Fótbolti

Fréttamynd

Reggístrákarnir hans Heimis í brekku

Kanada lagði Jamaíka 2-1 í fyrri leik þjóðanna í útsláttarkeppni Þjóðadeildar Norður- og Mið Ameríku. Sigurvegari einvígisins fer á Suður-Ameríkukeppnina (Copa América) næsta sumar.

Fótbolti
Fréttamynd

Ratclif­fe ætlar að fá ráð hjá Sir Alex

Búist er við því að Sir Jim Ratcliffe muni spyrja Sir Alex Ferguson ráða þegar kemur að því að umturna Manchester United en búist er við því að gengið verði frá kaupum Ratcliffe á 25 prósent eignarhlut í félaginu á næstu dögum.

Enski boltinn
Fréttamynd

„Upp­skriftin í okkar leikjum í þessum riðli“

Fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var að vonum hundsvekktur eftir frammistöðu Íslands í 4-2 tapinu gegn Slóvakíu í Bratislava í kvöld. Tapið þýðir að von Íslands um að komast upp úr J-riðli er endanlega úr sögunni, en Slóvakar fögnuðu EM-sæti.

Fótbolti
Fréttamynd

Fyrsta tapið kom í Wales

Íslenska U-21 árs landslið drengja í knattspyrna tapaði 1-0 ytra gegn Wales í þriðju umferð undankeppni EM 2025. Ísland hafði unnið fyrstu tvo leiki undankeppninnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Hætti að mæta í skólann eftir ör­laga­ríkt rautt spjald

Áslaugu Mundu Gunnlaugsdóttur leið ömurlega eftir að hafa fengið rautt spjald í leik Íslands og Portúgals í umspili um sæti á HM. Hún hætti að mæta í skólann og kenndi sjálfri sér um hvernig fór. Hún segir athyglina sem fylgir því að spila með landsliði geta tekið á.

Innlent
Fréttamynd

Á metið bæði sem leik­maður og þjálfari

Lærisveinar Xabi Alonso í Bayer Leverkusen hafa heldur betur komið á óvart á þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liðið hefur nú jafnað árangur Bayern München frá 2015 þegar Alonso var leikmaður liðsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Kristian­stad búið að fylla skarð Elísa­betar

Sænska knattspyrnufélagið Kristianstad hefur tilkynnt hvernig það mun fylla skarð Elísabetar Gunnarsdóttur sem hefur þjálfað liðið síðan 2009. Félagið hefur ráðið tvo þjálfara í stöðuna sem Elísabet var í.

Fótbolti
Fréttamynd

Jakob­ína í Breiða­blik

Jakobína Hjörvarsdóttir er gengin í raðir Breiðabliks og mun spila með félaginu í Bestu deild kvenna á næstu leiktíð. Hún skrifar undir þriggja ára samning.

Íslenski boltinn