Ítalski boltinn

Fréttamynd

Inter vill fá Lukaku á láni

Inter Milan virðist hafa gefist upp á því að kaupa belgíska framherjann Romelu Lukaku frá Manchester United og ætlar nú aðeins að fá hann til sín á láni.

Enski boltinn
Fréttamynd

Milan búið að finna arftaka Gattuso

AC Milan réð í gær nýjan þjálfara sem tekur við liðinu af Gennaro Gattuso. Ráðningin er fyrsta verk Zvonomir Boban og Paolo Maldini sem eru komnir í lykilstöður hjá Milan.

Fótbolti
Fréttamynd

Heiðursskjöldur Sarri rifinn niður

Stuðningsmenn Napólí eru Maurizio Sarri bálreiðir fyrir að hafa ákveðið að gerast knattspyrnustjóri fjendanna í Juventus og hafa rifið niður minnismerki til heiðurs Sarri.

Fótbolti
Fréttamynd

Spalletti fékk sparkið

Antonio Conte bíður á hliðarlínunni og verður væntanlega kynntur sem nýr knattspyrnustjóri Inter á allra næstu dögum.

Fótbolti