Íþróttir

Fréttamynd

Kristján Helgi með gull í Malmö, Telma Rut með silfur

Kristján Helgi Carrasco vann til gullverðlauna á opna sænska karatemótinu, sem fór fram í gær laugardaginn 22. mars í Malmö í Svíþjóð. Telma Rut Frímannsdóttir vann silfur auk þess ungu íslensk ungmenni fjölda verðlauna á mótinu.

Sport
Fréttamynd

Anna Hulda á leið á EM í Ísrael

Anna Hulda Ólafsdóttir, úr Lyftingafélagi Reykjavíkur, mun keppa fyrir Íslands hönd á Evrópumeistaramótinu sem fer fram í Ísrael 5. til 12. apríl næstkomandi. Þetta kemur fram á heimasíðu Lyftingasambands Íslands.

Sport
Fréttamynd

Gunnar Nelson vill fá að berjast við öflugan Kanadamann

Gunnar Nelson ætlar ekki að ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur þegar kemur að næsta andstæðingi hans í hringnum ef marka má nýjustu fréttir. Þjálfari hans John Kavanagh var í viðtali í UFC-þætti í Bandaríkjunum þar sem hann sagði að Gunnar vildi berjast næst við hinn öfluga Rory MacDonald.

Sport
Fréttamynd

Ætlar að vinna titilinn sterkasti maður heims

Kraftakarlinn Hafþór Júlíus Björnsson fer í dag til Los Angeles þar sem hann verður meðal 30 kraftajötna sem berjast um titilinn sterkasti maður heims. Hafþór Júlíus er tröll að burðum, 180 kíló og tveir metrar og 6 sentimetrar. Hann sigraði á móti í Ástralíu fyrir viku.

Sport
Fréttamynd

Þjálfari Gunnars Nelson: Enginn stjórnar sjálfum sér betur en Gunnar

Gunnar Nelson er á leiðinni til London þar sem hann mætir Rússanum Omari Akhmedov í UFC-bardaga í í O2 Arena um næstu helgi. Akhmedov hefur ekki tapaða bardaga eins og Gunnar. John Kavanagh, írskur MMA-þjálfari Gunnars, ræddi við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar tvö.

Sport
Fréttamynd

HK deildarmeistari í blaki karla

HK-ingar tryggðu sér deildarmeistaratitil karla í blaki eftir 3-0 sigur á Þrótti úr Reykjavík í úrvalsdeild karla í blaki í gær.

Sport