Íþróttir

Fréttamynd

Refurinn beit frá sér

Jón Margeir Sverrisson er sallarólegur þótt Daniel Fox hafi slegið heimsmet hans. Ólympíumeistarinn einbeitir sér að því að bæta sinn eigin tíma og ætlar sér stóra hluti á heimsmeistaramótinu í Montreal í Kanada í ágúst.

Sport
Fréttamynd

Skúli Freyr féll á lyfjaprófi

Keilukappinn Skúli Freyr Sigurðsson segir allt benda til þess að drykkur blandaður af nákomnum aðila hafi orðið til þess að hann féll á lyfjaprófi þann 5. febrúar síðastliðinn.

Sport
Fréttamynd

Matthías og Apostol búnir að verja HM-liðin

Landsliðsþjálfararnir í blaki, Matthías Haraldsson hjá konunum og Apostol Apostolov hjá körlunum, eru búnir að velja lokahópa sína fyrir undankeppni HM en þetta er í fyrsta sinn sem Ísland tekur þátt í heimsmeistaramótinu. Liðin halda svo bæði á Smáþjóðaleikana í kjölfarið. Þetta kemur fram á heimasíðu Blaksambandsins Íslands.

Sport
Fréttamynd

Gunnar Nelson er einn af tuttugu framtíðamönnum UFC

Íslenski bardagamaðurinn Gunnar Nelson er einn af tuttugu framtíðarmönnum UFC ef marka má umfjöllun eins stærsta íþróttavef heims, bleacherreport.com. Þar tekur vefurinn fyrir þá tuttugu bardagaíþróttamenn sem UFC-deildin eigi að veðja á í framtíðinni.

Sport
Fréttamynd

Bikarmeistarar í keilu krýndir

KFR-Valkyrjur og ÍR-KLS eru Bikarmeistarar liða í keilu 2013, en liðin tryggðu sér sigur í úrslitum Bikarkeppni liða í keilu 2013 sem fóru fram í Keiluhöllinni Egilshöll um helgina.

Sport
Fréttamynd

Á leið til Búdapest

Í dag halda þrír keppendur áleiðis á Evrópumeistaramótið í karate sem fer fram í Búdapest í Ungverjalandi dagana 9-12. maí.

Sport
Fréttamynd

Þorgerður endurkjörin

Þorgerður Laufey Diðriksdóttir var endurkjörinn formaður Fimleikasambands Íslands á fimleikaþingi sem haldið var um helgina.

Sport
Fréttamynd

Flott frammistaða í Hull

Bjarki Þór Pálsson, Diego Björn Valencia og Magnús Ingi Ingvarsson úr Mjölni unnu sigur í sínum MMA bardögum í Legion Championship Figthing keppninni í Hull á Englandi í gærkvöld.

Sport
Fréttamynd

Metallica spilaði þjóðsönginn

Rokkguðirnir í Metallica spiluðu þjóðsönginn fyrir heimaleik hjá meisturum San Francisco Giants í bandaríska hafnaboltanum á föstudagskvöldið en Giants-liðið mætti þá Los Angeles Dodgers.

Sport
Fréttamynd

Bjarni fékk nýjan andstæðing

Fimm bardagamenn úr bardagaklúbbnum Mjölni taka þátt í bardagamótinu 10th Legion Champion Fighting sem fram fer í Hull á Englandi í kvöld. Bjarni Kristjánsson er einn þeirra en hann er nú kominn með nýjan andstæðing. Bjarki Þór Pálsson, Diego Björn Valencia, Magnús Ingi Ingvarsson og Bjarki Ómarsson verða líka í eldlínunni í kvöld.

Sport
Fréttamynd

Handbolti í hjólastólum

Söguleg stund verður í dag þegar fram fer fyrsta viðureign liða í hjólastólahandbolta. Hjólastólalið HK, eina liðið á landinu, mætir þá bikarmeisturum ÍR í Austurbergi klukkan 17.30.

Sport
Fréttamynd

Vígamenn úr Mjölni slást við Breta og Íra

Bardagakappar úr íþróttafélaginu Mjölni gera víðreist á þessu ári. Fram undan eru bardagar á Englandi og Írlandi. Einn Mjölnismaðurinn enn ætlar að reyna fyrir sér sem atvinnumaður í haust. Félagið fær enga styrki til að senda keppendur út.

Sport
Fréttamynd

Ekki missa af gömlu myndunum

Það getur verið skemmtilegt að rifja upp augnablik úr íslenskri íþróttasögu sem fest hafa verið á filmu af færum ljósmyndurum.

Sport
Fréttamynd

Meistaravonir Löwen úr sögunni

Liðsmenn Dags Sigurðssonar hjá Füchse Berlin unnu 32-26 sigur á Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Tapið gerir svo gott sem úti um von Löwen um þýska meistaratitilinn.

Handbolti
Fréttamynd

Gull til Jóns Margeirs í Sheffield

Jón Margeir Sverrisson vann gullverðlaun í 200 metra skriðsundi í flokki S14 á Opna breska meistaramótinu í sundi í Sheffield á Englandi í kvöld.

Sport
Fréttamynd

Wallace-bikarinn til Garpa

Garpar hömpuðu í gærkvöldi Íslandsmeistaratitlinum í krullu eftir stórsigur á Skyttunum í úrslitaleik sem fram fór í Skautahöllinni á Akureyri. Mammútar unnu bronsið með sigri á Ís-lendingum.

Sport
Fréttamynd

Gunnar í sviðsljósinu hjá Fuel TV

Sjónvarpsstöðin Fuel TV kom hingað til lands á dögunum til að vinna langt innslag um bardagakappann Gunnar Nelson. Það má sjá hér neðst í fréttinni.

Sport
Fréttamynd

Fjórtán ára Íslandsmeistari

Keppni á Íslandsmóti ÍF í borðtennis fór fram um síðastliðna helgi. Alls voru fjögur félög sem eignuðust Íslandsmeistara en keppt var í Íþróttahúsi Íþróttafélags fatlaðra í Reykjavík að Hátúni.

Sport
Fréttamynd

Þau gátu ekki hætt að hlæja

Þáttastjórnendur Good Day Philly á Fox-sjónvarpsstöðinni fengu hláturskast eftir að hafa tekið skrautlegt við tal við sundkappann Ryan Lochte.

Sport