ÍR „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Ísak Wium þjálfari ÍR sagði lengsta góða kafla liðsins í vetur ekki hafa dugað gegn Álftnesingum í kvöld. ÍR tapaði sínum fimmta leik í röð eftir skelfilegan fjórða leikhluta. Körfubolti 31.10.2024 21:34 Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Álftanes vann sinn annan sigur í röð í Bónus-deild karla eftir 93-87 sigur á ÍR í Forsetahöllinni í kvöld. ÍR er enn án sigurs eftir fimm leiki í deildinni. Körfubolti 31.10.2024 18:31 ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn ÍBV heimsótti ÍR og vann 41-31 stórsigur í Olís deild karla. KA tók á móti Stjörnunni og kastaði frá sér sigri, 27-27 lokaniðurstaðan. Handbolti 31.10.2024 20:49 Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga ÍR vann sinn fyrsta sigur í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld er liðið hafði betur gegn Gróttu í botnslag umferðarinnar. Handbolti 31.10.2024 19:32 „Búinn að öskra þannig að ég reyndi að vera uppbyggjandi“ Ísak Wium, þjálfara ÍR, leið „mjög illa“ eftir fjórða tap liðsins í jafnmörgum leikjum í Bónus deild karla. ÍR var yfir allan fyrri hálfleikinn í kvöld gegn Þór Þorlákshöfn en gaf verulega eftir í seinni hálfleik og tapaði örugglega að endingu, 73-84. Körfubolti 24.10.2024 21:50 Uppgjörið: ÍR - Þór Þ. 73-84 | Biðin lengist eftir fyrsta sigri nýliðanna ÍR tók á móti Þór Þorlákshöfn og tapaði 73-84 í fjórðu umferð Subway deildar karla. Nýliðarnir eru því enn án sigurs en Þór hefur unnið þrjá leiki í upphafi tímabils. Körfubolti 24.10.2024 18:31 Uppgjörið: HK - ÍR 37-31| HK vann botnslaginn HK fór með sigur af hólmi gegn ÍR í Olís-deild karla í handbolta í kvöld er liðin mættust í Kórnum. Handbolti 24.10.2024 18:46 KR heldur áfram að sækja unga og efnilega leikmenn Róbert Elís Hlynsson er genginn í raðir KR frá Lengjudeildarliði ÍR. Hann skrifar undir þriggja ára samning í Vesturbænum. Íslenski boltinn 22.10.2024 23:31 Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - ÍR 117-88 | Miskunnarlausir Stjörnumenn Stjörnumenn eru ósigraðir í Bónus deild karla í körfuknattleik eftir þrjár umferðir. ÍR voru fórnarlamb kvöldsins þegar Breiðhyltingar komu í heimsókn í Garðabæinn. Það var ljóst nokkuð snemma í hvað stefndi en Stjarnan sýndi ekkert kæruleysi og enga miskunn þó að staðan hafi verið orðin þægileg. Lokatölur 117-88 í leik sem var aldrei í hættu fyrir heimamenn. Körfubolti 17.10.2024 18:31 Árni tekur við Fylki af Rúnari Árni Freyr Guðnason hefur verið ráðinn nýr þjálfari karlaliðs Fylkis í fótbolta. Hann tekur við af Rúnari Páli Sigmundssyni sem lýkur störfum að lokaleikjum liðsins í Bestu deild karla afstöðnum. Íslenski boltinn 17.10.2024 09:13 Óaðfinnanleg Elín Klara skaut Haukum upp í þriðja sætið Haukar eru komnir í 3. sæti Olís-deildar kvenna í handbolta eftir góðan sigur á ÍR sem áttu engin svör við stórbrotnum leik Elínar Klöru Þorkelsdóttur. Handbolti 16.10.2024 19:45 Valsmenn rufu fjörutíu marka múrinn Valsmenn fögnuðu í kvöld sínum þriðja sigri í röð í Olís deild karla í handbolta þegar liðið vann fimm marka sigur á ÍR-ingum á Hlíðarenda. Handbolti 11.10.2024 21:20 Uppgjörið: ÍR - Tindastóll 82-93 | Stólarnir komnir á blað Stólarnir eru komnir á blað í Bónus-deildinni eftir ellefu stiga sigur gegn ÍR 82-93. Heimamenn voru yfir í hálfleik en voru teknir í bakaríið í síðari hálfleik. Körfubolti 10.10.2024 18:31 Engir eftirmálar af látunum í Smáranum Engir eftirmálar verða af látunum sem urðu í Smáranum á föstudagskvöldið eftir leik Grindavíkur og ÍR í Bónus-deild karla í körfubolta. Misjafnar meiningar eru í málinu. Körfubolti 8.10.2024 10:30 Ísak: Við erum ekki komin á þann stað sem við viljum vera ÍR hóf körfuboltatímabilið á því að lúta í gras fyrir Grindavík með 19 stigum. ÍR byrjaði ágætlega og átti sína kafla en höfðu ekki það sem þarf til að komast nær Grindvíkingum. Ísak Wium, þjálfari ÍR, sagði að margir þyrftu að koma með meira að borðinu til að sigrar kæmu í hús. Sport 4.10.2024 22:26 Selfoss komið á blað Selfoss vann í kvöld sinn fyrsta leik í Olís-deild kvenna og er þar með komið á blað í deildinni. ÍR er hins vegar enn án sigurs. Handbolti 4.10.2024 22:02 Uppgjörið: Grindavík - ÍR 100-81 | Grindavík of stór biti fyrir nýliðana ÍR-ingar höfðu ekki erindi sem erfiði í Smárann í kvöld. Þeir komust yfir í byrjun en misstu Grindvíkinga frá sér ansi fljótt og höfðu ekki orku eða gæðin til að ná þeim aftur. Grindavík gerði það sem þurftu að gera í kvöld og sigldu heim 100-81 sigri og byrja með besta móti í deildinni. Körfubolti 4.10.2024 19:32 Grótta tyllti sér á toppinn og KA fékk fyrstu stigin Grótta er í efsta sæti Olís deildar karla eftir 32-30 sigur gegn ÍBV í kvöld. KA reif sig upp af botninum með 28-24 sigri gegn ÍBV. Afturelding lagði Fram örugglega með fimm marka mun, 34-29. Handbolti 3.10.2024 21:30 „Höfum bara aldrei verið jafn fegnir að fá hálfleik“ Keflavík tók á móti ÍR í seinni leik liðana í undanúrslitum umspilsins fyrir Bestu deildina í dag. Það var ÍR sem hafði betur með þremur mörkum gegn tveim en það kom ekki að sök þar sem Keflavík vann einvígið með sex mörkum gegn fjórum. Fótbolti 22.9.2024 17:06 Uppgjörið: Keflavík - ÍR 2-3 | Keflvíkingar í úrslitaleikinn Keflavík er komið úrslit umspils um sæti í Bestu deild karla þrátt fyrir 2-3 tap fyrir ÍR á heimavelli í dag. Keflvíkingar unnu einvígið, 6-4 samanlagt. Íslenski boltinn 22.9.2024 13:16 Haukar áfram á toppnum með fullt hús stiga Haukar unnu í kvöld góðan sjö marka sigur á ÍR í Olís-deild karla í handbolta, lokatölur 37-30. Handbolti 19.9.2024 19:45 „Stefnum á að vera í þessum efri hluta“ ÍR tóku á móti ÍBV í 3. umferð Olís deild kvenna í kvöld þar sem hart var barist og leikar enduðu jafnir 22-22. Karen Tinna Demian gerði sér lítið fyrir og skoraði helming marka ÍR-liðsins í kvöld. Handbolti 18.9.2024 20:40 Uppgjörið: ÍR - ÍBV 22-22 | Heimakonur komnar á blað ÍR og ÍBV áttust við í 3. umferð Olís deild kvenna í kvöld. ÍR sem hafði fyrir leikinn ekki enn náð í sitt fyrsta stig á mótinu voru grátlega nálægt því að leggja ÍBV af velli en urðu að sætta sig við stigið þar sem leiknum lauk með jafntefli 22-22. Handbolti 18.9.2024 17:16 Keflvíkingar skutu Eyjamenn upp í Bestu deildina Eyjamenn endurheimtu sæti sitt í Bestu deild karla í fótbolta í dag en þá fór fram lokaumferðin í Lengjudeild karla. ÍBV féll í fyrra en kemur strax upp aftur. Íslenski boltinn 14.9.2024 16:03 Fyrsti sigurinn hjá bæði Stjörnukonum og Framkörlum Stjarnan vann sinn fyrsta sigur í Olís deild kvenna í handbolta í dag og Fram lék það síðan eftir í Olís deild karla. Handbolti 14.9.2024 15:25 HK lagði Íslandsmeistarana og Grótta vann í Breiðholti HK og Grótta unnu góða sigra í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. HK gerði sér lítið fyrir og lagði Íslandsmeistara FH á meðan Grótta vann ÍR á útivelli. Handbolti 12.9.2024 21:21 Grótta hrelldi ÍBV í fyrsta leik en meistararnir fóru á flug Íslandsmeistarar Vals hófu leiktíðina í Olís-deild kvenna í handbolta á stórsigri gegn ÍR, 35-26. Nýliðar Gróttu, sem spáð er neðsta sæti, voru nálægt því að fá stig gegn ÍBV en Eyjakonur unnu 23-21 sigur á Seltjarnarnesinu. Handbolti 7.9.2024 16:55 Fram og ÍR með stórsigra í Olís-deildunum Stjarnan átti sér ekki viðreisnar vorn þegar liðið sótti Fram heim 1. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta. Þá vann ÍR öruggan sigur á Fjölni í 1. umferð Olís-deildar karla. Handbolti 6.9.2024 22:17 „Krakkar“ með blys, dós kastað að dómara og grannar sakaðir um íkveikju ÍBV, ÍR, Þór Akureyri, KFA og Vængir Júpiters hafa öll verið sektuð af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ í sumar vegna hegðunar áhorfenda. Brotin eru misalvarleg en hæsta sektin nam 100.000 krónum. Íslenski boltinn 29.8.2024 07:01 Fjörutíu blaðamönnum boðið en enginn mætti Emmsjé Gauti hyggst snúa aftur heim í Breiðholt með árlega jólatónleika sína Julevenner. Tónleikarnir munu fara fram í glænýju ÍR heimili í ár og flytjast því frá Háskólabíó þar sem þeir hafa farið fram undanfarin ár. Tónlistarmaðurinn hélt blaðamannafund af þessu tilefni þar sem mæting var dræmari en hann átti von á. Tónlist 28.8.2024 15:12 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 15 ›
„Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Ísak Wium þjálfari ÍR sagði lengsta góða kafla liðsins í vetur ekki hafa dugað gegn Álftnesingum í kvöld. ÍR tapaði sínum fimmta leik í röð eftir skelfilegan fjórða leikhluta. Körfubolti 31.10.2024 21:34
Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Álftanes vann sinn annan sigur í röð í Bónus-deild karla eftir 93-87 sigur á ÍR í Forsetahöllinni í kvöld. ÍR er enn án sigurs eftir fimm leiki í deildinni. Körfubolti 31.10.2024 18:31
ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn ÍBV heimsótti ÍR og vann 41-31 stórsigur í Olís deild karla. KA tók á móti Stjörnunni og kastaði frá sér sigri, 27-27 lokaniðurstaðan. Handbolti 31.10.2024 20:49
Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga ÍR vann sinn fyrsta sigur í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld er liðið hafði betur gegn Gróttu í botnslag umferðarinnar. Handbolti 31.10.2024 19:32
„Búinn að öskra þannig að ég reyndi að vera uppbyggjandi“ Ísak Wium, þjálfara ÍR, leið „mjög illa“ eftir fjórða tap liðsins í jafnmörgum leikjum í Bónus deild karla. ÍR var yfir allan fyrri hálfleikinn í kvöld gegn Þór Þorlákshöfn en gaf verulega eftir í seinni hálfleik og tapaði örugglega að endingu, 73-84. Körfubolti 24.10.2024 21:50
Uppgjörið: ÍR - Þór Þ. 73-84 | Biðin lengist eftir fyrsta sigri nýliðanna ÍR tók á móti Þór Þorlákshöfn og tapaði 73-84 í fjórðu umferð Subway deildar karla. Nýliðarnir eru því enn án sigurs en Þór hefur unnið þrjá leiki í upphafi tímabils. Körfubolti 24.10.2024 18:31
Uppgjörið: HK - ÍR 37-31| HK vann botnslaginn HK fór með sigur af hólmi gegn ÍR í Olís-deild karla í handbolta í kvöld er liðin mættust í Kórnum. Handbolti 24.10.2024 18:46
KR heldur áfram að sækja unga og efnilega leikmenn Róbert Elís Hlynsson er genginn í raðir KR frá Lengjudeildarliði ÍR. Hann skrifar undir þriggja ára samning í Vesturbænum. Íslenski boltinn 22.10.2024 23:31
Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - ÍR 117-88 | Miskunnarlausir Stjörnumenn Stjörnumenn eru ósigraðir í Bónus deild karla í körfuknattleik eftir þrjár umferðir. ÍR voru fórnarlamb kvöldsins þegar Breiðhyltingar komu í heimsókn í Garðabæinn. Það var ljóst nokkuð snemma í hvað stefndi en Stjarnan sýndi ekkert kæruleysi og enga miskunn þó að staðan hafi verið orðin þægileg. Lokatölur 117-88 í leik sem var aldrei í hættu fyrir heimamenn. Körfubolti 17.10.2024 18:31
Árni tekur við Fylki af Rúnari Árni Freyr Guðnason hefur verið ráðinn nýr þjálfari karlaliðs Fylkis í fótbolta. Hann tekur við af Rúnari Páli Sigmundssyni sem lýkur störfum að lokaleikjum liðsins í Bestu deild karla afstöðnum. Íslenski boltinn 17.10.2024 09:13
Óaðfinnanleg Elín Klara skaut Haukum upp í þriðja sætið Haukar eru komnir í 3. sæti Olís-deildar kvenna í handbolta eftir góðan sigur á ÍR sem áttu engin svör við stórbrotnum leik Elínar Klöru Þorkelsdóttur. Handbolti 16.10.2024 19:45
Valsmenn rufu fjörutíu marka múrinn Valsmenn fögnuðu í kvöld sínum þriðja sigri í röð í Olís deild karla í handbolta þegar liðið vann fimm marka sigur á ÍR-ingum á Hlíðarenda. Handbolti 11.10.2024 21:20
Uppgjörið: ÍR - Tindastóll 82-93 | Stólarnir komnir á blað Stólarnir eru komnir á blað í Bónus-deildinni eftir ellefu stiga sigur gegn ÍR 82-93. Heimamenn voru yfir í hálfleik en voru teknir í bakaríið í síðari hálfleik. Körfubolti 10.10.2024 18:31
Engir eftirmálar af látunum í Smáranum Engir eftirmálar verða af látunum sem urðu í Smáranum á föstudagskvöldið eftir leik Grindavíkur og ÍR í Bónus-deild karla í körfubolta. Misjafnar meiningar eru í málinu. Körfubolti 8.10.2024 10:30
Ísak: Við erum ekki komin á þann stað sem við viljum vera ÍR hóf körfuboltatímabilið á því að lúta í gras fyrir Grindavík með 19 stigum. ÍR byrjaði ágætlega og átti sína kafla en höfðu ekki það sem þarf til að komast nær Grindvíkingum. Ísak Wium, þjálfari ÍR, sagði að margir þyrftu að koma með meira að borðinu til að sigrar kæmu í hús. Sport 4.10.2024 22:26
Selfoss komið á blað Selfoss vann í kvöld sinn fyrsta leik í Olís-deild kvenna og er þar með komið á blað í deildinni. ÍR er hins vegar enn án sigurs. Handbolti 4.10.2024 22:02
Uppgjörið: Grindavík - ÍR 100-81 | Grindavík of stór biti fyrir nýliðana ÍR-ingar höfðu ekki erindi sem erfiði í Smárann í kvöld. Þeir komust yfir í byrjun en misstu Grindvíkinga frá sér ansi fljótt og höfðu ekki orku eða gæðin til að ná þeim aftur. Grindavík gerði það sem þurftu að gera í kvöld og sigldu heim 100-81 sigri og byrja með besta móti í deildinni. Körfubolti 4.10.2024 19:32
Grótta tyllti sér á toppinn og KA fékk fyrstu stigin Grótta er í efsta sæti Olís deildar karla eftir 32-30 sigur gegn ÍBV í kvöld. KA reif sig upp af botninum með 28-24 sigri gegn ÍBV. Afturelding lagði Fram örugglega með fimm marka mun, 34-29. Handbolti 3.10.2024 21:30
„Höfum bara aldrei verið jafn fegnir að fá hálfleik“ Keflavík tók á móti ÍR í seinni leik liðana í undanúrslitum umspilsins fyrir Bestu deildina í dag. Það var ÍR sem hafði betur með þremur mörkum gegn tveim en það kom ekki að sök þar sem Keflavík vann einvígið með sex mörkum gegn fjórum. Fótbolti 22.9.2024 17:06
Uppgjörið: Keflavík - ÍR 2-3 | Keflvíkingar í úrslitaleikinn Keflavík er komið úrslit umspils um sæti í Bestu deild karla þrátt fyrir 2-3 tap fyrir ÍR á heimavelli í dag. Keflvíkingar unnu einvígið, 6-4 samanlagt. Íslenski boltinn 22.9.2024 13:16
Haukar áfram á toppnum með fullt hús stiga Haukar unnu í kvöld góðan sjö marka sigur á ÍR í Olís-deild karla í handbolta, lokatölur 37-30. Handbolti 19.9.2024 19:45
„Stefnum á að vera í þessum efri hluta“ ÍR tóku á móti ÍBV í 3. umferð Olís deild kvenna í kvöld þar sem hart var barist og leikar enduðu jafnir 22-22. Karen Tinna Demian gerði sér lítið fyrir og skoraði helming marka ÍR-liðsins í kvöld. Handbolti 18.9.2024 20:40
Uppgjörið: ÍR - ÍBV 22-22 | Heimakonur komnar á blað ÍR og ÍBV áttust við í 3. umferð Olís deild kvenna í kvöld. ÍR sem hafði fyrir leikinn ekki enn náð í sitt fyrsta stig á mótinu voru grátlega nálægt því að leggja ÍBV af velli en urðu að sætta sig við stigið þar sem leiknum lauk með jafntefli 22-22. Handbolti 18.9.2024 17:16
Keflvíkingar skutu Eyjamenn upp í Bestu deildina Eyjamenn endurheimtu sæti sitt í Bestu deild karla í fótbolta í dag en þá fór fram lokaumferðin í Lengjudeild karla. ÍBV féll í fyrra en kemur strax upp aftur. Íslenski boltinn 14.9.2024 16:03
Fyrsti sigurinn hjá bæði Stjörnukonum og Framkörlum Stjarnan vann sinn fyrsta sigur í Olís deild kvenna í handbolta í dag og Fram lék það síðan eftir í Olís deild karla. Handbolti 14.9.2024 15:25
HK lagði Íslandsmeistarana og Grótta vann í Breiðholti HK og Grótta unnu góða sigra í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. HK gerði sér lítið fyrir og lagði Íslandsmeistara FH á meðan Grótta vann ÍR á útivelli. Handbolti 12.9.2024 21:21
Grótta hrelldi ÍBV í fyrsta leik en meistararnir fóru á flug Íslandsmeistarar Vals hófu leiktíðina í Olís-deild kvenna í handbolta á stórsigri gegn ÍR, 35-26. Nýliðar Gróttu, sem spáð er neðsta sæti, voru nálægt því að fá stig gegn ÍBV en Eyjakonur unnu 23-21 sigur á Seltjarnarnesinu. Handbolti 7.9.2024 16:55
Fram og ÍR með stórsigra í Olís-deildunum Stjarnan átti sér ekki viðreisnar vorn þegar liðið sótti Fram heim 1. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta. Þá vann ÍR öruggan sigur á Fjölni í 1. umferð Olís-deildar karla. Handbolti 6.9.2024 22:17
„Krakkar“ með blys, dós kastað að dómara og grannar sakaðir um íkveikju ÍBV, ÍR, Þór Akureyri, KFA og Vængir Júpiters hafa öll verið sektuð af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ í sumar vegna hegðunar áhorfenda. Brotin eru misalvarleg en hæsta sektin nam 100.000 krónum. Íslenski boltinn 29.8.2024 07:01
Fjörutíu blaðamönnum boðið en enginn mætti Emmsjé Gauti hyggst snúa aftur heim í Breiðholt með árlega jólatónleika sína Julevenner. Tónleikarnir munu fara fram í glænýju ÍR heimili í ár og flytjast því frá Háskólabíó þar sem þeir hafa farið fram undanfarin ár. Tónlistarmaðurinn hélt blaðamannafund af þessu tilefni þar sem mæting var dræmari en hann átti von á. Tónlist 28.8.2024 15:12