KR Óskar um nýja starfið hjá KR: „Ég er ekki ógn við Gregg Ryder“ Knattspyrnudeild KR greindi frá því í hádeginu að Óskar Hrafn Þorvaldsson hefði verið ráðinn til starfa hjá félaginu. Óskar Hrafn mun verða deildinni innan handar en þó ekki í starfi aðalþjálfara karlaliðs félagsins eins og hefur verið hvíslað um undanfarnar vikur. Óskar sjálfur segist ekki vera ógn við núverandi þjálfara karlaliðs félagsins, Gregg Ryder. Íslenski boltinn 10.6.2024 13:20 Óskar Hrafn tekinn til starfa hjá KR Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur tekið við störfum hjá Knattspyrnudeild KR. Íslenski boltinn 10.6.2024 12:53 Besta sætið um KR: „Aumingja Gregg Ryder virðist því miður ekki eiga nein svör“ „Það var meðbyr í byrjun, nýr þjálfari og tveir sigrar í fyrstu tveimur leikjum tímabilsins en nánast allt loft er farið úr blöðrunni,“ sagði Ingvi Þór Sæmundsson, þáttastjórnandi Besta sætisins, um lið KR í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 4.6.2024 20:01 Stúkan um varnarvandræði KR: „Það er ekkert sjálfstraust, menn eru farnir að efast um eigin getu“ KR hefur átt í miklum varnarvandræðum að undanförnu og fengið á sig töluvert fleiri mörk en óskað var eftir. Fimm sinnum þurftu Vesturbæingar að tína boltann úr eigin neti í gær og Stúkan hefur áhyggjur af stöðu mála. Íslenski boltinn 4.6.2024 13:01 „Róm var ekki byggð á einum degi“ Gregg Ryder þjálfari KR segist ekki vera stoltur af því hvernig lið hans er að spila. KR tapaði 5-3 á heimavelli gegn Val í kvöld. Fótbolti 3.6.2024 21:51 Uppgjör og myndir: KR-Valur 3-5 | Vesturbæingar niðurlægðir í Frostaskjóli Valsmenn fóru illa með nágranna sína úr KR þegar liðin mættust í Bestu deildinni í Vesturbænum í kvöld. Hlíðarendapiltar unnu 5-3 sigur og vandræði KR-inga verða augljósari með hverjum leiknum. Íslenski boltinn 3.6.2024 18:30 „Höfum kannski ekki verið eins lélegir og fólk vill meina“ „Þetta er náttúrlega bara eldgamall Reykjavíkurrígur þannig að þetta hefur alveg gríðarlega merkingu, sérstaklega fyrir áhorfendur og eins og staðan er í deildinni hefur þetta gríðarlega merkingu fyrir okkur sem lið í dag,“ segir Theódór Elmar Bjarnason, leikmaður KR, í hádegisfréttum Bylgjunnar fyrir stórleikinn gegn Val í Bestudeildinni í kvöld. Sport 3.6.2024 14:00 Markvarðamartröð KR: „Getur ekki barist um titla þegar markverðirnir gefa trúðamörk“ Lið KR í Bestu deild karla í fótbolta hefur til þessa notað þrjá markverði í deild og bikar. Allir hafa gerst sekir um mistök á einhverjum tímapunkti þó spjótin beinist helst að Guy Smit, aðalmarkverði liðsins. Markmannsvandræði KR voru meðal þess sem var rætt í Stúkunni þegar 8. umferð var gerð upp. Íslenski boltinn 28.5.2024 21:00 Fyrrverandi Íslandsmeistari gefur út kántríslagara Það er töluvert síðan Íslandsmeistarinn fyrrverandi Arnþór Ingi Kristinsson lét að sér kveða inn á fótboltavellinum en hann lætur nú til sín taka á öðrum vettvangi. Hann hefur nefnilega gefið út það sem mætti kalla sumarsmell ársins með félaga sínum frá Akranesi, Bjarka Sigmyndssyni. Sport 26.5.2024 08:01 „Manni líður eins og þetta hafi verið tap“ Benóný Breki Andrésson var öflugur í dag og skoraði bæði mörk KR. Vísir ræddi við hann eftir leik. Íslenski boltinn 25.5.2024 19:10 „Slökkvum bara á okkur“ KR gerði 2-2 jafntefli við Vestra í 8. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Heimamenn í KR voru komnir í 2-0 stöðu í fyrri hálfleik en gestirnir skoruðu tvö mörk á stuttum kafla í seinni hálfleik og niðurstaðan 2-2 jafntefli. Fótbolti 25.5.2024 18:45 Uppgjör: KR-Vestri 2-2 | Vesturbæingar geta ekki unnið á Meistaravöllum KR tók á móti Vestfirðingum í Vestra er liðin mættust í 8. umferð Bestu deild karla í fótbolta. Fyrir leikinn hafði Vestri tapað fjórum leikjum í röð, þremur í deild og einum í bikar. KR var aftur á móti að koma út góðum sigri á FH. Íslenski boltinn 25.5.2024 15:17 Umdeildur vítadómur í Krikanum: „Hlýtur að halda að hann kýli hann“ KR-ingar unnu mikilvægan sigur á FH í Bestu deild karla á mánudaginn og fór leikurinn 2-1. KR skoraði fyrsta mark leiksins og var það heldur betur umdeilt en Aron Sigurðarson gerði það úr vítaspyrnu. Sport 22.5.2024 10:01 Sjáðu umdeilda vítið sem KR fékk og öll mörkin úr Bestu í gær Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gær þegar sjöunda umferðin hófst og þar fögnuðu Víkingar, KR-ingar og KA-menn góðum sigrum. Nú má sjá mörkin fjórtán úr leikjunum þremur hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 21.5.2024 09:02 Tel að ég geti hjálpað liðinu að ná í fleiri sigra Aron Sigurðarson, leikmaður KR, var að vonum ánægður með sigur liðsins gegn FH þegar hann mætti í viðtal til Gunnlaugs Jónssonar strax að leik loknum. Aron kom KR yfir með marki úr vítaspyrnu eftir rúmlega hálftíma leik en það var hans fyrsta mark fyrir KR í deildinni. Íslenski boltinn 20.5.2024 20:01 Uppgjör, viðtöl og myndir: FH-KR 1-2 | KR-ingar á sigurbraut eftir hark í Hafnafirði FH tók á móti KR í Kaplakrika í 7. umferð Bestu deildar karla. Eftir afar kaflaskiptar 90 mínútur fór svo að lokum að KR vann 2-1 sigur. Íslenski boltinn 20.5.2024 16:29 Uppgjör: Stjarnan - KR 5-3 | Endurkoma KR-inga hófst of seint gegn Stjörnunni Stjörnumenn lögðu KR-inga að velli með fimm mörkum gegn þremur þegar liðin áttust við í 16 liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld. Íslenski boltinn 16.5.2024 18:46 „Ef KR-ingar vita að Óskar sé til í að koma, skiptir einhverju máli hvað Gregg gerir?“ Sérfræðingar Stúkunnar segja að Gregg Ryder, þjálfari KR, sé í erfiðri stöðu, sérstaklega í ljósi þess að Óskar Hrafn Þorvaldsson sé á lausu. Íslenski boltinn 14.5.2024 10:30 Sjáðu rauðu spjöld KR-inga, mark beint úr horni og öll hin mörkin í gær Víkingur, Breiðablik og HK fögnuðu öll sigri í Bestu deild karla í fótbolta í gær þegar þrír síðustu leikirnir fóru fram í sjöttu umferðinni. Nú má sjá mörkin úr þessum leikjum hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 13.5.2024 09:00 Gregg: Algjörlega óásættanlegt HK gerði góða ferð í Vesturbæ Reykjavíkur í dag þegar þeir lögðu KR af velli 1-2 í sjöttu umferð Bestu deildar karla. Gregg Ryder þjálfari þeirra svarthvítu fór engum silkihönskum um sína menn hvorki frammistöðuna þeirra né hugarfarið. Fótbolti 12.5.2024 20:00 Uppgjör: KR-HK 1-2 | Frækinn sigur HK á Meistaravöllum KR og HK mættust í 6. umferð Bestu deildar karla í fótbolta að Meistaravöllum í dag þar sem gestirnir fóru með frækinn sigur af hólmi. Íslenski boltinn 12.5.2024 16:15 „Hrafninn svífur yfir Vesturbænum“ Það kom flestum í opna skjöldu í morgun er norska liðið Haugesund tilkynnti að Óskar Hrafn Þorvaldsson væri hættur sem þjálfari liðsins. Íslenski boltinn 10.5.2024 12:00 Gummi Ben og félagar tímamældu leiktafir KR-ingsins Strákarnir í Stúkunni skoðuðu betur gulu spjöldin sem markvörður KR-inga fékk í leiknum á móti KA í Bestu deildinni um síðustu helgi. Íslenski boltinn 8.5.2024 08:31 Stórfurðuleg atburðarás þegar markvörður KR sá rautt Guy Smit hefur átt erfitt uppdráttar að undanförnu sem markvörður KR og hann fékk að líta rauða spjaldið á Greifavellinum í gær, eftir furðulega atburðarás í 1-1 jafntefli við KA í Bestu deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 6.5.2024 08:01 „Hef aldrei séð markmann fá gult spjald fyrir leiktöf eftir átta sek“ Gregg Ryder, þjálfari KR, var vonsvikinn eftir 1-1 jafntefli gegn KA á Akureyri í dag en KR-ingar voru 1-0 yfir þegar stundarfjóðungur lifði leiks en misstu mann af velli og fengu jöfnunarmark á sig í kjölfarið. Íslenski boltinn 5.5.2024 20:05 Uppgjör og viðtöl: KA-KR 1-1 | Smit stal fyrirsögnunum enn og aftur KA og KR gerðu 1-1 jafntefli í 5. umferð Bestu deilar karla á Greifavellinum á Akureyri í dag eftir leik sem bauð upp á margt og mikið. Íslenski boltinn 5.5.2024 15:16 Guy Smit sendir frá sér afsökunarbeiðni Guy Smit, markvörður KR, hefur sent frá sér afsökunarbeiðni vegna framkomu sinnar eftir leik KR og Breiðabliks á sunnudagskvöldið. Íslenski boltinn 30.4.2024 13:06 Bara Eiður Smári og Bjargvætturinn höfðu skorað fyrir sextán ára afmælið Viktor Bjarki Daðason varð í gær þriðji yngsti leikmaðurinn til að skora í efstu deild karla á Íslandi frá upphafi og setti um leið nýtt félagsmet hjá Fram. Íslenski boltinn 30.4.2024 12:01 Hundfúll og ýtti ungum KR-krökkum frá sér: „Ekki fallegt að sjá“ Hollenski markvörðurinn Guy Smit gekk hundfúll af velli eftir tap KR gegn Breiðabliki á sunnudagskvöld, og bandaði frá sér ungum KR-ingum sem vildu þó aðeins fá að gefa honum spaðafimmu. Íslenski boltinn 30.4.2024 11:01 Sjáðu dramatíkina í fyrsta grasleiknum á KR-vellinum og öll hin mörkin Fjórum leikjum af sex í fjórðu umferð Bestu deildar karla í fótbolta er lokið en umferðin klárast síðan í kvöld. Nú má sjá mörkin úr leikjum gærdagsins hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 29.4.2024 09:31 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 51 ›
Óskar um nýja starfið hjá KR: „Ég er ekki ógn við Gregg Ryder“ Knattspyrnudeild KR greindi frá því í hádeginu að Óskar Hrafn Þorvaldsson hefði verið ráðinn til starfa hjá félaginu. Óskar Hrafn mun verða deildinni innan handar en þó ekki í starfi aðalþjálfara karlaliðs félagsins eins og hefur verið hvíslað um undanfarnar vikur. Óskar sjálfur segist ekki vera ógn við núverandi þjálfara karlaliðs félagsins, Gregg Ryder. Íslenski boltinn 10.6.2024 13:20
Óskar Hrafn tekinn til starfa hjá KR Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur tekið við störfum hjá Knattspyrnudeild KR. Íslenski boltinn 10.6.2024 12:53
Besta sætið um KR: „Aumingja Gregg Ryder virðist því miður ekki eiga nein svör“ „Það var meðbyr í byrjun, nýr þjálfari og tveir sigrar í fyrstu tveimur leikjum tímabilsins en nánast allt loft er farið úr blöðrunni,“ sagði Ingvi Þór Sæmundsson, þáttastjórnandi Besta sætisins, um lið KR í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 4.6.2024 20:01
Stúkan um varnarvandræði KR: „Það er ekkert sjálfstraust, menn eru farnir að efast um eigin getu“ KR hefur átt í miklum varnarvandræðum að undanförnu og fengið á sig töluvert fleiri mörk en óskað var eftir. Fimm sinnum þurftu Vesturbæingar að tína boltann úr eigin neti í gær og Stúkan hefur áhyggjur af stöðu mála. Íslenski boltinn 4.6.2024 13:01
„Róm var ekki byggð á einum degi“ Gregg Ryder þjálfari KR segist ekki vera stoltur af því hvernig lið hans er að spila. KR tapaði 5-3 á heimavelli gegn Val í kvöld. Fótbolti 3.6.2024 21:51
Uppgjör og myndir: KR-Valur 3-5 | Vesturbæingar niðurlægðir í Frostaskjóli Valsmenn fóru illa með nágranna sína úr KR þegar liðin mættust í Bestu deildinni í Vesturbænum í kvöld. Hlíðarendapiltar unnu 5-3 sigur og vandræði KR-inga verða augljósari með hverjum leiknum. Íslenski boltinn 3.6.2024 18:30
„Höfum kannski ekki verið eins lélegir og fólk vill meina“ „Þetta er náttúrlega bara eldgamall Reykjavíkurrígur þannig að þetta hefur alveg gríðarlega merkingu, sérstaklega fyrir áhorfendur og eins og staðan er í deildinni hefur þetta gríðarlega merkingu fyrir okkur sem lið í dag,“ segir Theódór Elmar Bjarnason, leikmaður KR, í hádegisfréttum Bylgjunnar fyrir stórleikinn gegn Val í Bestudeildinni í kvöld. Sport 3.6.2024 14:00
Markvarðamartröð KR: „Getur ekki barist um titla þegar markverðirnir gefa trúðamörk“ Lið KR í Bestu deild karla í fótbolta hefur til þessa notað þrjá markverði í deild og bikar. Allir hafa gerst sekir um mistök á einhverjum tímapunkti þó spjótin beinist helst að Guy Smit, aðalmarkverði liðsins. Markmannsvandræði KR voru meðal þess sem var rætt í Stúkunni þegar 8. umferð var gerð upp. Íslenski boltinn 28.5.2024 21:00
Fyrrverandi Íslandsmeistari gefur út kántríslagara Það er töluvert síðan Íslandsmeistarinn fyrrverandi Arnþór Ingi Kristinsson lét að sér kveða inn á fótboltavellinum en hann lætur nú til sín taka á öðrum vettvangi. Hann hefur nefnilega gefið út það sem mætti kalla sumarsmell ársins með félaga sínum frá Akranesi, Bjarka Sigmyndssyni. Sport 26.5.2024 08:01
„Manni líður eins og þetta hafi verið tap“ Benóný Breki Andrésson var öflugur í dag og skoraði bæði mörk KR. Vísir ræddi við hann eftir leik. Íslenski boltinn 25.5.2024 19:10
„Slökkvum bara á okkur“ KR gerði 2-2 jafntefli við Vestra í 8. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Heimamenn í KR voru komnir í 2-0 stöðu í fyrri hálfleik en gestirnir skoruðu tvö mörk á stuttum kafla í seinni hálfleik og niðurstaðan 2-2 jafntefli. Fótbolti 25.5.2024 18:45
Uppgjör: KR-Vestri 2-2 | Vesturbæingar geta ekki unnið á Meistaravöllum KR tók á móti Vestfirðingum í Vestra er liðin mættust í 8. umferð Bestu deild karla í fótbolta. Fyrir leikinn hafði Vestri tapað fjórum leikjum í röð, þremur í deild og einum í bikar. KR var aftur á móti að koma út góðum sigri á FH. Íslenski boltinn 25.5.2024 15:17
Umdeildur vítadómur í Krikanum: „Hlýtur að halda að hann kýli hann“ KR-ingar unnu mikilvægan sigur á FH í Bestu deild karla á mánudaginn og fór leikurinn 2-1. KR skoraði fyrsta mark leiksins og var það heldur betur umdeilt en Aron Sigurðarson gerði það úr vítaspyrnu. Sport 22.5.2024 10:01
Sjáðu umdeilda vítið sem KR fékk og öll mörkin úr Bestu í gær Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gær þegar sjöunda umferðin hófst og þar fögnuðu Víkingar, KR-ingar og KA-menn góðum sigrum. Nú má sjá mörkin fjórtán úr leikjunum þremur hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 21.5.2024 09:02
Tel að ég geti hjálpað liðinu að ná í fleiri sigra Aron Sigurðarson, leikmaður KR, var að vonum ánægður með sigur liðsins gegn FH þegar hann mætti í viðtal til Gunnlaugs Jónssonar strax að leik loknum. Aron kom KR yfir með marki úr vítaspyrnu eftir rúmlega hálftíma leik en það var hans fyrsta mark fyrir KR í deildinni. Íslenski boltinn 20.5.2024 20:01
Uppgjör, viðtöl og myndir: FH-KR 1-2 | KR-ingar á sigurbraut eftir hark í Hafnafirði FH tók á móti KR í Kaplakrika í 7. umferð Bestu deildar karla. Eftir afar kaflaskiptar 90 mínútur fór svo að lokum að KR vann 2-1 sigur. Íslenski boltinn 20.5.2024 16:29
Uppgjör: Stjarnan - KR 5-3 | Endurkoma KR-inga hófst of seint gegn Stjörnunni Stjörnumenn lögðu KR-inga að velli með fimm mörkum gegn þremur þegar liðin áttust við í 16 liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld. Íslenski boltinn 16.5.2024 18:46
„Ef KR-ingar vita að Óskar sé til í að koma, skiptir einhverju máli hvað Gregg gerir?“ Sérfræðingar Stúkunnar segja að Gregg Ryder, þjálfari KR, sé í erfiðri stöðu, sérstaklega í ljósi þess að Óskar Hrafn Þorvaldsson sé á lausu. Íslenski boltinn 14.5.2024 10:30
Sjáðu rauðu spjöld KR-inga, mark beint úr horni og öll hin mörkin í gær Víkingur, Breiðablik og HK fögnuðu öll sigri í Bestu deild karla í fótbolta í gær þegar þrír síðustu leikirnir fóru fram í sjöttu umferðinni. Nú má sjá mörkin úr þessum leikjum hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 13.5.2024 09:00
Gregg: Algjörlega óásættanlegt HK gerði góða ferð í Vesturbæ Reykjavíkur í dag þegar þeir lögðu KR af velli 1-2 í sjöttu umferð Bestu deildar karla. Gregg Ryder þjálfari þeirra svarthvítu fór engum silkihönskum um sína menn hvorki frammistöðuna þeirra né hugarfarið. Fótbolti 12.5.2024 20:00
Uppgjör: KR-HK 1-2 | Frækinn sigur HK á Meistaravöllum KR og HK mættust í 6. umferð Bestu deildar karla í fótbolta að Meistaravöllum í dag þar sem gestirnir fóru með frækinn sigur af hólmi. Íslenski boltinn 12.5.2024 16:15
„Hrafninn svífur yfir Vesturbænum“ Það kom flestum í opna skjöldu í morgun er norska liðið Haugesund tilkynnti að Óskar Hrafn Þorvaldsson væri hættur sem þjálfari liðsins. Íslenski boltinn 10.5.2024 12:00
Gummi Ben og félagar tímamældu leiktafir KR-ingsins Strákarnir í Stúkunni skoðuðu betur gulu spjöldin sem markvörður KR-inga fékk í leiknum á móti KA í Bestu deildinni um síðustu helgi. Íslenski boltinn 8.5.2024 08:31
Stórfurðuleg atburðarás þegar markvörður KR sá rautt Guy Smit hefur átt erfitt uppdráttar að undanförnu sem markvörður KR og hann fékk að líta rauða spjaldið á Greifavellinum í gær, eftir furðulega atburðarás í 1-1 jafntefli við KA í Bestu deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 6.5.2024 08:01
„Hef aldrei séð markmann fá gult spjald fyrir leiktöf eftir átta sek“ Gregg Ryder, þjálfari KR, var vonsvikinn eftir 1-1 jafntefli gegn KA á Akureyri í dag en KR-ingar voru 1-0 yfir þegar stundarfjóðungur lifði leiks en misstu mann af velli og fengu jöfnunarmark á sig í kjölfarið. Íslenski boltinn 5.5.2024 20:05
Uppgjör og viðtöl: KA-KR 1-1 | Smit stal fyrirsögnunum enn og aftur KA og KR gerðu 1-1 jafntefli í 5. umferð Bestu deilar karla á Greifavellinum á Akureyri í dag eftir leik sem bauð upp á margt og mikið. Íslenski boltinn 5.5.2024 15:16
Guy Smit sendir frá sér afsökunarbeiðni Guy Smit, markvörður KR, hefur sent frá sér afsökunarbeiðni vegna framkomu sinnar eftir leik KR og Breiðabliks á sunnudagskvöldið. Íslenski boltinn 30.4.2024 13:06
Bara Eiður Smári og Bjargvætturinn höfðu skorað fyrir sextán ára afmælið Viktor Bjarki Daðason varð í gær þriðji yngsti leikmaðurinn til að skora í efstu deild karla á Íslandi frá upphafi og setti um leið nýtt félagsmet hjá Fram. Íslenski boltinn 30.4.2024 12:01
Hundfúll og ýtti ungum KR-krökkum frá sér: „Ekki fallegt að sjá“ Hollenski markvörðurinn Guy Smit gekk hundfúll af velli eftir tap KR gegn Breiðabliki á sunnudagskvöld, og bandaði frá sér ungum KR-ingum sem vildu þó aðeins fá að gefa honum spaðafimmu. Íslenski boltinn 30.4.2024 11:01
Sjáðu dramatíkina í fyrsta grasleiknum á KR-vellinum og öll hin mörkin Fjórum leikjum af sex í fjórðu umferð Bestu deildar karla í fótbolta er lokið en umferðin klárast síðan í kvöld. Nú má sjá mörkin úr leikjum gærdagsins hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 29.4.2024 09:31