Tækni

Fréttamynd

Microsoft hefur forskotið á ný

Panos Panay, yfirmaður vöruþróunar hjá Microsoft, lýsti því yfir á þriðjudaginn að Microsoft hefði „framleitt hina fullkomnu fartölvu“. Margt bendir til að hann hafi farið með rétt mál.

Lífið
Fréttamynd

Bandaríkjunum ekki treystandi fyrir gögnum

Evrópudómstóllinn setur Facebook og fleiri fyrirtækjum stólinn fyrir dyrnar. Ungur Austurríkismaður höfðaði dómsmál í kjölfar uppljóstrana Edwards Snowden um netnjósnir Bandaríkjamanna.

Erlent