Ástin og lífið

Fréttamynd

Þriggja daga brúðkaup í Grímsey

Ljótu hálfvitarnir ætla að spila í fyrsta skipti í Grímsey þann 15. ágúst næstkomandi. Hljómsveitin hefur aldrei áður spilað í Grímsey en meðlimi sveitarinnar hefur lengi langað til að bæta þeim stað á lista hinna fjölmörgu staða sem hljómsveitin hefur spilað.

Lífið
Fréttamynd

„Ég neita að skammast mín fyrir það hver ég er í dag“

„Ég hafði tekið kynhneigð mína til endurskoðunar nokkrum sinnum en þar sem þekking á því hvað kynhneigð er og hvernig hún virkar var ekki næg þá fann ég aldrei neitt út úr því.“ Þetta segir Brynjar í viðtali við Makamál um reynslu sína af BDSM. 

Makamál
Fréttamynd

Bone-orðin 10: „Kærleikur við náungann er sexý“

„Ef þú ert ein/n af þeim sem svarar „Black lives matter“ með „All lives matter“, ekki bjóða mér á deit. Verandi tvíkynhneigð kona sem vinnur hjá einu hýrasta fyrirtæki Íslands, er LGBTQ+ baráttan mér mjög mikilvæg“.

Makamál
Fréttamynd

Yfir sig ástfanginn eftir fjörutíu ára hjónaband

Athafnamaðurinn Gísli Gíslason og flugfreyjan Jóhanna Björnsdóttir eru einstök hjón og voru að halda uppá fjörutíu ára brúðkaupsafmælið sitt og ákváðu að gista á Grand Hótel og njóta svo þar veitinga verðlaunakokksins Úlfars Finnbjörnssonar á Grand Brasserie og upplifa ákveðna utanlandsferð bara hér heima í Reykjavík.

Lífið
Fréttamynd

„Ég vil láta binda mig“

„Ég hef vitað það frá unga aldri að ég hneigðist til BDSM og bindinga en eins og svo margir þá vissi ég ekki alveg hverju ég væri að leita eftir“.

Makamál
Fréttamynd

Haltu mér, slepptu mér

Flest höfum við heyrt af fólki sem nær aftur saman eftir fjölda ára í sundur. Fallegar ástarsögur þar sem ástin hefur legið í dvala og öðlast svo nýtt líf. Svo eru það hin samböndin. 

Makamál
Fréttamynd

„Þessi er í vitlausum lit“

„Sem foreldri hefur maður alltaf áhyggjur af mótlæti sem barnið manns mun mæta. En vonandi mun Kári Zikora alast upp í upplýstari heimi“, segir Helgi Valur, tónlistarmaður, í viðtali við Vísi um fordóma og mismunun.

Makamál