Íslenski handboltinn

Fréttamynd

Þórir: Þar finnst mér fótboltinn hafa farið fram úr sér

Fótboltinn hefur farið fram úr sér í að einstaklingurinn verði stærri en liðið. Þetta sagði Þórir Hergeirsson, þjálfari norsku Evrópumeistarana í handbolta, í samtali við Tómas Þór Þórðarson, en brot úr viðtalinu var sýnt í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Handbolti
Fréttamynd

Einstakt EM-ár hjá einni þjóð

Þjálfarar Evrópumeistara karla og kvenna í handbolta eiga það sameiginlegt að vera Íslendingar. Það er sögulegt. Sama þjóð hefur aldrei átt tvo þjálfara Evrópumeistara í handbolta á sama árinu.

Handbolti
Fréttamynd

Kveður eftir 15 ára feril

Geir Sveinsson valdi í gær 28 manna hóp sem hefur undirbúning fyrir HM í Frakklandi í lok desember. Róbert Gunnarsson er hættur að spila fyrir Ísland.

Handbolti
Fréttamynd

Geir bíður enn eftir fréttum af Arnóri Atla

Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, sagði aðspurður í samtali við íþróttadeild 365 síðdegis í dag að læknateymi íslenska landsliðsins væri að bíða eftir niðurstöðu úr myndtökum er varða meiðsli Arnórs Atlasonar.

Handbolti
Fréttamynd

Geir Sveins: Óvissa er alltaf óþægileg

Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, fór yfir stöðuna á íslenska karlalandsliðinu í handbolta í viðtali við við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar tvö.

Handbolti
Fréttamynd

Skelfilegur lokaleikur

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta fór illa að ráði sínu gegn því makedónska í riðli 3 í Þórshöfn í undankeppni HM 2017 í gær.

Handbolti
Fréttamynd

Guttinn kom með til Póllands

Sonur Þóreyjar Rósu Stefánsdóttur, sem verður tíu mánaða í næsta mánuði, hefur fengið að fylgja móður sinni á æfingar og í keppnisferðir, bæði í Noregi og með íslenska landsliðinu. Guttinn var þannig með í för þegar Ísland fór í æfingaferð til Póllands í síðasta mánuði.

Handbolti
Fréttamynd

Vildi koma sterkari til baka

Þórey Rósa Stefánsdóttir er komin aftur í íslenska landsliðið eftir barneignarleyfi. Hún er í hópi markahæstu leikmanna norsku deildarinnar og segir að móðurhlutverkið hafi fært sér meiri ró inni á vellinum.

Handbolti
Fréttamynd

Raunhæft að komast á stórmót

Íslenska landsliðið í handbolta hefur í dag þátttöku í forkeppni heimsmeistarakeppninnar 2017. Nokkuð langur vegur er að úrslitakeppninni í Þýskalandi en þangað stefna stelpurnar okkar ótrauðar.

Handbolti
Fréttamynd

Grétar Ari: Var með smá samviskubit

Markvörðurinn Grétar Ari Guðjónsson lék sinn fyrsta leik fyrir Hauka í Olís-deildinni í handknattleik gegn ÍBV í kvöld. Grétar Ari var á láni hjá Selfyssingum í upphafi tímabils.

Handbolti