Íslenski handboltinn

Fréttamynd

Alexander: Mæti brjálaður á sunnudag

Járnmaðurinn Alexander Petersson var þreyttur eftir æfingu íslenska landsliðsins í Bielefeld í kvöld. Skal engan undra þar sem strákarnir þurftu að leggjast í langt ferðalag í dag og fóru síðan beint á æfingu.

Handbolti
Fréttamynd

Óli Stef: Rugluðum þá kannski með mottunum

Ólafur Stefánsson landsliðsfyrirliði var einn fjölmargra leikmanna íslenska landsliðsins sem skartaði myndarlegu yfirvaraskeggi í Laugardalshöllinni í kvöld. Það var að sjálfsögðu gert í tilefni Mottumars-átaksins.

Handbolti
Fréttamynd

Akureyringarnir upp í stúku í kvöld

Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, hefur valið liðið sitt fyrir kvöldið þegar strákarnir okkar spila gríðarlega mikilvægan leik við Þjóðverja í undankeppni EM í Laugardalshöllinni. Það verða Akureyringarnir Sveinbjörn Pétursson og Oddur Gretarsson sem verða upp í stúku í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Óli Stef.: Nú erum við með forskotið

"Nú er að duga eða drepast. Þetta er þannig leikur fyrir okkur,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Ólafur Stefánsson um leik Íslands og Þýskalands í Laugardalshöllinni í kvöld. Leikurinn er liður í undankeppni fyrir EM 2012 sem haldið verður í Serbíu í janúar næstkomandi.

Handbolti
Fréttamynd

Guðmundur: Þurfum fulla Laugardalshöll

Á morgun mun íslenska handboltalandsliðið taka á móti því þýska í undankeppni EM 2012. Liðin mætast svo aftur ytra á sunnudaginn en um gríðarlega mikilvæga leiki er að ræða fyrir bæði lið.

Handbolti
Fréttamynd

Aron markahæstur í sigri Kiel

Aron Pálmarsson lék vel með Kiel í kvöld og var markahæstur með sjö mörk í sigri liðsins gegn pólska liðinu Kielce í Meistaradeild Evrópu í handbolta.

Handbolti
Fréttamynd

Ásbjörn: Unnum fyrir hvorn annan

“Við vorum lengi í gang í dag. Þegar það voru 20 mínútur eftir þá small leikurinn saman hjá okkur,” sagði Ásbjörn Friðriksson, sigurreifur eftir góðan sigur FH gegn Fram, 28-33 í N1 deildinni í handbolta í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Reynir Þór: Margt sem þarf að laga

"Við tókum of mörg ótímabær skot í seinni hálfleik og í kjölfarið missum við FH of langt á undan okkur. Einnig náðum við aldrei taktinum í varnarleiknum og sóknarleikurinn var stirður. Það er margt sem þarf að laga," sagði Reynir Þór Reynisson, þjálfari Fram eftir tap liðsins 28-33 tap fyrir FH í N1 deild karla í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Ólafur og Sveinbjörn koma inn í landsliðið fyrir Þjóðverjaleikina

Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur valið 18 manna hóp fyrir tvo landsleiki gegn Þjóðverjum í undankeppni EM 2012. Guðmundur kallar á tvo leikmenn sem voru ekki með á HM í Svíþjóð en það eru þeir Sveinbjörn Pétursson og Ólafur Guðmundsson. Sigurbergur Sveinsson dettur hinsvegar úr hópnum.

Handbolti
Fréttamynd

Myndasyrpa af sigri Valsmanna

Valur varð í dag bikarmeistari karla í handbolta eftir sigur á toppliðinu í N1-deild karla, Akureyri, í úrslitaleik Eimskipsbikarkeppninni í Laugardalshöllinni í dag, 26-24.

Handbolti
Fréttamynd

Myndasyrpa af bikarsigri Fram

Fram varð í dag bikarmeistari kvenna í handbolta annað árið í röð eftir sigur á Val, 25-22, í úrslitaleiknum í Laugardalshöllinni.

Handbolti
Fréttamynd

Í beinni: Valur - Akureyri

Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina lýsingu frá úrslitaviðureign Akureyrar og Vals í úrslitum Eimskipsbikarkeppni karla.

Handbolti
Fréttamynd

Fram varði bikarmeistaratitilinn

Fram vann í dag sigur á Val í úrslitum Eimskipsbikarkeppni kvenna, 25-22, eftir hörkuleik. Íris Björk Símonardóttir átti stórleik í marki Fram og varði 22 skot.

Handbolti
Fréttamynd

Ásta Birna: Viljum halda bikarnum

Ásta Birna Gunnarsdóttir, fyrirliði Fram, segir að liðið ætli að selja sig dýrt í bikarúrslitaleiknum gegn Valsmönnum í dag og að markmiðið sé að sjálfsögðu að halda bikarnum í Safamýrinni.

Handbolti
Fréttamynd

Í beinni: Fram - Valur

Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina lýsingu frá viðureign Fram og Vals í úrslitum Eimskipsbikar kvenna sem hefst klukkan 13.30.

Handbolti
Fréttamynd

Sigurður Ragnar hjálpar Frömurum

Einar Jónsson, þjálfari Fram, segir að hann hafi notið liðsinnis Sigurðar Ragnar Eyjólfssonar, landsliðsþjálfara í knattspyrnu, í svokallaðri hugarþjálfun leikmanna Fram.

Handbolti
Fréttamynd

Gaupi hitti þjálfara og fyrirliða bikarúrslitaliðanna - myndband

Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Stöð 2 Sport, mætti á kynningafund fyrir bikarúrslitaleiki karla og kvenna í handbolta og tók viðtöl við fyrirliða og þjálfara liðanna sem verða í sviðsljósinu í Laugardalshöllinni á morgun. Það má sjá viðtölin með því að smella hér fyrir ofan.

Handbolti
Fréttamynd

Formaður Vals svarar fyrir sig

Handknattleiksdeild Vals hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hún fagnar ákvörðun Fram um að draga kæru sína til baka en lýsir um leið vanþóknun á vinnubrögðum Framara í málinu.

Handbolti
Fréttamynd

Fyrsti undanúrslitaleikur HK-stelpna

Fram og HK mætast í kvöld í seinni undanúrslitaleik Eimskipsbikars kvenna en í boði er sæti í bikarúrslitaleiknum á móti Íslandsmeisturum Vals í Laugardalshöllinni. Leikurinn hefst klukkan 20.00 í Framhúsinu í Safamýrinni.

Handbolti