Bone-orðin 10 Lofar sér reglulega að hætta á Tinder en svíkur það jafnóðum „Ég hef alveg farið á nokkur stefnumót í gegnum tíðina og það hefur bara verið virkilega lærdómsríkt og þroskandi ferli. Ég hef lært að hægja á mér og skoða hlutina,“ segir matgæðingurinn og þúsundþjalasmiðurinn Berglind Guðmundsdóttir í viðtali við Makamál. Makamál 19.9.2022 20:01 Bönnuð á Tinder fyrir lífstíð „Er þetta ekki alltaf bara sama ómenningin? Vond en venst? Æ, ég hef samt nett gaman af henni. Ég held ég myndi ekkert fúnkera betur í öðru umhverfi,“ segir tölfræðingurinn og dellukonan Sigrún Helga Lund um stefnumótamenninguna í viðtali við Makamál. Makamál 5.9.2022 20:00 „Finnst mjög óheillandi þegar ég er ekki dýrkuð og dáð“ „Þetta getur vissulega verið krefjandi á tímum en ég finn mig mjög vel í þessu hlutverki. Það sem skiptir mig og okkur öllu máli er að setja börnin í fyrsta sætið, passa uppá samskiptin og að öllum líði vel í breyttum aðstæðum,“ segir Camilla Rut í viðtali við Makamál. Lífið 27.8.2022 08:32 Segir stefnumótaforritin ekki hafa verið mikið að gefa „Maður verður að sækja draumana sína þar sem þeir koma ekki að sjálfu sér,“ segir athafnamaðurinn Hlynur M. Jónsson í viðtali við Makamál. Makamál 20.12.2021 13:30 Kara Kristel: „Segðu mér svartasta dýpsta leyndarmálið þitt“ Förðunarfræðingurinn Kara Kristel Signýardóttir er ekki þekkt fyrir að sitja á skoðunum sínum og segist hún ekki hrædd við umtal og gagnrýni. Makamál 28.11.2021 21:20 „Kannski það sé ástæða þess að ég er ein?“ „Þegar neistinn kviknar þá bara kemur það í ljós,“ segir tónlistarkonan og poppgyðjan Þórunn Antonía Magnúsdóttir. Þórunn var á dögunum valin ein af eftirsóttustu einhleypu konum landsins á vefnum mbl.is. Makamál 24.11.2021 15:32 Gréta Karen leitar að íbúð og kærasta „Ég er aðallega að leita eftir svona Ryan Gosling í Notebook ást, ef það er ekki þannig þá má bara gleyma því,“ segir tónlistarkonan Gréta Karen Grétarsdóttir í viðtali við Makamál. Makamál 22.11.2021 11:55 „Það má endilega einhver bjóða mér á stefnumót“ „Þetta er ein besta tilfinning sem ég upplifi, að fá fólk til að hlæja,“ segir Jón Ingvi Ingimundarson í viðtali við Makamál. Makamál 1.11.2021 20:33 „Við strákarnir þurfum að rífa okkur í gang“ „Ætli draumastefnumótið sé ekki bara léttur kvöldverður, helst frekar seint um kvöld. Fara svo í einhverja náttúrulaug með búbblur og spjalla fram á nótt,“ segir Axel Clausen í viðtali við Makamál. Makamál 4.10.2021 10:39 Ekkert heillandi við mann sem öskrar á sjónvarpið „Ég hef aldrei talið mig rómantíska en síðustu ár þá hef ég komist að því að ég er laumu rómantísk,“ segir sminkan og hárgreiðslumeistarinn Hafdís Kristín Lárusdóttir. Makamál 20.9.2021 20:43 Binni Glee fer ekki á stefnumót: „Ég er meira í RBB“ „Ég fer ekki á stefnumót og hef aldrei gert það. Ég er meira í RBB (ríða, búið bless),“ segir samfélagsmiðla- og sjónvarpsstjarnan Brynjar Steinn, oftast kallaður Binni Glee. Makamál 15.9.2021 13:42 Gamaldags þegar kemur að stefnumótum og trúir á ást við fyrstu sýn „Við höfum afskaplega litla stjórn þegar kemur að ástinni. Þú þvingar henni ekki upp á sambönd eða fólk og með sama skapi verður ekki við neitt ráðið þegar hún mætir á svæðið. Ástin kemur þegar hún á að koma.“ Þetta segir lögmaðurinn og pistlahöfundurinn Arna Pálsdóttir í viðtali við Makamál. Makamál 28.6.2021 09:29 Lítur ekki við mönnum sem drekka ekki kaffi „Þeir íslensku strákar sem ég hef deitað eru svo logandi hræddir við skuldbindingar að það er varla hægt að bjóða þeim á almennileg stefnumót. Þeir gefa sér varla tíma til að kynnast. Væri til í deitmenningu í takt við þættina Sex and the City,“ segir Jóndís Inga Hinriksdóttir í viðtali við Makamál. Makamál 24.6.2021 10:29 „Korter í að ég fari að banka upp á hjá Kára Stef“ „Fyrst og fremst vonast ég til að vera þrusu-stunginn af Pfizer sprautu. Það er korter í að ég fari að banka upp á hjá Kára Stef eða splæsi í eitt stykki innbrot inn í bækistöðvar mótefnisins,“ segir ljósmyndarinn og samfélagsmiðlastjarnan Helgi Ómarsson í viðtali við Makamál. Makamál 16.2.2021 12:45 „Ég bý svo vel að því að eiga mjög lausgirta vini“ „Frá og með næstu mánaðarmótum byrja ég á listamannalaunum og ég hef sagt öllum vinum mínum að þá ætli ég að fara að ganga um með barðastóra hatta, í síðkjólum og lykta öll svakalega mikið af Patchouli,“ segir Kamilla Einarsdóttir rithöfundur í viðtali við Makamál. Makamál 12.2.2021 13:30 Íris Björk: „Kemur ástin ekki bara þegar hún á að koma?“ „Ég hef ekki fundið neitt fyrir því að það sé eitthvað erfiðara eða léttara að deita á þessum tímum því ég er búin að vera meira og minna í aðgerðum frá því heimsfaraldurinn hófst og alls ekki verið með hugann við stefnumót. En ég kem sterk inn með vorinu og vinn þetta upp á mettíma, djók!“ Þetta segir Íris Björk Tanya Jónsdóttir í viðtali við Makamál. Makamál 27.1.2021 20:34 „Maður sem tekur ákvarðanir og framkvæmir þær er fljótur að kveikja hjá mér áhuga“ „Ég opna kannski ekki samtölin á því að spyrja hvort menn séu með mótefni en ég viðurkenni alveg að maður veltir því fyrir sér hvort þeir séu á útopnu um allar trissur. Maður sigtar svo út þá sem eru þess virði að hitta en að sjálfsögðu hlýði ég Víði,“ segir Guðlaug Helga Björnsdóttir í viðtali við Makamál. Makamál 18.1.2021 20:06 „Mikil áskorun að læra að vera ein eftir nítján ára sambúð“ „Nýja árið er bara virkilega spennandi. Það er búið að vera mikil áskorun að læra að vera ein eftir nítján ár í sambúð en nýtt ár og ný tækifæri er klisja sem ég er bara spennt að nota óspart þessa dagana,“ segir Tinna Brá Baldvinsdóttir framkvæmdastjóri og eigandi verlslunarinnar Hrím í viðtali við Makamál. Makamál 13.1.2021 19:59 Stóð í skilnaði í miðjum heimsfaraldri en lítur björtum augum á framtíðina „Það er ekkert heillandi við það að vera á nákvæmlega sama stað og fyrir tíu árum síðan, að gera sömu hlutina og heimsækja alltaf sömu borgina þegar þú ferð erlendis. Hvaða sögur ætlarðu þá að segja seinna?“ Þetta segir Linda Sæberg í viðtali við Makamál. Makamál 7.1.2021 20:01 Bone-orðin 10: „Kynorkan er lífsorkan okkar“ Gleðigjafinn og fjölmiðlakonan Sigga Lund hefur komið víða við á ferli sínum og var hún ekki nema 17 ára þegar hún stjórnaði sínum fyrsta útvarpsþætti. Flest allir landsmenn ættu að þekkja rödd Siggu sem þykir hljóma einstaklega vel á öldum ljósvakans. Makamál 26.8.2020 21:40 Bone-orðin 10: „Kærleikur við náungann er sexý“ „Ef þú ert ein/n af þeim sem svarar „Black lives matter“ með „All lives matter“, ekki bjóða mér á deit. Verandi tvíkynhneigð kona sem vinnur hjá einu hýrasta fyrirtæki Íslands, er LGBTQ+ baráttan mér mjög mikilvæg“. Makamál 25.6.2020 20:01 Bone-orðin 10: Hvað er sætara en fallegur maður sem kann á börn? Samfélagsmiðlastjarnan, áhrifavaldurinn og nú raunveruleikastjarnan, Patrekur Jaime, deilir því með Makamálum hvaða eiginleikar honum finnast heillandi og óheillandi við aðra í viðtalsliðnum Bone-orðin 10. Makamál 18.5.2020 21:29 Bone-orðin 10: Manuela Ósk leitar að ástríðu og húmor Manuela Ósk Harðardóttir er samfélagsmiðladrottning og athafnakona. Hún var að stofna nýtt fyrirtæki og tekur einnig þátt í sjónvarpsþætti um þessar mundir. Makamál 26.11.2019 13:22 Bone-orðin 10: Snjólaug vill sjá mynd af fisknum á Tinder Snjólaug Lúðvíksdóttir starfar sem uppistandari og handritshöfundur. Snjólaug deilir því með Makamálum hvað henni finnst vera heillandi og óheillandi eiginleikar í fari karlmanna. Makamál 17.9.2019 20:47 Bone-orðin 10: Imba elskar sjálfsörugga snillinga Ingibjörg Finnbogadóttir, eða Imba eins og hún er alltaf kölluð, starfar sjálfstætt í kvikmyndabransanum. Þessa dagana er hún á kafi í undirbúning fyrir tvö erlend kvikmyndaverkefni sem verða að hluta tekin upp hér á landi í haust og vetur. Hér eru hin tíu Bone-orð Imbu. Makamál 11.9.2019 14:14 Bone-orðin 10: Harpa heillast að ástríðu, auðmýkt og einlægni Harpa Björnsdóttir listakona með meiru er með BA í vöruhönnun og stundar nú mastersnám í listkennslu við Listaháskóla Íslands. Hvaða eignleikar eru það sem henni finnast heillandi og óheillandi í fari manneksju? Makamál 21.8.2019 17:12 Bone-orðin 10: Haffi elskar góðan mat og gellur Hafþór Ingi Ingimarsson er 22 ára Hafnfirðingur sem starfar hjá Joe & the Juice á Íslandi. Hafþór hefur mikinn áhuga á heilbrigðum lífsstíl og öllu sem honum fylgir en hann stundar crossfit hjá XY. Makamál fengu að heyra hver tíu Bone-orðin hans Hafþórs eru. Makamál 12.8.2019 13:14 Bone-orðin 10: Heiða vill rómantíska nautnaseggi Heiða Skúladóttir er 24 ára viðskiptafræðinemi við Háskóla Íslands og er þessa dagana að leggja lokahönd á BS ritgerðina sína. Á sumrin vinnur hún einnig sem flugfreyja hjá Icelandair. Makamál fengu að heyra hver 10 Bone-orð Heiðu eru. Makamál 7.8.2019 19:31 Bone-orðin 10: Eva Lind elskar fallegt skegg og sjálfsöryggi Eva Lind Rútsdóttir er 33 ára fatahönnuður og hársnyrtir. Eva er þessa dagana að vinna sjálfstætt við búningagerð í kvikmyndum, sjónvarpsseríum og auglýsingum. Makamál fengu að heyra tíu Bone-orðin hennar Evu. Makamál 3.8.2019 17:17 Bone-orðin 10: Sara vill sjálfsörugga karlmenn sem græja og gera Sara Einarsdóttir er sagnfræðingur, kennari í Kvennaskólanum og leiðsögukona hjá Citywalk Reykjavík. Makamál fengu að heyra hver 10 Bone-orðin hennar Söru eru. Makamál 17.7.2019 13:32 « ‹ 1 2 ›
Lofar sér reglulega að hætta á Tinder en svíkur það jafnóðum „Ég hef alveg farið á nokkur stefnumót í gegnum tíðina og það hefur bara verið virkilega lærdómsríkt og þroskandi ferli. Ég hef lært að hægja á mér og skoða hlutina,“ segir matgæðingurinn og þúsundþjalasmiðurinn Berglind Guðmundsdóttir í viðtali við Makamál. Makamál 19.9.2022 20:01
Bönnuð á Tinder fyrir lífstíð „Er þetta ekki alltaf bara sama ómenningin? Vond en venst? Æ, ég hef samt nett gaman af henni. Ég held ég myndi ekkert fúnkera betur í öðru umhverfi,“ segir tölfræðingurinn og dellukonan Sigrún Helga Lund um stefnumótamenninguna í viðtali við Makamál. Makamál 5.9.2022 20:00
„Finnst mjög óheillandi þegar ég er ekki dýrkuð og dáð“ „Þetta getur vissulega verið krefjandi á tímum en ég finn mig mjög vel í þessu hlutverki. Það sem skiptir mig og okkur öllu máli er að setja börnin í fyrsta sætið, passa uppá samskiptin og að öllum líði vel í breyttum aðstæðum,“ segir Camilla Rut í viðtali við Makamál. Lífið 27.8.2022 08:32
Segir stefnumótaforritin ekki hafa verið mikið að gefa „Maður verður að sækja draumana sína þar sem þeir koma ekki að sjálfu sér,“ segir athafnamaðurinn Hlynur M. Jónsson í viðtali við Makamál. Makamál 20.12.2021 13:30
Kara Kristel: „Segðu mér svartasta dýpsta leyndarmálið þitt“ Förðunarfræðingurinn Kara Kristel Signýardóttir er ekki þekkt fyrir að sitja á skoðunum sínum og segist hún ekki hrædd við umtal og gagnrýni. Makamál 28.11.2021 21:20
„Kannski það sé ástæða þess að ég er ein?“ „Þegar neistinn kviknar þá bara kemur það í ljós,“ segir tónlistarkonan og poppgyðjan Þórunn Antonía Magnúsdóttir. Þórunn var á dögunum valin ein af eftirsóttustu einhleypu konum landsins á vefnum mbl.is. Makamál 24.11.2021 15:32
Gréta Karen leitar að íbúð og kærasta „Ég er aðallega að leita eftir svona Ryan Gosling í Notebook ást, ef það er ekki þannig þá má bara gleyma því,“ segir tónlistarkonan Gréta Karen Grétarsdóttir í viðtali við Makamál. Makamál 22.11.2021 11:55
„Það má endilega einhver bjóða mér á stefnumót“ „Þetta er ein besta tilfinning sem ég upplifi, að fá fólk til að hlæja,“ segir Jón Ingvi Ingimundarson í viðtali við Makamál. Makamál 1.11.2021 20:33
„Við strákarnir þurfum að rífa okkur í gang“ „Ætli draumastefnumótið sé ekki bara léttur kvöldverður, helst frekar seint um kvöld. Fara svo í einhverja náttúrulaug með búbblur og spjalla fram á nótt,“ segir Axel Clausen í viðtali við Makamál. Makamál 4.10.2021 10:39
Ekkert heillandi við mann sem öskrar á sjónvarpið „Ég hef aldrei talið mig rómantíska en síðustu ár þá hef ég komist að því að ég er laumu rómantísk,“ segir sminkan og hárgreiðslumeistarinn Hafdís Kristín Lárusdóttir. Makamál 20.9.2021 20:43
Binni Glee fer ekki á stefnumót: „Ég er meira í RBB“ „Ég fer ekki á stefnumót og hef aldrei gert það. Ég er meira í RBB (ríða, búið bless),“ segir samfélagsmiðla- og sjónvarpsstjarnan Brynjar Steinn, oftast kallaður Binni Glee. Makamál 15.9.2021 13:42
Gamaldags þegar kemur að stefnumótum og trúir á ást við fyrstu sýn „Við höfum afskaplega litla stjórn þegar kemur að ástinni. Þú þvingar henni ekki upp á sambönd eða fólk og með sama skapi verður ekki við neitt ráðið þegar hún mætir á svæðið. Ástin kemur þegar hún á að koma.“ Þetta segir lögmaðurinn og pistlahöfundurinn Arna Pálsdóttir í viðtali við Makamál. Makamál 28.6.2021 09:29
Lítur ekki við mönnum sem drekka ekki kaffi „Þeir íslensku strákar sem ég hef deitað eru svo logandi hræddir við skuldbindingar að það er varla hægt að bjóða þeim á almennileg stefnumót. Þeir gefa sér varla tíma til að kynnast. Væri til í deitmenningu í takt við þættina Sex and the City,“ segir Jóndís Inga Hinriksdóttir í viðtali við Makamál. Makamál 24.6.2021 10:29
„Korter í að ég fari að banka upp á hjá Kára Stef“ „Fyrst og fremst vonast ég til að vera þrusu-stunginn af Pfizer sprautu. Það er korter í að ég fari að banka upp á hjá Kára Stef eða splæsi í eitt stykki innbrot inn í bækistöðvar mótefnisins,“ segir ljósmyndarinn og samfélagsmiðlastjarnan Helgi Ómarsson í viðtali við Makamál. Makamál 16.2.2021 12:45
„Ég bý svo vel að því að eiga mjög lausgirta vini“ „Frá og með næstu mánaðarmótum byrja ég á listamannalaunum og ég hef sagt öllum vinum mínum að þá ætli ég að fara að ganga um með barðastóra hatta, í síðkjólum og lykta öll svakalega mikið af Patchouli,“ segir Kamilla Einarsdóttir rithöfundur í viðtali við Makamál. Makamál 12.2.2021 13:30
Íris Björk: „Kemur ástin ekki bara þegar hún á að koma?“ „Ég hef ekki fundið neitt fyrir því að það sé eitthvað erfiðara eða léttara að deita á þessum tímum því ég er búin að vera meira og minna í aðgerðum frá því heimsfaraldurinn hófst og alls ekki verið með hugann við stefnumót. En ég kem sterk inn með vorinu og vinn þetta upp á mettíma, djók!“ Þetta segir Íris Björk Tanya Jónsdóttir í viðtali við Makamál. Makamál 27.1.2021 20:34
„Maður sem tekur ákvarðanir og framkvæmir þær er fljótur að kveikja hjá mér áhuga“ „Ég opna kannski ekki samtölin á því að spyrja hvort menn séu með mótefni en ég viðurkenni alveg að maður veltir því fyrir sér hvort þeir séu á útopnu um allar trissur. Maður sigtar svo út þá sem eru þess virði að hitta en að sjálfsögðu hlýði ég Víði,“ segir Guðlaug Helga Björnsdóttir í viðtali við Makamál. Makamál 18.1.2021 20:06
„Mikil áskorun að læra að vera ein eftir nítján ára sambúð“ „Nýja árið er bara virkilega spennandi. Það er búið að vera mikil áskorun að læra að vera ein eftir nítján ár í sambúð en nýtt ár og ný tækifæri er klisja sem ég er bara spennt að nota óspart þessa dagana,“ segir Tinna Brá Baldvinsdóttir framkvæmdastjóri og eigandi verlslunarinnar Hrím í viðtali við Makamál. Makamál 13.1.2021 19:59
Stóð í skilnaði í miðjum heimsfaraldri en lítur björtum augum á framtíðina „Það er ekkert heillandi við það að vera á nákvæmlega sama stað og fyrir tíu árum síðan, að gera sömu hlutina og heimsækja alltaf sömu borgina þegar þú ferð erlendis. Hvaða sögur ætlarðu þá að segja seinna?“ Þetta segir Linda Sæberg í viðtali við Makamál. Makamál 7.1.2021 20:01
Bone-orðin 10: „Kynorkan er lífsorkan okkar“ Gleðigjafinn og fjölmiðlakonan Sigga Lund hefur komið víða við á ferli sínum og var hún ekki nema 17 ára þegar hún stjórnaði sínum fyrsta útvarpsþætti. Flest allir landsmenn ættu að þekkja rödd Siggu sem þykir hljóma einstaklega vel á öldum ljósvakans. Makamál 26.8.2020 21:40
Bone-orðin 10: „Kærleikur við náungann er sexý“ „Ef þú ert ein/n af þeim sem svarar „Black lives matter“ með „All lives matter“, ekki bjóða mér á deit. Verandi tvíkynhneigð kona sem vinnur hjá einu hýrasta fyrirtæki Íslands, er LGBTQ+ baráttan mér mjög mikilvæg“. Makamál 25.6.2020 20:01
Bone-orðin 10: Hvað er sætara en fallegur maður sem kann á börn? Samfélagsmiðlastjarnan, áhrifavaldurinn og nú raunveruleikastjarnan, Patrekur Jaime, deilir því með Makamálum hvaða eiginleikar honum finnast heillandi og óheillandi við aðra í viðtalsliðnum Bone-orðin 10. Makamál 18.5.2020 21:29
Bone-orðin 10: Manuela Ósk leitar að ástríðu og húmor Manuela Ósk Harðardóttir er samfélagsmiðladrottning og athafnakona. Hún var að stofna nýtt fyrirtæki og tekur einnig þátt í sjónvarpsþætti um þessar mundir. Makamál 26.11.2019 13:22
Bone-orðin 10: Snjólaug vill sjá mynd af fisknum á Tinder Snjólaug Lúðvíksdóttir starfar sem uppistandari og handritshöfundur. Snjólaug deilir því með Makamálum hvað henni finnst vera heillandi og óheillandi eiginleikar í fari karlmanna. Makamál 17.9.2019 20:47
Bone-orðin 10: Imba elskar sjálfsörugga snillinga Ingibjörg Finnbogadóttir, eða Imba eins og hún er alltaf kölluð, starfar sjálfstætt í kvikmyndabransanum. Þessa dagana er hún á kafi í undirbúning fyrir tvö erlend kvikmyndaverkefni sem verða að hluta tekin upp hér á landi í haust og vetur. Hér eru hin tíu Bone-orð Imbu. Makamál 11.9.2019 14:14
Bone-orðin 10: Harpa heillast að ástríðu, auðmýkt og einlægni Harpa Björnsdóttir listakona með meiru er með BA í vöruhönnun og stundar nú mastersnám í listkennslu við Listaháskóla Íslands. Hvaða eignleikar eru það sem henni finnast heillandi og óheillandi í fari manneksju? Makamál 21.8.2019 17:12
Bone-orðin 10: Haffi elskar góðan mat og gellur Hafþór Ingi Ingimarsson er 22 ára Hafnfirðingur sem starfar hjá Joe & the Juice á Íslandi. Hafþór hefur mikinn áhuga á heilbrigðum lífsstíl og öllu sem honum fylgir en hann stundar crossfit hjá XY. Makamál fengu að heyra hver tíu Bone-orðin hans Hafþórs eru. Makamál 12.8.2019 13:14
Bone-orðin 10: Heiða vill rómantíska nautnaseggi Heiða Skúladóttir er 24 ára viðskiptafræðinemi við Háskóla Íslands og er þessa dagana að leggja lokahönd á BS ritgerðina sína. Á sumrin vinnur hún einnig sem flugfreyja hjá Icelandair. Makamál fengu að heyra hver 10 Bone-orð Heiðu eru. Makamál 7.8.2019 19:31
Bone-orðin 10: Eva Lind elskar fallegt skegg og sjálfsöryggi Eva Lind Rútsdóttir er 33 ára fatahönnuður og hársnyrtir. Eva er þessa dagana að vinna sjálfstætt við búningagerð í kvikmyndum, sjónvarpsseríum og auglýsingum. Makamál fengu að heyra tíu Bone-orðin hennar Evu. Makamál 3.8.2019 17:17
Bone-orðin 10: Sara vill sjálfsörugga karlmenn sem græja og gera Sara Einarsdóttir er sagnfræðingur, kennari í Kvennaskólanum og leiðsögukona hjá Citywalk Reykjavík. Makamál fengu að heyra hver 10 Bone-orðin hennar Söru eru. Makamál 17.7.2019 13:32
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent