Þýski boltinn Klinsmann: Ég hef náð markmiðum mínum Jurgen Klinsmann þjálfari Bayern í Þýskalandi segist vera búinn að ná markmiði sem hann setti sér þegar hann tók við liðinu á sínum tíma. Fótbolti 23.3.2009 14:48 Klinsmann er ánægður með að mæta Barcelona Það var almenn ánægja innan herbúða þýska liðsins Bayern Munchen um að mæta Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 20.3.2009 12:57 Kahn ræddi við Schalke Fyrrum landsliðsmarkvörðurinn Oliver Kahn hefur viðurkennt að hafa átt í viðræðum við forráðamenn úrvalsdeildarliðsins Schalke um lausa framkvæmdastjórastöðu. Fótbolti 19.3.2009 14:38 Klose frá keppni í einn mánuð Þýski landsliðsmaðurinn Miroslav Klose hjá Bayern Munchen er úr leik næstu fjórar vikurnar eða svo eftir að hafa gengist undir aðgerð á ökkla. Fótbolti 16.3.2009 14:58 Ballack verður fyrirliði þýska landsliðsins Michael Ballack verður fyrirliði þýska landsliðsins á HM 2010 að því gefnu að hann sé heill heilsu og þýska landsliðið komist í keppnina. Þetta eru nokkur tíðindi en Ballack lenti í rifrildi við landsliðsþjálfarann, Joachim Löw, í fyrra þegar hann sagði að þjálfarinn ætti að bera meiri virðingu fyrir eldri leikmönnum liðsins. Fótbolti 16.3.2009 09:40 Markheppni Voronin engu lík í þýska boltanum Úkraínumaðurinn Andriy Voronin hefur svo sannarlega slegið í gegn með Hertu Berlin í þýska boltanum. Fótbolti 14.3.2009 18:46 Þýsku liðin spila með sorgarbönd Liðin í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu munu öll spila með svarta sorgarborða um helgina til að minnast fórnarlamba skotárásanna í Þýskalandi í gær. Fótbolti 12.3.2009 15:57 Kahn hefur ekki áhuga á Schalke Oliver Kahn, fyrrum markvörður Bayern Munchen og þýska landsliðsins, segir ekkert hæft í þeim fréttum að hann sé að taka við úrvalsdeildarliðinu Schalke. Fótbolti 11.3.2009 17:45 Bulluþyrlan tekin í notkun Lögreglan í Sachsen í austurhluta Þýskalands hefur ákveðið að nýta sér nýjustu tækni í baráttunni við fótboltabullur. Fótbolti 10.3.2009 17:12 Voronin orðaður við Valencia Úkraínski framherjinn Andrei Voronin hjá Liverpool hefur verið orðaður við spænska félagið Valencia. Fótbolti 10.3.2009 13:10 Fjögurra stiga forysta Herthu - Voronin með þrennu Hertha Berlín er með fjögurra stiga forystu á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir leiki dagsins. Fótbolti 7.3.2009 17:29 Manchester United mætir Bayern og AC Milan Þýska liðið Bayern Munchen hefur fengið stórlið til að taka þátt í sumarmóti félagsins sem fram fer í fyrsta sinn í lok júlí. Fótbolti 4.3.2009 15:03 Rummenigge: Ribery fer hvergi Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern München, er þess fullviss að Franck Ribery verði áfram í herbúðum félagsins. Fótbolti 4.3.2009 13:37 Schwenker: Engin mútustarfssemi í Kiel Uwe Schwenker, framkvæmdarstjóri þýska handknattleiksliðsins Kiel, segir það af og frá að félagið hafi mútað dómurum leikja til að hagræða úrslitum þeirra. Handbolti 3.3.2009 10:57 Enn tapar Bayern stigum í deildinni Hertha Berlin er á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir leiki helgarinnar eftir 2-1 sigur á botnliði Gladbach í gær. Fótbolti 1.3.2009 19:40 Hamburg á toppinn í Þýskalandi Lærisveinar Martin Jol í Hamburg eru komnir með tveggja stiga forystu á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 2-1 útisigur á Leverkusen í dag. Fótbolti 22.2.2009 19:21 Hoffenheim aftur á toppinn - Bayern lá heima Óvæntir hlutir áttu sér stað í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Spútniklið Hoffenheim er komið aftur á toppinn eftir 3-3 jafntefli á útivelli gegn Stuttgart og Bayern lá heima 2-1 fyrir Köln. Fótbolti 21.2.2009 19:03 Þjálfari Hoffenheim skammar leikmenn sína Ralf Rangnick, þjálfari nýliða Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni, húðskammaði leikmenn sína í viðtali við staðarblöð eftir helgina. Fótbolti 17.2.2009 11:40 Podolski bjóst við að enda úti í kuldanum Framherjinn Lukas Podolski hjá Bayern Munchen segir að það komi sér lítið á óvart að hann hafi verið settur út í kuldann hjá liðinu eftir að hann samþykkti að ganga í raðir gamla liðsins síns Köln í sumar. Fótbolti 17.2.2009 11:33 Í agabann út tímabilið Serbneski sóknarmaðurinn Danijel Ljuboja hefur líklega leikið sinn síðasta leik fyrir þýska liðið Stuttgart. Hann hefur verið settur í agabann af félaginu út leiktíðina og mun aðeins æfa og leika með varaliðinu. Fótbolti 16.2.2009 17:48 Keisarinn talar: Bayern ekki sigurstranglegast Franz Beckhenbauer, forseti Bayern Munchen, segir að toppslagurinn í þýsku úrvalsdeildinni sé nú galopinn og að Bayern sé ekki líklegra en önnur lið til að hampa titlinum í vor. Fótbolti 16.2.2009 13:51 Voronin vill framlengja í Berlín Úkraínumaðurinn Andriy Voronin hjá Liverpool hefur öðlast nýtt líf eftir að hann fór á lánssamning til þýska úrvalsdeildarfélagsins Hertha Berlin. Fótbolti 16.2.2009 13:42 Voronin skaut Herthu á toppinn í Þýskalandi Hertha Berlín gerði sér lítið fyrir og kom sér á topp þýsku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri á Bayern München í dag. Fótbolti 14.2.2009 17:57 Hoffenheim fékk annan skell gegn Leverkusen Öskubuskulið Hoffenheim hefur farið mikinn í þýsku úrvalsdeildinni í vetur, en í kvöld steinlá liðið 4-1 heima fyrir Leverkusen. Þetta var í annað sinn á leiktíðinni sem Leverkusen tekur nýliðana í kennslustund. Fótbolti 13.2.2009 22:33 Mörg stórlið hafa boðið í Ribery Franck Ribery, leikmaður Bayern München, hefur greint frá því að mörg stórlið í Evrópu hafa gert félaginu tilboð í sig. Fótbolti 11.2.2009 10:28 Nutu ásta í miðjuhringnum Koma króatíska varnarmannsins Dino Drpić í þýsku úrvalsdeildina hefur heldur betur vakið athygli. Drpić er genginn til liðs við Karlsruhe á lánssamningi frá Dynamo Zagreb en þýska liðið er í harðri botnbaráttu. Fótbolti 10.2.2009 21:04 Ribery ánægður í München Franck Ribery segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann sé á leið til Real Madrid í sumar þrátt fyrir það sem Franz Beckenbauer hefur sagt. Fótbolti 10.2.2009 10:37 Topplið Hoffenheim náði aðeins jafntefli gegn botnliðinu Kraftaverkalið Hoffenheim heldur enn þriggja stiga forystu á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar þrátt fyrir 1-1 jafntefli gegn botnliði Gladbach á heimavelli í dag. Fótbolti 7.2.2009 18:26 Bayern kaupir Tymoshchuk Bayern Munchen hefur náð samkomulagi við Zenit í Pétursborg um kaup á úkraínska landsliðsmanninum Anatoliy Tymoshchuk næsta sumar. Fótbolti 2.2.2009 16:26 Hoffenham hélt toppsætinu Þýska úrvalsdeildin í knattspyrnu er komin af stað á nýjan leik eftir vetrarhlé og heldur spútniklið Hoffenheim uppteknum hætti á nýju ári. Fótbolti 31.1.2009 17:42 « ‹ 100 101 102 103 104 105 106 107 108 … 116 ›
Klinsmann: Ég hef náð markmiðum mínum Jurgen Klinsmann þjálfari Bayern í Þýskalandi segist vera búinn að ná markmiði sem hann setti sér þegar hann tók við liðinu á sínum tíma. Fótbolti 23.3.2009 14:48
Klinsmann er ánægður með að mæta Barcelona Það var almenn ánægja innan herbúða þýska liðsins Bayern Munchen um að mæta Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 20.3.2009 12:57
Kahn ræddi við Schalke Fyrrum landsliðsmarkvörðurinn Oliver Kahn hefur viðurkennt að hafa átt í viðræðum við forráðamenn úrvalsdeildarliðsins Schalke um lausa framkvæmdastjórastöðu. Fótbolti 19.3.2009 14:38
Klose frá keppni í einn mánuð Þýski landsliðsmaðurinn Miroslav Klose hjá Bayern Munchen er úr leik næstu fjórar vikurnar eða svo eftir að hafa gengist undir aðgerð á ökkla. Fótbolti 16.3.2009 14:58
Ballack verður fyrirliði þýska landsliðsins Michael Ballack verður fyrirliði þýska landsliðsins á HM 2010 að því gefnu að hann sé heill heilsu og þýska landsliðið komist í keppnina. Þetta eru nokkur tíðindi en Ballack lenti í rifrildi við landsliðsþjálfarann, Joachim Löw, í fyrra þegar hann sagði að þjálfarinn ætti að bera meiri virðingu fyrir eldri leikmönnum liðsins. Fótbolti 16.3.2009 09:40
Markheppni Voronin engu lík í þýska boltanum Úkraínumaðurinn Andriy Voronin hefur svo sannarlega slegið í gegn með Hertu Berlin í þýska boltanum. Fótbolti 14.3.2009 18:46
Þýsku liðin spila með sorgarbönd Liðin í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu munu öll spila með svarta sorgarborða um helgina til að minnast fórnarlamba skotárásanna í Þýskalandi í gær. Fótbolti 12.3.2009 15:57
Kahn hefur ekki áhuga á Schalke Oliver Kahn, fyrrum markvörður Bayern Munchen og þýska landsliðsins, segir ekkert hæft í þeim fréttum að hann sé að taka við úrvalsdeildarliðinu Schalke. Fótbolti 11.3.2009 17:45
Bulluþyrlan tekin í notkun Lögreglan í Sachsen í austurhluta Þýskalands hefur ákveðið að nýta sér nýjustu tækni í baráttunni við fótboltabullur. Fótbolti 10.3.2009 17:12
Voronin orðaður við Valencia Úkraínski framherjinn Andrei Voronin hjá Liverpool hefur verið orðaður við spænska félagið Valencia. Fótbolti 10.3.2009 13:10
Fjögurra stiga forysta Herthu - Voronin með þrennu Hertha Berlín er með fjögurra stiga forystu á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir leiki dagsins. Fótbolti 7.3.2009 17:29
Manchester United mætir Bayern og AC Milan Þýska liðið Bayern Munchen hefur fengið stórlið til að taka þátt í sumarmóti félagsins sem fram fer í fyrsta sinn í lok júlí. Fótbolti 4.3.2009 15:03
Rummenigge: Ribery fer hvergi Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern München, er þess fullviss að Franck Ribery verði áfram í herbúðum félagsins. Fótbolti 4.3.2009 13:37
Schwenker: Engin mútustarfssemi í Kiel Uwe Schwenker, framkvæmdarstjóri þýska handknattleiksliðsins Kiel, segir það af og frá að félagið hafi mútað dómurum leikja til að hagræða úrslitum þeirra. Handbolti 3.3.2009 10:57
Enn tapar Bayern stigum í deildinni Hertha Berlin er á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir leiki helgarinnar eftir 2-1 sigur á botnliði Gladbach í gær. Fótbolti 1.3.2009 19:40
Hamburg á toppinn í Þýskalandi Lærisveinar Martin Jol í Hamburg eru komnir með tveggja stiga forystu á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 2-1 útisigur á Leverkusen í dag. Fótbolti 22.2.2009 19:21
Hoffenheim aftur á toppinn - Bayern lá heima Óvæntir hlutir áttu sér stað í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Spútniklið Hoffenheim er komið aftur á toppinn eftir 3-3 jafntefli á útivelli gegn Stuttgart og Bayern lá heima 2-1 fyrir Köln. Fótbolti 21.2.2009 19:03
Þjálfari Hoffenheim skammar leikmenn sína Ralf Rangnick, þjálfari nýliða Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni, húðskammaði leikmenn sína í viðtali við staðarblöð eftir helgina. Fótbolti 17.2.2009 11:40
Podolski bjóst við að enda úti í kuldanum Framherjinn Lukas Podolski hjá Bayern Munchen segir að það komi sér lítið á óvart að hann hafi verið settur út í kuldann hjá liðinu eftir að hann samþykkti að ganga í raðir gamla liðsins síns Köln í sumar. Fótbolti 17.2.2009 11:33
Í agabann út tímabilið Serbneski sóknarmaðurinn Danijel Ljuboja hefur líklega leikið sinn síðasta leik fyrir þýska liðið Stuttgart. Hann hefur verið settur í agabann af félaginu út leiktíðina og mun aðeins æfa og leika með varaliðinu. Fótbolti 16.2.2009 17:48
Keisarinn talar: Bayern ekki sigurstranglegast Franz Beckhenbauer, forseti Bayern Munchen, segir að toppslagurinn í þýsku úrvalsdeildinni sé nú galopinn og að Bayern sé ekki líklegra en önnur lið til að hampa titlinum í vor. Fótbolti 16.2.2009 13:51
Voronin vill framlengja í Berlín Úkraínumaðurinn Andriy Voronin hjá Liverpool hefur öðlast nýtt líf eftir að hann fór á lánssamning til þýska úrvalsdeildarfélagsins Hertha Berlin. Fótbolti 16.2.2009 13:42
Voronin skaut Herthu á toppinn í Þýskalandi Hertha Berlín gerði sér lítið fyrir og kom sér á topp þýsku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri á Bayern München í dag. Fótbolti 14.2.2009 17:57
Hoffenheim fékk annan skell gegn Leverkusen Öskubuskulið Hoffenheim hefur farið mikinn í þýsku úrvalsdeildinni í vetur, en í kvöld steinlá liðið 4-1 heima fyrir Leverkusen. Þetta var í annað sinn á leiktíðinni sem Leverkusen tekur nýliðana í kennslustund. Fótbolti 13.2.2009 22:33
Mörg stórlið hafa boðið í Ribery Franck Ribery, leikmaður Bayern München, hefur greint frá því að mörg stórlið í Evrópu hafa gert félaginu tilboð í sig. Fótbolti 11.2.2009 10:28
Nutu ásta í miðjuhringnum Koma króatíska varnarmannsins Dino Drpić í þýsku úrvalsdeildina hefur heldur betur vakið athygli. Drpić er genginn til liðs við Karlsruhe á lánssamningi frá Dynamo Zagreb en þýska liðið er í harðri botnbaráttu. Fótbolti 10.2.2009 21:04
Ribery ánægður í München Franck Ribery segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann sé á leið til Real Madrid í sumar þrátt fyrir það sem Franz Beckenbauer hefur sagt. Fótbolti 10.2.2009 10:37
Topplið Hoffenheim náði aðeins jafntefli gegn botnliðinu Kraftaverkalið Hoffenheim heldur enn þriggja stiga forystu á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar þrátt fyrir 1-1 jafntefli gegn botnliði Gladbach á heimavelli í dag. Fótbolti 7.2.2009 18:26
Bayern kaupir Tymoshchuk Bayern Munchen hefur náð samkomulagi við Zenit í Pétursborg um kaup á úkraínska landsliðsmanninum Anatoliy Tymoshchuk næsta sumar. Fótbolti 2.2.2009 16:26
Hoffenham hélt toppsætinu Þýska úrvalsdeildin í knattspyrnu er komin af stað á nýjan leik eftir vetrarhlé og heldur spútniklið Hoffenheim uppteknum hætti á nýju ári. Fótbolti 31.1.2009 17:42