Harpa Táknrænn klaki fluttur úr Jökulsárlóni að Hörpu Tvö vörubílshlöss af klaka úr Jökulsárlóni voru flutt að Hörpu í dag, en þing Hringborðs Noðurslóða- Arctic Circle- hefst þar á morgun. Innlent 9.10.2019 16:04 Kanslari Þýskalands vill vernda hluta norðurslóða Angela Merkel ávarpaði Arctic Circle ráðstefnuna í Hörpu í dag. Hún sagði að það sem gerðist á norðurslóðum hefði áhrif á stóran hluta heimsins og vernda þyrfti hluta norðurheimsskautsins. Erlent 31.10.2014 19:55 Yfir 900 manns ræða málefni Norðurskautsins í Hörpu Ráðstefnan Arctic Circle fer fram í Hörpu um helgina og er það í fyrsta sinn sem ráðstefnan er haldin. Fleiri en 900 manns munu taka þátt á ráðstefnunni frá 40 löndum og er þetta stærsta samkoma af sinni tegund í heiminum til þessa. Innlent 10.10.2013 11:20 Frábær skáktilþrif í Hörpu Frábær tilþrif sáust í 6. umferð N1 Reykjavíkurskákmótsins í Hörpu í gær. Mikil spenna er á toppnum og ljóst að lokaumferðirnar verða æsispennandi. Pavel Eljanov frá Úkraínu er einn efstur, en margir eiga möguleika á sigri á mótinu. Innlent 24.2.2013 11:48 Reykjavíkurskákmótið í Hörpu Skáksamband Íslands og Harpa hafa gert með sér samkomulag um að Alþjóðlega Reykjavíkurskákmótið verði haldið í Hörpunni næstu þrjú ár. Ríflega 20 stórmeistarar eru þegar skráðir til leiks á Reykjavíkurmótinu 2012, en þekktastur þeirra er tékkneski stórmeistarinn David Navara, en hann hefur 2.712 alþjóðleg skákstig. Þátttaka er öllum opin. Innlent 4.1.2012 05:00 « ‹ 5 6 7 8 ›
Táknrænn klaki fluttur úr Jökulsárlóni að Hörpu Tvö vörubílshlöss af klaka úr Jökulsárlóni voru flutt að Hörpu í dag, en þing Hringborðs Noðurslóða- Arctic Circle- hefst þar á morgun. Innlent 9.10.2019 16:04
Kanslari Þýskalands vill vernda hluta norðurslóða Angela Merkel ávarpaði Arctic Circle ráðstefnuna í Hörpu í dag. Hún sagði að það sem gerðist á norðurslóðum hefði áhrif á stóran hluta heimsins og vernda þyrfti hluta norðurheimsskautsins. Erlent 31.10.2014 19:55
Yfir 900 manns ræða málefni Norðurskautsins í Hörpu Ráðstefnan Arctic Circle fer fram í Hörpu um helgina og er það í fyrsta sinn sem ráðstefnan er haldin. Fleiri en 900 manns munu taka þátt á ráðstefnunni frá 40 löndum og er þetta stærsta samkoma af sinni tegund í heiminum til þessa. Innlent 10.10.2013 11:20
Frábær skáktilþrif í Hörpu Frábær tilþrif sáust í 6. umferð N1 Reykjavíkurskákmótsins í Hörpu í gær. Mikil spenna er á toppnum og ljóst að lokaumferðirnar verða æsispennandi. Pavel Eljanov frá Úkraínu er einn efstur, en margir eiga möguleika á sigri á mótinu. Innlent 24.2.2013 11:48
Reykjavíkurskákmótið í Hörpu Skáksamband Íslands og Harpa hafa gert með sér samkomulag um að Alþjóðlega Reykjavíkurskákmótið verði haldið í Hörpunni næstu þrjú ár. Ríflega 20 stórmeistarar eru þegar skráðir til leiks á Reykjavíkurmótinu 2012, en þekktastur þeirra er tékkneski stórmeistarinn David Navara, en hann hefur 2.712 alþjóðleg skákstig. Þátttaka er öllum opin. Innlent 4.1.2012 05:00