Ítalski boltinn Hörður skrifar undir langan samning við Juventus Hinn 18 ára gamli Hörður Björgvin Magnússon skrifaði í dag undir fjögurra og hálfs árs samning við ítalska stórliðið Juventus. Leikmaðurinn staðfestir þetta á Twitter-síðu sinni í dag. Fótbolti 11.1.2012 15:20 Emil og félagar úr leik í ítalska bikarnum Hellas Verona mátti sætta sig við dramatískt 3-2 tap fyrir úrvalsdeildarfélaginu Lazio í 16-liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í kvöld. Er liðið því úr leik. Fótbolti 10.1.2012 21:59 Man City og Inter Milan byrjuð að tala saman um Tevez Það stefnir í baráttu á milli Mílanó-félaganna um Carlos Tevez því nú hefur Inter Milan blandað sér inn í málið fyrir alvöru. AC Milan hefur undanfarnar vikur reynt að fá Argentínumanninn að láni en nú hafa Inter-menn hafið viðræður við Manchester City um kaup á Tevez. Enski boltinn 10.1.2012 08:23 Emil: Fer ekki frá Ítalíu á næstu árum Hafnfirðingurinn Emil Hallfreðsson hefur gert það gott með nýliðum Hellas Verona í ítölsku B-deildinni. Liðið hefur ekki tapað í ellefu leikjum í röð og þar af unnið níu. Fótbolti 9.1.2012 22:50 Birkir með tilboð frá sex löndum Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason ákvað að framlengja ekki samning sinn við norska félagið Viking þar sem hann hefur spilað undanfarin sex ár og er nú að leita sér að nýju félagi. Fótbolti 9.1.2012 13:48 Milan og Juventus haldast í hendur Toppliðin á Ítalíu - AC Milan og Juventus - unnu bæði góða útisigra í ítölsku úrvalsdeildinni í dag og haldast því áfram í hendur á toppnum. Fótbolti 8.1.2012 16:10 Inter á siglingu | Stórsigur í kvöld Inter hefur heldur betur tekið við sér á síðustu vikum eftir ömurlegt gengi í upphafi tímabils. Inter vann í kvöld öruggan heimasigur á Parma, 5-0. Fótbolti 7.1.2012 21:37 Ranieri: Sneijder er ekki á förum Claudio Ranieri, þjálfari Inter, hefur nú stigið fram fyrir skjöldu og lýst því yfir að það komi ekki til greina að selja Hollendinginn Wesley Sneijder í þessum mánuði. Fótbolti 7.1.2012 12:12 Emil og félagar björguðu sér í lokin - 11 leikir í röð án taps Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona unnu dramatískan 2-1 sigur á FC Modena í ítölsku b-deildinni í kvöld en þetta var ellefti leikur Verona í röð án þess að tapa. Það stefndi þó í tap því liðið var undir þegar aðeins sex mínútur voru eftir af leiknum. Fótbolti 6.1.2012 19:01 Zlatan spilar í þrjú ár í viðbót og svo er það þjálfun Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic er alls óhræddur við að skipta um skoðun á hlutunum. Hann segist nú vera opinn fyrir því að fara út í þjálfun að loknum ferlinum en hann hafði áður útilokað þann möguleika. Fótbolti 4.1.2012 10:32 Milan vill fá Tevez og Balotelli AC Milan hefur sýnt það í gegnum tíðina að félagið er óhrætt við að semja við óstýriláta leikmenn. Félagið er nú á höttunum eftir tveimur slíkum leikmönnum. Fótbolti 3.1.2012 13:14 Zlatan myndi fagna komu Tevez Svíinn Zlatan Ibrahimovic myndi fagna komu Carlos Tevez til AC Milan en sá síðarnefndi hefur mikið verið orðaður við ítalska stórveldið síðustu vikur og mánuði. Fótbolti 1.1.2012 20:13 Zlatan gæti unnið Óskarinn Zlatan Ibrahimovic getur bætt enn einni skrautfjöður í hattinn sinn en hann hefur verið tilnefndur til ítölsku Óskarsverðlaunanna. Fótbolti 31.12.2011 12:46 Pato vill betri samskipti við þjálfara sinn Brasilíumaðurinn Alexandre Pato hefur gefið í skyn að honum semji ekkert allt of vel við knattspyrnustjóra sinn hjá AC Milan, Massimiliano Allegri. Fótbolti 28.12.2011 10:31 Doni: Get ekki horft á sjálfan mig í speglinum Cristiano Doni, fyrrum fyrirliði ítalska liðsins Atalanta, hefur viðurkennt að hafa tekið þátt í að hagræða úrslitum leikja í ítölsku b-deildinni en hann var einn af sextán sem voru handteknir á mánudaginn vegna rannsóknar á Ítalíu á leikjum þar sem úrslitunum var hagrætt. Fótbolti 25.12.2011 11:03 Af hverju vill Juventus halda Herði? - hér er ein ástæðan Ítalska stórliðið Juventus er búið að semja við Fram um kaup á hinum átján ára gamla Herði Björgvini Magnússyni sem hefur verið á láni hjá félaginu undanfarið ár. Hörður Björgvin hefur lítið spilað með Fram í Pepsi-deildinni en er að standa sig vel á Ítalíu. Fótbolti 22.12.2011 14:37 AC Milan á toppnum yfir jólin Juventus mistókst að endurheimta toppsæti ítölsku úrvalsdeildarinnar þar sem að liðið mætti sætta sig við markalaust jafntefli við Udinese. Fótbolti 21.12.2011 22:47 AC Milan aftur á toppinn AC Milan kom sér aftur á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar, um stundarsakir að minnsta kosti, með 2-0 sigri á Cagliari í kvöld. Fótbolti 20.12.2011 22:41 Leonardo: Paris St Germain ætlar ekki að stela Tevez Leonardo, yfirmaður knattspyrnumála hjá franska liðinu Paris St Germain, segir að félagið ætli ekki að stela Carlos Tevez af hans gamla félagi AC Milan. Leonardo segist samt hafa áhuga á argentínska framherjanum ef að ítalska félagið hættir við að reyna að fá Tevez frá Manchester City. Fótbolti 19.12.2011 12:31 Juventus hrifsaði toppsætið af AC Milan Juventus komst á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í dag er liðið vann frekar öruggan sigur á næstneðsta liði deildarinnar, Novara. Fótbolti 18.12.2011 15:55 Emil lék allan leikinn Emiil Hallfreðsson var að vanda í byrjunarliði Hellas Verona sem gerði markalaust jafntefli á útivelli gegn Varese í ítölsku B-deildinni í dag Fótbolti 18.12.2011 13:24 AC Milan komið á toppinn á Ítalíu AC Milan komst á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið vann sigur á heimavelli gegn Siena. Milan hefur reyndar leikið einum leik meira en Udinese og Juventus sem eru stigi á eftir.. Fótbolti 17.12.2011 21:46 Silva vill vera hjá Milan til 2020 Brasilíski varnarmaðurinn Thiago Silva er himinlifandi hjá AC Milan og stefnir að því að vera hjá félaginu til ársins 2020. Leikmaðurinn hefur verið orðaður meðal annars við Barcelona en það hefur ekki komið honum ur jafnvægi. Fótbolti 16.12.2011 09:59 Rossi ætlar að ná EM næsta sumar Ítalski framherjinn Giuseppe Rossi er bjartsýnn á að ná fullri heilsu á nýja árinu og hann verði kominn í nógu gott stand til þess að komast í ítalska landsliðið fyrir EM næsta sumar. Fótbolti 15.12.2011 10:24 Totti íhugar að yfirgefa Roma Francesco Totti hefur komið öllum í opna skjöldu á Ítalíu með því að viðurkenna að hann íhugi nú að yfirgefa félagið sem hann hefur leikið með allan sinn feril. Fótbolti 15.12.2011 10:17 Valið stendur á milli heiðursins eða peninganna AC Milan er ekki til í að spenna bogann of hátt vegna Carlosar Tevez og vilja forráðamenn félagsins að hann komi til félagsins á réttum forsendum. Vegna þess að hann sé metnaðarfullur knattspyrnumaður. Ekki vegna peninganna. Fótbolti 15.12.2011 09:27 Milan ekki að drífa sig vegna Tevez Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, segir að ekkert liggi á að ganga frá samningi við sólstrandargæjann Carlos Tevez. Milan ku hafa náð samkomulagi við Tevez en nokkuð ber á milli félagsins og Man. City. Fótbolti 14.12.2011 09:04 Seedorf: Tevez eltir alltaf peningana Hollenski reynsluboltinn Clarence Seedorf hjá AC Milan er ekkert sérstaklega spenntur fyrir því að fá Argentínumanninn Carlos Tevez til félagsins. Fótbolti 13.12.2011 09:18 Udinese hélt í toppsætið á Ítalíu Fimm leikir fóru fram í ítölsku A-deildinni í dag en meistararnir í AC Milan gerðu 2-2 jafntefli við Bologna. Marco Di Vaio kom Bologna yfir í byrjun leiksins. Clarence Seedorf jafnaði síðan metin aðeins fimm mínútum síðar. Fótbolti 11.12.2011 21:29 Klose með tvö í sigri Lazio Lazio kom sér í kvöld upp í annað sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með 3-2 sigri á Lecce en Þjóðverjinn Miroslav Klose skoraði tvö marka fyrrnefnda liðsins í kvöld. Fótbolti 10.12.2011 23:22 « ‹ 119 120 121 122 123 124 125 126 127 … 198 ›
Hörður skrifar undir langan samning við Juventus Hinn 18 ára gamli Hörður Björgvin Magnússon skrifaði í dag undir fjögurra og hálfs árs samning við ítalska stórliðið Juventus. Leikmaðurinn staðfestir þetta á Twitter-síðu sinni í dag. Fótbolti 11.1.2012 15:20
Emil og félagar úr leik í ítalska bikarnum Hellas Verona mátti sætta sig við dramatískt 3-2 tap fyrir úrvalsdeildarfélaginu Lazio í 16-liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í kvöld. Er liðið því úr leik. Fótbolti 10.1.2012 21:59
Man City og Inter Milan byrjuð að tala saman um Tevez Það stefnir í baráttu á milli Mílanó-félaganna um Carlos Tevez því nú hefur Inter Milan blandað sér inn í málið fyrir alvöru. AC Milan hefur undanfarnar vikur reynt að fá Argentínumanninn að láni en nú hafa Inter-menn hafið viðræður við Manchester City um kaup á Tevez. Enski boltinn 10.1.2012 08:23
Emil: Fer ekki frá Ítalíu á næstu árum Hafnfirðingurinn Emil Hallfreðsson hefur gert það gott með nýliðum Hellas Verona í ítölsku B-deildinni. Liðið hefur ekki tapað í ellefu leikjum í röð og þar af unnið níu. Fótbolti 9.1.2012 22:50
Birkir með tilboð frá sex löndum Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason ákvað að framlengja ekki samning sinn við norska félagið Viking þar sem hann hefur spilað undanfarin sex ár og er nú að leita sér að nýju félagi. Fótbolti 9.1.2012 13:48
Milan og Juventus haldast í hendur Toppliðin á Ítalíu - AC Milan og Juventus - unnu bæði góða útisigra í ítölsku úrvalsdeildinni í dag og haldast því áfram í hendur á toppnum. Fótbolti 8.1.2012 16:10
Inter á siglingu | Stórsigur í kvöld Inter hefur heldur betur tekið við sér á síðustu vikum eftir ömurlegt gengi í upphafi tímabils. Inter vann í kvöld öruggan heimasigur á Parma, 5-0. Fótbolti 7.1.2012 21:37
Ranieri: Sneijder er ekki á förum Claudio Ranieri, þjálfari Inter, hefur nú stigið fram fyrir skjöldu og lýst því yfir að það komi ekki til greina að selja Hollendinginn Wesley Sneijder í þessum mánuði. Fótbolti 7.1.2012 12:12
Emil og félagar björguðu sér í lokin - 11 leikir í röð án taps Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona unnu dramatískan 2-1 sigur á FC Modena í ítölsku b-deildinni í kvöld en þetta var ellefti leikur Verona í röð án þess að tapa. Það stefndi þó í tap því liðið var undir þegar aðeins sex mínútur voru eftir af leiknum. Fótbolti 6.1.2012 19:01
Zlatan spilar í þrjú ár í viðbót og svo er það þjálfun Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic er alls óhræddur við að skipta um skoðun á hlutunum. Hann segist nú vera opinn fyrir því að fara út í þjálfun að loknum ferlinum en hann hafði áður útilokað þann möguleika. Fótbolti 4.1.2012 10:32
Milan vill fá Tevez og Balotelli AC Milan hefur sýnt það í gegnum tíðina að félagið er óhrætt við að semja við óstýriláta leikmenn. Félagið er nú á höttunum eftir tveimur slíkum leikmönnum. Fótbolti 3.1.2012 13:14
Zlatan myndi fagna komu Tevez Svíinn Zlatan Ibrahimovic myndi fagna komu Carlos Tevez til AC Milan en sá síðarnefndi hefur mikið verið orðaður við ítalska stórveldið síðustu vikur og mánuði. Fótbolti 1.1.2012 20:13
Zlatan gæti unnið Óskarinn Zlatan Ibrahimovic getur bætt enn einni skrautfjöður í hattinn sinn en hann hefur verið tilnefndur til ítölsku Óskarsverðlaunanna. Fótbolti 31.12.2011 12:46
Pato vill betri samskipti við þjálfara sinn Brasilíumaðurinn Alexandre Pato hefur gefið í skyn að honum semji ekkert allt of vel við knattspyrnustjóra sinn hjá AC Milan, Massimiliano Allegri. Fótbolti 28.12.2011 10:31
Doni: Get ekki horft á sjálfan mig í speglinum Cristiano Doni, fyrrum fyrirliði ítalska liðsins Atalanta, hefur viðurkennt að hafa tekið þátt í að hagræða úrslitum leikja í ítölsku b-deildinni en hann var einn af sextán sem voru handteknir á mánudaginn vegna rannsóknar á Ítalíu á leikjum þar sem úrslitunum var hagrætt. Fótbolti 25.12.2011 11:03
Af hverju vill Juventus halda Herði? - hér er ein ástæðan Ítalska stórliðið Juventus er búið að semja við Fram um kaup á hinum átján ára gamla Herði Björgvini Magnússyni sem hefur verið á láni hjá félaginu undanfarið ár. Hörður Björgvin hefur lítið spilað með Fram í Pepsi-deildinni en er að standa sig vel á Ítalíu. Fótbolti 22.12.2011 14:37
AC Milan á toppnum yfir jólin Juventus mistókst að endurheimta toppsæti ítölsku úrvalsdeildarinnar þar sem að liðið mætti sætta sig við markalaust jafntefli við Udinese. Fótbolti 21.12.2011 22:47
AC Milan aftur á toppinn AC Milan kom sér aftur á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar, um stundarsakir að minnsta kosti, með 2-0 sigri á Cagliari í kvöld. Fótbolti 20.12.2011 22:41
Leonardo: Paris St Germain ætlar ekki að stela Tevez Leonardo, yfirmaður knattspyrnumála hjá franska liðinu Paris St Germain, segir að félagið ætli ekki að stela Carlos Tevez af hans gamla félagi AC Milan. Leonardo segist samt hafa áhuga á argentínska framherjanum ef að ítalska félagið hættir við að reyna að fá Tevez frá Manchester City. Fótbolti 19.12.2011 12:31
Juventus hrifsaði toppsætið af AC Milan Juventus komst á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í dag er liðið vann frekar öruggan sigur á næstneðsta liði deildarinnar, Novara. Fótbolti 18.12.2011 15:55
Emil lék allan leikinn Emiil Hallfreðsson var að vanda í byrjunarliði Hellas Verona sem gerði markalaust jafntefli á útivelli gegn Varese í ítölsku B-deildinni í dag Fótbolti 18.12.2011 13:24
AC Milan komið á toppinn á Ítalíu AC Milan komst á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið vann sigur á heimavelli gegn Siena. Milan hefur reyndar leikið einum leik meira en Udinese og Juventus sem eru stigi á eftir.. Fótbolti 17.12.2011 21:46
Silva vill vera hjá Milan til 2020 Brasilíski varnarmaðurinn Thiago Silva er himinlifandi hjá AC Milan og stefnir að því að vera hjá félaginu til ársins 2020. Leikmaðurinn hefur verið orðaður meðal annars við Barcelona en það hefur ekki komið honum ur jafnvægi. Fótbolti 16.12.2011 09:59
Rossi ætlar að ná EM næsta sumar Ítalski framherjinn Giuseppe Rossi er bjartsýnn á að ná fullri heilsu á nýja árinu og hann verði kominn í nógu gott stand til þess að komast í ítalska landsliðið fyrir EM næsta sumar. Fótbolti 15.12.2011 10:24
Totti íhugar að yfirgefa Roma Francesco Totti hefur komið öllum í opna skjöldu á Ítalíu með því að viðurkenna að hann íhugi nú að yfirgefa félagið sem hann hefur leikið með allan sinn feril. Fótbolti 15.12.2011 10:17
Valið stendur á milli heiðursins eða peninganna AC Milan er ekki til í að spenna bogann of hátt vegna Carlosar Tevez og vilja forráðamenn félagsins að hann komi til félagsins á réttum forsendum. Vegna þess að hann sé metnaðarfullur knattspyrnumaður. Ekki vegna peninganna. Fótbolti 15.12.2011 09:27
Milan ekki að drífa sig vegna Tevez Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, segir að ekkert liggi á að ganga frá samningi við sólstrandargæjann Carlos Tevez. Milan ku hafa náð samkomulagi við Tevez en nokkuð ber á milli félagsins og Man. City. Fótbolti 14.12.2011 09:04
Seedorf: Tevez eltir alltaf peningana Hollenski reynsluboltinn Clarence Seedorf hjá AC Milan er ekkert sérstaklega spenntur fyrir því að fá Argentínumanninn Carlos Tevez til félagsins. Fótbolti 13.12.2011 09:18
Udinese hélt í toppsætið á Ítalíu Fimm leikir fóru fram í ítölsku A-deildinni í dag en meistararnir í AC Milan gerðu 2-2 jafntefli við Bologna. Marco Di Vaio kom Bologna yfir í byrjun leiksins. Clarence Seedorf jafnaði síðan metin aðeins fimm mínútum síðar. Fótbolti 11.12.2011 21:29
Klose með tvö í sigri Lazio Lazio kom sér í kvöld upp í annað sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með 3-2 sigri á Lecce en Þjóðverjinn Miroslav Klose skoraði tvö marka fyrrnefnda liðsins í kvöld. Fótbolti 10.12.2011 23:22