Körfubolti

Fréttamynd

Jón Arnór: Rétt ákvörðun þó að hún sé mjög erfið

Jón Arnór Stefánsson verður ekki með íslenska landsliðinu í undankeppni EM sem hefst með heimaleik við Bretland um næstu helgi og Valtýr Björn Valtýsson ræddi við kappann í kvöldfréttum Stöðvar 2 og fékk að vita af hverju besti leikmaður landsliðsins getur ekki spilað þessa leiki.

Körfubolti
Fréttamynd

Haukur Helgi: Ég er að fara til hans Peters í LF Basket

Landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson er búinn að ganga frá sínum málum en hann mun spila með sænska úrvalsdeildarliðinu LF Basket í vetur. Peter Öqvist, fyrrum þjálfari íslenska karlalandsliðsins, tók við liði LF Basket í sumar og hóaði í einn öflugasta leikmann íslenska landsliðsins.

Körfubolti
Fréttamynd

Ginobili ekki með á HM

Manu Ginobili, leikmaður San Antonio Spurs, verður ekki með argentínska landsliðinu á HM í körfubolta sem hefst þann 30. ágúst næstkomandi.

Körfubolti
Fréttamynd

Fimm leikmenn landsliðsins að fylgja í fótspor pabba

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta er nú statt út í Lúxemborg þar sem liðið spilar tvo æfingaleiki við heimamenn en þetta er lokaundirbúningur íslenska liðsins fyrir Evrópukeppnina. Ísland vann sannfærandi fjórtán stiga sigur í fyrsta leiknum.

Körfubolti
Fréttamynd

Stelpurnar okkar komust í úrslit

Íslenska landsliðið í körfubolta komst nokkuð örugglega í úrslit Evrópukeppni smáþjóða í dag eftir að hafa lagt Skotland að velli í undanúrslitum 85-59. Óvíst er hver mótherjinn verður í úrslitum en seinni úrslitaleikurinn fer fram á eftir milli Austurríkis og Möltu seinna í dag.

Körfubolti
Fréttamynd

Utan vallar: Hvað er LeBron James að spá?

Vísir fer yfir hvaða ástæður gætu legið að baki ákvörðun LeBron James um að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi sínum við Miami Heat. Djúpt er kafað og skoðað hvort hann ætli sér jafnvel að vera áfram hjá Heat og sé að hjálpa liðinu að landa annarri stórstjörnu.

Körfubolti
Fréttamynd

Jón Arnór skoraði sjö stig í tapi Zaragoza

Jón Arnór Stefánsson spilaði 23 mínútur, skoraði sjö stig, tók fjögur fráköst og gaf tvær stoðsendingar þegar Zaragoza tapaði, 75-88, fyrir Laboral Kutxa á heimavelli í spænska körfuboltanum í dag.

Körfubolti
Fréttamynd

Leifur orðinn FIBA dómari á ný

Ísland á nú tvo virka FIBA-dómara eftir að Leifur S. Garðarsson stóðs kröfur FIBA og komst á ný í hóp FIBA-dómara en Leifur tók flautuna af hillunni í vetur. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ.

Körfubolti
Fréttamynd

Tap hjá Helenu

Lið Helenu Sverrisdóttir tapaði fyrsta leiknum í einvígi sínu um bronsverðlaun ungversku úrvalsdeildarinnar í körfubolta.

Körfubolti