Góðir landsmenn
„Elskar athygli og hefur alltaf elskað athygli“
Hann bakar alltaf vöfflur á mánudagsmorgnum, væri alveg til í að gera matreiðsluþætti, elskar ís og langar að leika fleiri vonda kalla.
Steindi fékk taugaáfall og leitaði til Benna Erlings
Í þættinum Góðum landsmönnum á Stöð 2 síðastliðin fimmtudagskvöld kom í ljós að tökur fyrir kvikmyndina Þorsta eru að hefjast.
Blóð, brellur og brandarar
Steindi Jr. ætlaði bara að gera viðtalsþætti en endaði með kvikmynd sem hann gerði í samstarfi við Leikhópinn X. Þau fá að láta ljós sitt skína í kvikmyndinni Þorsta, sem er frumsýnd á morgun.
Steindi setti Pétur Jóhann í þrönga stöðu og nánast neyddi hann í hlutverkið
Í þættinum Góðum landsmönnum á Stöð 2 í gærkvöldi kom í ljós að tökur fyrir kvikmyndina Þorsta eru að hefjast.
Ný lokastikla úr Þorsta stranglega bönnuð börnum
Kvikmyndin Þorsti hefur verið í bígerð síðustu vikur samhliða þáttunum Góðum landsmönnum á Stöð 2. Þar fer sjónvarpsmaðurinn Steinþór Hróar Steinþórsson á kostum og gerir allt til þess að Þorsti verði að veruleika.
Björgólfur Thor með stórleik í Góðum landsmönnum
Fjórði þátturinn af Góðum landsmönnum var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi en þar vakti sérstaka athygli leiksigur Björgólfs Thors Björgólfssonar.
Björgólfur Thor opnaði dyrnar fyrir Steinda í London
Auðkýfingurinn Björgólfur Thor Björgólfsson kom fyrir í síðasta þætti af Góðum landsmönnum.
Rosalegt sýnishorn úr gay vampíru sprautufíklamynd Steinda
Í ljós kemur að hér er sannanlega er kvikmynd á leiðinni og meðal þeirra sem koma við sögu eru leikararnir Ingvar E. Sigurðsson, Herra Hnetusmjör, Aron Már Ólafsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir og fjölmargir aðrir.
Sjáðu skrautleg atvinnuviðtöl þegar Steindi réði leikstjóra
Steindi og leikhópurinn X eru að framleiða trúarlega gay vampíru sprautusplatter mynd sem verður stranglega bönnuð innan 16 ára. Kvikmyndin ber nafnið Þorsti.
Sigurjón Sighvatsson gaf Steinda góð ráð í Hollywood
Þættirnir Góðir Landsmenn með Steinþóri Hróari Steinþórssyni í aðalhlutverki fóru í loftið á Stöð 2 á fimmtudagskvöldið.
Steindi í bölvuðu veseni að taka venjulegt viðtal við bónda
Þættirnir Góðir Landsmenn með Steinþóri Hróari Steinþórssyni í aðalhlutverki fóru í loftið á Stöð 2 í gær.
Nýir þættir Steinda Jr. voru frumsýndir í gær
Góðir landsmenn, ný þáttaröð Steinda Jr., var frumsýnd í gær í Sambíóunum en þættirnir munu hefja göngu sína á Stöð 2 19. september næstkomandi.
Steindi safnar fyrir kvikmyndinni
"Hjálpaðu Steinda að hjálpa Hirti (sem er held ég alveg að fara að deyja) og leikhópnum X að gera alvöru bíómynd þar sem þau munu loksins fá að vera í aðalhlutverki. Án ykkar deyr hann gleymdur maður. Viljið þið hafa það á samviskunni?“
Áhersla lögð á innlenda þáttagerð á Stöð 2 í vetur
Í gær fór fram haustkynning Stöðvar 2 þar sem dagskrá stöðvarinnar í vetur var kynnt. Fjöldi þátta verður á dagskrá í vetur og mun Stöð 2 leggja mikla áherslu á íslenska þáttagerð.
Skrifa undir samninga um tvær leiknar þáttaraðir
Stöð 2 hefur skrifað undir samninga um tvær leiknar sjónvarpsþáttaraðir í framleiðslu Glassriver.
Steindi frumsýnir fyrsta sýnishorn: „Ég varð farþegi í eigin sjónvarpsþætti“
Fyrsta stikla fyrir nýja þætti úr smiðju Steinda Jr. og Gauks Úlfarssonar, Góðir landsmenn, kom út í dag. Steindi segir þættina ekki vera grínþætti en þó hafi reynst erfitt að taka venjuleg viðtöl. Þá taka þættirnir nokkuð óvænta stefnu og Steinþór verður í raun farþegi eigin sjónvarpsþáttar.