
Andlát Kobe Bryant

Mikil ánægja með nýju styttuna af Kobe og Gigi Bryant
Ný stytta af bandaríska körfuboltamanninum Kobe Bryant og dóttur hans Gianna „Gigi“ Bryant var afhjúpuð við einkaathöfn í Los Angeles í gær. Hún verður síðan fyrst aðgengileg almenningi í dag.

Stytta af Kobe og dóttur hans afhjúpuð á morgun
Á morgun verður stytta af Kobe Bryant og dóttur hans, Giönnu (Gigi), afhjúpuð fyrir utan heimavöll Los Angeles Lakers, Crypto.com Arena.

Faðir Kobe Bryant er látinn
Joe Bryant, faðir körfuboltagoðsagnarinnar Kobe Bryan heitins, er látinn 69 að aldri. Líkt og sonur hans lék Bryant í NBA-deildinni á sínum yngri árum.

Heiðra minningu Kobe og reisa styttu
NBA liðið Los Angeles Lakers mun heiðra minningu Kobe Bryant með því að reisa bronsstyttu af honum fyrir utan leikvang félagsins.

Ætla að frumsýna nýju Kobe Bryant styttuna 8.8.24
Kobe Bryant heitinn fær af sér styttu fyrir utan heimavöll Los Angeles Lakers en styttan verður frumsýnd á næsta ári.

Fær yfir fjóra milljarða vegna mynda af slysstað
Vanessa Bryant, ekkja körfuboltamannsins Kobe Bryant, hefur komist að samkomulagi við Los Angeles sýslu um bætur vegna mynda sem fóru í dreifingu, af líkamsleifum Kobe, dóttur þeirra og sjö öðrum eftir þyrluslysið fyrir þremur árum.

Keypti notaða treyju Kobe Bryant fyrir 817 milljónir
Sumar íþróttatreyjur eru aðeins verðmætari en aðrar. Ein sú verðmætasta seldist á uppboði í Bandaríkjunum í gær.

Ekkja Bryant fær 16 milljónir dala í miskabætur
Vanessa Bryant, ekkja körfuboltastjörnunnar Kobe Bryant fær 16 milljónir dollara í miskabætur vegna mynda sem viðbragðsaðilar tóku af slysstaðnum í kjölfar þyrluslyss sem Kobe og dóttir hjóna lentu í árið 2020.

Sendi Kobe heitnum skilaboð áður en hann kom Boston í úrslit NBA
Jayson Tatum er stór ástæða þess að Boston Celtics er komið í úrslit NBA-deildarinnar í körfubolta í fyrsta sinn síðan árið 2010. Hann sendi Kobe Bryant heitnum skilaboð fyrir oddaleik Celtics og Miami Heat en Kobe var hálfgerður lærifaðir Tatum.

Stytta af Kobe og Giönnu sett upp á slysstaðnum
Í gær voru tvö ár liðin síðan að körfuboltagoðsögnina Kobe Bryant, dóttir hans Gianna og sjö aðrir fórust í þyrluslysi í Kaliforníu. Í tilefni þess var sett upp stytta af þeim Kobe og Giönnu á slysstaðnum.

Ekkja Kobes óttast að myndum af flugslysinu verði lekið á netið
Vanessa Bryant, ekkja Kobes Bryant, óttast mjög að myndir af flugslysinu þar sem Kobe og dóttir þeirra, Gianna, létust muni rata á netið.

Lifir í ótta um að myndir af líkamsleifum Kobe og Giönnu rati á netið
Vanessa Bryant, eiginkona körfuboltamannsins Kobe Bryant heitins, sagðist við skýrslutökur fyrst hafa heyrt af því að hann og 13 ára dóttir þeirra Gianna væru látin þegar hún fékk tilkynningar um það á símanum sínum.

Vanessa Bryant semur við þyrlufyrirtækið
Vanessa Bryant, ekkja Kobes Bryant, hefur ákveðið að semja í máli sínu gegn flugmanninum og eiganda þyrlunnar sem brotlenti í Los Angeles janúar á síðasta ári þar sem Kobe, dóttir hans, Gianna, sjö aðrir létust.

Vanessa Bryant sendir Nike tóninn vegna skóa sem voru hannaðir í minningu dóttur hennar
Vanessa Bryant, ekkja Kobes Bryant, er ósátt við íþróttavöruframleiðandann Nike vegna skóa sem voru hannaðir í minningu dóttur hennar sem lést í þyrluslysi ásamt föður sínum í fyrra.

Jordan deilir síðustu skilaboðunum frá Kobe
Michael Jordan hefur deilt síðustu smáskilaboðunum sem hann fékk frá Kobe Bryant heitnum.

Jordan kynnir Kobe inn í frægðarhöllina
Michael Jordan kynnir Kobe Bryant inn í frægðarhöll körfuboltans í næsta mánuði.

Vanessa Bryant opinberaði nöfn þeirra sem mynduðu Kobe á slysstaðnum
Vanessa Bryant birti í nótt nöfn þeirra sem tóku myndir af líkamsleifum Kobe Bryant og annarra á slysstaðnum þar sem NBA goðsögnin fórst í þyrluslysi ásamt dóttur sinni og sjö öðrum fyrir rúmu ári síðan.

Vanessa Bryant fær að vita hverjir tóku myndir af þyrluslysinu
Vanessa Bryant, ekkja Kobes Bryant, fær að vita hvaða lögreglumenn deildu myndum af þyrluslysinu sem eiginmaður hennar og dóttir fórust í.

Kyrie vill fá Kobe á nýtt merki NBA-deildarinnar
Bandaríska körfuboltastjarnan Kyrie Irving vill að Kobe Bryant verði minnst sérstaklega með því að gera nýtt merki NBA-deildarinnar sem yrði byggt á mynd af Kobe.

Segja flugmanninn hafa farið gegn þjálfun sinni og reglum
Flugmaður þyrlunnar er sagður bera ábyrgð á banaslysinu sem Kobe Bryant, þrettán ára dóttir hans og sjö aðrir dóu í Kaliforníu í fyrra. Flugmaðurinn Ara Zobayan, var meðal þeirra sem dóu, en rannsakendur samgönguslysa segja hann hafa farið gegn þjálfun sinni og reglum þegar hann flaug inn í þykkan þokubakka þann 26. janúar í fyrra.

Móðir Vanessu, ekkju Kobes, fer í mál við hana og vill fá háar fjárhæðir fyrir að passa barnabörnin
Vanessa Bryant, ekkja Kobes Bryant, hefur greint frá því að móðir hennar hafi farið í mál við hana og sagt að hún skuldi sér háar fjárhæðir, meðal annars fyrir að passa barnabörnin.

Tileinkaði Kobe titilinn: „Veit að hann er stoltur af okkur“
Kobe Bryant var ofarlega í huga margra eftir að Los Angeles Lakers varð NBA-meistari í sautjánda sinn í nótt.

Ekkja Kobe fer í mál vegna myndbirtinga af þyrluslysinu
Ekkja Kobes Bryant hefur höfðað mál á hendur lögreglunnar í Los Angeles sýslu fyrir myndbirtingu af þyrluslysinu þar sem eiginmaður hennar og dóttir fórust.

Gata í miðbæ Los Angeles borgar skírð eftir Kobe Bryant
Það er við hæfi að hér eftir þurfi fólk að keyra veginn hans Kobe Bryant til þess að komast að Staples Center.

Shaq er með minnisvarða um Kobe heima hjá sér
Shaquille O'Neal útbjó minnisvarða um Kobe Bryant heitinn í stofunni heima hjá sér.

Flugmaður þyrlu Kobe Bryant hélt að hann væri á uppleið en ekki á niðurleið
Nýjar upplýsingar sýna fram á það hversu áttavilltur þyrluflugmaður Kobe Bryant var rétt áður en þyrlan hrapaði til jarðar fyrir tæpum fimm mánuðum síðan.

Veggirnir með myndum af Kobe Bryant hafa verið látnir í friði
Óeirðarseggirnir í Los Angeles hafa passað sig á að eyðileggja ekki flottu veggmyndirnar af Kobe Bryant sem eru út um alla borg.

Vanessa Bryant brást við dauða George Floyd með gamalli mynd af Kobe
Sex ára gömul mynd af Kobe Bryant sýnir að ástandið í málum blökkumanna og hvítra lögreglumanna er langt frá því að vera nýtt á nálinni.

Allir farþegar þyrlunnar létust af völdum höggáverka
Á meðal þeirra sem létust voru feðginin Kobe Bryant og 13 ára dóttir hans Gianna.

Vanessa Bryant fann óopnað bréf frá Kobe Bryant
Vanessa Bryant hélt upp á 38 ára afmælisdaginn sinn á mjög sérstakan hátt eða með því að opna bréf frá eiginmanni sínum Kobe Bryant sem lést í þyrluslysi 26. janúar síðastliðinn.