Ágúst Ólafur Ágústsson Gerum þetta að kosningamáli Borgar menningin sig? Á ríkið að styrkja menningu? Býr menningin til meiri pening en hún kostar? Á að hækka listamannalaun? Á endurgreiða nýsköpunarþróun fyrirtækja? Á menningin að vera í sérstöku ráðuneyti? Eiga menningarmál að vera kosningamál? Skoðun 5.11.2024 07:31 8 staðreyndir og 4 spurningar Allir landsmenn þurfa á einhverjum tímapunkti að leita til heilbrigðiskerfisins. Oft gerist það á okkar erfiðustu tímum. Ein af þeirri starfsstétt sem sinnir okkur eru sjúkraliðar. Sjúkraliðar starfa jafnframt á hátæknisjúkrahúsi og heima hjá fólki. Inn á hjúkrunarheimilum og í heilsugæslunni. Sjúkraliðar vinna á nóttunni og á daginn, vinna á jólunum og á hinum bestu sólskinsdögum. Þau vinna allt árið um kring, allan sólarhringinn. Heilbrigðiskerfið myndi ekki virka án sjúkraliða. Skoðun 24.1.2023 14:00 Ímyndið ykkur sorg þessa barns Hugsið ykkur lítið barn sem fær ekki sömu heilbrigðisþjónustu og önnur börn, heilbrigðisþjónustu sem myndi bæði bæta heilsu þessa barns og sjálfstraust. Skoðun 5.6.2021 09:35 Sjálfsvíg barna og kerfið: 3 atriði Einn hópur barna, sem ég hef miklar áhyggjur af, eru þau börn sem þurfa að reiða sig á Barna- og unglingageðdeild Landspítalans, BUGL. Það eru um 900 börn á ári sem glíma við flókinn og samsettan geðrænan vanda eða alvarleg geðræn einkenni og þurfa á þjónustu BUGL að halda. Skoðun 24.5.2021 08:01 Friðum refinn: 7 punktar Refurinn er eina upprunalega og náttúrulega landspendýrið á Íslandi. Um 9.000 refir eru nú til á Íslandi. Í gær svaraði umhverfisráðherra fyrirspurn minni á Alþingi um refaveiðar. Skoðum 7 punkta sem þar komu fram. Skoðun 4.5.2021 10:01 Sjö dæmi um slæma dýravernd á Íslandi Íslenskt dýralíf er virkilega fábreytt. Það búa til dæmis fleiri tegundir landspendýra á Grænlandi en á Íslandi. Við þurfum því sérstaklega að hlúa að þeim dýrum sem hér lifa. Dýravernd er einnig mjög skammt á veg komin á Íslandi. Skoðun 20.4.2021 10:16 Hverjir eiga Ísland? Fimm sjokkerandi punktar Ein verðmætasta sameiginlega eign þjóðarinnar samkvæmt lögum er sjávarauðlindin. Fyrir nýtingu á henni greiðir útgerðin veiðileyfagjald. En vissu þið þessa fimm punkta um veiðileyfagjöldin? Skoðun 15.4.2021 11:01 Sex sjokkerandi staðreyndir um Ísland Förum saman yfir 6 punkta sem lýsa Íslandi í dag. Skoðun 12.3.2021 10:30 Ísland verður ís-land 1. Getur Ísland orðið óbyggilegt á okkar líftíma?: Já. 2. Hvert er stærsta hagsmunamálið þegar á öllu er á botninn hvolft?: Golfstraumurinn. Skoðun 8.3.2021 10:00 Opið bréf til forsætisráðherra Fyrir 17 mánuðum samþykkti Alþingi þingmál sem ég hafði lagt fram ásamt 15 öðrum þingmönnum um að það bæri að lögfesta samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Ólíkt flestum þingmálum þingmanna var þetta mál samþykkt af öllum flokkum. Skoðun 9.11.2020 14:31 Milljón krónu spurningin Eigum við að tala um Evrópusambandið núna? Er núna rétti tíminn? Vill þjóðin það? Vill Evrópusambandið það? Í síðasta sjónvarpsþætti um Ráðherrann var allavega aðild Íslands að Evrópusambandinu aðalmálið. Skoðun 27.10.2020 13:01 10 aðgerðir Hvað þarf eiginlega að gera til að koma Íslandi aftur á fætur? Næstu jól stefnir í að allt 25-30.000 manns verði atvinnulaus en það eru fleiri störf en eru samanlagt á Akureyri, Reykjanesbæ, öllum Austfjörðum og Vestfjörðum. Skoðun 9.10.2020 13:02 Skotið fram hjá Mér finnst stundum eins og stjórnvöld geri eins lítið og þau komast upp með. Og þegar þau gera eitthvað þá missir það oft marks. Það er svo hættulegt í svona djúpri kreppu. Skoðun 30.9.2020 13:30 Ríkustu Íslendingarnir Hverjir eru ríkustu Íslendingarnir og hvað eiga þeir mikið? Hvernig er hinni svokölluðu köku skipt? Hagstofan var að birta eignastöðu Íslendinga samkvæmt skattframtölum. Förum yfir fjögur atriði. Skoðun 23.9.2020 16:19 Listin að gera ekki neitt Nú eru um hálft ár síðan Covid-19 barst til landsins og hefur það gjörbreytt samfélaginu, ekki aðeins ferðaþjónustunni heldur einnig menningarstarfsemi. Stjórnvöld hafa ráðist í nokkrar aðgerðir gagnvart ferðaþjónustunni. Þar þarf þó meira til. Skoðun 15.9.2020 13:30 Af hverju er leyft að veiða dýr í hættu? Núverandi ríkisstjórn er ein af þeim fáum í heiminum sem leyfa veiðar á næststærsta dýri jarðar en langreyður er í útrýmingarhættu sé litið til heims-válista. Skoðun 21.8.2020 09:00 Sofandi og ráðalaus: 4 punktar Þingmaður Samfylkingarinnar skrifar um viðbrögð ríkisstjórnarinnar við kórónuveirufaraldrinum. Skoðun 12.8.2020 10:00 Grænn gróði Ísland hefur einstakt tækifæri til að vera í fremstu röð í grænmetisframleiðslu. Skoðun 4.8.2020 09:01 Þurfa Bandaríkin hjálp? Hvað er að gerast hjá stóra nágranna okkar í vestri? Bandaríkin eru flókið land sem virðist vera komið á villigötur. Skoðun 10.6.2020 10:00 Hvað þarf Ísland? Ísland þarf fjárfestingaáætlun. Metnaðarfulla áætlun þar sem við lítum til framtíðar. Í síðasta hruni setti ríkisstjórn Samfylkingarinnar, fram sérstaka fjárfestingaáætlun fyrir Ísland. Skoðun 26.5.2020 08:00 Næsti Eyjafjallajökull? Stundum er hugmynd það góð að maður áttar sig ekki af hverju sé ekki löngu búið að framkvæma hana. En hvaða hugmynd gæti það verið? Skoðun 11.5.2020 11:30 Rannsökum líka þetta hrun Gagnsæi verður því að vera lykilorðið í öllum þeim aðgerðum sem nú standa yfir og eru framundan. Án gagnsæis verður ekki traust á aðgerðunum og þeirri uppbyggingu sem við munum öll standa frammi fyrir. Skoðun 28.4.2020 08:00 Versta hugmynd allra tíma…? Nú stefnir í að fjórða hvern Íslending vanti meiri vinnu og aldrei hefur sá fjöldi verið jafnmikill. Auðvitað þarf líka að fjölga og verja störf í einkageiranum. Skoðun 23.4.2020 13:00 Tveir óvinir Í dag er veiran óvinurinn. En hún er ekki eini óvinurinn. Atvinnuleysi er einnig óvinur okkar þessa dagana. Við þann óvin getur einnig verið erfitt að eiga við. Atvinnuleysi fer nú hratt vaxandi og stefnir í að vera tvöfalt meira en í bankahruninu. Skoðun 18.4.2020 09:11 Tíföldum listamannalaunin Íslendingar hafa að undanförnu notið fjölmargra streymistónleika tónlistarfólks s.s. Helga Björns, Páls Óskars, Bubba, Sinfóníuhljómsveitar Íslands, Hljómahallar, Aldrei fór ég suður, streymissýninga leikhúsanna og RÚV ásamt upplestrum, svo eitthvað sé nefnt. Skoðun 13.4.2020 09:00 Af hverju? Ráðherrar hafa ítrekað sagt að þeir vilji frekar gera meira en minna í þessu ástandi. Þeir hafa einnig sagt að nú skiptir máli að við stöndum saman og vinnum saman. Skoðun 2.4.2020 08:00 Hafið þið einhver áhrif? Fólki er oft tíðrætt um áhrifaleysi stjórnarandstöðunnar á Íslandi og er margt sem staðfestir það. Skoðun 17.12.2019 16:47 Þjóðin, fiskurinn og tóbakið Samkvæmt lögum á veiðileyfagjald annars vegar að mæta þeim kostnaði sem hið opinbera verður vegna sjávarútvegsins og hins vegar á það að tryggja þjóðinni „beina og sýnilega hlutdeild“ í afkomu veiðanna. Skoðun 12.11.2019 07:04 Væru beljur sérstök þjóð... Mál málanna eru loftslagsmál. Öll ríki í heiminum velta þessu fyrir sér enda er sjálf plánetan í húfi. Skoðun 23.10.2019 10:51 Á hvaða vegferð erum við? Stundum er gott að staldra við og velta fyrir sér á hvaða vegferð þetta samfélag er. Skoðun 21.10.2019 11:56 « ‹ 1 2 ›
Gerum þetta að kosningamáli Borgar menningin sig? Á ríkið að styrkja menningu? Býr menningin til meiri pening en hún kostar? Á að hækka listamannalaun? Á endurgreiða nýsköpunarþróun fyrirtækja? Á menningin að vera í sérstöku ráðuneyti? Eiga menningarmál að vera kosningamál? Skoðun 5.11.2024 07:31
8 staðreyndir og 4 spurningar Allir landsmenn þurfa á einhverjum tímapunkti að leita til heilbrigðiskerfisins. Oft gerist það á okkar erfiðustu tímum. Ein af þeirri starfsstétt sem sinnir okkur eru sjúkraliðar. Sjúkraliðar starfa jafnframt á hátæknisjúkrahúsi og heima hjá fólki. Inn á hjúkrunarheimilum og í heilsugæslunni. Sjúkraliðar vinna á nóttunni og á daginn, vinna á jólunum og á hinum bestu sólskinsdögum. Þau vinna allt árið um kring, allan sólarhringinn. Heilbrigðiskerfið myndi ekki virka án sjúkraliða. Skoðun 24.1.2023 14:00
Ímyndið ykkur sorg þessa barns Hugsið ykkur lítið barn sem fær ekki sömu heilbrigðisþjónustu og önnur börn, heilbrigðisþjónustu sem myndi bæði bæta heilsu þessa barns og sjálfstraust. Skoðun 5.6.2021 09:35
Sjálfsvíg barna og kerfið: 3 atriði Einn hópur barna, sem ég hef miklar áhyggjur af, eru þau börn sem þurfa að reiða sig á Barna- og unglingageðdeild Landspítalans, BUGL. Það eru um 900 börn á ári sem glíma við flókinn og samsettan geðrænan vanda eða alvarleg geðræn einkenni og þurfa á þjónustu BUGL að halda. Skoðun 24.5.2021 08:01
Friðum refinn: 7 punktar Refurinn er eina upprunalega og náttúrulega landspendýrið á Íslandi. Um 9.000 refir eru nú til á Íslandi. Í gær svaraði umhverfisráðherra fyrirspurn minni á Alþingi um refaveiðar. Skoðum 7 punkta sem þar komu fram. Skoðun 4.5.2021 10:01
Sjö dæmi um slæma dýravernd á Íslandi Íslenskt dýralíf er virkilega fábreytt. Það búa til dæmis fleiri tegundir landspendýra á Grænlandi en á Íslandi. Við þurfum því sérstaklega að hlúa að þeim dýrum sem hér lifa. Dýravernd er einnig mjög skammt á veg komin á Íslandi. Skoðun 20.4.2021 10:16
Hverjir eiga Ísland? Fimm sjokkerandi punktar Ein verðmætasta sameiginlega eign þjóðarinnar samkvæmt lögum er sjávarauðlindin. Fyrir nýtingu á henni greiðir útgerðin veiðileyfagjald. En vissu þið þessa fimm punkta um veiðileyfagjöldin? Skoðun 15.4.2021 11:01
Sex sjokkerandi staðreyndir um Ísland Förum saman yfir 6 punkta sem lýsa Íslandi í dag. Skoðun 12.3.2021 10:30
Ísland verður ís-land 1. Getur Ísland orðið óbyggilegt á okkar líftíma?: Já. 2. Hvert er stærsta hagsmunamálið þegar á öllu er á botninn hvolft?: Golfstraumurinn. Skoðun 8.3.2021 10:00
Opið bréf til forsætisráðherra Fyrir 17 mánuðum samþykkti Alþingi þingmál sem ég hafði lagt fram ásamt 15 öðrum þingmönnum um að það bæri að lögfesta samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Ólíkt flestum þingmálum þingmanna var þetta mál samþykkt af öllum flokkum. Skoðun 9.11.2020 14:31
Milljón krónu spurningin Eigum við að tala um Evrópusambandið núna? Er núna rétti tíminn? Vill þjóðin það? Vill Evrópusambandið það? Í síðasta sjónvarpsþætti um Ráðherrann var allavega aðild Íslands að Evrópusambandinu aðalmálið. Skoðun 27.10.2020 13:01
10 aðgerðir Hvað þarf eiginlega að gera til að koma Íslandi aftur á fætur? Næstu jól stefnir í að allt 25-30.000 manns verði atvinnulaus en það eru fleiri störf en eru samanlagt á Akureyri, Reykjanesbæ, öllum Austfjörðum og Vestfjörðum. Skoðun 9.10.2020 13:02
Skotið fram hjá Mér finnst stundum eins og stjórnvöld geri eins lítið og þau komast upp með. Og þegar þau gera eitthvað þá missir það oft marks. Það er svo hættulegt í svona djúpri kreppu. Skoðun 30.9.2020 13:30
Ríkustu Íslendingarnir Hverjir eru ríkustu Íslendingarnir og hvað eiga þeir mikið? Hvernig er hinni svokölluðu köku skipt? Hagstofan var að birta eignastöðu Íslendinga samkvæmt skattframtölum. Förum yfir fjögur atriði. Skoðun 23.9.2020 16:19
Listin að gera ekki neitt Nú eru um hálft ár síðan Covid-19 barst til landsins og hefur það gjörbreytt samfélaginu, ekki aðeins ferðaþjónustunni heldur einnig menningarstarfsemi. Stjórnvöld hafa ráðist í nokkrar aðgerðir gagnvart ferðaþjónustunni. Þar þarf þó meira til. Skoðun 15.9.2020 13:30
Af hverju er leyft að veiða dýr í hættu? Núverandi ríkisstjórn er ein af þeim fáum í heiminum sem leyfa veiðar á næststærsta dýri jarðar en langreyður er í útrýmingarhættu sé litið til heims-válista. Skoðun 21.8.2020 09:00
Sofandi og ráðalaus: 4 punktar Þingmaður Samfylkingarinnar skrifar um viðbrögð ríkisstjórnarinnar við kórónuveirufaraldrinum. Skoðun 12.8.2020 10:00
Grænn gróði Ísland hefur einstakt tækifæri til að vera í fremstu röð í grænmetisframleiðslu. Skoðun 4.8.2020 09:01
Þurfa Bandaríkin hjálp? Hvað er að gerast hjá stóra nágranna okkar í vestri? Bandaríkin eru flókið land sem virðist vera komið á villigötur. Skoðun 10.6.2020 10:00
Hvað þarf Ísland? Ísland þarf fjárfestingaáætlun. Metnaðarfulla áætlun þar sem við lítum til framtíðar. Í síðasta hruni setti ríkisstjórn Samfylkingarinnar, fram sérstaka fjárfestingaáætlun fyrir Ísland. Skoðun 26.5.2020 08:00
Næsti Eyjafjallajökull? Stundum er hugmynd það góð að maður áttar sig ekki af hverju sé ekki löngu búið að framkvæma hana. En hvaða hugmynd gæti það verið? Skoðun 11.5.2020 11:30
Rannsökum líka þetta hrun Gagnsæi verður því að vera lykilorðið í öllum þeim aðgerðum sem nú standa yfir og eru framundan. Án gagnsæis verður ekki traust á aðgerðunum og þeirri uppbyggingu sem við munum öll standa frammi fyrir. Skoðun 28.4.2020 08:00
Versta hugmynd allra tíma…? Nú stefnir í að fjórða hvern Íslending vanti meiri vinnu og aldrei hefur sá fjöldi verið jafnmikill. Auðvitað þarf líka að fjölga og verja störf í einkageiranum. Skoðun 23.4.2020 13:00
Tveir óvinir Í dag er veiran óvinurinn. En hún er ekki eini óvinurinn. Atvinnuleysi er einnig óvinur okkar þessa dagana. Við þann óvin getur einnig verið erfitt að eiga við. Atvinnuleysi fer nú hratt vaxandi og stefnir í að vera tvöfalt meira en í bankahruninu. Skoðun 18.4.2020 09:11
Tíföldum listamannalaunin Íslendingar hafa að undanförnu notið fjölmargra streymistónleika tónlistarfólks s.s. Helga Björns, Páls Óskars, Bubba, Sinfóníuhljómsveitar Íslands, Hljómahallar, Aldrei fór ég suður, streymissýninga leikhúsanna og RÚV ásamt upplestrum, svo eitthvað sé nefnt. Skoðun 13.4.2020 09:00
Af hverju? Ráðherrar hafa ítrekað sagt að þeir vilji frekar gera meira en minna í þessu ástandi. Þeir hafa einnig sagt að nú skiptir máli að við stöndum saman og vinnum saman. Skoðun 2.4.2020 08:00
Hafið þið einhver áhrif? Fólki er oft tíðrætt um áhrifaleysi stjórnarandstöðunnar á Íslandi og er margt sem staðfestir það. Skoðun 17.12.2019 16:47
Þjóðin, fiskurinn og tóbakið Samkvæmt lögum á veiðileyfagjald annars vegar að mæta þeim kostnaði sem hið opinbera verður vegna sjávarútvegsins og hins vegar á það að tryggja þjóðinni „beina og sýnilega hlutdeild“ í afkomu veiðanna. Skoðun 12.11.2019 07:04
Væru beljur sérstök þjóð... Mál málanna eru loftslagsmál. Öll ríki í heiminum velta þessu fyrir sér enda er sjálf plánetan í húfi. Skoðun 23.10.2019 10:51
Á hvaða vegferð erum við? Stundum er gott að staldra við og velta fyrir sér á hvaða vegferð þetta samfélag er. Skoðun 21.10.2019 11:56