Geðheilbrigði Góðir hlutir gerast hægt Ég er fæddur 1967 og hef verið með slitgigt frá 1994. Árið 2005 þurfti ég að fara á verkjasvið inn á Kristnes í Eyjarfirði þegar mjaðmaliðaskipting númer tvö heppnaðist ekki nógu vel. Skoðun 4.6.2020 19:06 Getur ekki sofið og tekur sér hlé frá fótbolta Sænska landsliðskonan Madelen Janogy hefur opnað sig varðandi andleg vandamál sín og kveðst ekki hafa getað sofið almennilega í nokkur ár. Fótbolti 31.5.2020 14:15 Rof í geðlæknismeðferðum vegna heimsfaraldursins Óttar Guðmundsson, formaður Geðlæknafélags Íslands, segir að ákveðið rof hafi komið í geðlæknismeðferð sjúklinga þegar faraldurinn og takmarkanir honum tengdar stóðu sem hæst. Komum á bráðamóttöku geðsviðs Landspítalans fækkaði. Innlent 26.5.2020 14:35 Óttast að útgöngu- og samkomubann leiði til „flóðbylgju geðkvilla“ Geðlæknar í Bretlandi óttast að takmarkanir á samkomum og útgöngubann víða um heim geti leitt til mikillar aukningar í geðsjúkdómum og aðgerðirnar til þess að sporna við kórónuveirufaraldrinum muni hafa verulega neikvæðar afleiðingar á andlega heilsu fólks. Erlent 16.5.2020 15:42 Þrefalt fleiri leituðu til Píeta vegna sjálfsvígshugsana í apríl: Fleiri foreldrar leita til samtakanna Fjöldi þeirra sem leita til Píeta samtakanna vegna sjálfsvígshugsana er þrefalt meiri í apríl mánuði í ár en í sama mánuði í fyrra. Þá leita fleiri áhyggjufullir foreldrar til samtakanna vegna barna sinna. Innlent 14.5.2020 20:04 Sameinuðu þjóðirnar hvetja til átaks í geðheilbrigðismálum Sameinuðu þjóðirnar segja að áratuga vanræksla og vanfjármögnum í geðheilbrigðismálum hafi komið fram í dagsljósið á tímum COVID-19 heimsfaraldursins. Heimsmarkmiðin 14.5.2020 12:19 Egill segir frá baráttu sinni við kvíða: „Maður er innilokaður, veit að það er leið út í frelsið en hún lokast jafnóðum“ Sjónvarpsmaðurinn Egill Helgason greinir frá því í pistli á Facebook síðu sinni í kvöld að hann hafi glímt við kvíða. Innlent 12.5.2020 23:39 Grunnstoðin geðheilbrigði Íslendingar eru fámenn þjóð. Ung þjóð. Af því leiðir að háskólasamfélagið er einnig ungt og í mótun en uppbygging þess hefur þó gengið hratt. Skoðun 8.5.2020 11:01 Smáríkið Stúdentaland Sem alþjóðafulltrúi Landssamtaka íslenskra stúdenta - LÍS þá er hlutverk mitt meðal annars að sækja ráðstefnur stúdenta erlendis og að reyna svo að miðla þekkingu þaðan inn í starf samtakanna innanlands. Skoðun 5.5.2020 07:31 Sýnum geðheilsu þá alúð sem hún þarfnast Samkvæmt rannsókn frá árinu 2018 mældust 34.4% nemenda í íslenskum háskólum með þunglyndi og 19,8% með kvíða. Þessar tölur undirstrika mikilvægi þess að greiður aðgangur sé fyrir háskólanema að góðri sálfræðiþjónustu. Skoðun 1.5.2020 12:00 Geðheilbrigðisúrræði eru sjálfsögð gæði Háskólanám er fullt starf ef tillit er tekið til einingafjölda og oftar en ekki reynist það vera meira en svo ef litið er til vinnuframlags. Skoðun 29.4.2020 11:01 Brýnt að allir hafi greiðan aðgang að geðheilbrigðisþjónustu, óháð efnahag Sálfræðingafélag Íslands sendi heilbrigðisráðherra í morgun opið bréf þar sem farið er fram á að sálfræðiþjónusta verði gerð að almennum réttindum. Félagið skorar á þingheim að setja afgreiðslu frumvarps um breytingar á Lögum um sjúkratryggingar í forgang. Frumvarpið tryggir að sálfræðiþjónusta falli undir greiðsluþátttökukerfi sjúkratrygginga. Innlent 27.4.2020 13:28 Geðheilbrigði skiptir máli – ákall stúdenta til Háskólans á Akureyri Geðheilbrigðismál stúdenta hafa verið í umræðunni síðustu ár, þar sem lögð hefur verið áhersla á mikilvægi andlegrar og líkamlegrar heilsu. Skoðun 27.4.2020 09:24 Geðheilbrigðismál eru jafnréttismál Geðheilbrigðismál eru jafnréttismál. Skortur á sálfræðiþjónustu skerðir aðgang nemenda að námi og getur álag í háskólanámi komið í veg fyrir möguleika þeirra til náms og leitt til brottfalls. Skoðun 23.4.2020 16:33 Okkur líður öllum illa Á tímum Covid er ekkert eðlilegt. Lífið gengur ekki sinn vanagang, við förum ekki í gegnum daglegt líf áhyggjulaus – öll veraldleg samskipti krefjast varúðar. Við sitjum heima og sjáum í hillingum rútínur sem okkur þóttu áður sjálfsagðar. Skoðun 21.4.2020 10:04 Geðveikt álag Nám er full vinna en í ofan á lag bætast við hlutastörf, félagsstörf, skuldbindingar gagnvart fjölskyldu og vinum og lengi mætti telja. Skoðun 20.4.2020 09:41 Margir óttaslegnir vegna kórónuveirunnar Vel á annað þúsund manns hafði samband við heilsugæsluna í mars því það hafði áhyggjur, var með kvíða eða óttaslegið. Forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins segir einkum aukningu meðal barna. Þó hafi ekki orðið aukning í útgáfu róandi lyfja. Innlent 12.4.2020 10:33 Forstjóri Landspítalans varar sérstaklega við Covid-gríni „Það hefur ýmislegt verið sett á netið þar sem gert er grín að veikindum, það er grínast með ástandið, það eru jafnvel ásakanir og skammir um að fólk hafi borið veiruna í aðra og svo hræðsla fólks við þann sem fengið hefur sjúkdóminn,“ sagði Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, á upplýsingafundi almannavarna vegna kórónuveirunnar í dag. Innlent 11.4.2020 15:42 Kaffi getur hæglega rústað hinum mjög svo mikilvæga svefni Vísir birtir brot úr metsölubókinni Hvers vegna sofum við? Innlent 10.4.2020 10:01 Hugrún fræðir ungmenni um geðheilbrigði á nýrri síðu Hugrún geðfræðslufélag hefur sett í loftið vefsíðuna gedfraedsla.is þar sem nálgast má upplýsingar um geðheilsu, geðraskanir og úrræði. Innlent 9.4.2020 21:10 Einangrun fanga eykst vegna faraldursins Sigurður Örn Hektorsson, geðlæknir og yfirlæknir geðheilsuteymis fanga, segir fanga ekki fara varhluta af þeim afleiðingum sem kórónuveirufaraldurinn hefur í för með sér. Innlent 5.4.2020 18:52 Mikilvægt að hlúa að geðheilsu Mikilvægt er að huga að geðheilsu á þessum óhefðbundnu og erfiðu tímum. Við eigum að hlúa hvert að öðru og að sjálfum okkur. Innlent 4.4.2020 14:28 Geðrænar afleiðingar vegna Covid-19 koma fram síðar Hafrún Kristjánsdóttir telur ástæðulaust að hafa þungar áhyggjur af geðheilsu þjóðarinnar á þessu stigi. Innlent 2.4.2020 10:50 Opið bréf til Gunnars Smára Egilssonar, formanns SÁÁ Sæll, Gunnar Smári. Þú ferð mikinn í grein þinni í helgarblaði Fréttablaðsins og vefsíðu SÁÁ, þar sem þú kýst að sneiða að íslenskum geðlæknum, er þú jafnar þeim við brottrekna starfsmenn Byrgisins og Götusmiðjunnar. Þá er æði grunnt á fordómum þínum gagnvart ADHD-sjúklingum. Þarna hættir þú þér allnokkuð á hálan ís, því skrif þín bera ekki vitni um teljandi þekkingu á málefninu. Skoðun 8.6.2011 06:00 Segir aðbúnað á geðdeild óviðunandi „Ég átti satt að segja von á því að það væri betur hlúð að þeim sem þarna liggja og þeirra sem þarna starfa,“ segir Árni Tryggvason leikari um aðbúnað sjúklinga og starfsfólks á geðdeild landspítalans. Innlent 18.4.2008 14:45 « ‹ 26 27 28 29 ›
Góðir hlutir gerast hægt Ég er fæddur 1967 og hef verið með slitgigt frá 1994. Árið 2005 þurfti ég að fara á verkjasvið inn á Kristnes í Eyjarfirði þegar mjaðmaliðaskipting númer tvö heppnaðist ekki nógu vel. Skoðun 4.6.2020 19:06
Getur ekki sofið og tekur sér hlé frá fótbolta Sænska landsliðskonan Madelen Janogy hefur opnað sig varðandi andleg vandamál sín og kveðst ekki hafa getað sofið almennilega í nokkur ár. Fótbolti 31.5.2020 14:15
Rof í geðlæknismeðferðum vegna heimsfaraldursins Óttar Guðmundsson, formaður Geðlæknafélags Íslands, segir að ákveðið rof hafi komið í geðlæknismeðferð sjúklinga þegar faraldurinn og takmarkanir honum tengdar stóðu sem hæst. Komum á bráðamóttöku geðsviðs Landspítalans fækkaði. Innlent 26.5.2020 14:35
Óttast að útgöngu- og samkomubann leiði til „flóðbylgju geðkvilla“ Geðlæknar í Bretlandi óttast að takmarkanir á samkomum og útgöngubann víða um heim geti leitt til mikillar aukningar í geðsjúkdómum og aðgerðirnar til þess að sporna við kórónuveirufaraldrinum muni hafa verulega neikvæðar afleiðingar á andlega heilsu fólks. Erlent 16.5.2020 15:42
Þrefalt fleiri leituðu til Píeta vegna sjálfsvígshugsana í apríl: Fleiri foreldrar leita til samtakanna Fjöldi þeirra sem leita til Píeta samtakanna vegna sjálfsvígshugsana er þrefalt meiri í apríl mánuði í ár en í sama mánuði í fyrra. Þá leita fleiri áhyggjufullir foreldrar til samtakanna vegna barna sinna. Innlent 14.5.2020 20:04
Sameinuðu þjóðirnar hvetja til átaks í geðheilbrigðismálum Sameinuðu þjóðirnar segja að áratuga vanræksla og vanfjármögnum í geðheilbrigðismálum hafi komið fram í dagsljósið á tímum COVID-19 heimsfaraldursins. Heimsmarkmiðin 14.5.2020 12:19
Egill segir frá baráttu sinni við kvíða: „Maður er innilokaður, veit að það er leið út í frelsið en hún lokast jafnóðum“ Sjónvarpsmaðurinn Egill Helgason greinir frá því í pistli á Facebook síðu sinni í kvöld að hann hafi glímt við kvíða. Innlent 12.5.2020 23:39
Grunnstoðin geðheilbrigði Íslendingar eru fámenn þjóð. Ung þjóð. Af því leiðir að háskólasamfélagið er einnig ungt og í mótun en uppbygging þess hefur þó gengið hratt. Skoðun 8.5.2020 11:01
Smáríkið Stúdentaland Sem alþjóðafulltrúi Landssamtaka íslenskra stúdenta - LÍS þá er hlutverk mitt meðal annars að sækja ráðstefnur stúdenta erlendis og að reyna svo að miðla þekkingu þaðan inn í starf samtakanna innanlands. Skoðun 5.5.2020 07:31
Sýnum geðheilsu þá alúð sem hún þarfnast Samkvæmt rannsókn frá árinu 2018 mældust 34.4% nemenda í íslenskum háskólum með þunglyndi og 19,8% með kvíða. Þessar tölur undirstrika mikilvægi þess að greiður aðgangur sé fyrir háskólanema að góðri sálfræðiþjónustu. Skoðun 1.5.2020 12:00
Geðheilbrigðisúrræði eru sjálfsögð gæði Háskólanám er fullt starf ef tillit er tekið til einingafjölda og oftar en ekki reynist það vera meira en svo ef litið er til vinnuframlags. Skoðun 29.4.2020 11:01
Brýnt að allir hafi greiðan aðgang að geðheilbrigðisþjónustu, óháð efnahag Sálfræðingafélag Íslands sendi heilbrigðisráðherra í morgun opið bréf þar sem farið er fram á að sálfræðiþjónusta verði gerð að almennum réttindum. Félagið skorar á þingheim að setja afgreiðslu frumvarps um breytingar á Lögum um sjúkratryggingar í forgang. Frumvarpið tryggir að sálfræðiþjónusta falli undir greiðsluþátttökukerfi sjúkratrygginga. Innlent 27.4.2020 13:28
Geðheilbrigði skiptir máli – ákall stúdenta til Háskólans á Akureyri Geðheilbrigðismál stúdenta hafa verið í umræðunni síðustu ár, þar sem lögð hefur verið áhersla á mikilvægi andlegrar og líkamlegrar heilsu. Skoðun 27.4.2020 09:24
Geðheilbrigðismál eru jafnréttismál Geðheilbrigðismál eru jafnréttismál. Skortur á sálfræðiþjónustu skerðir aðgang nemenda að námi og getur álag í háskólanámi komið í veg fyrir möguleika þeirra til náms og leitt til brottfalls. Skoðun 23.4.2020 16:33
Okkur líður öllum illa Á tímum Covid er ekkert eðlilegt. Lífið gengur ekki sinn vanagang, við förum ekki í gegnum daglegt líf áhyggjulaus – öll veraldleg samskipti krefjast varúðar. Við sitjum heima og sjáum í hillingum rútínur sem okkur þóttu áður sjálfsagðar. Skoðun 21.4.2020 10:04
Geðveikt álag Nám er full vinna en í ofan á lag bætast við hlutastörf, félagsstörf, skuldbindingar gagnvart fjölskyldu og vinum og lengi mætti telja. Skoðun 20.4.2020 09:41
Margir óttaslegnir vegna kórónuveirunnar Vel á annað þúsund manns hafði samband við heilsugæsluna í mars því það hafði áhyggjur, var með kvíða eða óttaslegið. Forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins segir einkum aukningu meðal barna. Þó hafi ekki orðið aukning í útgáfu róandi lyfja. Innlent 12.4.2020 10:33
Forstjóri Landspítalans varar sérstaklega við Covid-gríni „Það hefur ýmislegt verið sett á netið þar sem gert er grín að veikindum, það er grínast með ástandið, það eru jafnvel ásakanir og skammir um að fólk hafi borið veiruna í aðra og svo hræðsla fólks við þann sem fengið hefur sjúkdóminn,“ sagði Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, á upplýsingafundi almannavarna vegna kórónuveirunnar í dag. Innlent 11.4.2020 15:42
Kaffi getur hæglega rústað hinum mjög svo mikilvæga svefni Vísir birtir brot úr metsölubókinni Hvers vegna sofum við? Innlent 10.4.2020 10:01
Hugrún fræðir ungmenni um geðheilbrigði á nýrri síðu Hugrún geðfræðslufélag hefur sett í loftið vefsíðuna gedfraedsla.is þar sem nálgast má upplýsingar um geðheilsu, geðraskanir og úrræði. Innlent 9.4.2020 21:10
Einangrun fanga eykst vegna faraldursins Sigurður Örn Hektorsson, geðlæknir og yfirlæknir geðheilsuteymis fanga, segir fanga ekki fara varhluta af þeim afleiðingum sem kórónuveirufaraldurinn hefur í för með sér. Innlent 5.4.2020 18:52
Mikilvægt að hlúa að geðheilsu Mikilvægt er að huga að geðheilsu á þessum óhefðbundnu og erfiðu tímum. Við eigum að hlúa hvert að öðru og að sjálfum okkur. Innlent 4.4.2020 14:28
Geðrænar afleiðingar vegna Covid-19 koma fram síðar Hafrún Kristjánsdóttir telur ástæðulaust að hafa þungar áhyggjur af geðheilsu þjóðarinnar á þessu stigi. Innlent 2.4.2020 10:50
Opið bréf til Gunnars Smára Egilssonar, formanns SÁÁ Sæll, Gunnar Smári. Þú ferð mikinn í grein þinni í helgarblaði Fréttablaðsins og vefsíðu SÁÁ, þar sem þú kýst að sneiða að íslenskum geðlæknum, er þú jafnar þeim við brottrekna starfsmenn Byrgisins og Götusmiðjunnar. Þá er æði grunnt á fordómum þínum gagnvart ADHD-sjúklingum. Þarna hættir þú þér allnokkuð á hálan ís, því skrif þín bera ekki vitni um teljandi þekkingu á málefninu. Skoðun 8.6.2011 06:00
Segir aðbúnað á geðdeild óviðunandi „Ég átti satt að segja von á því að það væri betur hlúð að þeim sem þarna liggja og þeirra sem þarna starfa,“ segir Árni Tryggvason leikari um aðbúnað sjúklinga og starfsfólks á geðdeild landspítalans. Innlent 18.4.2008 14:45