Íslenski körfuboltinn Jón Arnór ætlar að geyma góð ár fyrir íslensku deildina Jón Arnór Stefánsson var kosinn Íþróttamaður ársins í gærkvöldi en hann spilar með spænska stórliðinu Unicaja Malaga. Körfubolti 4.1.2015 20:59 Hannes: Jón Arnór einn besti íþróttamaður sem Ísland hefur alið Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssamband Íslands, gat brosað út að eyrum í hófi Samtaka íþróttafréttamanna í gærkvöldi þegar Jón Arnór Stefánsson var kosinn Íþróttamaður ársins 2014 og karlalandsliðið í körfubolta var valið lið ársins. Körfubolti 4.1.2015 20:01 Ekki vandræðalaust að koma bikarnum til Jóns Arnórs Rakel Þorbergsdóttir, fréttastjóri RÚV, fékk þann heiður að afhenda Jóni Arnóri Stefánssyni annan bikarinn sem hann hlaut sem Íþróttamaður ársins 2014. Körfubolti 4.1.2015 13:37 Jón Arnór búinn að enda í öllum sætum nema þremur á topp tíu Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson var í kvöld kosinn Íþróttamaður ársins 2014 en þetta er í fyrsta sinn sem hann fær þessi verðlaun á ferlinum. Körfubolti 3.1.2015 22:15 Mamma Jóns Arnórs dansaði af gleði á sviðinu - myndir frá kvöldinu Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson var í kvöld kjörinn Íþróttamaður ársins 2014 en þetta er í fyrsta sinn sem hann hlýtur þessi verðlaun. Körfuboltamaður hafði ekki verið kosinn Íþróttamaður ársins í heil 48 ár. Sport 3.1.2015 21:54 Fyrstu bræðurnir í hópi Íþróttamanna ársins Jón Arnór Stefánsson fylgdi í fótspor bróður síns Ólafs Stefánssonar þegar hann var kosinn Íþróttamaður ársins í kvöld en Jón Arnór varð efstur í í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins 2014. Sport 3.1.2015 21:32 Karlalandslið Íslands í körfubolta valið lið ársins Karlalandslið Íslands í körfubolta var kjörið lið ársins í kvöld en þetta kom í ljós á kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanns ársins 2014. Körfubolti 3.1.2015 20:51 Jón Arnór Stefánsson er Íþróttamaður ársins 2014 Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson var í kvöld kosinn Íþróttamaður ársins 2014 en fékk flest atvæði í árlegu í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna. Körfubolti 3.1.2015 20:49 Ásgeir og Pétur teknir inn í Heiðurshöll ÍSÍ Knattspyrnumaðurinn Ásgeir Sigurvinsson og körfuboltamaðurinn Pétur Guðmundsson voru í kvöld teknir inn í Heiðurshöll ÍSÍ og eru nú alls níu íþróttamenn komnir inn í Heiðurshöll ÍSÍ sem var stofnuð í tilefni hundrað ára afmælis ÍSÍ árið 2012. Sport 3.1.2015 20:35 Leikmenn Zaragoza líktu Kristni við Jón Arnór Kristinn Pálsson, fyrirliði unglingaliðs Stella Azzura frá Róm, tók í gær við bikarnum eftir að liðið tryggði sér sæti á úrslitahelgi Euroleague framtíðarleikmanna en ítalska liðið vann alla fjóra leiki sína í sínum riðli. Körfubolti 30.12.2014 08:53 Jón Arnór í viðtali á FIBA.com: Eins og dagur og nótt Jón Arnór Stefánsson, körfuboltamaður ársins og einn af þeim tíu sem koma til greina sem Íþróttamaður ársins, er í skemmtilegu viðtali á heimasíðu FIBA þar sem íslenski landsliðsmaðurinn ræðir meðal annars EM-ævintýri íslenska landsliðsins sem og hlutverk sitt hjá toppliði Unicaja Malaga á Spáni. Körfubolti 29.12.2014 11:23 Landsliðsþjálfarinn Helena Sverrisdóttir: Nýtt hlutverk fyrir mig Valtýr Björn Valtýsson heimsótti Helenu Sverrisdóttur á æfingu fimmtán ára landsliðs kvenna í körfubolta í dag en fyrirliði kvennalandsliðsins hefur tekið að sér þjálfun stelpnanna í samvinnu við Ingvar Þór Guðjónsson. Körfubolti 29.12.2014 17:01 Spilaði með Noah, Horford og Parsons í skóla en er núna kominn í Fjölni Fjölnismenn eru búnir að finna eftirmann Daron Lee Sims en karfan.is segir frá því að Körfuknattleiksdeild Fjölnis hafi gengið frá samningi við bandaríska miðherjann Jonathan Mitchell. Körfubolti 29.12.2014 09:40 Tók eitt skref til baka í von um að taka tvö áfram Körfuknattleiksmaðurinn Haukur Helgi Pálsson gat eytt jólunum í faðmi fjölskyldunnar á Íslandi í fyrsta sinn í sex ár. Körfubolti 26.12.2014 18:41 Jón Axel að standa sig vel í Bandaríkjunum Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson er að spila frábærlega með körfuboltaliði Church Farm menntaskólans í Pennsylvaniu-ríki í Bandaríkjunum. Körfubolti 19.12.2014 17:36 Anna María sá strax þjálfarataktana hjá Jenny fyrir 17 árum Jenny Boucek vann tvöfalt með Keflavík 1998 og snýr nú aftur sautján árum síðar til að stýra æfingabúðum. Körfubolti 16.12.2014 22:17 Elvar valinn besti nýliði vikunnar í NEC-deildinni Elvar Már Friðriksson er búinn að vinna sín fyrstu einstaklingsverðlaun með LIU Brooklyn í bandaríska háskólakörfuboltanum en hann var kosinn besti nýliði vikunnar í NEC-deildinni (Northeast Conference). Körfubolti 15.12.2014 22:08 Helena: Getur verið þreytt að vera alltaf ein Körfuboltakonan Helena Sverrisdóttir er á sínu fjórða ári í atvinnumennsku eftir fjögurra ára háskóladvöl. Hún spilar í Póllandi með liði frá bæ sem er minni en Hafnarfjörður. Körfubolti 10.12.2014 19:36 Strákarnir spila gegn NBA-stjörnum á EM næsta haust Ísland mætir fimm sterkum liðum á Evrópumeistaramótinu í körfubolta. Allir andstæðingar Íslands í riðlinum eiga fulltrúa í NBA-deildinni og reiknar Teitur Örlygsson með því að flestir þeirra verði með í haust. Körfubolti 9.12.2014 22:04 Snæfell lagði Val í bikarnum og mætir Tindastóli Strákarnir úr Stykkishólmi mæta Stólunum í átta liða úrslitum. Körfubolti 9.12.2014 21:17 Ísland spilar á sterku æfingamóti fyrir EM Mæta Makedóníu, Póllandi og Úkraínu skömmu áður en haldið verður til Berlínar. Körfubolti 8.12.2014 20:22 Sumir fara í gegnum heilan feril án þess að fá svona tækifæri Íslenska karlalandsliðið í körfubolta dróst í dauðariðilinn á EM 2015 sem spilaður verður í Berlín. Gríðarlega erfitt verkefni en spennandi engu að síður. Sport 8.12.2014 20:22 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍR 95-82 | Frábær seinni hálfleikur heimamanna Stjarnan bar sigurorð af ÍR í Ásgarði í 16-liða úrslitum Powerade-bikars karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 8.12.2014 17:44 Strákarnir mæta Dirk Nowitzki í fyrsta leik Fá einn hvíldarlag í dauðariðilinum á EM á næsta ári. Körfubolti 8.12.2014 17:18 Hannes: Hinum þjóðunum leist ágætlega á að vera með Íslandi í riðli Frábært tækifæri fyrir íslenskan körfubolta, segir formaður KKÍ. Körfubolti 8.12.2014 17:01 Í hvaða ævintýri lendir íslenska körfuboltalandsliðið í dag? Þetta er stór dagur fyrir íslenskan körfubolta því í dag kemur í ljós í Disneyland í París hvar og með hverjum íslenska körfuboltalandsliðið mun spila á sínu fyrsta stórmóti. Körfubolti 7.12.2014 21:41 Hamar og þrjú úrvalsdeildarfélög áfram í bikarnum Fjórir leikir voru í Powerade-bikar karla í körfubolta í dag. Skallgrímur lagði Njarðvík og Tindastóll vann Grindavík í rimmum úrvalsdeildarliðanna. Körfubolti 7.12.2014 21:08 Skallagrímur sló Njarðvík út úr bikarnum í Borganesi Botnlið Borgnesinga er komið áfram í átta liða úrslit Powerade-bikars karla eftir níu stiga sigur á Njarðvík, 77-68, í sextán liða úrslitunum keppninnar í Fjósinu í kvöld. Körfubolti 7.12.2014 21:08 Kristen einni stoðsendingu frá fjórfaldri tvennu í stórsigri Íslandsmeistarar Snæfells eru komnar áfram í átta liða úrslit í Powerade-bikars kvenna eftir 91 stigs sigur á 1. deildarliði Fjölnis, 130-39, í Stykkishólmi í kvöld. Körfubolti 7.12.2014 18:33 Sextán ára strákur með 31 stig fyrir KR í bikarnum Þórir Þorbjarnarson skoraði 31 stig fyrir Íslandsmeistara KR í dag þegar liðið vann 73 stiga sigur á b-liði Hauka, 116-43, í sextán liða úrslitum Powerade-bikars karla í körfubolta. Körfubolti 7.12.2014 17:45 « ‹ 35 36 37 38 39 40 41 42 43 … 82 ›
Jón Arnór ætlar að geyma góð ár fyrir íslensku deildina Jón Arnór Stefánsson var kosinn Íþróttamaður ársins í gærkvöldi en hann spilar með spænska stórliðinu Unicaja Malaga. Körfubolti 4.1.2015 20:59
Hannes: Jón Arnór einn besti íþróttamaður sem Ísland hefur alið Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssamband Íslands, gat brosað út að eyrum í hófi Samtaka íþróttafréttamanna í gærkvöldi þegar Jón Arnór Stefánsson var kosinn Íþróttamaður ársins 2014 og karlalandsliðið í körfubolta var valið lið ársins. Körfubolti 4.1.2015 20:01
Ekki vandræðalaust að koma bikarnum til Jóns Arnórs Rakel Þorbergsdóttir, fréttastjóri RÚV, fékk þann heiður að afhenda Jóni Arnóri Stefánssyni annan bikarinn sem hann hlaut sem Íþróttamaður ársins 2014. Körfubolti 4.1.2015 13:37
Jón Arnór búinn að enda í öllum sætum nema þremur á topp tíu Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson var í kvöld kosinn Íþróttamaður ársins 2014 en þetta er í fyrsta sinn sem hann fær þessi verðlaun á ferlinum. Körfubolti 3.1.2015 22:15
Mamma Jóns Arnórs dansaði af gleði á sviðinu - myndir frá kvöldinu Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson var í kvöld kjörinn Íþróttamaður ársins 2014 en þetta er í fyrsta sinn sem hann hlýtur þessi verðlaun. Körfuboltamaður hafði ekki verið kosinn Íþróttamaður ársins í heil 48 ár. Sport 3.1.2015 21:54
Fyrstu bræðurnir í hópi Íþróttamanna ársins Jón Arnór Stefánsson fylgdi í fótspor bróður síns Ólafs Stefánssonar þegar hann var kosinn Íþróttamaður ársins í kvöld en Jón Arnór varð efstur í í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins 2014. Sport 3.1.2015 21:32
Karlalandslið Íslands í körfubolta valið lið ársins Karlalandslið Íslands í körfubolta var kjörið lið ársins í kvöld en þetta kom í ljós á kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanns ársins 2014. Körfubolti 3.1.2015 20:51
Jón Arnór Stefánsson er Íþróttamaður ársins 2014 Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson var í kvöld kosinn Íþróttamaður ársins 2014 en fékk flest atvæði í árlegu í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna. Körfubolti 3.1.2015 20:49
Ásgeir og Pétur teknir inn í Heiðurshöll ÍSÍ Knattspyrnumaðurinn Ásgeir Sigurvinsson og körfuboltamaðurinn Pétur Guðmundsson voru í kvöld teknir inn í Heiðurshöll ÍSÍ og eru nú alls níu íþróttamenn komnir inn í Heiðurshöll ÍSÍ sem var stofnuð í tilefni hundrað ára afmælis ÍSÍ árið 2012. Sport 3.1.2015 20:35
Leikmenn Zaragoza líktu Kristni við Jón Arnór Kristinn Pálsson, fyrirliði unglingaliðs Stella Azzura frá Róm, tók í gær við bikarnum eftir að liðið tryggði sér sæti á úrslitahelgi Euroleague framtíðarleikmanna en ítalska liðið vann alla fjóra leiki sína í sínum riðli. Körfubolti 30.12.2014 08:53
Jón Arnór í viðtali á FIBA.com: Eins og dagur og nótt Jón Arnór Stefánsson, körfuboltamaður ársins og einn af þeim tíu sem koma til greina sem Íþróttamaður ársins, er í skemmtilegu viðtali á heimasíðu FIBA þar sem íslenski landsliðsmaðurinn ræðir meðal annars EM-ævintýri íslenska landsliðsins sem og hlutverk sitt hjá toppliði Unicaja Malaga á Spáni. Körfubolti 29.12.2014 11:23
Landsliðsþjálfarinn Helena Sverrisdóttir: Nýtt hlutverk fyrir mig Valtýr Björn Valtýsson heimsótti Helenu Sverrisdóttur á æfingu fimmtán ára landsliðs kvenna í körfubolta í dag en fyrirliði kvennalandsliðsins hefur tekið að sér þjálfun stelpnanna í samvinnu við Ingvar Þór Guðjónsson. Körfubolti 29.12.2014 17:01
Spilaði með Noah, Horford og Parsons í skóla en er núna kominn í Fjölni Fjölnismenn eru búnir að finna eftirmann Daron Lee Sims en karfan.is segir frá því að Körfuknattleiksdeild Fjölnis hafi gengið frá samningi við bandaríska miðherjann Jonathan Mitchell. Körfubolti 29.12.2014 09:40
Tók eitt skref til baka í von um að taka tvö áfram Körfuknattleiksmaðurinn Haukur Helgi Pálsson gat eytt jólunum í faðmi fjölskyldunnar á Íslandi í fyrsta sinn í sex ár. Körfubolti 26.12.2014 18:41
Jón Axel að standa sig vel í Bandaríkjunum Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson er að spila frábærlega með körfuboltaliði Church Farm menntaskólans í Pennsylvaniu-ríki í Bandaríkjunum. Körfubolti 19.12.2014 17:36
Anna María sá strax þjálfarataktana hjá Jenny fyrir 17 árum Jenny Boucek vann tvöfalt með Keflavík 1998 og snýr nú aftur sautján árum síðar til að stýra æfingabúðum. Körfubolti 16.12.2014 22:17
Elvar valinn besti nýliði vikunnar í NEC-deildinni Elvar Már Friðriksson er búinn að vinna sín fyrstu einstaklingsverðlaun með LIU Brooklyn í bandaríska háskólakörfuboltanum en hann var kosinn besti nýliði vikunnar í NEC-deildinni (Northeast Conference). Körfubolti 15.12.2014 22:08
Helena: Getur verið þreytt að vera alltaf ein Körfuboltakonan Helena Sverrisdóttir er á sínu fjórða ári í atvinnumennsku eftir fjögurra ára háskóladvöl. Hún spilar í Póllandi með liði frá bæ sem er minni en Hafnarfjörður. Körfubolti 10.12.2014 19:36
Strákarnir spila gegn NBA-stjörnum á EM næsta haust Ísland mætir fimm sterkum liðum á Evrópumeistaramótinu í körfubolta. Allir andstæðingar Íslands í riðlinum eiga fulltrúa í NBA-deildinni og reiknar Teitur Örlygsson með því að flestir þeirra verði með í haust. Körfubolti 9.12.2014 22:04
Snæfell lagði Val í bikarnum og mætir Tindastóli Strákarnir úr Stykkishólmi mæta Stólunum í átta liða úrslitum. Körfubolti 9.12.2014 21:17
Ísland spilar á sterku æfingamóti fyrir EM Mæta Makedóníu, Póllandi og Úkraínu skömmu áður en haldið verður til Berlínar. Körfubolti 8.12.2014 20:22
Sumir fara í gegnum heilan feril án þess að fá svona tækifæri Íslenska karlalandsliðið í körfubolta dróst í dauðariðilinn á EM 2015 sem spilaður verður í Berlín. Gríðarlega erfitt verkefni en spennandi engu að síður. Sport 8.12.2014 20:22
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍR 95-82 | Frábær seinni hálfleikur heimamanna Stjarnan bar sigurorð af ÍR í Ásgarði í 16-liða úrslitum Powerade-bikars karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 8.12.2014 17:44
Strákarnir mæta Dirk Nowitzki í fyrsta leik Fá einn hvíldarlag í dauðariðilinum á EM á næsta ári. Körfubolti 8.12.2014 17:18
Hannes: Hinum þjóðunum leist ágætlega á að vera með Íslandi í riðli Frábært tækifæri fyrir íslenskan körfubolta, segir formaður KKÍ. Körfubolti 8.12.2014 17:01
Í hvaða ævintýri lendir íslenska körfuboltalandsliðið í dag? Þetta er stór dagur fyrir íslenskan körfubolta því í dag kemur í ljós í Disneyland í París hvar og með hverjum íslenska körfuboltalandsliðið mun spila á sínu fyrsta stórmóti. Körfubolti 7.12.2014 21:41
Hamar og þrjú úrvalsdeildarfélög áfram í bikarnum Fjórir leikir voru í Powerade-bikar karla í körfubolta í dag. Skallgrímur lagði Njarðvík og Tindastóll vann Grindavík í rimmum úrvalsdeildarliðanna. Körfubolti 7.12.2014 21:08
Skallagrímur sló Njarðvík út úr bikarnum í Borganesi Botnlið Borgnesinga er komið áfram í átta liða úrslit Powerade-bikars karla eftir níu stiga sigur á Njarðvík, 77-68, í sextán liða úrslitunum keppninnar í Fjósinu í kvöld. Körfubolti 7.12.2014 21:08
Kristen einni stoðsendingu frá fjórfaldri tvennu í stórsigri Íslandsmeistarar Snæfells eru komnar áfram í átta liða úrslit í Powerade-bikars kvenna eftir 91 stigs sigur á 1. deildarliði Fjölnis, 130-39, í Stykkishólmi í kvöld. Körfubolti 7.12.2014 18:33
Sextán ára strákur með 31 stig fyrir KR í bikarnum Þórir Þorbjarnarson skoraði 31 stig fyrir Íslandsmeistara KR í dag þegar liðið vann 73 stiga sigur á b-liði Hauka, 116-43, í sextán liða úrslitum Powerade-bikars karla í körfubolta. Körfubolti 7.12.2014 17:45
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent