Kvöldfréttir Stöðvar 2

Fréttamynd

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 höldum við áfram umfjöllun okkar um kynþáttafordóma og hatursorðræðu á Íslandi. Lögregla hefur enga heimild til þess að haldleggja efni sem flokkast sem hatursorðræða eða loka vefsíðum sem hýsa slíkt efni. Varaþingmaður segir tíma til kominn að endurskoða ákvæði hegningarlaga um hatursorðræðu.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Forsætisráðherra segir morð á breskum þingmanni mikið áfall. Við ræðum við hana um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 en hún túlkar árásina sem aðför að lýðræðislega kjörnum fulltrúum.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Allar forsendur eru til staðar til að halda áfram tilslökunum innanlands, að sögn sóttvarnalæknis. Ráðherrar ríkisstjórnarinnar eru hlynntir því að afnema samkomutakmarkanir að fullu. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Norska lögreglar telur að árásin í bænum Kongsberg í gærkvöld hafi verið hryðjuverk og hefur hækkað viðbúnaðarstig í landinu. Mikil sorg ríkir og fólk kom saman í dag til að minnast hinna látnu.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Almenn lífsgæði landsmanna vega þyngra en áður við ákvörðun næstu samkomutakmarkana vegna bólusetninga að mati heilbrigðis- og forsætisráðherra. Unnið er að næstu skrefum í átt að afléttingu sóttvarnaaðgerða en sóttvarnalæknir vill fara varlega.

Innlent
Fréttamynd

Kvöld­fréttir Stöðvar 2

Formenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks telja að leysa þurfi úr ágreiningi stjórnarflokkanna um orkunýtingu til framtíðar í yfirstandandi stjórnarmyndunarviðræðum.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Farið verður yfir nýjustu fréttir frá Seyðisfirði í kvöldfréttum Stöðvar 2 en almannavarnir funduðu um stöðuna og rýmingar í bænum nú síðdegis. Rýmingu verður aflétt að hluta en áfram verður rýming í gildi á þeim húsum sem næst standa varnargarðinum og hættustig áfram í gildi.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Rósa Björk Brynjólfsdóttir, fráfarandi þingmaður, óttast að stjórnarþingmenn láti pólitíska hagsmuni ráða endanlegri niðurstöðu í Norðvesturkjördæmi. Rætt verður við Rósu Björk í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18.30.

Innlent
Fréttamynd

Kvöld­fréttir Stöðvar 2

Sjálfstæðisflokkurinn er orðinn sá langstærsti á þingi, með sautján þingmenn, eftir að Birgir Þórarinsson gekk til liðs við hann. Ákvörðunin er umdeild en í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við varaþingmann Sjálfstæðisflokksins sem segir Birgi þurfa að aðlaga sig að málum Sjálfstæðisflokksins. Þá segir þingflokksformaður að ákvörðun Birgis hafi verið hnífstunga í bak kjósenda.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í fréttum okkar í kvöld fjöllum við um húsnæðisskort á höfuðborgarsvæðinu. Borgarstjóri segir hik bankanna við að lána til uppbyggingar íbúðarhúsnæðis frá árinu 2019 og vaxtalækkanir húsnæðislána á síðasta ári aðalástæðuna fyrir skorti á íbúðarhúsnæði í dag. Nú þegar séu lóðir fyrir þrjú þúsund íbúðir til reiðu í Reykjavík.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Seðlabankinn hefur gripið til aðgerða til að sporna gegn þenslu og verðbólgu, en á þeirri frétt eru margar hliðar sem Heimir Már Pétursson mun skoða í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í fréttum okkar í kvöld verður rætt við heilbrigðisráðherra um þá ákvörðun að framlengja gildandi sóttvarnareglur um tvær vikur. Ráðherrar telur mikilvægt að fara varlega í frekari afléttingar.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í fréttum okkar í kvöld segjum við frá því að fimm Íslendingar voru handteknir í Kaupmannahöfn um miðjan síðasta mánuð vegna líkamsárásar. Tveir hafa verið í haldi í tvær vikur vegna gruns um alvarlega líkamsárás og einn hefur þegar verið kærður.

Innlent
Fréttamynd

Kvöld­fréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum okkar á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar klukkan hálf sjö segjum við frá óveðrinu sem hefur geisað á norðvestanverðu landinu síðasta sólahringinn og heyrum í björgunarfólki á staðnum.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum okkar á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan hálf sjö höldum við áfram að segja frá jarðskjálftahrinunni sem hefur nú staðið yfri síðan á mánudag.

Innlent
Fréttamynd

Kvöld­fréttir Stöðvar 2

Í fréttum okkar á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar klukkan hálf sjö segjum við frá niðurstöðu Landskjörstjórnar þess efnis að kjörbréf verði gefin út samkvæmt seinni talningu í Norðvesturkjördæmi.

Fréttir
Fréttamynd

Bein út­sending: Kvöld­fréttir Stöðvar 2

Mannréttindadómstóll Evrópu telur ótækt að þingmenn greiði sjálfir atkvæði um lögmæti eigin kjörs, eins og til stendur hér á landi. Lögfræðiprófessor segir enn hægt að koma í veg fyrir að kosningarnar fari til Strassbourg, en þá þurfi að hafa hraðar hendur.

Innlent
Fréttamynd

Bein út­sending: Kvöld­fréttir Stöðvar 2

Björgunarsveitir og lögregla hafa haft í nógu að snúast í bandvitlausu veðri sem hefur gengið yfir landið í dag. Hópferðabílar hafa fokið út af vegum, rafmagnslínur slegið út og krapastíflur myndast.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Algjör óvissa ríkir um hvenær endanleg úrslit Alþingiskosninganna liggja fyrir eftir endurtalningu atkvæða og kæru vegna framkvæmdar kosninganna. Forsætisráðherra leggur á það áherslu að framkvæmdin sé hafin yfir allan vafa.

Innlent
Fréttamynd

Kvöld­fréttir Stöðvar 2: Endur­talning at­kvæða breytir stöðunni

Farið verður ítarlega yfir tíðindi og niðurstöður Alþingiskosninga, sem fóru fram í gær, í kvöldfréttum Stöðvar 2 og Bylgjunnar kl. 18:30. Í ljós mun koma á næstu dögum hvort stjórnarflokkarnir endurnýja samstarf sitt eftir gott gengi í kosningunum og mun Heimir Már Pétursson fara yfir málið.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í fréttum okkar í kvöld verða Alþingiskosningarnar í forgrunni. Við förum yfir kjörsóknina, sjáum formennina kjósa, greinum kosningatískuna, heyrum í kjósendum á kjörstað og ræðum við afmælisbarn sem fékk að kjósa í fyrsta sinn í dag.

Innlent
Fréttamynd

Kvöld­fréttir Stöðvar 2

Mikil hreyfing er enn á fylgi flokkanna en samkvæmt nýrri könnun Maskínu fyrir Stöð 2, Vísi og Bylgjuna myndi ríkisstjórnin sem var fallin í gær fá lágmarksmeirihluta á Alþingi í kosningunum á morgun. Fjallað er um spennuna sem er að magnast í kvöldfréttum okkar í kvöld.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Stjórnarflokkana vantar einn þingmann svo ríkisstjórnin haldi velli samkvæmt nýrri könnuna Maskínu fyrir Stöð 2, Vísi og Bylgjuna. Við greinum frá niðurstöðu könnunarinnar í fréttum Stöðvar 2 í kvöld sem verða í opinni dagskrá.

Innlent
Fréttamynd

Svona voru kappræðurnar á Stöð 2

Leiðtogar stjórnmálaflokkanna sem bjóða fram krafta sína til Alþingis næstu fjögur árin mæta í sjónvarpssal Stöðvar 2 á Suðurlandsbraut og takast á í kappræðum að loknum kvöldfréttum Stöðvar 2.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Bruni Miðgarðskirkjunnar í Grímsey verður í brennidepli í kvöldfréttum Stöðvar 2. Grímseyingar eru í áfalli en hafa fullan hug á að endurreisa kirkjuna.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í fréttum okkar í kvöld verður rætt við fjölskyldu manns sem missti móður sína úr krabbameini. Þeim þykir það sæta furðu að Landsréttur hafi hunsað hinstu ósk móðurinnar í erfðaskrá.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í fréttum okkar í kvöld fjöllum við um afléttingu ferðabannsins til Bandaríkjanna. Við ræðum við utanríkisráðherra og forstjóra Icelandair um málið.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Fjórtán ára drengur sem var greindur með kvíðakast á heilsugæslu og sendur aftur heim reyndist vera með blóðtappa í báðum lungum eftir kórónuveirusmit. Foreldrar hans eru fegnir því að ekki fór verr. Við ræðum við drenginn og foreldra hans í kvöldfréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö.

Innlent