Ástin og lífið Annar hver segist hafa reynslu af viðhaldi í ástarsambandi Mikil þátttaka var í síðust könnun Makamála sem vakti töluverða athygli en tæplega fimmþúsund manns svöruðu könnuninni sem fjallaði um framhjáhald. Makamál 30.4.2022 09:01 Olivia Wilde fékk stefnu frá barnsföður sínum Jason Sudeikis uppi á sviði Lögmaður Jason Sudeikis stefndi fyrrverandi unnustu hans og barnsmóður Oliviu Wilde þar sem hún stóð uppi á sviði á CinemaCon. Olivia var stödd í Las Vegas til þess að kynna nýju myndina sína Don't Worry Darling sem hún leikstýrir. Lífið 29.4.2022 20:00 Hefur þú verið hluti af framhjáhaldi sem endaði með sambandi? Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis hvort að þau hafi einhvern tíma verið, eða átt, viðhald en tæplega helmingur svaraði því að hafa einhverja reynslu af viðhaldi í sambandinu. Makamál 29.4.2022 08:46 „Þegar ég sá hana var ég bara: Jæja Aron, nú þarftu að vanda þig!“ Það var erfitt að hrífast ekki að þeim Aroni og Heiðu sem leidd voru saman á blint stefnumót í fjórða þætti Fyrsta bliksins á Stöð 2. Makamál 29.4.2022 07:04 Spákonan vissi að þau ættu eftir að enda saman Linda og Siggi kynntust í menntaskóla og urðu þau fljótt góðir vinir. Það var þó ekki fyrr en leiðir þeirra lágu aftur saman á fullorðinsárunum sem neistinn kviknaði á milli þeirra og hafa þau verið saman síðan. Lífið 28.4.2022 22:00 Svala Björgvins og Sósa eru fluttar Söngkonan Svala Björgvinsdóttir er flutt og er um þessar mundir að koma sér vel fyrir í nýrri bjartri íbúð ásamt hundinum Sósu. Þær ætla að hafa það náðugt á pallinum í sumar sem er að vekja mikla lukku. Lífið 28.4.2022 11:27 Fyrsta blikið: Óttaðist það mest að „falla fyrir honum“ á blindu stefnumóti Það var mikið um hlátur, grín og gaman á dásamlegu blindu stefnumóti þeirra Bjargar og Villa í stefnumótaþættinum Fyrsta blikið á Stöð 2. Makamál 28.4.2022 08:01 Erna Kristín og Bassi eignuðust tvíbura: „Ég sé tvöfalt“ Samfélagsmiðlastjarnan, guðfræðingurinn og rithöfundurinn Erna Kristín Stefánsdóttir, betur þekkt undir nafninu Ernuland, hefur eignast tvíburadrengi með eiginmanni sínum, trommuleikaranum Bassa Ólafssyni. Lífið 27.4.2022 18:10 Dustin Johnson giftist dóttur Waynes Gretzky Bandaríski kylfingurinn Dustin Johnson gekk í það heilaga um helgina. Hann giftist þá unnustu sinni, Paulinu Gretzky. Golf 27.4.2022 12:01 „Auðveldara að semja og skapa þegar manni líður ekki vel“ „Þessi heimsfaraldur, hann breytti heiminum og hann breytti mér. Ég einhvern veginn fékk allt aðra sín á lífið, á heiminn og á sjálfa mig.“ Lífið 26.4.2022 07:00 Þú ert frábær, mögnuð, yndisleg og gullfalleg manneskja! Mig langaði til þess að minna þig á hversu frábær, mögnuð, yndisleg og gullfalleg manneskja þú ert! Skoðun 25.4.2022 21:01 Salóme Ósk og Laurence O'Fuarain nýtt par Förðunarfræðingurinn Salóme Ósk hefur fundið ástina með Witcher leikaranum Laurence O'Fuarain og birtu þau myndir af sér saman á samfélagsmiðlum. Lífið 25.4.2022 15:31 Kristjana og Haraldur Franklín trúlofuð Íþróttafréttakonan Kristjana Arnarsdóttir og golfarinn Haraldur Franklín Magnús eru trúlofuð. Lífið 25.4.2022 11:40 Hefur þú átt eða verið viðhald? Í kjölfarið umfjöllunar undanfarið um sambandsformið fjölástir hafa vaknað upp miklar umræður á kommentakerfum sem og kaffistofum landsins. Spurningin „Afhverju halda þau ekki bara framhjá?“ er ein þeirra sem oft kemur upp. Makamál 23.4.2022 06:00 Flóni og Hrafnkatla eiga von á barni Tónlistarmaðurinn Flóni og Hrafnkatla Unnarsdóttir kærasta hans eiga von á sínu fyrsta barni. Lífið 22.4.2022 23:13 Fyrsta blikið: „Hæ fjölskylda! Hérna er ég með stelpu“ Það vantaði ekki útgeislunina og einlægnina í þriðja þætti stefnumótaþáttarins Fyrsta blikið. Í kvöld klukkan 18:55 verður svo þáttur fjögur á dagskrá Stöðvar 2. Makamál 22.4.2022 15:33 „Var eiginlega viss um að ég ætlaði ekkert að syngja aftur“ „Ég var roslega ung þegar ég byrjaði að syngja opinberlega. Ég var tólf eða ellefu ára þegar ég söng í söngleik sem Baltasar Kormákur setti upp í Loftkastalanum, þetta var barnasýning sem hét Bugsy Malone,“ segir Klara Elíasdóttir söngkona og lagahöfundur. Lífið 21.4.2022 12:57 „Við eigum Íslandsmet í fjarsambandi held ég“ Fótboltakonan Margrét Lára Viðarsdóttir og Einar Örn Guðmundsson, sjúkraþjálfari og fyrrum handboltamaður fundu ástina þegar örlögin leiddu þau saman árið 2007. Í kjölfarið slógu þau „Íslandsmet“ í fjarsambandi og hafa byggt upp fallegt líf saman. Lífið 19.4.2022 10:30 „Þetta var það rómantískasta sem ég hefði getað ímyndað mér“ Jennifer Lopez deildi með aðdáendum sínum í fréttabréfi hvernig unnusti hennar Ben Affleck bað hennar. Hún segir bónorðið ekki hafa verið yfirdrifið á neinn hátt en á sama tíma hafi það verið það rómantískasta sem hún hefði getað ímyndað sér. Lífið 13.4.2022 13:00 Jón Arnar og Ingibjörg halda hvort í sína áttina Veitingahúsaeigendurnir og hjónin Jón Arnar Guðbrandsson og Ingibjörg Þorvaldsdóttir eru skilin. Smartland sagði fyrst frá. Lífið 13.4.2022 12:23 „Líkaminn minn er að gera stórkostlega hluti um þessar mundir og ég ætla ekki að skammast mín fyrir það“ Söngkonan og ofurstjarnan Rihanna prýðir forsíðu nýjasta tölublaðs tískutímaritsins Vogue fyrir maí mánuð. Rihanna á von á barni með maka sínum, rapparanum A$AP Rocky, og á forsíðumyndinni klæðist hún þröngum netasamfesting með rauðum útsaumi. Tíska og hönnun 12.4.2022 20:01 Billy Ray og Tish Cyrus sækja um skilnað í þriðja skiptið Foreldrar Miley Cyrus þau Billy Ray og Tish hafa sótt um skilnað eftir tuttugu og átta ára hjónaband. Hjónin hafa tvisvar sinnum áður sótt um skilnað en ákveðið í framhaldinu að halda sambandinu áfram og gerðist það síðast árið 2013. Lífið 11.4.2022 21:30 Gætir þú hugsað þér að vera í fjölástarsambandi? Fjölástir og fjölástarsambönd hafa verið áberandi í umræðunni undanfarið en frétt helgarinnar á Stöð 2 um fjölástarsambönd vakti mikla athygli. Makamál 11.4.2022 20:00 Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Brooklyn Beckham og Nicola Peltz giftu sig um helgina þann 9. apríl við fallega athöfn í Miami. Athöfnin fór fram á fjölskylduheimili Nicolu í Palm Beach og var Harper Seven Beckham blómastúlka. Vogue myndaði brúðkaupið og voru myndirnar jafn glæsilegar og hjónin. Lífið 11.4.2022 13:12 „Hjónabandið okkar, eftir að við opnuðum sambandið, hefur orðið hundrað sinnum betra“ „Það er ekki óheiðarleiki að eiga fleiri en einn maka ef allir eru samþykkir og meðvitaðir um það,“ segir Tótla I. Sæmundsdóttir í viðtali við Stöð 2. Sá hópur sem kýs að vera í upplýstum ástarsamböndum við fleiri en einn aðila í einu fer stækkandi hér á landi. Lífið 10.4.2022 08:13 Jennifer Lopez og Ben Affleck trúlofuð Bandaríska stjörnuparið Jennifer Lopez og Ben Affleck er trúlofað. Lífið 9.4.2022 09:47 Fyrsta blikið: Vildi víkingalegan öryggisvörð og fékk ósk sína uppfyllta Hún vildi víkingalegan öryggisvörð og hann stelpu sem er opin og til í ævintýri, Freyr og Vala voru annað tveggja para í öðru þætti Fyrsta bliksins. Makamál 8.4.2022 17:39 Mætti með kærastann á frumsýninguna Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Kim Kardashian mætti með kærasta sínum, grínistanum Pete Davidson, á frumsýningu á nýjum raunveruleikaþætti Kardashian fjölskyldunnar í gær. Lífið 8.4.2022 16:00 Hægðastoppandi lyf gerðu Sigga óleik á fyrsta stefnumótinu „Ég vissi ekki að hún væri einhleyp. En eftir á er bara mjög fínt að hafa haldið það, því ég var ekkert stressaður í kringum hana,“ segir Siggi Þór um fyrstu kynnin við unnustu sína Sonju. Þau smullu saman og fóru fljótlega á sitt fyrsta stefnumót sem tók óvæntan snúning fyrir Sigga. Lífið 7.4.2022 22:01 Tónlist sem hægt er að dansa við á klúbbnum en líka gráta við heima hjá sér Hljómsveitin Hipsumhaps sendi frá sér glænýjan smell fyrr í dag. Lagið ber nafnið Hringar og er grípandi taktfast danslag sem býr yfir angistar víbrum. Blaðamaður hafði samband við Fannar Inga söngvara Hipsumhaps og fékk nánari innsýn í gerð lagsins. Tónlist 7.4.2022 09:32 « ‹ 49 50 51 52 53 54 55 56 57 … 80 ›
Annar hver segist hafa reynslu af viðhaldi í ástarsambandi Mikil þátttaka var í síðust könnun Makamála sem vakti töluverða athygli en tæplega fimmþúsund manns svöruðu könnuninni sem fjallaði um framhjáhald. Makamál 30.4.2022 09:01
Olivia Wilde fékk stefnu frá barnsföður sínum Jason Sudeikis uppi á sviði Lögmaður Jason Sudeikis stefndi fyrrverandi unnustu hans og barnsmóður Oliviu Wilde þar sem hún stóð uppi á sviði á CinemaCon. Olivia var stödd í Las Vegas til þess að kynna nýju myndina sína Don't Worry Darling sem hún leikstýrir. Lífið 29.4.2022 20:00
Hefur þú verið hluti af framhjáhaldi sem endaði með sambandi? Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis hvort að þau hafi einhvern tíma verið, eða átt, viðhald en tæplega helmingur svaraði því að hafa einhverja reynslu af viðhaldi í sambandinu. Makamál 29.4.2022 08:46
„Þegar ég sá hana var ég bara: Jæja Aron, nú þarftu að vanda þig!“ Það var erfitt að hrífast ekki að þeim Aroni og Heiðu sem leidd voru saman á blint stefnumót í fjórða þætti Fyrsta bliksins á Stöð 2. Makamál 29.4.2022 07:04
Spákonan vissi að þau ættu eftir að enda saman Linda og Siggi kynntust í menntaskóla og urðu þau fljótt góðir vinir. Það var þó ekki fyrr en leiðir þeirra lágu aftur saman á fullorðinsárunum sem neistinn kviknaði á milli þeirra og hafa þau verið saman síðan. Lífið 28.4.2022 22:00
Svala Björgvins og Sósa eru fluttar Söngkonan Svala Björgvinsdóttir er flutt og er um þessar mundir að koma sér vel fyrir í nýrri bjartri íbúð ásamt hundinum Sósu. Þær ætla að hafa það náðugt á pallinum í sumar sem er að vekja mikla lukku. Lífið 28.4.2022 11:27
Fyrsta blikið: Óttaðist það mest að „falla fyrir honum“ á blindu stefnumóti Það var mikið um hlátur, grín og gaman á dásamlegu blindu stefnumóti þeirra Bjargar og Villa í stefnumótaþættinum Fyrsta blikið á Stöð 2. Makamál 28.4.2022 08:01
Erna Kristín og Bassi eignuðust tvíbura: „Ég sé tvöfalt“ Samfélagsmiðlastjarnan, guðfræðingurinn og rithöfundurinn Erna Kristín Stefánsdóttir, betur þekkt undir nafninu Ernuland, hefur eignast tvíburadrengi með eiginmanni sínum, trommuleikaranum Bassa Ólafssyni. Lífið 27.4.2022 18:10
Dustin Johnson giftist dóttur Waynes Gretzky Bandaríski kylfingurinn Dustin Johnson gekk í það heilaga um helgina. Hann giftist þá unnustu sinni, Paulinu Gretzky. Golf 27.4.2022 12:01
„Auðveldara að semja og skapa þegar manni líður ekki vel“ „Þessi heimsfaraldur, hann breytti heiminum og hann breytti mér. Ég einhvern veginn fékk allt aðra sín á lífið, á heiminn og á sjálfa mig.“ Lífið 26.4.2022 07:00
Þú ert frábær, mögnuð, yndisleg og gullfalleg manneskja! Mig langaði til þess að minna þig á hversu frábær, mögnuð, yndisleg og gullfalleg manneskja þú ert! Skoðun 25.4.2022 21:01
Salóme Ósk og Laurence O'Fuarain nýtt par Förðunarfræðingurinn Salóme Ósk hefur fundið ástina með Witcher leikaranum Laurence O'Fuarain og birtu þau myndir af sér saman á samfélagsmiðlum. Lífið 25.4.2022 15:31
Kristjana og Haraldur Franklín trúlofuð Íþróttafréttakonan Kristjana Arnarsdóttir og golfarinn Haraldur Franklín Magnús eru trúlofuð. Lífið 25.4.2022 11:40
Hefur þú átt eða verið viðhald? Í kjölfarið umfjöllunar undanfarið um sambandsformið fjölástir hafa vaknað upp miklar umræður á kommentakerfum sem og kaffistofum landsins. Spurningin „Afhverju halda þau ekki bara framhjá?“ er ein þeirra sem oft kemur upp. Makamál 23.4.2022 06:00
Flóni og Hrafnkatla eiga von á barni Tónlistarmaðurinn Flóni og Hrafnkatla Unnarsdóttir kærasta hans eiga von á sínu fyrsta barni. Lífið 22.4.2022 23:13
Fyrsta blikið: „Hæ fjölskylda! Hérna er ég með stelpu“ Það vantaði ekki útgeislunina og einlægnina í þriðja þætti stefnumótaþáttarins Fyrsta blikið. Í kvöld klukkan 18:55 verður svo þáttur fjögur á dagskrá Stöðvar 2. Makamál 22.4.2022 15:33
„Var eiginlega viss um að ég ætlaði ekkert að syngja aftur“ „Ég var roslega ung þegar ég byrjaði að syngja opinberlega. Ég var tólf eða ellefu ára þegar ég söng í söngleik sem Baltasar Kormákur setti upp í Loftkastalanum, þetta var barnasýning sem hét Bugsy Malone,“ segir Klara Elíasdóttir söngkona og lagahöfundur. Lífið 21.4.2022 12:57
„Við eigum Íslandsmet í fjarsambandi held ég“ Fótboltakonan Margrét Lára Viðarsdóttir og Einar Örn Guðmundsson, sjúkraþjálfari og fyrrum handboltamaður fundu ástina þegar örlögin leiddu þau saman árið 2007. Í kjölfarið slógu þau „Íslandsmet“ í fjarsambandi og hafa byggt upp fallegt líf saman. Lífið 19.4.2022 10:30
„Þetta var það rómantískasta sem ég hefði getað ímyndað mér“ Jennifer Lopez deildi með aðdáendum sínum í fréttabréfi hvernig unnusti hennar Ben Affleck bað hennar. Hún segir bónorðið ekki hafa verið yfirdrifið á neinn hátt en á sama tíma hafi það verið það rómantískasta sem hún hefði getað ímyndað sér. Lífið 13.4.2022 13:00
Jón Arnar og Ingibjörg halda hvort í sína áttina Veitingahúsaeigendurnir og hjónin Jón Arnar Guðbrandsson og Ingibjörg Þorvaldsdóttir eru skilin. Smartland sagði fyrst frá. Lífið 13.4.2022 12:23
„Líkaminn minn er að gera stórkostlega hluti um þessar mundir og ég ætla ekki að skammast mín fyrir það“ Söngkonan og ofurstjarnan Rihanna prýðir forsíðu nýjasta tölublaðs tískutímaritsins Vogue fyrir maí mánuð. Rihanna á von á barni með maka sínum, rapparanum A$AP Rocky, og á forsíðumyndinni klæðist hún þröngum netasamfesting með rauðum útsaumi. Tíska og hönnun 12.4.2022 20:01
Billy Ray og Tish Cyrus sækja um skilnað í þriðja skiptið Foreldrar Miley Cyrus þau Billy Ray og Tish hafa sótt um skilnað eftir tuttugu og átta ára hjónaband. Hjónin hafa tvisvar sinnum áður sótt um skilnað en ákveðið í framhaldinu að halda sambandinu áfram og gerðist það síðast árið 2013. Lífið 11.4.2022 21:30
Gætir þú hugsað þér að vera í fjölástarsambandi? Fjölástir og fjölástarsambönd hafa verið áberandi í umræðunni undanfarið en frétt helgarinnar á Stöð 2 um fjölástarsambönd vakti mikla athygli. Makamál 11.4.2022 20:00
Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Brooklyn Beckham og Nicola Peltz giftu sig um helgina þann 9. apríl við fallega athöfn í Miami. Athöfnin fór fram á fjölskylduheimili Nicolu í Palm Beach og var Harper Seven Beckham blómastúlka. Vogue myndaði brúðkaupið og voru myndirnar jafn glæsilegar og hjónin. Lífið 11.4.2022 13:12
„Hjónabandið okkar, eftir að við opnuðum sambandið, hefur orðið hundrað sinnum betra“ „Það er ekki óheiðarleiki að eiga fleiri en einn maka ef allir eru samþykkir og meðvitaðir um það,“ segir Tótla I. Sæmundsdóttir í viðtali við Stöð 2. Sá hópur sem kýs að vera í upplýstum ástarsamböndum við fleiri en einn aðila í einu fer stækkandi hér á landi. Lífið 10.4.2022 08:13
Jennifer Lopez og Ben Affleck trúlofuð Bandaríska stjörnuparið Jennifer Lopez og Ben Affleck er trúlofað. Lífið 9.4.2022 09:47
Fyrsta blikið: Vildi víkingalegan öryggisvörð og fékk ósk sína uppfyllta Hún vildi víkingalegan öryggisvörð og hann stelpu sem er opin og til í ævintýri, Freyr og Vala voru annað tveggja para í öðru þætti Fyrsta bliksins. Makamál 8.4.2022 17:39
Mætti með kærastann á frumsýninguna Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Kim Kardashian mætti með kærasta sínum, grínistanum Pete Davidson, á frumsýningu á nýjum raunveruleikaþætti Kardashian fjölskyldunnar í gær. Lífið 8.4.2022 16:00
Hægðastoppandi lyf gerðu Sigga óleik á fyrsta stefnumótinu „Ég vissi ekki að hún væri einhleyp. En eftir á er bara mjög fínt að hafa haldið það, því ég var ekkert stressaður í kringum hana,“ segir Siggi Þór um fyrstu kynnin við unnustu sína Sonju. Þau smullu saman og fóru fljótlega á sitt fyrsta stefnumót sem tók óvæntan snúning fyrir Sigga. Lífið 7.4.2022 22:01
Tónlist sem hægt er að dansa við á klúbbnum en líka gráta við heima hjá sér Hljómsveitin Hipsumhaps sendi frá sér glænýjan smell fyrr í dag. Lagið ber nafnið Hringar og er grípandi taktfast danslag sem býr yfir angistar víbrum. Blaðamaður hafði samband við Fannar Inga söngvara Hipsumhaps og fékk nánari innsýn í gerð lagsins. Tónlist 7.4.2022 09:32