Íslenski handboltinn

Fréttamynd

Önnur íþrótt í dag

Gríðarlegur munur er á handboltanum í dag og þeim sem Sigríður Sigurðardóttir lék fyrir fimmtíu árum. Sigríði finnst boltinn í dag of hraður og tæknilegur.

Handbolti
Fréttamynd

Látum ekki rigna upp í nefið á okkur

Sverre Andreas Jakobsson samdi við Akureyri á dögunum um að leika með liðinu næsta vetur ásamt því að þjálfa liðið með Heimi Erni Árnasyni. Sverre gerir ekki ráð fyrir að blanda sér í sóknarleik liðsins á næsta tímabili.

Handbolti
Fréttamynd

Þurfum að spila betur á sunnudaginn

Guðjón Valur Sigurðsson hefur fulla trú á því að íslenska liðið nái að snúa stöðunni sér í hag í seinni leik Íslands og Bosníu sem fer fram á sunnudaginn. Bosnía vann fyrri leikinn 33-32 en leikið er upp á sæti á Heimsmeistaramótinu í Katar.

Handbolti
Fréttamynd

„Klárum lokaleikinn með sæmd“

Ísland fer ekki á EM í handbolta þrátt fyrir að stelpurnar okkar hafi unnið öruggan sigur á Finnum ytra í gær. Slóvakía tryggði sér farseðil á EM með því að ná jafntefli gegn Frökkum á heimavelli á sama tíma. Ein umferð er eftir í riðlinum.

Handbolti
Fréttamynd

Finnlandsfararnir valdir

Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari hefur valið þá 16 leikmenn sem munu leika gegn Finnlandi í riðlakeppninni fyrir EM 2014 á miðvikudaginn.

Handbolti
Fréttamynd

Aron: Leystum þetta lengst af vel

"Við lentum aðeins undir í byrjun fyrri hálfleiks, en komum til baka og vorum yfir í hálfleik. Við vorum með góða stjórn á leiknum," sagði landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson í samtali við Vísi eftir eins marks tap Íslands, 33-32, fyrir Bosníu í Sarajevó í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Greindist aftur með æxli í bakinu

Línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson varð fyrir gríðarlegu áfalli á dögunum þegar í ljós kom að stórt æxli hefur aftur greinst í baki línumannsins sterka.

Handbolti
Fréttamynd

Stoltur af afrekinu

Bjarki Már Elísson var markahæsti Íslendingurinn á sínu fyrsta tímabili í þýsku 1. deildinni.

Handbolti