Skoðanir

Fréttamynd

Lögheimili og menntun

Árborg er hinsvegar eitt af mjög fáum sveitarfélögum sem neita að taka þátt í mótframlagi til þeirra sem stunda nám annars staðar en í eigin sveitarfélagi. Flest öll sveitarfélög landsins eru hreinlega með gagnvirka samninga sín á milli um þessi mál en ekki Árborg.

Skoðun
Fréttamynd

Pólitískir deyfðardagar

Maður man ekki eftir annarri eins deyfð í pólitíkinni og ríkir nú um stundir. Það er ekkert að gerast í þinginu – maður veit varla hvort það er starfandi eða ekki. Í dag var þrasað um að menntamálaráðherra hefði brugðið sér til Senegal...

Fastir pennar
Fréttamynd

Þarf að hemja hina ofurríku?

Truflar það mann eitthvað þótt aðrir verði ríkir. Tony Blair hefur svarað þeirri spurningu neitandi. En Freedland segir já. Það sé hættulegt fyrir samfélagið þegar misskiptingin verður of áberandi...

Fastir pennar
Fréttamynd

Friðsældin framundan

Brátt verður búið að ryðja byggð úr vegi Reykjavíkur og rýma fyrir mislægum gatnamótum. Því er rétt, áður en við brunum öll endanlega austur nýju Hringbrautina, út á Leifsstöð og burt, að athuga hvaða mann landneminn hefur að geyma, ef svo má segja.

Skoðun
Fréttamynd

Rödd aftan úr fásinninu

Er það til marks um fjölbreytni að hafa hundrað sjónvarpsstöðvar, flestar með nokkurn veginn því sama? Ég er ekki viss um það. Og var lífið virkilega svona fábreytt þegar við Hafliði Helgason vorum ungir?

Fastir pennar
Fréttamynd

Samfylking og Framsókn í vanda

Þeir sem héldu að brotthvarf Davíðs Oddssonar úr stjórnmálum myndi veikja Sjálfstæðisflokkinn og skapa Samfylkingunni sóknarfæri höfðu rangt fyrir sér. Enn sem komið er að minnsta kosti.

Fastir pennar
Fréttamynd

Vannýtt auðlind

Þegar maður sat heima í stofu og gjóaði auga á þessa árshátíð þeirra sem fást við lifandi myndir á Íslandi þá skynjaði maður ­óvenju sterkt að eitthvað er að.

Fastir pennar
Fréttamynd

Vín, tóbak og hræsni

Reykingamenn og ofætur uppskera fyrirlitningu, meðan áfengisnotendur eru eins og fínir menn, drekka eðalvín af sérlistum, geta valið úr ótal tegundum af bjór og gosi með áfengi út í...

Fastir pennar
Fréttamynd

Framtíð Bandaríkjanna byggist á erlendum nemum

Bandaríkin gera þeim doktorsnemum í vísindum og verkfræði, sem koma frá öðrum löndum, erfitt um vik að setjast að í landinu til frambúðar þar sem þeir gætu unnið hjá einkafyrirtækjum, stundað rannsóknir á rannsóknarstofum eða kennt í háskólum landsins.

Fastir pennar
Fréttamynd

Heimurinn færist nær okkur

Það er full ástæða til að óska nýju fréttastöðinni NFS til hamingju með fyrstu skref sín. Stöðin fór vel af stað og sýndi vel kosti þess að geta brugðist við tíðindum um leið og þau gerast.

Fastir pennar
Fréttamynd

Tvennir tímar

Kirkjubrúðkaup samkynhneigðra eru væntanlega á næsta leiti. Þetta er að bögglast fyrir kirkjunni; þeir sem eru með eru háværir – þeir sem eru á móti fara í felur með skoðanir sínar. Biskupinn vill greinilega vera óákveðinn eins lengi og hann getur...

Fastir pennar
Fréttamynd

Athugasemd við orð Óttars Guðmundssonar

Óttar Guðmundsson geðlæknir sendir mér tóninn í Fréttablaðinu í gær vegna orða minna um hörku íslenskra yfirvalda í garð þess fólks sem óskað hefur leiðréttingar á kyni.

Skoðun
Fréttamynd

Samfélag samsæranna

Hvers konar þjóðfélag bregst við tæknilegri bilun í sjónvarpi á þennan hátt? Standi menn upp úr pólitísku skotgröfunum liggur í augum uppi að ástandið er orðið sjúkt!

Fastir pennar
Fréttamynd

Reiður framkvæmdastjóri

Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu (SVÞ), Sigurður Jónsson, virðist hafa verið æva­reiður þegar hann skrifaði grein í Fréttablaðið 9. nóvember.

Skoðun
Fréttamynd

Réttur samkynhneigðra

Samkynhneigðir hér á landi hafa nú uppskorið árangur erfiðis síns með nýju frumvarpi um breytingu á réttarstöðu þeirra sem Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra skýrði frá.

Fastir pennar
Fréttamynd

Viðreisn í sveitum landsins

Sauðfjárbændur hafa um árabil verið ein helsta lágtekjustétt á Íslandi. Þeir stunda tímafreka og bindandi vinnu við afar erfið skilyrði. Launin hafa tæpast dugað til framfærslu fjölskyldu. Ofan á það bætist að þótt bændurnir framleiði einhverja hollustu og bestu neysluvöru þjóðarinnar hefur þjóðfélagsumræðan um atvinnugreinina og landbúnað í heild verið neikvæð.

Fastir pennar
Fréttamynd

Smálandafræði og föðurlandsást

Margir virðast halda, að Ísland sé stærra en það er. Á heimskortum virðist eldgamla Ísafold yfirleitt slaga hátt upp í Spán, þótt Spánn sé að flatarmáli fimm sinnum stærri en Ísland.

Fastir pennar
Fréttamynd

Lige som den Bjorgolfur, altso!

Blekkingarleikur stjórnmála- og embættismanna í nafni hins svokallaða lýðræðis sem heita á ríkjandi á Norðurlöndunum er orðinn ákaflega leiðgjarn svo ekki sé meira sagt. Það heyrir orðið til fágætra undantekninga að valdhafar telji sig í þjónustu þjóðar og hlusti eftir því sem þar er að finna, hvort sem er í formi málefnalegrar gagnrýni eða faglegra ábendinga þeirra sem best þekkja til.

Skoðun
Fréttamynd

Fordæmum pyndingar Bush- stjórnarinnar

Við getum ekki látið það óátalið að hluti af hernaðaraðgerðum sem ríkisstjórnin styður felist í að kæfa handtekna menn með plastpoka og birta myndir af stirðnuðum búk þess handtekna með glottandi böðlunum.

Skoðun
Fréttamynd

Sigurbogi Sturlu?

Það er vegna stækkunar LSH sem menn hafa lagt Hringbrautina þar sem hún er. En það er samt engin afsökun fyrir því að hún þurfi að vera svona stór og ljót. Og eru hinar miklu spítalabyggingar ekki betur komnar annars staðar?

Fastir pennar