Kviss

Fréttamynd

Á­hrifa­valdar mættu skemmti­kröftum í nýjasta þætti af Kviss

Í nýjasta þætti af spurningaþættinum Kviss mættust lið Fylkis og Aftureldingar. Lið Fylkis skipa áhrifavaldurinn og hagfræðineminn Sunneva Einarsdóttir og dansarinn og áhrifavaldurinn Ástrós Traustadóttir. Lið Aftureldingar samanstendur af skemmtikröftunum Steinda Jr. og Dóra DNA.

Lífið
Fréttamynd

Sósa­listar eru Kviss-meistarar flokkanna

Stjórnmálaflokkarnir sem bjóða fram til Alþingis tókust á í svokölluðum „Fimmföldum,“ sem er liður í spurningaþættinum Kviss á Stöð 2, nú í kvöld. Vinstri græn voru þar atkvæðamest og báru sigur úr býtum.

Lífið
Fréttamynd

Bráða­bani réði úr­slitum í fyrsta skipti í sögu Kviss

Annar þáttur spurningaþáttarins Kviss fór fram á laugardaginn. Þar mættust Hamar og Dalvík í 16-liða úrslitum. Úr varð æsispennandi viðureign sem endaði í bráðabana í fyrsta skipti í sögu Kviss, þar sem annað liðið tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum.

Lífið
Fréttamynd

Túrtappi tryggði sigur í fyrsta ein­vígi Kviss

Fyrsti þáttur spurningaþáttarins Kviss fór fram á laugardaginn. Þar mættust Tindastóll og Þróttur í stórskemmtilegri viðureign. Lið Tindastóls skipa fjölmiðlamaðurinn og skemmtikrafturinn Auðunn Blöndal og leikkonan Vivian Ólafsdóttir. Lið Þróttar samanstendur af söngkonunni Bríeti og leikaranum Birni Hlyni.

Lífið
Fréttamynd

Aldrei meiri dramatík í Kviss

KR og Þróttur mættust í 8-liða úrslitum Kviss síðasta laugardag. Keppnin var geysispennandi og var ótrúleg dramatík undir lokin.

Lífið
Fréttamynd

Háspenna í Kviss

8-liða úrslit spurningaþáttarins Kviss héldu áfram á laugardagskvöldið með stórskemmtilegri viðureign Selfoss og Fylkis.

Lífið
Fréttamynd

Birgitta Haukdal gaf andstæðingunum rétt svar

Í síðasta þætti af Kviss mættust lið Stjörnunnar og Völsungs í 16-liða úrslitum keppninnar. Í lið Stjörnunnar voru þau Þorkell Máni Pétursson og Inga Lind Karlsdóttir og hjá Húsvíkingum voru það þau Snæbjörn Ragnarsson og Birgitta Haukdal.

Lífið