Ljósmyndun David Attenborough deildi ekki myndinni David Attenborough deildi ekki ljósmynd ljósmyndarans Árna Sæberg líkt og haldið er fram í Morgunblaðinu í morgun. Um er að ræða aðdáendasíðu með 400 fylgjendur. Innlent 27.11.2023 11:41 Svona var lífið hjá setuliðinu í Keflavík árið 1955 Fyrir nokkrum árum rakst Einar Óskar Sigurðsson fyrir tilviljun á ljósmyndasafn til sölu á Ebay. Hluti myndanna reyndust vera frá Íslandi á árunum eftir seinna stríð og voru teknar af óþekktum bandarískum manni sem gegndi herþjónustu hér á landi á sjötta áratugnum. Lífið 26.11.2023 13:20 Myndaðasta fólk ársins Sumt fólk getur ekki stigið út yfir eigin dyr án þess að vera elt af ljósmyndurum. Það á við leikara, stjórnmálamenn, íþróttamenn og marga aðra. Lífið 25.11.2023 14:56 Ég um mig frá mér til ég ræð Forkastanlegt bann það sem lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur af kunnuglegri ofurforsjárhyggju og fruntaskap sett á vegna núverandi atburða í Grindavík er ekki einvörðungu að verða okkur til atlægis úti í heimi heldur eru gjörðir hans og þvermóðska lílkleg til þess að valda landinu og ferðaþjónustunni stórum skaða sem hæglega getur hlaupið á miljörðum. Skoðun 24.11.2023 09:01 Áströlsk rokkstjarna á fyndnustu dýralífsmynd ársins Sigurvegari Comedy Wildlife Photography Awards 2023 hefur verið valinn. Fyndnasta dýralífsmynd ársins er af kengúru sem virðist vera að spila luftgítar. Jason Moore tók myndina, sem vann einnig til sigurs í flokki landdýra. Lífið 23.11.2023 14:01 Verðlaunaljósmyndari gáttaður á takmörkunum við Grindavík Verðlaunaljósmyndarinn Carsten Peter, sem myndað hefur náttúruhamfarir um heim allan, er staddur á Íslandi til að mynda atburðina á Reykjanesskaga. Hann kveðst gáttaður á skorti á upplýsingum frá íslenskum stjórnvöldum og takmörkunum gegn fjölmiðlum en honum hefur ekki verið hleypt inn til Grindavíkur og fær engin svör frá lögreglu. Innlent 17.11.2023 16:32 Voru boðnar 100 þúsund krónur í bætur Kristján Logason telur sig illa sviðinn eftir samskipti við hið opinbera. Hann sótti um starf sem Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn auglýsti laust til umsóknar en fékk ekki. Úrskurðarnefnd jafnréttismála hvað upp þann dóm að ólöglega hafi verið staðið að ráðningunni og þar við situr. Innlent 27.10.2023 07:02 Dáist að styrk móður sinnar að hafa ekki farið í fóstureyðingu „Ég fæ aldrei nóg af Íslandi og hef elskað landið frá því ég kom hingað”, segir Chris Burkard ljósmyndari sem í undanfarin ár hefur deilt ljósmyndum frá Íslandi með milljónum fylgjenda sinna. Móðir hans var aðeins sextán ára þegar hún eignaðist hann en þá var blóðfaðir hans nýlega látinn. Lífið 23.10.2023 10:48 Ása Steinars segir hæfileika ekki þekkja kynjamörk Ljósmyndasýningin Sprakkar samanstendur af verkum fimm kvenljósmyndara og er staðsett í kofa gallerí á Hafnartorgi. Lífið 17.10.2023 16:38 Einhverfa og hinseginleiki í forgrunni Ljósmyndarinn Eva Ágústa Aradóttir heldur fyrirlesturinn „Ljósmyndun í einhverfu ljósi“ annað kvöld. Þar fer hún yfir fjölbreytt verkefni sín en minnihlutahópar eru í forgrunni hjá henni og er málefnið henni kærkomið. Menning 10.10.2023 10:01 Þegar Þórscafé var heitasti skemmtistaðurinn í Reykjavík Veitinga- og skemmtistaðurinn Þórscafé er á meðal langlífustu og vinsælustu skemmtistaða sem hér hafa starfað en saga hans spannaði ríflega hálfa öld. Á tímabili var Þórscafé eini staðurinn í Reykjavík þar sem lifandi tónlist var leikin að staðaldri og flestir af þekktustu tónlistarmönnum og hljómsveitum þjóðarinnar komu þar fram. Lífið 8.10.2023 09:00 Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Forsvarsmenn hinnar árlegu ljósmyndakeppni Comedy Wildlife Photography Awards birtu nýverið þær myndir sem keppa til úrslita í ár. Myndirnar sýna villt dýr við skondnar og oft undarlegar aðstæður. Lífið 5.10.2023 13:01 Verk RAX til sýnis á Victoria and Albert safninu Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson, betur þekktur sem RAX, sýnir nú verk sín á ljósmyndasýningu á Victoria and Albert safninu í Lundúnum. Safnið er á listum yfir virtustu ljósmyndasöfn heims auk þess sem það er stærsta nytjalista- og hönnunarsafn heims. Lífið 29.9.2023 23:42 Sænskur draumur eftir hvatvísa ákvörðun Ásu og Leos Ferðaljósmyndarinn og ævintýrakonan, Ása Steinarsdóttir og eiginmaður hennar, Leo Alsved, festu kaup á rómantísku gulu timburhúsi í Svíþjóð. Lífið 29.9.2023 21:01 Er siðferðislega í lagi að taka „instamyndir“ við minnisvarðann um helförina? Reglulega blossa upp umræður í athugasemdakerfum samfélagsmiðla þar sem notandi birtir mynd af sér, uppstilltum, brosandi eða jafnvel með stút á vörunum við minnisvarða um hörmungar fyrri tíma. Þetta hefur verið sérstaklega áberandi í tengslum við hinn mikla minnisvarða um helförina í þýsku höfuðborginni Berlín og sýnist sitt hverjum. Lífið 24.9.2023 21:56 Manstu eftir Sædýrasafninu í Hafnarfirði? „Sædýrasafn hefur verið sett á stofn í Hafnarfirði og verður það opnað næstkomandi fimmtudag. Í safninu eru nú búr sem rúma 52 tonn af vatni og eru nú þegar um 30 tegundir sjávardýra í þeim, þar af 17 fiskategundir.“ Þannig hófst frétt sem birtist í Morgunblaðinu þann 7. maí árið 1969. Lífið 3.9.2023 08:00 Manstu eftir Tívolíinu í Vatnsmýri? „Útiskemmtistaðurinn „Tívolí“ var opnaður fyrir almenning kl. 8 í gærkveldi. Er þetta fyrsti skemmtistaður sinnar tegundar hér á landi og verður án efa stór þáttur í skemmtanalífi íbúa höfuðborgarinnar.“ Þannig hófst frétt sem birtist í Alþýðublaðinu þann 10. júlí árið 1946. Tívolíið sem rekið var í Vatnsmýrinni á árunum 1946 til 1963 á sérstakan stað í hjörtum margra Íslendinga. Lífið 27.8.2023 08:00 Óhugnanleg fegurð stærstu eldstöðvar Íslands Jörð hefur skolfið á Torfajökulssvæðinu, norðan við Mýrdalsjökul, undanfarna daga. Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur segir það háalvarlegt ef gos hæfist á þessum stað því Torfajökull getur búið til ansi öflugt sprengigos. Innlent 3.8.2023 23:09 33 konur af erlendum uppruna á ljósmyndum á Hvammstanga Konur frá löndunum eins og Taílandi, Litháen, Ungverjalandi, Danmörku, Grikklandi og Makedóníu eru í aðalhlutverki á ljósmyndasýningu á Hvammstanga en þær búa allar í Húnaþingi vestra. Alls er um 33 konur að ræða, sem hafa verið myndaðar. Innlent 31.7.2023 21:05 Grjót og mosi þyrlast upp þegar kvikan brýst í gegn Drónamyndband sem sænsk íslenski ljósmyndarinn Jakob Vegerfors tók sýnir hvernig sprungugos hefst og kvikugangur brýst upp til yfirborðs jarðar. Ný gossprunga sést opnast við rætur Litla-Hrúts um 5-8 mínútum eftir að fyrst varð vart við eldgosið milli Fagradalsfjalls og Keilis mánudaginn 10. júlí. Innlent 14.7.2023 09:52 Magnaðar myndir frá Litla-Hrút Eldgos hófst í þriðja skiptið á þremur árum á Reykjanesi í gær. Nú við Litla Hrút og hefur fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar staðið vaktina. Innlent 11.7.2023 08:34 RAX tilnefndur til stórra ljósmyndaverðlauna Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson, betur þekktur sem RAX, hefur verið tilnefndur til Prix Pictet ljósmyndaverðlaunanna. Verðlaunin eru ein þau virtustu sem veitt eru í faginu. Menning 7.7.2023 12:45 „Í dag máttu vera allt og ég vil fagna því“ „Mig langaði að finna persónulegri nálgun við það að velja fólk á ljósmyndasýningu og á sama tíma gefa fjölbreyttum hópi fólks tækifæri til þess að taka þátt,“ segir tískuljósmyndarinn Kári Sverrisson, sem opnar sýninguna The Art of Being Me, eða Listin að vera ég, í miðbænum á Menningarnótt. Blaðamaður tók púlsinn á Kára. Menning 4.7.2023 17:00 Hefur myndað Eyjar í sjötíu ár: „Þá sá ég að þeir voru að fara með jarðýtuna á húsið mitt“ Vestmanneyingar halda brátt upp á að 50 ár séu frá goslokum í Heimaey. Enginn hefur fest Heimaeyjargosið eða sögu Vestmannaeyja undanfarin 70 ár betur á filmu en Sigurgeir Jónasson ljósmyndari. Lífið 1.7.2023 18:01 Myndbirtingar af þjófum geta spillt fyrir lögreglu Borið hefur á því að fólk sem lent hefur í þjófnaði birti myndir af meintum þjófum á samfélagsmiðlum. Persónuvernd hefur reynt að fá fólk til að senda myndir og myndbönd til lögreglu og taka úr birtingu. Innlent 17.6.2023 07:00 „Þetta skip fer aldrei út aftur“ Í mars árið 1983 strandaði skipið Hafrún við Stigahlíð á Vestfjörðum. RAX fékk að fara með Landhelgisgæslunni að bjarga skipverjunum en hann fékk að sitja í franskri Puma þyrlu sem verið var að kynna fyrir gæslumönnum. Það var farið að dimma þegar leiðangurinn kom að Stigahlíð í hríðarbyl og vondu skyggni. Loks komu björgunarmenn auga á blys. Lífið 11.6.2023 08:01 Skelkuð hross í sjálfheldu Í desember árið 2006 flæddu Hvítá, og Litla- og Stóra Laxá yfir bakka sína með þeim afleiðingum að stórt landsvæði á Suðurlandi var þakið vatni. Þá sást að það er engin tilviljun að bæjarstæði á þessu svæði eru jafnan á hæðum og hólum því að bæirnir litu margir út fyrir að standa á litlum eyjum. Lífið 28.5.2023 07:01 Mannlífið í Reykjavík á níunda áratugnum: Þekkir þú fólkið á myndunum? Þröstur Ingólfur Víðisson frá Stöðvarfirði er áhugamaður um ljósmyndun. Hann eignaðist sína fyrstu alvöru myndavél um 1980 og hefur verið að taka myndir síðan. Mestan áhuga hefur hann á svart/hvítum mannlífsmyndum og götuljósmyndun, en hefur einnig tekið nokkuð af landslagsmyndum í lit síðustu árin. Lífið 21.5.2023 09:01 „Nautið kom alltaf á fleygiferð“ Á einni af ferðum sínum um Færeyjar kom RAX auga á skjöldótt naut sem hann langaði að mynda. Það stóð við mosagróinn hlaðinn vegg og RAX sá fyrir sér mynd þar sem það liti út fyrir að vera hluti af veggnum. Nautið átti sér hins vegar enga drauma um fyrirsætustörf og brást hið versta við og reyndi að stanga RAX sem flúði upp á vegginn þar sem hann mátti dúsa í hálftíma. Lífið 21.5.2023 07:01 Brotlentu á Eiríksjökli Tveir Bretar ætluðu að fljúga yfir Eiríksjökul á leið sinni til Grímseyjar árið 1984 en flugu á jökulinn og brotlentu á honum í kjölfarið. Hannes Hafstein, sem stýrði Slysavarnarfélaginu á þessum tíma, bað RAX að reyna að ná myndum af slysstað. RAX flaug af stað en þegar hann kom að flakinu leist honum ekki á blikuna. Lífið 14.5.2023 07:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 12 ›
David Attenborough deildi ekki myndinni David Attenborough deildi ekki ljósmynd ljósmyndarans Árna Sæberg líkt og haldið er fram í Morgunblaðinu í morgun. Um er að ræða aðdáendasíðu með 400 fylgjendur. Innlent 27.11.2023 11:41
Svona var lífið hjá setuliðinu í Keflavík árið 1955 Fyrir nokkrum árum rakst Einar Óskar Sigurðsson fyrir tilviljun á ljósmyndasafn til sölu á Ebay. Hluti myndanna reyndust vera frá Íslandi á árunum eftir seinna stríð og voru teknar af óþekktum bandarískum manni sem gegndi herþjónustu hér á landi á sjötta áratugnum. Lífið 26.11.2023 13:20
Myndaðasta fólk ársins Sumt fólk getur ekki stigið út yfir eigin dyr án þess að vera elt af ljósmyndurum. Það á við leikara, stjórnmálamenn, íþróttamenn og marga aðra. Lífið 25.11.2023 14:56
Ég um mig frá mér til ég ræð Forkastanlegt bann það sem lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur af kunnuglegri ofurforsjárhyggju og fruntaskap sett á vegna núverandi atburða í Grindavík er ekki einvörðungu að verða okkur til atlægis úti í heimi heldur eru gjörðir hans og þvermóðska lílkleg til þess að valda landinu og ferðaþjónustunni stórum skaða sem hæglega getur hlaupið á miljörðum. Skoðun 24.11.2023 09:01
Áströlsk rokkstjarna á fyndnustu dýralífsmynd ársins Sigurvegari Comedy Wildlife Photography Awards 2023 hefur verið valinn. Fyndnasta dýralífsmynd ársins er af kengúru sem virðist vera að spila luftgítar. Jason Moore tók myndina, sem vann einnig til sigurs í flokki landdýra. Lífið 23.11.2023 14:01
Verðlaunaljósmyndari gáttaður á takmörkunum við Grindavík Verðlaunaljósmyndarinn Carsten Peter, sem myndað hefur náttúruhamfarir um heim allan, er staddur á Íslandi til að mynda atburðina á Reykjanesskaga. Hann kveðst gáttaður á skorti á upplýsingum frá íslenskum stjórnvöldum og takmörkunum gegn fjölmiðlum en honum hefur ekki verið hleypt inn til Grindavíkur og fær engin svör frá lögreglu. Innlent 17.11.2023 16:32
Voru boðnar 100 þúsund krónur í bætur Kristján Logason telur sig illa sviðinn eftir samskipti við hið opinbera. Hann sótti um starf sem Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn auglýsti laust til umsóknar en fékk ekki. Úrskurðarnefnd jafnréttismála hvað upp þann dóm að ólöglega hafi verið staðið að ráðningunni og þar við situr. Innlent 27.10.2023 07:02
Dáist að styrk móður sinnar að hafa ekki farið í fóstureyðingu „Ég fæ aldrei nóg af Íslandi og hef elskað landið frá því ég kom hingað”, segir Chris Burkard ljósmyndari sem í undanfarin ár hefur deilt ljósmyndum frá Íslandi með milljónum fylgjenda sinna. Móðir hans var aðeins sextán ára þegar hún eignaðist hann en þá var blóðfaðir hans nýlega látinn. Lífið 23.10.2023 10:48
Ása Steinars segir hæfileika ekki þekkja kynjamörk Ljósmyndasýningin Sprakkar samanstendur af verkum fimm kvenljósmyndara og er staðsett í kofa gallerí á Hafnartorgi. Lífið 17.10.2023 16:38
Einhverfa og hinseginleiki í forgrunni Ljósmyndarinn Eva Ágústa Aradóttir heldur fyrirlesturinn „Ljósmyndun í einhverfu ljósi“ annað kvöld. Þar fer hún yfir fjölbreytt verkefni sín en minnihlutahópar eru í forgrunni hjá henni og er málefnið henni kærkomið. Menning 10.10.2023 10:01
Þegar Þórscafé var heitasti skemmtistaðurinn í Reykjavík Veitinga- og skemmtistaðurinn Þórscafé er á meðal langlífustu og vinsælustu skemmtistaða sem hér hafa starfað en saga hans spannaði ríflega hálfa öld. Á tímabili var Þórscafé eini staðurinn í Reykjavík þar sem lifandi tónlist var leikin að staðaldri og flestir af þekktustu tónlistarmönnum og hljómsveitum þjóðarinnar komu þar fram. Lífið 8.10.2023 09:00
Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Forsvarsmenn hinnar árlegu ljósmyndakeppni Comedy Wildlife Photography Awards birtu nýverið þær myndir sem keppa til úrslita í ár. Myndirnar sýna villt dýr við skondnar og oft undarlegar aðstæður. Lífið 5.10.2023 13:01
Verk RAX til sýnis á Victoria and Albert safninu Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson, betur þekktur sem RAX, sýnir nú verk sín á ljósmyndasýningu á Victoria and Albert safninu í Lundúnum. Safnið er á listum yfir virtustu ljósmyndasöfn heims auk þess sem það er stærsta nytjalista- og hönnunarsafn heims. Lífið 29.9.2023 23:42
Sænskur draumur eftir hvatvísa ákvörðun Ásu og Leos Ferðaljósmyndarinn og ævintýrakonan, Ása Steinarsdóttir og eiginmaður hennar, Leo Alsved, festu kaup á rómantísku gulu timburhúsi í Svíþjóð. Lífið 29.9.2023 21:01
Er siðferðislega í lagi að taka „instamyndir“ við minnisvarðann um helförina? Reglulega blossa upp umræður í athugasemdakerfum samfélagsmiðla þar sem notandi birtir mynd af sér, uppstilltum, brosandi eða jafnvel með stút á vörunum við minnisvarða um hörmungar fyrri tíma. Þetta hefur verið sérstaklega áberandi í tengslum við hinn mikla minnisvarða um helförina í þýsku höfuðborginni Berlín og sýnist sitt hverjum. Lífið 24.9.2023 21:56
Manstu eftir Sædýrasafninu í Hafnarfirði? „Sædýrasafn hefur verið sett á stofn í Hafnarfirði og verður það opnað næstkomandi fimmtudag. Í safninu eru nú búr sem rúma 52 tonn af vatni og eru nú þegar um 30 tegundir sjávardýra í þeim, þar af 17 fiskategundir.“ Þannig hófst frétt sem birtist í Morgunblaðinu þann 7. maí árið 1969. Lífið 3.9.2023 08:00
Manstu eftir Tívolíinu í Vatnsmýri? „Útiskemmtistaðurinn „Tívolí“ var opnaður fyrir almenning kl. 8 í gærkveldi. Er þetta fyrsti skemmtistaður sinnar tegundar hér á landi og verður án efa stór þáttur í skemmtanalífi íbúa höfuðborgarinnar.“ Þannig hófst frétt sem birtist í Alþýðublaðinu þann 10. júlí árið 1946. Tívolíið sem rekið var í Vatnsmýrinni á árunum 1946 til 1963 á sérstakan stað í hjörtum margra Íslendinga. Lífið 27.8.2023 08:00
Óhugnanleg fegurð stærstu eldstöðvar Íslands Jörð hefur skolfið á Torfajökulssvæðinu, norðan við Mýrdalsjökul, undanfarna daga. Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur segir það háalvarlegt ef gos hæfist á þessum stað því Torfajökull getur búið til ansi öflugt sprengigos. Innlent 3.8.2023 23:09
33 konur af erlendum uppruna á ljósmyndum á Hvammstanga Konur frá löndunum eins og Taílandi, Litháen, Ungverjalandi, Danmörku, Grikklandi og Makedóníu eru í aðalhlutverki á ljósmyndasýningu á Hvammstanga en þær búa allar í Húnaþingi vestra. Alls er um 33 konur að ræða, sem hafa verið myndaðar. Innlent 31.7.2023 21:05
Grjót og mosi þyrlast upp þegar kvikan brýst í gegn Drónamyndband sem sænsk íslenski ljósmyndarinn Jakob Vegerfors tók sýnir hvernig sprungugos hefst og kvikugangur brýst upp til yfirborðs jarðar. Ný gossprunga sést opnast við rætur Litla-Hrúts um 5-8 mínútum eftir að fyrst varð vart við eldgosið milli Fagradalsfjalls og Keilis mánudaginn 10. júlí. Innlent 14.7.2023 09:52
Magnaðar myndir frá Litla-Hrút Eldgos hófst í þriðja skiptið á þremur árum á Reykjanesi í gær. Nú við Litla Hrút og hefur fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar staðið vaktina. Innlent 11.7.2023 08:34
RAX tilnefndur til stórra ljósmyndaverðlauna Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson, betur þekktur sem RAX, hefur verið tilnefndur til Prix Pictet ljósmyndaverðlaunanna. Verðlaunin eru ein þau virtustu sem veitt eru í faginu. Menning 7.7.2023 12:45
„Í dag máttu vera allt og ég vil fagna því“ „Mig langaði að finna persónulegri nálgun við það að velja fólk á ljósmyndasýningu og á sama tíma gefa fjölbreyttum hópi fólks tækifæri til þess að taka þátt,“ segir tískuljósmyndarinn Kári Sverrisson, sem opnar sýninguna The Art of Being Me, eða Listin að vera ég, í miðbænum á Menningarnótt. Blaðamaður tók púlsinn á Kára. Menning 4.7.2023 17:00
Hefur myndað Eyjar í sjötíu ár: „Þá sá ég að þeir voru að fara með jarðýtuna á húsið mitt“ Vestmanneyingar halda brátt upp á að 50 ár séu frá goslokum í Heimaey. Enginn hefur fest Heimaeyjargosið eða sögu Vestmannaeyja undanfarin 70 ár betur á filmu en Sigurgeir Jónasson ljósmyndari. Lífið 1.7.2023 18:01
Myndbirtingar af þjófum geta spillt fyrir lögreglu Borið hefur á því að fólk sem lent hefur í þjófnaði birti myndir af meintum þjófum á samfélagsmiðlum. Persónuvernd hefur reynt að fá fólk til að senda myndir og myndbönd til lögreglu og taka úr birtingu. Innlent 17.6.2023 07:00
„Þetta skip fer aldrei út aftur“ Í mars árið 1983 strandaði skipið Hafrún við Stigahlíð á Vestfjörðum. RAX fékk að fara með Landhelgisgæslunni að bjarga skipverjunum en hann fékk að sitja í franskri Puma þyrlu sem verið var að kynna fyrir gæslumönnum. Það var farið að dimma þegar leiðangurinn kom að Stigahlíð í hríðarbyl og vondu skyggni. Loks komu björgunarmenn auga á blys. Lífið 11.6.2023 08:01
Skelkuð hross í sjálfheldu Í desember árið 2006 flæddu Hvítá, og Litla- og Stóra Laxá yfir bakka sína með þeim afleiðingum að stórt landsvæði á Suðurlandi var þakið vatni. Þá sást að það er engin tilviljun að bæjarstæði á þessu svæði eru jafnan á hæðum og hólum því að bæirnir litu margir út fyrir að standa á litlum eyjum. Lífið 28.5.2023 07:01
Mannlífið í Reykjavík á níunda áratugnum: Þekkir þú fólkið á myndunum? Þröstur Ingólfur Víðisson frá Stöðvarfirði er áhugamaður um ljósmyndun. Hann eignaðist sína fyrstu alvöru myndavél um 1980 og hefur verið að taka myndir síðan. Mestan áhuga hefur hann á svart/hvítum mannlífsmyndum og götuljósmyndun, en hefur einnig tekið nokkuð af landslagsmyndum í lit síðustu árin. Lífið 21.5.2023 09:01
„Nautið kom alltaf á fleygiferð“ Á einni af ferðum sínum um Færeyjar kom RAX auga á skjöldótt naut sem hann langaði að mynda. Það stóð við mosagróinn hlaðinn vegg og RAX sá fyrir sér mynd þar sem það liti út fyrir að vera hluti af veggnum. Nautið átti sér hins vegar enga drauma um fyrirsætustörf og brást hið versta við og reyndi að stanga RAX sem flúði upp á vegginn þar sem hann mátti dúsa í hálftíma. Lífið 21.5.2023 07:01
Brotlentu á Eiríksjökli Tveir Bretar ætluðu að fljúga yfir Eiríksjökul á leið sinni til Grímseyjar árið 1984 en flugu á jökulinn og brotlentu á honum í kjölfarið. Hannes Hafstein, sem stýrði Slysavarnarfélaginu á þessum tíma, bað RAX að reyna að ná myndum af slysstað. RAX flaug af stað en þegar hann kom að flakinu leist honum ekki á blikuna. Lífið 14.5.2023 07:00