Þýski boltinn

Fréttamynd

Mertesacker: Við getum ennþá komist áfram

Per Mertesacker, þýski miðvörðurinn hjá Arsenal, er ekki búinn að gefa upp alla von um að komast áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir 0-2 tap á heimavelli í gær í fyrri leiknum á móti Bayern München.

Enski boltinn
Fréttamynd

Guardiola ber mikla virðingu fyrir Wenger

Pep Guardiola, þjálfari þýska liðsins Bayern München, mætir með lærisveina sína á Emirates-leikvanginn í kvöld þar sem Arsenal og Bayern mætast í fyrri leik sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta.

Fótbolti
Fréttamynd

Netzer: Draxler liggur ekkert á

Gamla goðsögnin Gunter Netzer hjá Borussia Mönchengladbach segir að Julian Draxler leikmaður Schalke í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta eigi að flýta sér hægt að læra leikinn hjá liði sínu áður en hann haldi á vit ævintýra erlendis.

Fótbolti
Fréttamynd

Bayern bætti met Arsenal í dag

Bayern München hélt áfram sigurgöngu sinni í þýsku úrvalsdeildinni í dag með 5-0 stórsigri á Eintracht Frankfurt á Allianz-Arena í München.

Fótbolti
Fréttamynd

Ekkert hik á Bayern Munchen

Ekkert virðist geta komið í veg fyrir það að Bayern Munchen vinni þýska titilinn annað árið í röð, eftir 19 leiki er liðið með þrettán stiga forskot á Leverkusen í öðru sæti.

Fótbolti
Fréttamynd

Thiago með frábært sigurmark fyrir Bayern

Spánverjinn Thiago tryggði Bayern München enn einn sigurinn í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á Stuttgart á útivelli. Markið skoraði Thiago með stórglæsilegu viðstöðulausu skoti í uppbótartíma.

Fótbolti
Fréttamynd

Geir nældi í Green

Jannick Green, annar markvarða danska landsliðsins, mun spila undir stjórn Geirs Sveinssonar hjá Magdeburg í Þýskalandi á næsta tímabili.

Handbolti
Fréttamynd

Blaszczykowski með slitið krossband

KantmaðurinnJakub Blaszczykowski hjá þýska stórliðinu Borussia Dortmund tilkynnti í dag á Fésbókarsíðu sinni að hann sé með slitið krossband en hann meiddist á hægra hné í 2-2 jafntefli gegn Ausburg í gær.

Fótbolti
Fréttamynd

Zlatan: Ég kæmi frítt til Borussia Dortmund

Zlatan Ibrahimovic og Jurgen Klopp, þjálfari Borussia Dortmund, göntuðust fyrir framan sjónvarpsvélarnar þegar þeir hittust á verðlaunahátíð FIFA á mánudagskvöldið þar sem umræðuefnið var möguleg koma Zlatans til Dortmund.

Fótbolti
Fréttamynd

Bayern niðurgreiðir "dýra" Arsenal-miða

Evrópumeistarar Bayern München og Arsenal mætast í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í næsta mánuði og Þjóðverjarnir ætla að bregðast við háu miðaverði á Emirates-leikvanginum með því að greiða niður miðaverð fyrir stuðningsmenn sína.

Fótbolti
Fréttamynd

Ráðist á Boateng á Jóladag

Kevin-Prince Boateng varð fyrir líkamsárás á götum Kaarst í Þýskalandi á Jóladag. Þetta staðfestir lögregla við staðarblaðið Rheinische Post.

Fótbolti
Fréttamynd

Dortmund krefst 40 milljóna fyrir Reus

Dortmund hefur varað lið við að ef eitthvert þeirra ætli sér að kaupa Marco Reus, leikmann Dortmund og þýska landsliðsins þurfi sama lið að greiða 40 milljónir evra.

Fótbolti