Ítalski boltinn

Fréttamynd

Udinese náði í stig á San Siro

AC Milan og Udinese gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leik kvöldsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Heimamenn í Milan misstigu sig í toppbaráttunni en þeir eru í harðri baráttu við Inter og Napoli um ítalska meistaratitilinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Napoli mis­steig sig í titil­bar­áttunni

Napoli gerði 1-1 jafntefli við Cagliari á útivelli er liðin mættust í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Sigur og liðið hefði jafnað AC Milan að stigum á toppi deildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Albert lék allan leikinn er Genoa tók stig í fallbaráttuslag

Albert Guðmundsson lék allan leikinn í fremstu víglínu þegar Íslendingaliðin Venezia og Genoa áttust við í fallbaráttuslag í ítöslku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur urðu 1-1, en Arnór Sigurðsson var ekki í leikmannahóp Venezia vegna meiðsla.

Fótbolti
Fréttamynd

AC Milan missteig sig gegn botnliðinu

Topplið AC Milan mætti í heimsókn til Campanahéraðs til þess að etja kappi við heimamenn í Salernitana í kvöld í ítölsku úrvalsdeildinni, Serie A. Eftir að hafa lent undir seint í leiknum tókst AC Milan að knýja fram jafntefli. Lokatölur í Salerno, 2-2.

Fótbolti
Fréttamynd

Juventus jafnaði á lokasekúndunum gegn Atalanta

Juventus og Atalanta skildu jöfn í gríðarlega mikilvægum leik í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Liðin eru að keppa um fjórða sæti deildarinnar sem gefur þáttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næsta ári.

Fótbolti
Fréttamynd

Fylgist með þessum í ítalska boltanum

Í tilefni af því að ítalski boltinn er kominn heim, á Stöð 2 Sport, fer Vísir yfir tíu leikmenn sem fótboltaáhugafólk ætti að fylgjast með í ítölsku úrvalsdeildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Sjálfsmark skaut Juventus í undanúrslit

Juventus er á leið í undanúrslit ítölsku bikarkeppninnar Coppa Italia eftir 2-1 sigur gegn Sassuolo í kvöld. Ruan Tressoldi reyndist hetja Juventus, en því miður fyrir hann er hann leikmaður Sassuolo.

Fótbolti