Ástin og lífið Matarást: Hvað eldar Eva Laufey fyrir ástina? Fjölmiðla- og matreiðslukonan Eva Laufey Kjaran elskar að gleðja fólkið í kringum sig með góðum mat. Því er ekki úr vegi að fá Evu til að deila með Makamálum hvað það er sem helst gleður bragðlauka maka hennar heima við. Makamál 13.8.2020 08:00 „Mikilvægt að fræða og ræða en ekki varpa skömm á málefnin“ „Eitt af því sem við höfum tekið eftir undanfarin ár er það hvað krakkar í dag eru orðin opnari og óhræddari við að segja frá erfiðum hlutum eins og kynferðislegu ofbeldi.“ Þetta segir Hugrún Lilja læknanemi og formaður Ástráðs. Makamál 12.8.2020 10:00 Ed Sheeran að verða pabbi Tónlistamaðurinn geðþekki Ed Sheeran og eiginkona hans Cherry Seaborn eru sögð eiga von á sínu fyrsta barni á næstu dögum. Lífið 11.8.2020 22:52 Ást er að fara í sund með makanum þrátt fyrir að þú hatir það Makamál fengu Egill Ploder, einn þriggja þáttastjórnanda Brennslunar á FM957, til að svara nokkrum vel völdum spurningum tengdum ástinni. Makamál 11.8.2020 20:06 Dóttir Anníe Mistar og Frederiks komin í heiminn Anníe Mist Þórisdóttir greindi frá því á Instagram að hún væri orðin mamma. Sport 11.8.2020 18:35 Þórhildur boðar komu lítils Pírata Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, ber barn undir belti Lífið 11.8.2020 16:29 Sönn íslensk makamál: Halló, ég elska þig! Hvenær byrjar maður að elska? Veit maður það strax? Eftir tvær vikur? Hvenær má segja ég elska þig? Makamál 10.8.2020 20:01 „Ég passaði bara ekki inn í mig“ „Frá því að ég var á kynþroskaaldri þá fann ég að það var eitthvað að, alltaf einhver vanlíðan sem að ég skildi ekki.“ Þetta segir Bjarki Steinn Pétursson í viðtali við Makamál en Bjarki kom út sem transstrákur árið 2018. Makamál 6.8.2020 20:05 „Orðin munu alltaf grípa mig“ „Ferlið byrjaði fyrir alvöru þegar ég labbaði út frá sálfræðingnum mínum í byrjun 2019, mér leið eins og ég væri ástsjúk og allt í einu þá rann bara af mér“. Þetta segir Tara Tjörvadóttir sem gefur út ljóðabókina, Öll orðin sem ég fann, á morgun 6. ágúst. Makamál 5.8.2020 22:01 Bríet og Rubin nýtt par Söngkonan Bríet og Rubin Pollock, gítarleikari Kaleo, eru nýtt par. Lífið 5.8.2020 11:15 Einar og Milla gengu í það heilaga með eins dags fyrirvara Milla Ósk Magnúsdóttir aðstoðarmaður menntamálaráðherra og Einar Þorsteinsson fréttamaður á RÚV gengu í það heilaga á föstudaginn og var athöfnin ákveðin með eins dags fyrirvara. Lífið 4.8.2020 12:30 Vildi helst hjálpa fólki að velja sér maka „Þegar það kemur upp framhjáhald í samböndum þá er fyrsta skrefið, að mínu mati, alltaf ráðgjöf.“ Þetta segir Kristín Tómasdóttir, fölskylduráðgjafi, í viðtali við Makamál. Makamál 25.7.2020 08:02 50 bestu ástarsorgarlögin: Þegar þú þarft að öskurgráta úr ástarsorg Stundum hlustum við á tónlist til að koma okkur í réttu stemninguna en stundum leyfum við henni að ýfa upp sorgina liggjandi uppí rúmi í fósturstellingunni, öskurgrátandi úr ástarsorg. Makamál 23.7.2020 19:59 Biggi lögga og Stefanie nýtt par Birgir Örn Guðjónsson, betur þekktur sem Biggi lögga, hefur fundið ástina í örmum Stefanie Estherar Egilsdóttur laganema. Lífið 23.7.2020 10:51 Ertu að halda framhjá makanum þínum tilfinningalega? Tilfinningalegt framhjáhald er einstaklega hættulegt samböndum þar sem tilfinningarnar sem þú upplifir geta orðið mjög ákafar og sterkar. Fólk er tilbúið að fara á bak við maka sinn til þess eins að viðhalda fantasíunni. Makamál 22.7.2020 20:01 Ágúst og Jóhanna nýtt par Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, og Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir eru nýtt par. Lífið 22.7.2020 12:30 Fanndís og Eyjólfur eiga von á barni Landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir leikur ekki með Íslandsmeisturum Vals í stórleiknum gegn Breiðabliki í kvöld þar sem hún er ólétt. Fótbolti 21.7.2020 18:56 Þriggja daga brúðkaup í Grímsey Ljótu hálfvitarnir ætla að spila í fyrsta skipti í Grímsey þann 15. ágúst næstkomandi. Hljómsveitin hefur aldrei áður spilað í Grímsey en meðlimi sveitarinnar hefur lengi langað til að bæta þeim stað á lista hinna fjölmörgu staða sem hljómsveitin hefur spilað. Lífið 17.7.2020 14:31 Lét tónlistardrauminn loksins rætast eftir fertugt Gunnar Hilmarsson fatahönnuður og tónlistarmaður talar um ástina, textana og tónlistarferilinn sem hann byrjaði um fertugt. Makamál 16.7.2020 20:00 „Ég neita að skammast mín fyrir það hver ég er í dag“ „Ég hafði tekið kynhneigð mína til endurskoðunar nokkrum sinnum en þar sem þekking á því hvað kynhneigð er og hvernig hún virkar var ekki næg þá fann ég aldrei neitt út úr því.“ Þetta segir Brynjar í viðtali við Makamál um reynslu sína af BDSM. Makamál 15.7.2020 19:47 Viðurkenndi ástarsamband við annan mann í sjónvarpssal Bandaríska leikkonan Jada Pinkett Smith greindi frá því í spjallþætti sínum í gær að hún hafi átt í ástarsambandi við söngvarann August Alsina. Lífið 11.7.2020 21:48 Auðveldar kæröstum og kærustum utan Schengen að koma til landsins Mökum Íslendinga utan Schengen verður gert auðveldara að koma til Íslands samkvæmt reglugerð sem dómsmálaráðherra hefur undirritað, en þeim hefur hingað til reynst erfitt að koma til landsins. Innlent 11.7.2020 12:07 Manuela og Eiður nýtt par Athafnarkonan Manuela Ósk Harðardóttir og sjónvarps- og kvikmyndaframleiðandinn Eiður Birgisson eru nýtt par. Lífið 7.7.2020 10:24 Erna Dís: „Nauðsynlegt að vera ástfangnir vitleysingar“ Þegar við erum bara tvö og barnlaus finnst mér nauðsynlegt að taka frá tíma til að vera bara ástfangnir vitleysingar. Þetta segir Erna Dís þáttastjórnandi á FM957 í viðtalsliðnum Ást er. Makamál 30.6.2020 20:47 Einhleypan: „Stolt af mér alla daga“ Einhleypa vikunnar er söngkonan Gréta Karen. Gréta skrifaði nýverið undir samning við umboðskonuna Wendy Starland sem uppgötvaði meðal annars Lady Gaga. Makamál 27.6.2020 12:28 Spurning vikunnar: Lítur þú á sambandið þitt sem langtímasamband? Eðlilega væri það ákjósanlegast ef báðir aðilar í sambandinu hefðu sama viðhorf til þess hvað varðar skuldbindingu og framtíðarsýn, en það er ekki sjálfgefið. Makamál 26.6.2020 09:11 Bone-orðin 10: „Kærleikur við náungann er sexý“ „Ef þú ert ein/n af þeim sem svarar „Black lives matter“ með „All lives matter“, ekki bjóða mér á deit. Verandi tvíkynhneigð kona sem vinnur hjá einu hýrasta fyrirtæki Íslands, er LGBTQ+ baráttan mér mjög mikilvæg“. Makamál 25.6.2020 20:01 Frestar eigin brúðkaupi enn á ný Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, segir að hún hafi aftur þurft að fresta fyrirhuguðu brúðkaupi sínu og unnustans Bo Tengberg. Erlent 25.6.2020 14:39 Vala Eiríks: „Ást er fallegasta aflið í heiminum” Vala Eiríks svarar spurningum Makamála í nýjum viðtalslið þar sem hún segir frá uppáhalds ástarsorgarlaginu, fyrstu gjöfinni sem kærastinn gaf henni og fleiri atriðum tengdum ástinni. Makamál 23.6.2020 08:00 Föðurland: „Ég upplifði svolítið tilgangsleysi á meðgöngunni“ „Ég finn að ég er allavega miklu þroskaðri núna en fyrir sextán árum þegar ég eignaðist fyrsta barnið mitt“. Þetta segir George, eða Goggi eins og flestir kalla hann, í viðtalsliðnum Föðurland. Makamál 22.6.2020 20:22 « ‹ 71 72 73 74 75 76 77 78 79 … 81 ›
Matarást: Hvað eldar Eva Laufey fyrir ástina? Fjölmiðla- og matreiðslukonan Eva Laufey Kjaran elskar að gleðja fólkið í kringum sig með góðum mat. Því er ekki úr vegi að fá Evu til að deila með Makamálum hvað það er sem helst gleður bragðlauka maka hennar heima við. Makamál 13.8.2020 08:00
„Mikilvægt að fræða og ræða en ekki varpa skömm á málefnin“ „Eitt af því sem við höfum tekið eftir undanfarin ár er það hvað krakkar í dag eru orðin opnari og óhræddari við að segja frá erfiðum hlutum eins og kynferðislegu ofbeldi.“ Þetta segir Hugrún Lilja læknanemi og formaður Ástráðs. Makamál 12.8.2020 10:00
Ed Sheeran að verða pabbi Tónlistamaðurinn geðþekki Ed Sheeran og eiginkona hans Cherry Seaborn eru sögð eiga von á sínu fyrsta barni á næstu dögum. Lífið 11.8.2020 22:52
Ást er að fara í sund með makanum þrátt fyrir að þú hatir það Makamál fengu Egill Ploder, einn þriggja þáttastjórnanda Brennslunar á FM957, til að svara nokkrum vel völdum spurningum tengdum ástinni. Makamál 11.8.2020 20:06
Dóttir Anníe Mistar og Frederiks komin í heiminn Anníe Mist Þórisdóttir greindi frá því á Instagram að hún væri orðin mamma. Sport 11.8.2020 18:35
Þórhildur boðar komu lítils Pírata Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, ber barn undir belti Lífið 11.8.2020 16:29
Sönn íslensk makamál: Halló, ég elska þig! Hvenær byrjar maður að elska? Veit maður það strax? Eftir tvær vikur? Hvenær má segja ég elska þig? Makamál 10.8.2020 20:01
„Ég passaði bara ekki inn í mig“ „Frá því að ég var á kynþroskaaldri þá fann ég að það var eitthvað að, alltaf einhver vanlíðan sem að ég skildi ekki.“ Þetta segir Bjarki Steinn Pétursson í viðtali við Makamál en Bjarki kom út sem transstrákur árið 2018. Makamál 6.8.2020 20:05
„Orðin munu alltaf grípa mig“ „Ferlið byrjaði fyrir alvöru þegar ég labbaði út frá sálfræðingnum mínum í byrjun 2019, mér leið eins og ég væri ástsjúk og allt í einu þá rann bara af mér“. Þetta segir Tara Tjörvadóttir sem gefur út ljóðabókina, Öll orðin sem ég fann, á morgun 6. ágúst. Makamál 5.8.2020 22:01
Bríet og Rubin nýtt par Söngkonan Bríet og Rubin Pollock, gítarleikari Kaleo, eru nýtt par. Lífið 5.8.2020 11:15
Einar og Milla gengu í það heilaga með eins dags fyrirvara Milla Ósk Magnúsdóttir aðstoðarmaður menntamálaráðherra og Einar Þorsteinsson fréttamaður á RÚV gengu í það heilaga á föstudaginn og var athöfnin ákveðin með eins dags fyrirvara. Lífið 4.8.2020 12:30
Vildi helst hjálpa fólki að velja sér maka „Þegar það kemur upp framhjáhald í samböndum þá er fyrsta skrefið, að mínu mati, alltaf ráðgjöf.“ Þetta segir Kristín Tómasdóttir, fölskylduráðgjafi, í viðtali við Makamál. Makamál 25.7.2020 08:02
50 bestu ástarsorgarlögin: Þegar þú þarft að öskurgráta úr ástarsorg Stundum hlustum við á tónlist til að koma okkur í réttu stemninguna en stundum leyfum við henni að ýfa upp sorgina liggjandi uppí rúmi í fósturstellingunni, öskurgrátandi úr ástarsorg. Makamál 23.7.2020 19:59
Biggi lögga og Stefanie nýtt par Birgir Örn Guðjónsson, betur þekktur sem Biggi lögga, hefur fundið ástina í örmum Stefanie Estherar Egilsdóttur laganema. Lífið 23.7.2020 10:51
Ertu að halda framhjá makanum þínum tilfinningalega? Tilfinningalegt framhjáhald er einstaklega hættulegt samböndum þar sem tilfinningarnar sem þú upplifir geta orðið mjög ákafar og sterkar. Fólk er tilbúið að fara á bak við maka sinn til þess eins að viðhalda fantasíunni. Makamál 22.7.2020 20:01
Ágúst og Jóhanna nýtt par Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, og Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir eru nýtt par. Lífið 22.7.2020 12:30
Fanndís og Eyjólfur eiga von á barni Landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir leikur ekki með Íslandsmeisturum Vals í stórleiknum gegn Breiðabliki í kvöld þar sem hún er ólétt. Fótbolti 21.7.2020 18:56
Þriggja daga brúðkaup í Grímsey Ljótu hálfvitarnir ætla að spila í fyrsta skipti í Grímsey þann 15. ágúst næstkomandi. Hljómsveitin hefur aldrei áður spilað í Grímsey en meðlimi sveitarinnar hefur lengi langað til að bæta þeim stað á lista hinna fjölmörgu staða sem hljómsveitin hefur spilað. Lífið 17.7.2020 14:31
Lét tónlistardrauminn loksins rætast eftir fertugt Gunnar Hilmarsson fatahönnuður og tónlistarmaður talar um ástina, textana og tónlistarferilinn sem hann byrjaði um fertugt. Makamál 16.7.2020 20:00
„Ég neita að skammast mín fyrir það hver ég er í dag“ „Ég hafði tekið kynhneigð mína til endurskoðunar nokkrum sinnum en þar sem þekking á því hvað kynhneigð er og hvernig hún virkar var ekki næg þá fann ég aldrei neitt út úr því.“ Þetta segir Brynjar í viðtali við Makamál um reynslu sína af BDSM. Makamál 15.7.2020 19:47
Viðurkenndi ástarsamband við annan mann í sjónvarpssal Bandaríska leikkonan Jada Pinkett Smith greindi frá því í spjallþætti sínum í gær að hún hafi átt í ástarsambandi við söngvarann August Alsina. Lífið 11.7.2020 21:48
Auðveldar kæröstum og kærustum utan Schengen að koma til landsins Mökum Íslendinga utan Schengen verður gert auðveldara að koma til Íslands samkvæmt reglugerð sem dómsmálaráðherra hefur undirritað, en þeim hefur hingað til reynst erfitt að koma til landsins. Innlent 11.7.2020 12:07
Manuela og Eiður nýtt par Athafnarkonan Manuela Ósk Harðardóttir og sjónvarps- og kvikmyndaframleiðandinn Eiður Birgisson eru nýtt par. Lífið 7.7.2020 10:24
Erna Dís: „Nauðsynlegt að vera ástfangnir vitleysingar“ Þegar við erum bara tvö og barnlaus finnst mér nauðsynlegt að taka frá tíma til að vera bara ástfangnir vitleysingar. Þetta segir Erna Dís þáttastjórnandi á FM957 í viðtalsliðnum Ást er. Makamál 30.6.2020 20:47
Einhleypan: „Stolt af mér alla daga“ Einhleypa vikunnar er söngkonan Gréta Karen. Gréta skrifaði nýverið undir samning við umboðskonuna Wendy Starland sem uppgötvaði meðal annars Lady Gaga. Makamál 27.6.2020 12:28
Spurning vikunnar: Lítur þú á sambandið þitt sem langtímasamband? Eðlilega væri það ákjósanlegast ef báðir aðilar í sambandinu hefðu sama viðhorf til þess hvað varðar skuldbindingu og framtíðarsýn, en það er ekki sjálfgefið. Makamál 26.6.2020 09:11
Bone-orðin 10: „Kærleikur við náungann er sexý“ „Ef þú ert ein/n af þeim sem svarar „Black lives matter“ með „All lives matter“, ekki bjóða mér á deit. Verandi tvíkynhneigð kona sem vinnur hjá einu hýrasta fyrirtæki Íslands, er LGBTQ+ baráttan mér mjög mikilvæg“. Makamál 25.6.2020 20:01
Frestar eigin brúðkaupi enn á ný Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, segir að hún hafi aftur þurft að fresta fyrirhuguðu brúðkaupi sínu og unnustans Bo Tengberg. Erlent 25.6.2020 14:39
Vala Eiríks: „Ást er fallegasta aflið í heiminum” Vala Eiríks svarar spurningum Makamála í nýjum viðtalslið þar sem hún segir frá uppáhalds ástarsorgarlaginu, fyrstu gjöfinni sem kærastinn gaf henni og fleiri atriðum tengdum ástinni. Makamál 23.6.2020 08:00
Föðurland: „Ég upplifði svolítið tilgangsleysi á meðgöngunni“ „Ég finn að ég er allavega miklu þroskaðri núna en fyrir sextán árum þegar ég eignaðist fyrsta barnið mitt“. Þetta segir George, eða Goggi eins og flestir kalla hann, í viðtalsliðnum Föðurland. Makamál 22.6.2020 20:22