég með ábyrgð og skyldur gagnvart borgarbúum og mitt hlutverk, á þessum fordæmalausa tíma, er að koma að hugmyndavinnu og útfærslu um hvernig huga megi að fólkinu í borginni á meðan varist er og barist gegn Covid-19. Skoðun 21.3.2020 20:07 Lausnir á löngum biðlista barna Í svari frá velferðarsviði kom fram að í desember 2019 biðu um 750 börn eftir að hitta sérfræðinga hjá skólaþjónustu. Það ár bárust 2162 beiðnir til skólaþjónustu Reykjavíkurborgar vegna 1875 barna. Skoðun 19.3.2020 08:01 Fræða en ekki hræða Um fátt annað er rætt nú en Covid-19 vírusinn. Mér verður hugsað til barnanna og hvort við, hinir fullorðnu, séum að vanda okkur hvernig við tölum ef börn eru í návist okkar. Skoðun 9.3.2020 06:20 Vanmetum ekki foreldra Vísbendingar eru um að meirihlutinn í borginni endurskoði ákvörðun sína um styttingu opnunartíma leikskóla. Fram hefur komið að nú eigi að gera jafnréttismat og hafa samráð við foreldra sem ekki var gert áður en þessi ákvörðun var tekin. Skoðun 22.1.2020 19:16 Yfir 600 börn bíða eftir sérfræðiþjónustu skóla Á fundi velferðarráðs í desember voru lagðar fram biðlistatölur barna sem bíða eftir sérfræðiþjónustu skóla. Það eru 489 börn sem bíða eftir fyrstu þjónustu og 340 börn sem bíða eftir frekari þjónustu. Skoðun 31.12.2019 11:23 Metantillaga Flokks fólksins sem lögð var fram í borgarstjórn í júní skilar árangri Strætó bs. skoðar nú fýsileika þess að metanvæða hluta af bílaflota fyrirtækisins. Markmiðið er að nýta mikla umframframleiðslu Sorpu bs. á gastegundinni. Skoðun 27.12.2019 13:18 Hver bjó til ellilífeyrisþega? Eftirlaun eiga sér rætur til seinni hluta nítjándu aldar í Prússlandi þegar fólk sem náði 70 ára aldri gat fengið borgaralaun frá samfélaginu enda oft útslitið. Skoðun 6.12.2019 08:33 Íslendinga í miðbæinn! Varla hefur farið fram hjá neinum umræða um miðbæinn, aðgengi að honum, skort á bílastæðum eða vandinn við bílastæðahúsin. Skoðun 1.12.2019 09:07 Aðgengi barna að skólasálfræðingum ábótavant Meira en ár er liðið síðan ég lagði fram tillögu í borgarstjórn um að sálfræðingum yrði fjölgað í skólum og að þeir hefðu aðsetur í skólunum sjálfum en ekki á þjónustumiðstöðvum eins og nú er. Þetta er jafnframt skýr ósk skólastjóra. Skoðun 15.11.2019 20:42 Láttu mig vera Í dag 8. nóvember er hinn árlegi Dagur gegn einelti og kynferðisofbeldi í öllum aldurshópum. Í tilefni dagsins er vert að staldra við og skoða hvar við erum stödd með þessi erfiðu, viðkvæmu mál. Skoðun 6.11.2019 10:31 Hver á að passa barnið mitt? Dagforeldrar er stétt sem meirihlutinn er að verða búinn að ganga endanlega frá löngu áður en nægt framboð er af plássum á ungbarnaleikskólum. Skoðun 27.10.2019 12:10 Af 145 tillögum hafa 6 verið samþykktar Í borgarráði í vikunni var lagt fram yfirlit frá borginni sem sýnir að framlögð mál eru nú 543 talsins, sem er 372% aukning miðað við fjölda mála á sama tímabil á síðasta kjörtímabili. Skoðun 18.10.2019 15:26 Bylting á skólastarfi Samfélagið er mikið til skipulagt á þann veg að vinna og skóli hefjist um klukkan 8 á morgnana. Það er þó ekkert heilagt við það frekar en annað. Skoðun 15.10.2019 13:58 Stútfullir matarstampar Mun meiri matarsóun er í íslenskum grunnskólum en í nágrannalöndunum samkvæmt rannsókn sem kynnt var á Menntaviku Háskóla Íslands nýlega. Skoðun 11.10.2019 14:31 Frístundakort upp í skuld Til þess að gera öllum börnum kleift að stunda tómstundastarf gefur Reykjavíkurborg út frístundakort. Þessi kort má nota til að niðurgreiða kostnað vegna tómstundastarfs og er 50.000 krónur. Skoðun 7.10.2019 01:00 Til fjölmiðla og upplýsingafulltrúa borgarinnar Í borginni starfa upplýsingafulltrúar sem eru í raun upplýsingafulltrúar meirihlutans. Skoðun 26.9.2019 10:44 Reykjavík eftirbátur minni sveitarfélaga í mikilvægum málum Árið 2015 settu Sameinuðu þjóðirnar fram hin svokölluðu heimsmarkmið. Þau fela í sér að stefna skal að því að gera heiminn að betri stað fyrir árið 2030 með því að vinna að sautján tilgreindum markmiðum, m.a. að útrýma fátækt, útrýma hungri, tryggja öllum menntun og tryggja jafnrétti kynjanna. Skoðun 24.9.2019 11:37 Ráð á ráð ofan Byggðasamlög eru fjarlæg almennum borgurum. Þau eru stofnun sem setur sér eigin starfsreglur og eigin stefnu. Skoðun 20.9.2019 02:03 Engin miskunn hjá Magnúsi Félagsbústaðir hafa nýlega gert þær breytingar að skuldir sem til verða hjá leigjendum eru sendar í innheimtu til þriðja aðila. Fram til þessa hafa leigjendur getað samið um greiðsludreifingu á skrifstofu félagsins. Nú hafa Félagsbústaðir fallið frá samkomulagi um greiðsludreifingu og greiðslufresti á skrifstofu félagsins. Skoðun 9.9.2019 14:22 Ásýndin mikilvægari en aðgengi hreyfihamlaðra? Ný umferðarlög hafa litið dagsins ljós. Samkvæmt þeim mega hreyfihamlaðir, með svokölluð P-kort, aka og leggja á göngugötum. Skoðun 27.8.2019 02:00 Spilað með tilfinningar kaupenda í Árskógum Reynt er að vekja upp meðvirkni og samviskubit hjá kaupendunum gagnvart FEB Skoðun 13.8.2019 02:01 Martröð foreldra Martröð foreldra er að börn þeirra leiðist út í fíkniefnaneyslu. Langoftast er einhver aðdragandi sem birtist á heimilinu og í skólanum. Skoðun 30.7.2019 07:05 Hafnað í borginni, samþykkt á Alþingi Það hlýtur að teljast sérstakt að tillaga sem hafnað er af hörku í borgarstjórn er stuttu síðar komin í lög. Skoðun 16.7.2019 02:03 Ekki skemma miðbæinn Framkvæmdir í miðborginni hafa leitt til þess að hún er að missa sjarmann. Áður sást víða yfir sundin en núna skyggja byggingar á útsýni. Úr borginni flýja rekstraraðilar og margir forðast að koma í bæinn nema til að sækja skemmtanalífið. Skoðun 5.7.2019 02:01 Brauð og bjór í Bónus? Reglulega liggur fyrir Alþingi áfengisfrumvarp í einni eða annarri mynd sem miðar að því að auka sölu áfengis. Einnig liggur fyrir borgarstjórn tillaga Sjálfstæðismanna að borgarstjórn samþykki að hvetja Alþingi til að auka frelsi á áfengismarkaði. Skoðun 4.6.2019 20:39 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 6 ›
Það styttist í að jarða þurfi Reykvíkinga í Kópavogi Ég er borin og barnfæddur Reykvíkingur og þegar ég er öll vil ég vera jarðsett í Reykjavík og hvergi annars staðar. Eftir að hafa hlustað á viðtal við forstjóra Kirkjugarða Reykjavíkurprófastdæma í þættinum Morgunvaktinni í vikunni varð ég hugsi. Skoðun 14.8.2020 11:00
Erfiðleikar í bílastæðahúsi borgarinnar Í borgarstjórn á þriðjudaginn 16. júní er á dagskrá umræða um bílastæðahús Reykjavíkurborgar að beiðni borgarfulltrúa Flokks fólksins. Skoðun 13.6.2020 08:00
Ekki nota núverandi ástand til að minnka aðgengi að miðbænum Flokkur fólksins leggur til að borgarstjóri og skipulagsyfirvöld noti ekki viðkvæmt ástand vegna COVID-19 veirunnar til að þrýsta málum í gegn sem eru jafnvel í óþökk fjölda borgarbúa. Skoðun 28.4.2020 17:26
Engin sértæk þjónusta lengur fyrir börn alkóhólista Sálfræðingunum hjá SÁÁ hefur verið sagt upp og ætla ég, borgarfulltrúi Flokks fólksins og sálfræðingur, þess vegna að leggja aftur fram tillögu í borgarstjórn um að stofna sértæka stuðningsþjónustu á vegum Reykjavíkurborgar fyrir börn alkóhólista og vímuefnaneytenda. Skoðun 4.4.2020 10:42
Sterkari saman en sundruð! Sem kjörinn fulltrúi er ég með ábyrgð og skyldur gagnvart borgarbúum og mitt hlutverk, á þessum fordæmalausa tíma, er að koma að hugmyndavinnu og útfærslu um hvernig huga megi að fólkinu í borginni á meðan varist er og barist gegn Covid-19. Skoðun 21.3.2020 20:07
Lausnir á löngum biðlista barna Í svari frá velferðarsviði kom fram að í desember 2019 biðu um 750 börn eftir að hitta sérfræðinga hjá skólaþjónustu. Það ár bárust 2162 beiðnir til skólaþjónustu Reykjavíkurborgar vegna 1875 barna. Skoðun 19.3.2020 08:01
Fræða en ekki hræða Um fátt annað er rætt nú en Covid-19 vírusinn. Mér verður hugsað til barnanna og hvort við, hinir fullorðnu, séum að vanda okkur hvernig við tölum ef börn eru í návist okkar. Skoðun 9.3.2020 06:20
Vanmetum ekki foreldra Vísbendingar eru um að meirihlutinn í borginni endurskoði ákvörðun sína um styttingu opnunartíma leikskóla. Fram hefur komið að nú eigi að gera jafnréttismat og hafa samráð við foreldra sem ekki var gert áður en þessi ákvörðun var tekin. Skoðun 22.1.2020 19:16
Yfir 600 börn bíða eftir sérfræðiþjónustu skóla Á fundi velferðarráðs í desember voru lagðar fram biðlistatölur barna sem bíða eftir sérfræðiþjónustu skóla. Það eru 489 börn sem bíða eftir fyrstu þjónustu og 340 börn sem bíða eftir frekari þjónustu. Skoðun 31.12.2019 11:23
Metantillaga Flokks fólksins sem lögð var fram í borgarstjórn í júní skilar árangri Strætó bs. skoðar nú fýsileika þess að metanvæða hluta af bílaflota fyrirtækisins. Markmiðið er að nýta mikla umframframleiðslu Sorpu bs. á gastegundinni. Skoðun 27.12.2019 13:18
Hver bjó til ellilífeyrisþega? Eftirlaun eiga sér rætur til seinni hluta nítjándu aldar í Prússlandi þegar fólk sem náði 70 ára aldri gat fengið borgaralaun frá samfélaginu enda oft útslitið. Skoðun 6.12.2019 08:33
Íslendinga í miðbæinn! Varla hefur farið fram hjá neinum umræða um miðbæinn, aðgengi að honum, skort á bílastæðum eða vandinn við bílastæðahúsin. Skoðun 1.12.2019 09:07
Aðgengi barna að skólasálfræðingum ábótavant Meira en ár er liðið síðan ég lagði fram tillögu í borgarstjórn um að sálfræðingum yrði fjölgað í skólum og að þeir hefðu aðsetur í skólunum sjálfum en ekki á þjónustumiðstöðvum eins og nú er. Þetta er jafnframt skýr ósk skólastjóra. Skoðun 15.11.2019 20:42
Láttu mig vera Í dag 8. nóvember er hinn árlegi Dagur gegn einelti og kynferðisofbeldi í öllum aldurshópum. Í tilefni dagsins er vert að staldra við og skoða hvar við erum stödd með þessi erfiðu, viðkvæmu mál. Skoðun 6.11.2019 10:31
Hver á að passa barnið mitt? Dagforeldrar er stétt sem meirihlutinn er að verða búinn að ganga endanlega frá löngu áður en nægt framboð er af plássum á ungbarnaleikskólum. Skoðun 27.10.2019 12:10
Af 145 tillögum hafa 6 verið samþykktar Í borgarráði í vikunni var lagt fram yfirlit frá borginni sem sýnir að framlögð mál eru nú 543 talsins, sem er 372% aukning miðað við fjölda mála á sama tímabil á síðasta kjörtímabili. Skoðun 18.10.2019 15:26
Bylting á skólastarfi Samfélagið er mikið til skipulagt á þann veg að vinna og skóli hefjist um klukkan 8 á morgnana. Það er þó ekkert heilagt við það frekar en annað. Skoðun 15.10.2019 13:58
Stútfullir matarstampar Mun meiri matarsóun er í íslenskum grunnskólum en í nágrannalöndunum samkvæmt rannsókn sem kynnt var á Menntaviku Háskóla Íslands nýlega. Skoðun 11.10.2019 14:31
Frístundakort upp í skuld Til þess að gera öllum börnum kleift að stunda tómstundastarf gefur Reykjavíkurborg út frístundakort. Þessi kort má nota til að niðurgreiða kostnað vegna tómstundastarfs og er 50.000 krónur. Skoðun 7.10.2019 01:00
Til fjölmiðla og upplýsingafulltrúa borgarinnar Í borginni starfa upplýsingafulltrúar sem eru í raun upplýsingafulltrúar meirihlutans. Skoðun 26.9.2019 10:44
Reykjavík eftirbátur minni sveitarfélaga í mikilvægum málum Árið 2015 settu Sameinuðu þjóðirnar fram hin svokölluðu heimsmarkmið. Þau fela í sér að stefna skal að því að gera heiminn að betri stað fyrir árið 2030 með því að vinna að sautján tilgreindum markmiðum, m.a. að útrýma fátækt, útrýma hungri, tryggja öllum menntun og tryggja jafnrétti kynjanna. Skoðun 24.9.2019 11:37
Ráð á ráð ofan Byggðasamlög eru fjarlæg almennum borgurum. Þau eru stofnun sem setur sér eigin starfsreglur og eigin stefnu. Skoðun 20.9.2019 02:03
Engin miskunn hjá Magnúsi Félagsbústaðir hafa nýlega gert þær breytingar að skuldir sem til verða hjá leigjendum eru sendar í innheimtu til þriðja aðila. Fram til þessa hafa leigjendur getað samið um greiðsludreifingu á skrifstofu félagsins. Nú hafa Félagsbústaðir fallið frá samkomulagi um greiðsludreifingu og greiðslufresti á skrifstofu félagsins. Skoðun 9.9.2019 14:22
Ásýndin mikilvægari en aðgengi hreyfihamlaðra? Ný umferðarlög hafa litið dagsins ljós. Samkvæmt þeim mega hreyfihamlaðir, með svokölluð P-kort, aka og leggja á göngugötum. Skoðun 27.8.2019 02:00
Spilað með tilfinningar kaupenda í Árskógum Reynt er að vekja upp meðvirkni og samviskubit hjá kaupendunum gagnvart FEB Skoðun 13.8.2019 02:01
Martröð foreldra Martröð foreldra er að börn þeirra leiðist út í fíkniefnaneyslu. Langoftast er einhver aðdragandi sem birtist á heimilinu og í skólanum. Skoðun 30.7.2019 07:05
Hafnað í borginni, samþykkt á Alþingi Það hlýtur að teljast sérstakt að tillaga sem hafnað er af hörku í borgarstjórn er stuttu síðar komin í lög. Skoðun 16.7.2019 02:03
Ekki skemma miðbæinn Framkvæmdir í miðborginni hafa leitt til þess að hún er að missa sjarmann. Áður sást víða yfir sundin en núna skyggja byggingar á útsýni. Úr borginni flýja rekstraraðilar og margir forðast að koma í bæinn nema til að sækja skemmtanalífið. Skoðun 5.7.2019 02:01
Brauð og bjór í Bónus? Reglulega liggur fyrir Alþingi áfengisfrumvarp í einni eða annarri mynd sem miðar að því að auka sölu áfengis. Einnig liggur fyrir borgarstjórn tillaga Sjálfstæðismanna að borgarstjórn samþykki að hvetja Alþingi til að auka frelsi á áfengismarkaði. Skoðun 4.6.2019 20:39