Þýski boltinn Hlaðborð fyrir stórlið Evrópu ef Dortmund kemst ekki í Meistaradeild Evrópu Gengi Borussia Dortmund hefur ekki verið upp á marga fiska undanfarið. Fari svo að liðið komist ekki í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð gæti það neyðst til að selja sína bestu leikmenn. Fótbolti 12.2.2021 07:01 Bayern sigri frá fullkomnu ári Bayern Munchen er komið í úrslitaleik heimsmeistarakeppni félagsliða eftir 2-0 sigur á Al Ahly í Dúbaí í dag. Fótbolti 8.2.2021 19:54 Landin hugsi yfir stöðunni í Þýskalandi Niklas Landin, heimsmeistari og markvörður Kiel í þýsku deildinni, óttast um að erfitt verði að klára deildina í Þýskalandi eftir að enn eitt smitið kom upp í herbúðum liðsins um helgina. Handbolti 8.2.2021 17:45 Evrópumeistararnir þurftu að eyða nóttinni úti í flugvél Evrópumeistarar Bayern München áttu að ferðast til Katar á föstudagskvöldið þar sem liðið keppir á heimsmeistarakeppni félagsliða í vikunni. Ferðalagið fór ekki alveg eftir plönum þeirra þýsku. Fótbolti 8.2.2021 15:01 Mikilvægur sigur hjá Alberti og félögum á meðan Guðlaugur Victor mátti þola súrt tap Albert Guðmundsson og AZ Alkmaar vann mikilvægan sigur í Evrópubaráttunni í Hollandi. Á sama tíma eru Guðlaugur Victor Pálsson og samherjar hans í Darmstadt að sogast niður í fallbaráttu þýsku B-deildarinnar. Fótbolti 6.2.2021 15:15 Bayern vann í snjónum í Berlín Bayern München er með tíu stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Herthu Berlín í höfuðborg Þýskalands í kvöld. Fótbolti 5.2.2021 21:00 Bayern sektaði leikmann fyrir að fá sér nýtt húðflúr Franskur heimsmeistari varð að fá sér nýtt húðflúr í miðjum heimsfaraldri og yfirmenn hans voru allt annað en sáttir. Fótbolti 1.2.2021 10:00 Enginn Alfreð í tapi gegn Dortmund og stórsigur Bayern Alfreð Finnbogason var ekki í leikmannahópi Augsburg vegna meiðsla sem tapaði 3-1 fyrir Dortmund á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni. Bayern Munchen vann á sama tíma 4-1 sigur á Hoffenheim. Fótbolti 30.1.2021 16:42 Håland skoraði tvívegis er Dortmund tapaði gegn Gladbach Borussia Dortmund tapaði 4-2 gegn Borussia Mönchengladbach í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fyrir leikinn hafði Dortmund unnið ellefu leiki í röð gegn Gladbach. Þar með fer Gladbach upp fyrir Dortmund í töflunni en liðin eru nú í 4. og 5. sæti. Fótbolti 22.1.2021 21:31 Vítaklúður Alfreðs hjálpaði Neuer að jafna met Kahn Manuel Neuer, markvörður Bayern München og þýska landsliðsins, jafnaði um helgina met Oliver Kahn yfir fjölda leikja án þess að fá á sig mark. Getur hann þakkað Alfreð Finnbogasyni fyrir að þurfa ekki að bíða lengur. Fótbolti 21.1.2021 23:02 Bayern staðfestir kaup á Karólínu: „Getur ekki sagt nei við svona félag“ Bayern München hefur gengið frá kaupunum á íslensku landsliðskonunni Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur frá Breiðabliki. Hún skrifaði undir þriggja ára samning við þýska stórliðið. Fótbolti 21.1.2021 13:53 Sara Björk sannfærði Alexöndru um að þetta væri rétta skrefið fyrir hana Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir átti sinn þátt í því að liðfélagi hennar, inn á miðju íslenska landsliðsins, valdi þýsku deildina þegar hún leitaði að sínu fyrsta félagi í atvinnumennsku. Fótbolti 21.1.2021 12:31 Vítaspyrna Alfreðs í stöngina gegn Bayern | Jón Daði spilaði í sigri Alfreð Finnbogason klúðraði vítaspyrnu er Augsburg tapaði 0-1 fyrir þýsku meisturunum í Bayern Munchen í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 20.1.2021 21:24 Leverkusen upp í annað sætið eftir sigur á Dortmund Fjórir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Bayer Leverkusen lagði Borussia Dortmund af velli og er þar með komið upp í 2. sæti deildarinnar. Lokatölur á BayArena 2-1 heimamönnum í vil. Fótbolti 19.1.2021 21:30 Alexandra til Frankfurt Landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir hefur samið við þýska úrvalsdeildarliðið Frankfurt. Íslenski boltinn 19.1.2021 12:09 Tveir þaulreyndir afgreiddu Freiburg Bayern Munchen er með fjögurra stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 sigur á Freiburg en Leipzig, sem er í öðru sætinu, missteig sig í gær. Fótbolti 17.1.2021 16:24 Alfreð byrjaði í tapi - Toppliðin töpuðu stigum Íslenski landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Augsburg þegar liðið heimsótti Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 16.1.2021 16:26 Juventus og Barcelona áfram með herkjum, neyðarlegt tap Bayern og fyrsti titill Pochettino Mörg af stærstu liðum Evrópuboltans í fótbolta voru í eldlínunni í kvöld er bikarkeppnir víðs vegar um heiminn voru spilaðar. Mörg af stóru liðunum lentu hins vegar í alls konar vandræðum. Fótbolti 13.1.2021 22:40 Fáir þekkja einn af þeim sex sem hefur „lifað“ allan Klopp-tímann hjá Liverpool Jürgen Klopp hefur byggt upp nýtt lið á Anfield og fjöldi leikmanna hafa bæði komið og farið síðan hann tók við. Það eru því ekki margir sem hafa verið hjá félaginu alla hans knattspyrnustjóratíð. Enski boltinn 13.1.2021 13:30 Dortmund með sannfærandi sigur á Leipzig Borussia Dortmund vann 3-1 útisigur á Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 9.1.2021 19:35 Bayern kastaði frá sér tveggja marka forystu gegn Mönchengladbach og tapaði Bayern Munchen tapaði 3-2 fyrir Borussia Mönchengladbach á útivelli í þýska boltanum í kvöld. Bayern komust í 2-0 forystu en glutruðu henni niður á tíu mínútna kafla. Fótbolti 8.1.2021 21:25 Ánægður með áhuga Manchester liðanna en segist glaður í Bæjaralandi Kingsley Coman, vængmaður Bayern Munchen, segir að hann sé ánægður með að stærstu félagslið heims fylgist með honum en hann sé ánægður í Bæjaralandi. Fótbolti 6.1.2021 23:01 Bayern festir kaup á Karólínu Karólína Lea Vilhjalmsdóttir, landsliðskona í fótbolta, hefur náð samkomulagi um samning til þriggja og hálfs árs við þýska stórveldið Bayern München. Íslenski boltinn 6.1.2021 11:30 Þýskur heimsmeistari á öll upprunalegu Pokémon spjöldin Christoph Kramer, sem varð heimsmeistari með Þýskalandi 2014, á sér nokkuð óhefðbundið áhugamál en hann safnar Pokémon spjöldum. Fótbolti 6.1.2021 09:31 Segir Sancho ekki hafa náð sér á strik eftir fjaðrafokið í kringum Man. United í sumar Hans-Joachim Watzke, framkvæmdastjóri Dortmund, trúir því að skýringin á slöku gengi Sancho að undanförnu sé misheppnuðu förinni til Manchester United að kenna. Fótbolti 5.1.2021 07:01 Fimm marka endurkoma Bayern Munchen Bayern Munchen vann glæsilegan þriggja marka sigur eftir að hafa lent tveimur mörkum undir í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 3.1.2021 18:59 Håland snéri aftur og Sancho skoraði loksins í sigri Dortmund Erling Braut Håland var kominn aftur í byrjunarlið Dortmund í fyrsta leik liðsins á árinu 2021 er liðið vann 2-0 sigur á Wolfsburg. Fótbolti 3.1.2021 16:26 „Jamal Musaila er besti enski leikmaðurinn sem þú hefur aldrei heyrt um“ Það eru væntanlega fáir sem þekkja til Englendingsins Jamal Musiala en þessi sautján ára leikmaður er á mál hjá Bayern Munchen þar sem hann er búinn að brjótast inn í aðallið félagsins. Fótbolti 3.1.2021 10:01 Alfreð meiddur og spilaði ekki Alfreð Finnbogason var ekki í leikmannahópi Augsburgar er liðið vann 1-0 sigur á Köln í fyrsta leik liðsins á árinu 2021. Fótbolti 2.1.2021 16:24 Ótrúleg tölfræði Bayern á almanaksárinu 2020 Bayern Munchen fór algjörlega á kostum á almanaksárinu 2020. Liðið vann hvern titilinn á fætur öðrum og þegar litið er til baka á árið; þá töpuðu þeir einungis einum leik á öllu árinu. Fótbolti 2.1.2021 14:00 « ‹ 32 33 34 35 36 37 38 39 40 … 116 ›
Hlaðborð fyrir stórlið Evrópu ef Dortmund kemst ekki í Meistaradeild Evrópu Gengi Borussia Dortmund hefur ekki verið upp á marga fiska undanfarið. Fari svo að liðið komist ekki í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð gæti það neyðst til að selja sína bestu leikmenn. Fótbolti 12.2.2021 07:01
Bayern sigri frá fullkomnu ári Bayern Munchen er komið í úrslitaleik heimsmeistarakeppni félagsliða eftir 2-0 sigur á Al Ahly í Dúbaí í dag. Fótbolti 8.2.2021 19:54
Landin hugsi yfir stöðunni í Þýskalandi Niklas Landin, heimsmeistari og markvörður Kiel í þýsku deildinni, óttast um að erfitt verði að klára deildina í Þýskalandi eftir að enn eitt smitið kom upp í herbúðum liðsins um helgina. Handbolti 8.2.2021 17:45
Evrópumeistararnir þurftu að eyða nóttinni úti í flugvél Evrópumeistarar Bayern München áttu að ferðast til Katar á föstudagskvöldið þar sem liðið keppir á heimsmeistarakeppni félagsliða í vikunni. Ferðalagið fór ekki alveg eftir plönum þeirra þýsku. Fótbolti 8.2.2021 15:01
Mikilvægur sigur hjá Alberti og félögum á meðan Guðlaugur Victor mátti þola súrt tap Albert Guðmundsson og AZ Alkmaar vann mikilvægan sigur í Evrópubaráttunni í Hollandi. Á sama tíma eru Guðlaugur Victor Pálsson og samherjar hans í Darmstadt að sogast niður í fallbaráttu þýsku B-deildarinnar. Fótbolti 6.2.2021 15:15
Bayern vann í snjónum í Berlín Bayern München er með tíu stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Herthu Berlín í höfuðborg Þýskalands í kvöld. Fótbolti 5.2.2021 21:00
Bayern sektaði leikmann fyrir að fá sér nýtt húðflúr Franskur heimsmeistari varð að fá sér nýtt húðflúr í miðjum heimsfaraldri og yfirmenn hans voru allt annað en sáttir. Fótbolti 1.2.2021 10:00
Enginn Alfreð í tapi gegn Dortmund og stórsigur Bayern Alfreð Finnbogason var ekki í leikmannahópi Augsburg vegna meiðsla sem tapaði 3-1 fyrir Dortmund á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni. Bayern Munchen vann á sama tíma 4-1 sigur á Hoffenheim. Fótbolti 30.1.2021 16:42
Håland skoraði tvívegis er Dortmund tapaði gegn Gladbach Borussia Dortmund tapaði 4-2 gegn Borussia Mönchengladbach í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fyrir leikinn hafði Dortmund unnið ellefu leiki í röð gegn Gladbach. Þar með fer Gladbach upp fyrir Dortmund í töflunni en liðin eru nú í 4. og 5. sæti. Fótbolti 22.1.2021 21:31
Vítaklúður Alfreðs hjálpaði Neuer að jafna met Kahn Manuel Neuer, markvörður Bayern München og þýska landsliðsins, jafnaði um helgina met Oliver Kahn yfir fjölda leikja án þess að fá á sig mark. Getur hann þakkað Alfreð Finnbogasyni fyrir að þurfa ekki að bíða lengur. Fótbolti 21.1.2021 23:02
Bayern staðfestir kaup á Karólínu: „Getur ekki sagt nei við svona félag“ Bayern München hefur gengið frá kaupunum á íslensku landsliðskonunni Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur frá Breiðabliki. Hún skrifaði undir þriggja ára samning við þýska stórliðið. Fótbolti 21.1.2021 13:53
Sara Björk sannfærði Alexöndru um að þetta væri rétta skrefið fyrir hana Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir átti sinn þátt í því að liðfélagi hennar, inn á miðju íslenska landsliðsins, valdi þýsku deildina þegar hún leitaði að sínu fyrsta félagi í atvinnumennsku. Fótbolti 21.1.2021 12:31
Vítaspyrna Alfreðs í stöngina gegn Bayern | Jón Daði spilaði í sigri Alfreð Finnbogason klúðraði vítaspyrnu er Augsburg tapaði 0-1 fyrir þýsku meisturunum í Bayern Munchen í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 20.1.2021 21:24
Leverkusen upp í annað sætið eftir sigur á Dortmund Fjórir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Bayer Leverkusen lagði Borussia Dortmund af velli og er þar með komið upp í 2. sæti deildarinnar. Lokatölur á BayArena 2-1 heimamönnum í vil. Fótbolti 19.1.2021 21:30
Alexandra til Frankfurt Landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir hefur samið við þýska úrvalsdeildarliðið Frankfurt. Íslenski boltinn 19.1.2021 12:09
Tveir þaulreyndir afgreiddu Freiburg Bayern Munchen er með fjögurra stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 sigur á Freiburg en Leipzig, sem er í öðru sætinu, missteig sig í gær. Fótbolti 17.1.2021 16:24
Alfreð byrjaði í tapi - Toppliðin töpuðu stigum Íslenski landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Augsburg þegar liðið heimsótti Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 16.1.2021 16:26
Juventus og Barcelona áfram með herkjum, neyðarlegt tap Bayern og fyrsti titill Pochettino Mörg af stærstu liðum Evrópuboltans í fótbolta voru í eldlínunni í kvöld er bikarkeppnir víðs vegar um heiminn voru spilaðar. Mörg af stóru liðunum lentu hins vegar í alls konar vandræðum. Fótbolti 13.1.2021 22:40
Fáir þekkja einn af þeim sex sem hefur „lifað“ allan Klopp-tímann hjá Liverpool Jürgen Klopp hefur byggt upp nýtt lið á Anfield og fjöldi leikmanna hafa bæði komið og farið síðan hann tók við. Það eru því ekki margir sem hafa verið hjá félaginu alla hans knattspyrnustjóratíð. Enski boltinn 13.1.2021 13:30
Dortmund með sannfærandi sigur á Leipzig Borussia Dortmund vann 3-1 útisigur á Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 9.1.2021 19:35
Bayern kastaði frá sér tveggja marka forystu gegn Mönchengladbach og tapaði Bayern Munchen tapaði 3-2 fyrir Borussia Mönchengladbach á útivelli í þýska boltanum í kvöld. Bayern komust í 2-0 forystu en glutruðu henni niður á tíu mínútna kafla. Fótbolti 8.1.2021 21:25
Ánægður með áhuga Manchester liðanna en segist glaður í Bæjaralandi Kingsley Coman, vængmaður Bayern Munchen, segir að hann sé ánægður með að stærstu félagslið heims fylgist með honum en hann sé ánægður í Bæjaralandi. Fótbolti 6.1.2021 23:01
Bayern festir kaup á Karólínu Karólína Lea Vilhjalmsdóttir, landsliðskona í fótbolta, hefur náð samkomulagi um samning til þriggja og hálfs árs við þýska stórveldið Bayern München. Íslenski boltinn 6.1.2021 11:30
Þýskur heimsmeistari á öll upprunalegu Pokémon spjöldin Christoph Kramer, sem varð heimsmeistari með Þýskalandi 2014, á sér nokkuð óhefðbundið áhugamál en hann safnar Pokémon spjöldum. Fótbolti 6.1.2021 09:31
Segir Sancho ekki hafa náð sér á strik eftir fjaðrafokið í kringum Man. United í sumar Hans-Joachim Watzke, framkvæmdastjóri Dortmund, trúir því að skýringin á slöku gengi Sancho að undanförnu sé misheppnuðu förinni til Manchester United að kenna. Fótbolti 5.1.2021 07:01
Fimm marka endurkoma Bayern Munchen Bayern Munchen vann glæsilegan þriggja marka sigur eftir að hafa lent tveimur mörkum undir í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 3.1.2021 18:59
Håland snéri aftur og Sancho skoraði loksins í sigri Dortmund Erling Braut Håland var kominn aftur í byrjunarlið Dortmund í fyrsta leik liðsins á árinu 2021 er liðið vann 2-0 sigur á Wolfsburg. Fótbolti 3.1.2021 16:26
„Jamal Musaila er besti enski leikmaðurinn sem þú hefur aldrei heyrt um“ Það eru væntanlega fáir sem þekkja til Englendingsins Jamal Musiala en þessi sautján ára leikmaður er á mál hjá Bayern Munchen þar sem hann er búinn að brjótast inn í aðallið félagsins. Fótbolti 3.1.2021 10:01
Alfreð meiddur og spilaði ekki Alfreð Finnbogason var ekki í leikmannahópi Augsburgar er liðið vann 1-0 sigur á Köln í fyrsta leik liðsins á árinu 2021. Fótbolti 2.1.2021 16:24
Ótrúleg tölfræði Bayern á almanaksárinu 2020 Bayern Munchen fór algjörlega á kostum á almanaksárinu 2020. Liðið vann hvern titilinn á fætur öðrum og þegar litið er til baka á árið; þá töpuðu þeir einungis einum leik á öllu árinu. Fótbolti 2.1.2021 14:00