Ástin og lífið Bergur Einar og Helga Margrét orðin foreldrar Bergur Einar Dagbjartsson, trommuleikari í hljómsveitinni Vök, og Helga Margrét Höskuldsdóttir, dagskrárgerðar- íþróttafréttakona á RÚV, eignuðust stúlku þann 26. ágúst síðastliðinn. Um er að ræða þeirra fyrsta barn saman. Lífið 5.9.2024 14:31 Ást er: „Við byrjuðum saman mjög ung“ „Eftir þrettán ára samband þá höfum við einnig þroskast saman og gengið í gegnum margt sem hefur styrkt okkur enn meira,“ segir Sylvía Erla Melsted, frumkvöðull og tónlistarkona, í viðtali við Makamál. Makamál 4.9.2024 20:01 Anna Lára og Svavar eiga von á barni Anna Lára Orlowska, fyrrum Ungfrú Íslands, og Svavar Sigmundsson handboltaþjálfari, eiga von á sínu fyrsta barni saman. Lífið 4.9.2024 11:32 Ástmaðurinn „rændi“ Camillu Valgeir Gunnlaugsson, pítsabakari og eigandi pizza 107, kom unnustu sinni Camillu Rut Rúnarsdóttur, áhrifavaldi og athafnakonu, skemmtilega á óvart með óvæntri veislu og ferð til Akureyar í tilefni af þrítugsafmæli hennar í gær. Lífið 3.9.2024 10:23 Aníta Briem sviptir hulunni af ástinni Leikkona Aníta Briem birti fyrstu myndirnar af sambýlismanni sínum Hafþóri Waldorff í tilefni af þrítugsafmæli hans 30. ágúst síðasliðinn. Parið byrjaði að slá sér upp síðastliðið haust en hefur haldið sambandinu að mestu utan sviðsljóssins. Lífið 2.9.2024 16:01 Baltasar og Sunneva eignuðust stúlku Leikstjórinn Baltasar Kormákur og Sunneva Ása Weisshappel, myndlistakona og leikmyndahönnuður, eignuðust stúlku þann 5. ágúst síðastliðinn. Fjölskyldan er í skýjunum með litlu viðbótina. Lífið 2.9.2024 14:41 Ingó veðurguð og Alexandra eignuðust stúlku Tónlistarmaðurinn Ingólfur Þórarinsson, þekktur sem Ingó veðurguð, og kærasta hans Alexandra Eir Davíðsdóttir eignuðust stúlku þann 31. ágúst síðastliðinn. Lífið 2.9.2024 13:29 Stjörnulífið: „Reynum að koma heilir til baka“ Haustið er formlega gengið í garð og heiðraði höfuðborgarbúa með gulri veðurviðvörun um helgina. Stjörnur landsins létu veðrið ekki stoppa sig og skemmtu sér á tónleikum, í brúðkaupum eða í veiði. Lífið 2.9.2024 10:26 Lífið tók kollsteypu eftir ævintýralega Íslandsför „Þetta var svo skrítin upplifun. Nokkrum dögum áður var ég á Íslandi að drekkja í mig stórfenglega náttúrufegurð og orku og fannst ég vera ódauðleg. Áður en ég vissi af var ég kominn á þann stað að það var tvísýnt um líf mitt,“ segir Jane Fisher sem á dögunum setti upp ljósmyndasýningu með Íslandsmyndum í heimabæ sínum á Englandi. Lífið 1.9.2024 21:02 Einhleypa mánaðarins: „Fullkomin, fullkomin, fullkomin“ Áhrifavaldurinn og ofurskvísan Guðrún Svava Egilsdóttir, jafnan þekkt fyrir Instagram nafn sitt Gugga í gúmmíbát, segir draumastefnumótið felast í óvæntri ferð til borg ástarinnar, Parísar í Frakklandi. Gugga er einhleypa mánaðarins hér á lífinu á Vísi. Makamál 1.9.2024 20:03 Beið í fleiri tíma og fékk ekki miða: „Það var miklu auðveldara að fá miða á Taylor Swift“ Það varð uppselt á aðeins nokkrum klukkustundum á alla sautján fyrirhugaða tónleika bresku sveitarinnar Oasis sem kemur saman að nýju á næsta ári eftir áralangt hlé, en miðar á tónleikana fóru í sölu í morgun. Lífið 31.8.2024 23:56 Erpur genginn út Erpur Eyvindarson, einn ástsælasti rappari þjóðarinnar, er kominn á fast. Lífið 31.8.2024 16:09 Auður segist hafa trú á sér þrátt fyrir allt Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem Auður, segist vera kominn með nóg af samfélagsmiðlum og pressunni sem þeim fylgja. Þetta kemur fram í færslu hjá Auðunni á samfélagsmiðlum. Lífið 30.8.2024 14:58 Flóni er einhleypur Tónlistarmaðurinn og rapparinn Friðrik Róbertsson sem betur er þekktur sem Flóni er einhleypur. Hann og barnsmóðir hans Hrafnkatla Unnarsdóttir hafa haldið hvort í sína áttina eftir þriggja ára samband. Lífið 29.8.2024 19:30 Ældi næstum úr stressi á Cannes Mikael Kaaber hefur verið að leika frá blautu barnsbeini og er óhræddur við krefjandi hliðar starfsins en Svala kærastan hans hefur spilað veigamikið hlutverk í þróun hans sem listamaður. Hann fer með hlutverk í kvikmyndinni Ljósbrot og segir að það hafi verið óhjákvæmilegt að dýfa tánum í erfiðar tilfinningar í ferlinu. Blaðamaður ræddi við Mikael. Bíó og sjónvarp 29.8.2024 07:01 „Tökum oft upp næturnar okkar á hljóðupptöku“ „Við tölum mikið saman um það hvernig okkur líður og erum dugleg að gera hluti saman,“ segir Júlíana Dögg Ö. Chipa, meistaranemi í afbrotafræði og áhrifavaldur, í viðtali við Makamál. Makamál 28.8.2024 20:02 „Heppnasti maður í heimi“ Þjóðleikhússtjórinn Magnús Geir Þórðarson og Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir stjórnandi hjá Expectus fögnuðu bronsbrúðkaupi sínu í gær. Þetta kemur fram í færslu hjá Magnúsi á samfélagsmiðlum. Lífið 28.8.2024 13:31 „Besti mánudagur í manna minnum“ Fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Emil Pálsson og Sunna Rún Heiðarsdóttir læknir eru orðin hjón. Parið lét gefa sig saman í gær og fögnuðu tímamótunum með lítilli veislu í heimahúsi. Lífið 27.8.2024 11:23 „Ég myndi gera allt fyrir hana“ Vinkonur sem rökuðu hár sitt vegna krabbameinsmeðferðar annarrar þeirra segja allan stuðning gríðarlega mikilvægan í bataferlinu. Þær hafa verið vinkonur í meira en þrjátíu ár og segjast gera allt fyrir hvora aðra. Lífið 27.8.2024 11:02 Ólafía Þórunn og Thomas orðin hjón Fyrrverandi atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Thomasi Bojanowski gengu í hjónaband við fallega athöfn í Fríkirkjunni í Hafnarfirði 17 ágúst síðastliðinn. Lífið 26.8.2024 16:05 Þriggja daga ævintýralegt brúðkaup á Amalfi Breski leikarinn Ed Westwick og leikkonan Amy Jackson giftu sig við glæsilega athöfn á ítölsku eyjunni Amalfi um helgina. Brúðkaupið stóð yfir í þrjá daga og var ævintýri líkast. Lífið 26.8.2024 13:01 Stjörnulífið: Maraþon, ástin og seiðandi kroppar í sólinni Liðin vika var með eindæmum viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Mannlífið iðaði um helgina þar sem Menningarnótt var haldin hátíðlega með fjölbreyttri dagskrá. Sömuleiðis reimuðu fjölmargir á sig hlaupaskóna og tóku þátt í Reykjavíkurmaraþoninu. Þá var ástin og rómantíkin áberandi á samfélagsmiðlum. Lífið 26.8.2024 09:18 Ástfangin í eitt ár Hildur Sif Hauksdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, og Páll Orri Pálsson lögfræðingur fögnuðu eins árs sambandsafmæli sínu í gær. Parið opinberaði samband sitt í febrúar á þessu ári og virðist ástin blómstra. Lífið 23.8.2024 10:46 „Sorgin er fylgifiskur framtíðar minnar“ „Ég græt þegar minningarnar um Ölmu systur hellast yfir mig og sorgin bankar. En það varir aldrei lengi því það er stutt í brosið yfir öllu því stórkostlega sem hún gaf mér,“ segir hugmynda- og þúsundþjalasmiðurinn Jón Gunnar Geirdal sem missti systur sína eftir tveggja ára baráttu við krabbamein árið 2020. Jón Gunnar er kvæntur, á fjögur börn og lítur þakklætis augum á lífið. Lífið 23.8.2024 07:02 Leitar að „ekki leiðinlegri“ manneskju Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds vantar aðstoðarmann. Á Facebook auglýsir hann eftir einum slíkum og tekur fram að manneskjan þurfi helst að vera skemmtileg. Lífið 22.8.2024 11:05 Jói Fel orðinn afi Einn frægasti veitingamaður landsins Jóhannes Felixsson, betur þekktur sem Jói Fel, er orðinn afi. Hann greinir frá þessu í færslu á samfélagsmiðlinum Instagram. Lífið 22.8.2024 10:32 Táraflóð eftir óvænt atriði brúðgumans Rakel Orradóttir, markþjálfi og áhrifavaldur, og Rannver Sigurjónsson kírópraktor, giftu sig við hátíðlega athöfn í Hallgrímskirkju 17. ágúst síðastliðinn. Nýbökuðu hjónin svífa um á bleiku skýi og njóta nú hveitibrauðsdaganna á fimm stjörnu hóteli á grísku eyjunni Krít. Lífið á Vísi ræddi við hjúin um ástina og stóra daginn. Lífið 22.8.2024 07:02 Vala Kristín hætti sér á tvöfalt stefnumót í flugi Leikkonurnar Vala Kristín Eiríksdóttir og Júlíana Sara Gunnarsdóttir fóru í flug með sínum heittelskuðu, Andri Jóhannssyn þyrluflugmanni og Hilmi Snæ Guðnasyni leikara í blíðviðrinu í gær. Lífið 21.8.2024 14:09 Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Leikkonan Ásthildur Úa Sigurðardóttir bætist í hóp glæsilegra einhleypra kvenna. Nýverið slitnaði upp úr sambandi Ásthildar og iðnmeistarans Þóris Hlyns Ríkharðssonar. Saman eiga þau eina dóttur. Lífið 20.8.2024 16:42 Þormóður og Þóra skelltu sér til Marokkó Þormóður Jónsson athafnamaður og eigandi Íslensku auglýsingastofunnar og Þóra Björk Schram listakona eru nýjasta par landsins. Þau hafa undanfarin misseri spókað sig um í Friðheimum og skellt sér til Marokkó svo fátt eitt sé nefnt. Lífið 20.8.2024 10:20 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 78 ›
Bergur Einar og Helga Margrét orðin foreldrar Bergur Einar Dagbjartsson, trommuleikari í hljómsveitinni Vök, og Helga Margrét Höskuldsdóttir, dagskrárgerðar- íþróttafréttakona á RÚV, eignuðust stúlku þann 26. ágúst síðastliðinn. Um er að ræða þeirra fyrsta barn saman. Lífið 5.9.2024 14:31
Ást er: „Við byrjuðum saman mjög ung“ „Eftir þrettán ára samband þá höfum við einnig þroskast saman og gengið í gegnum margt sem hefur styrkt okkur enn meira,“ segir Sylvía Erla Melsted, frumkvöðull og tónlistarkona, í viðtali við Makamál. Makamál 4.9.2024 20:01
Anna Lára og Svavar eiga von á barni Anna Lára Orlowska, fyrrum Ungfrú Íslands, og Svavar Sigmundsson handboltaþjálfari, eiga von á sínu fyrsta barni saman. Lífið 4.9.2024 11:32
Ástmaðurinn „rændi“ Camillu Valgeir Gunnlaugsson, pítsabakari og eigandi pizza 107, kom unnustu sinni Camillu Rut Rúnarsdóttur, áhrifavaldi og athafnakonu, skemmtilega á óvart með óvæntri veislu og ferð til Akureyar í tilefni af þrítugsafmæli hennar í gær. Lífið 3.9.2024 10:23
Aníta Briem sviptir hulunni af ástinni Leikkona Aníta Briem birti fyrstu myndirnar af sambýlismanni sínum Hafþóri Waldorff í tilefni af þrítugsafmæli hans 30. ágúst síðasliðinn. Parið byrjaði að slá sér upp síðastliðið haust en hefur haldið sambandinu að mestu utan sviðsljóssins. Lífið 2.9.2024 16:01
Baltasar og Sunneva eignuðust stúlku Leikstjórinn Baltasar Kormákur og Sunneva Ása Weisshappel, myndlistakona og leikmyndahönnuður, eignuðust stúlku þann 5. ágúst síðastliðinn. Fjölskyldan er í skýjunum með litlu viðbótina. Lífið 2.9.2024 14:41
Ingó veðurguð og Alexandra eignuðust stúlku Tónlistarmaðurinn Ingólfur Þórarinsson, þekktur sem Ingó veðurguð, og kærasta hans Alexandra Eir Davíðsdóttir eignuðust stúlku þann 31. ágúst síðastliðinn. Lífið 2.9.2024 13:29
Stjörnulífið: „Reynum að koma heilir til baka“ Haustið er formlega gengið í garð og heiðraði höfuðborgarbúa með gulri veðurviðvörun um helgina. Stjörnur landsins létu veðrið ekki stoppa sig og skemmtu sér á tónleikum, í brúðkaupum eða í veiði. Lífið 2.9.2024 10:26
Lífið tók kollsteypu eftir ævintýralega Íslandsför „Þetta var svo skrítin upplifun. Nokkrum dögum áður var ég á Íslandi að drekkja í mig stórfenglega náttúrufegurð og orku og fannst ég vera ódauðleg. Áður en ég vissi af var ég kominn á þann stað að það var tvísýnt um líf mitt,“ segir Jane Fisher sem á dögunum setti upp ljósmyndasýningu með Íslandsmyndum í heimabæ sínum á Englandi. Lífið 1.9.2024 21:02
Einhleypa mánaðarins: „Fullkomin, fullkomin, fullkomin“ Áhrifavaldurinn og ofurskvísan Guðrún Svava Egilsdóttir, jafnan þekkt fyrir Instagram nafn sitt Gugga í gúmmíbát, segir draumastefnumótið felast í óvæntri ferð til borg ástarinnar, Parísar í Frakklandi. Gugga er einhleypa mánaðarins hér á lífinu á Vísi. Makamál 1.9.2024 20:03
Beið í fleiri tíma og fékk ekki miða: „Það var miklu auðveldara að fá miða á Taylor Swift“ Það varð uppselt á aðeins nokkrum klukkustundum á alla sautján fyrirhugaða tónleika bresku sveitarinnar Oasis sem kemur saman að nýju á næsta ári eftir áralangt hlé, en miðar á tónleikana fóru í sölu í morgun. Lífið 31.8.2024 23:56
Erpur genginn út Erpur Eyvindarson, einn ástsælasti rappari þjóðarinnar, er kominn á fast. Lífið 31.8.2024 16:09
Auður segist hafa trú á sér þrátt fyrir allt Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem Auður, segist vera kominn með nóg af samfélagsmiðlum og pressunni sem þeim fylgja. Þetta kemur fram í færslu hjá Auðunni á samfélagsmiðlum. Lífið 30.8.2024 14:58
Flóni er einhleypur Tónlistarmaðurinn og rapparinn Friðrik Róbertsson sem betur er þekktur sem Flóni er einhleypur. Hann og barnsmóðir hans Hrafnkatla Unnarsdóttir hafa haldið hvort í sína áttina eftir þriggja ára samband. Lífið 29.8.2024 19:30
Ældi næstum úr stressi á Cannes Mikael Kaaber hefur verið að leika frá blautu barnsbeini og er óhræddur við krefjandi hliðar starfsins en Svala kærastan hans hefur spilað veigamikið hlutverk í þróun hans sem listamaður. Hann fer með hlutverk í kvikmyndinni Ljósbrot og segir að það hafi verið óhjákvæmilegt að dýfa tánum í erfiðar tilfinningar í ferlinu. Blaðamaður ræddi við Mikael. Bíó og sjónvarp 29.8.2024 07:01
„Tökum oft upp næturnar okkar á hljóðupptöku“ „Við tölum mikið saman um það hvernig okkur líður og erum dugleg að gera hluti saman,“ segir Júlíana Dögg Ö. Chipa, meistaranemi í afbrotafræði og áhrifavaldur, í viðtali við Makamál. Makamál 28.8.2024 20:02
„Heppnasti maður í heimi“ Þjóðleikhússtjórinn Magnús Geir Þórðarson og Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir stjórnandi hjá Expectus fögnuðu bronsbrúðkaupi sínu í gær. Þetta kemur fram í færslu hjá Magnúsi á samfélagsmiðlum. Lífið 28.8.2024 13:31
„Besti mánudagur í manna minnum“ Fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Emil Pálsson og Sunna Rún Heiðarsdóttir læknir eru orðin hjón. Parið lét gefa sig saman í gær og fögnuðu tímamótunum með lítilli veislu í heimahúsi. Lífið 27.8.2024 11:23
„Ég myndi gera allt fyrir hana“ Vinkonur sem rökuðu hár sitt vegna krabbameinsmeðferðar annarrar þeirra segja allan stuðning gríðarlega mikilvægan í bataferlinu. Þær hafa verið vinkonur í meira en þrjátíu ár og segjast gera allt fyrir hvora aðra. Lífið 27.8.2024 11:02
Ólafía Þórunn og Thomas orðin hjón Fyrrverandi atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Thomasi Bojanowski gengu í hjónaband við fallega athöfn í Fríkirkjunni í Hafnarfirði 17 ágúst síðastliðinn. Lífið 26.8.2024 16:05
Þriggja daga ævintýralegt brúðkaup á Amalfi Breski leikarinn Ed Westwick og leikkonan Amy Jackson giftu sig við glæsilega athöfn á ítölsku eyjunni Amalfi um helgina. Brúðkaupið stóð yfir í þrjá daga og var ævintýri líkast. Lífið 26.8.2024 13:01
Stjörnulífið: Maraþon, ástin og seiðandi kroppar í sólinni Liðin vika var með eindæmum viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Mannlífið iðaði um helgina þar sem Menningarnótt var haldin hátíðlega með fjölbreyttri dagskrá. Sömuleiðis reimuðu fjölmargir á sig hlaupaskóna og tóku þátt í Reykjavíkurmaraþoninu. Þá var ástin og rómantíkin áberandi á samfélagsmiðlum. Lífið 26.8.2024 09:18
Ástfangin í eitt ár Hildur Sif Hauksdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, og Páll Orri Pálsson lögfræðingur fögnuðu eins árs sambandsafmæli sínu í gær. Parið opinberaði samband sitt í febrúar á þessu ári og virðist ástin blómstra. Lífið 23.8.2024 10:46
„Sorgin er fylgifiskur framtíðar minnar“ „Ég græt þegar minningarnar um Ölmu systur hellast yfir mig og sorgin bankar. En það varir aldrei lengi því það er stutt í brosið yfir öllu því stórkostlega sem hún gaf mér,“ segir hugmynda- og þúsundþjalasmiðurinn Jón Gunnar Geirdal sem missti systur sína eftir tveggja ára baráttu við krabbamein árið 2020. Jón Gunnar er kvæntur, á fjögur börn og lítur þakklætis augum á lífið. Lífið 23.8.2024 07:02
Leitar að „ekki leiðinlegri“ manneskju Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds vantar aðstoðarmann. Á Facebook auglýsir hann eftir einum slíkum og tekur fram að manneskjan þurfi helst að vera skemmtileg. Lífið 22.8.2024 11:05
Jói Fel orðinn afi Einn frægasti veitingamaður landsins Jóhannes Felixsson, betur þekktur sem Jói Fel, er orðinn afi. Hann greinir frá þessu í færslu á samfélagsmiðlinum Instagram. Lífið 22.8.2024 10:32
Táraflóð eftir óvænt atriði brúðgumans Rakel Orradóttir, markþjálfi og áhrifavaldur, og Rannver Sigurjónsson kírópraktor, giftu sig við hátíðlega athöfn í Hallgrímskirkju 17. ágúst síðastliðinn. Nýbökuðu hjónin svífa um á bleiku skýi og njóta nú hveitibrauðsdaganna á fimm stjörnu hóteli á grísku eyjunni Krít. Lífið á Vísi ræddi við hjúin um ástina og stóra daginn. Lífið 22.8.2024 07:02
Vala Kristín hætti sér á tvöfalt stefnumót í flugi Leikkonurnar Vala Kristín Eiríksdóttir og Júlíana Sara Gunnarsdóttir fóru í flug með sínum heittelskuðu, Andri Jóhannssyn þyrluflugmanni og Hilmi Snæ Guðnasyni leikara í blíðviðrinu í gær. Lífið 21.8.2024 14:09
Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Leikkonan Ásthildur Úa Sigurðardóttir bætist í hóp glæsilegra einhleypra kvenna. Nýverið slitnaði upp úr sambandi Ásthildar og iðnmeistarans Þóris Hlyns Ríkharðssonar. Saman eiga þau eina dóttur. Lífið 20.8.2024 16:42
Þormóður og Þóra skelltu sér til Marokkó Þormóður Jónsson athafnamaður og eigandi Íslensku auglýsingastofunnar og Þóra Björk Schram listakona eru nýjasta par landsins. Þau hafa undanfarin misseri spókað sig um í Friðheimum og skellt sér til Marokkó svo fátt eitt sé nefnt. Lífið 20.8.2024 10:20