Guðmundur Magnússon Snúast blöðin gegn Blair? <strong><em>Guðmundur Magnússon</em></strong> Skoðun 13.10.2005 18:54 Óskynsamleg ákvörðun Það blasir við öllum að eitthvað annað en hrein fagleg sjónarmið búa að baki ráðningunni. Með fullri virðingu fyrir hinum nýja fréttastjóra var hann ekki hæfasti umsækjandinn. Ágreiningslaust er að af tíu umsækjendum um starfið er hann sá sem minnsta reynslu hefur. Hefðu almenn og fagleg viðmið verið höfð að leiðarljósi hefðu vinnubrögðin við ráðninguna verið með öðrum hætti. Og þá hefði ekki verið gengið framhjá reyndustu fréttamönnum landsins með marklausum og ótækum skýringum eins og raunin er. Fastir pennar 11.3.2005 00:01 Bifreiðar og GPS Góður ásetningur í upphafi er ekki trygging fyrir réttri breytni í framtíðinni. Þess vegna þarf að fara vandlega yfir það með hvaða hætti væri hægt að koma í veg fyrir misnotkun. Í því sambandi ættu menn að íhuga að gera tækin þannig úr garði strax í upphafi að tæknilega sé ekki hægt að lesa akstursferilinn heldur aðeins kílómetrafjöldann. Fastir pennar 13.10.2005 18:52 Hljóðlát bylting Ásdísar Höllu <strong><em>Guðmundur Magnússon</em></strong> Skoðun 13.10.2005 18:51 Vinstra bros Halldórs Á sínum tíma var talað um "hægra bros" framsóknarforingjans Jónasar frá Hriflu. Það hafði örlagaríkar afleiðingar fyrir íslensk stjórnmál. Hvort "vinstra bros" Halldórs Ásgrímssonar markar á sama hátt þáttaskil leiðir tíminn einn í ljós. Fastir pennar 13.10.2005 18:50 Er aðild að ESB komin á dagskrá? <strong><em>Guðmundur Magnússon</em></strong> Skoðun 13.10.2005 18:50 Mikilvægi Sameinuðu þjóðanna Mistök og jafnvel afglöp eru líklega óhjákvæmileg í starfi jafn umsvifamikilla samtaka og Sameinuðu þjóðanna. En með virku og opnu eftirlitskerfi hlýtur að vera hægt að draga úr líkum á slíkum atvikum Fastir pennar 13.10.2005 18:49 Borgarstjórn hlusti á gagnrýnendur Eitt gott kann að leiða af uppnáminu sem orðið hefur vegna Laugavegarins. Að vitsmunalegar almennar umræður hefjist um byggingar og byggingarlist og skipulag borgarinnar Fastir pennar 13.10.2005 18:48 Verður Surtsey ferðamannastaður? <strong><em>Guðmundur Magnússon</em></strong> Skoðun 13.10.2005 18:48 Til varnar Laugaveginum Vonandi sér borgarstjórn að sér og endurskoðar áform sín um Laugaveginn í ljósi þeirrar gagnrýni sem fram hefur komið. Niðurrif húsanna tuttugu og fimm væri menningarsögulegt slys. Fastir pennar 13.10.2005 18:47 Þegar Bernhöftstorfu var bjargað <strong><em>Guðmundur Magnússon</em></strong> Skoðun 13.10.2005 18:47 Uppsprettur nýrra hugmynda Á meðan hið pólitíska kerfi í landinu byggir á flokkunum verður að minnsta kosti að gera þá kröfu til stjórnmálamanna að þeir fylgist vel með þjóðfélagsumræðunni og bregðist við vel rökstuddum tillögum og öðrum hugmyndum sem eru í brennidepli hverju sinni. Fastir pennar 13.10.2005 18:46 Þjóðin að tala frá sér allt vit? <strong><em>Guðmundur Magnússon</em></strong> Skoðun 13.10.2005 18:45 Verkalýðshreyfing og pólitík <em><strong>Guðmundur Magnússon</strong></em> Skoðun 13.10.2005 15:31 Óeðlileg tengsl? <strong><em>Guðmundur Magnússon</em></strong> Skoðun 13.10.2005 15:31 Öflugasti bloggarinn <strong><em>Guðmundur Magnússon</em></strong> Skoðun 13.10.2005 15:30 Írakar ganga að kjörborðinu Nýrri ríkisstjórn Íraks er mikill vandi á höndum. En lýðræðislegt umboð mun styrkja hana í sessi og auka tiltrú á henni. Það verður auðveldara fyrir alþjóðasamfélagið að eiga samskipti við lýðræðislega kjörna ríkisstjórn en stjórn sem búin er til af Bandaríkjamönnum og Bretum. </font /></b /> Fastir pennar 13.10.2005 15:29 Er málfrelsi á netinu takmarkað? <strong><em>Guðmundur Magnússon</em></strong> Skoðun 13.10.2005 15:28 Gölluð löggjöf Hinar tvöföldu launagreiðslur til ráðherra eru þó síður en svo hið eina sem aðfinnsluvert er við umrædd eftirlaunalög. Það er óeðlilegt út af fyrir sig að þingmenn njóti sérréttinda í lífeyrismálum og einkar ósmekklegt að það skuli hafa gerst með því að þingheimur seldi sér sjálfdæmi um afgreiðslu málsins. </font /></b /> Fastir pennar 13.10.2005 15:27 Er uggur í Alþingishúsinu? <strong><em>Guðmundur Magnússon</em></strong> Skoðun 13.10.2005 15:27 Vill Davíð hætta við framboðið? <strong><em>Guðmundur Magnússon</em></strong> Skoðun 13.10.2005 15:27 Hefur Bush lært af mistökunum? Óljóst er hvað raunverulega felst í áherslu Bandaríkjaforseta á frelsið. </font /></b /> Fastir pennar 13.10.2005 15:26 Rangar fullyrðingar Vitneskja um og samþykki fyrir því að Ísland yrði á lista sem birtur yrði heimsbyggðinni innrásinni til framdráttar var ... fyrir hendi hjá íslenskum stjórnvöldum áður en til innrásarinnar kom. Þau geta því ekki vikið sér undan ábyrgð og reynt að koma henni yfir á starfsmenn Hvíta hússins og forseta Bandaríkjanna. Fastir pennar 13.10.2005 15:25 Leggja þau upp laupana? <strong><em>Guðmundur Magnússon</em></strong> Skoðun 13.10.2005 15:25 Lyginni líkast <strong><em>Guðmundur Magnússon</em></strong> Skoðun 13.10.2005 15:24 Ófullnægjandi skýringar Hafi ríkisstjórnin engu að leyna eins og forsætisráðherra gefur í skyn og sé málið einn stór misskilningur stjórnarandstæðinga og þjóðarinnar hlýtur það að vera málstað ríkisstjórnarinnar til framdráttar að leggja öll spilin á borðið. Það á ríkisstjórnin að gera.</font /> Fastir pennar 13.10.2005 15:24 Er Framsókn að klofna? <em><strong>Guðmundur Magnússon</strong></em> Skoðun 13.10.2005 15:23 Tímabærar og ótímabærar breytingar Yfir landsmálunum er sama deyfðin og fyrr en átök og ráðabrugg um völd, stöður og bitlinga innan stjórnmálaflokkanna blómstra sem aldrei fyrr. </font /></b /> Fastir pennar 13.10.2005 15:23 Áfram í Hvíta húsinu? <em><strong>Guðmundur Magnússon</strong></em> Skoðun 13.10.2005 15:23 Óviðunandi fyrir borgarbúa Átök innan R-listans skapa óvissu um stefnu og stjórn höfuðborgarinnar. </font /></b /> Fastir pennar 13.10.2005 15:22 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 7 ›
Óskynsamleg ákvörðun Það blasir við öllum að eitthvað annað en hrein fagleg sjónarmið búa að baki ráðningunni. Með fullri virðingu fyrir hinum nýja fréttastjóra var hann ekki hæfasti umsækjandinn. Ágreiningslaust er að af tíu umsækjendum um starfið er hann sá sem minnsta reynslu hefur. Hefðu almenn og fagleg viðmið verið höfð að leiðarljósi hefðu vinnubrögðin við ráðninguna verið með öðrum hætti. Og þá hefði ekki verið gengið framhjá reyndustu fréttamönnum landsins með marklausum og ótækum skýringum eins og raunin er. Fastir pennar 11.3.2005 00:01
Bifreiðar og GPS Góður ásetningur í upphafi er ekki trygging fyrir réttri breytni í framtíðinni. Þess vegna þarf að fara vandlega yfir það með hvaða hætti væri hægt að koma í veg fyrir misnotkun. Í því sambandi ættu menn að íhuga að gera tækin þannig úr garði strax í upphafi að tæknilega sé ekki hægt að lesa akstursferilinn heldur aðeins kílómetrafjöldann. Fastir pennar 13.10.2005 18:52
Vinstra bros Halldórs Á sínum tíma var talað um "hægra bros" framsóknarforingjans Jónasar frá Hriflu. Það hafði örlagaríkar afleiðingar fyrir íslensk stjórnmál. Hvort "vinstra bros" Halldórs Ásgrímssonar markar á sama hátt þáttaskil leiðir tíminn einn í ljós. Fastir pennar 13.10.2005 18:50
Er aðild að ESB komin á dagskrá? <strong><em>Guðmundur Magnússon</em></strong> Skoðun 13.10.2005 18:50
Mikilvægi Sameinuðu þjóðanna Mistök og jafnvel afglöp eru líklega óhjákvæmileg í starfi jafn umsvifamikilla samtaka og Sameinuðu þjóðanna. En með virku og opnu eftirlitskerfi hlýtur að vera hægt að draga úr líkum á slíkum atvikum Fastir pennar 13.10.2005 18:49
Borgarstjórn hlusti á gagnrýnendur Eitt gott kann að leiða af uppnáminu sem orðið hefur vegna Laugavegarins. Að vitsmunalegar almennar umræður hefjist um byggingar og byggingarlist og skipulag borgarinnar Fastir pennar 13.10.2005 18:48
Verður Surtsey ferðamannastaður? <strong><em>Guðmundur Magnússon</em></strong> Skoðun 13.10.2005 18:48
Til varnar Laugaveginum Vonandi sér borgarstjórn að sér og endurskoðar áform sín um Laugaveginn í ljósi þeirrar gagnrýni sem fram hefur komið. Niðurrif húsanna tuttugu og fimm væri menningarsögulegt slys. Fastir pennar 13.10.2005 18:47
Þegar Bernhöftstorfu var bjargað <strong><em>Guðmundur Magnússon</em></strong> Skoðun 13.10.2005 18:47
Uppsprettur nýrra hugmynda Á meðan hið pólitíska kerfi í landinu byggir á flokkunum verður að minnsta kosti að gera þá kröfu til stjórnmálamanna að þeir fylgist vel með þjóðfélagsumræðunni og bregðist við vel rökstuddum tillögum og öðrum hugmyndum sem eru í brennidepli hverju sinni. Fastir pennar 13.10.2005 18:46
Þjóðin að tala frá sér allt vit? <strong><em>Guðmundur Magnússon</em></strong> Skoðun 13.10.2005 18:45
Írakar ganga að kjörborðinu Nýrri ríkisstjórn Íraks er mikill vandi á höndum. En lýðræðislegt umboð mun styrkja hana í sessi og auka tiltrú á henni. Það verður auðveldara fyrir alþjóðasamfélagið að eiga samskipti við lýðræðislega kjörna ríkisstjórn en stjórn sem búin er til af Bandaríkjamönnum og Bretum. </font /></b /> Fastir pennar 13.10.2005 15:29
Er málfrelsi á netinu takmarkað? <strong><em>Guðmundur Magnússon</em></strong> Skoðun 13.10.2005 15:28
Gölluð löggjöf Hinar tvöföldu launagreiðslur til ráðherra eru þó síður en svo hið eina sem aðfinnsluvert er við umrædd eftirlaunalög. Það er óeðlilegt út af fyrir sig að þingmenn njóti sérréttinda í lífeyrismálum og einkar ósmekklegt að það skuli hafa gerst með því að þingheimur seldi sér sjálfdæmi um afgreiðslu málsins. </font /></b /> Fastir pennar 13.10.2005 15:27
Vill Davíð hætta við framboðið? <strong><em>Guðmundur Magnússon</em></strong> Skoðun 13.10.2005 15:27
Hefur Bush lært af mistökunum? Óljóst er hvað raunverulega felst í áherslu Bandaríkjaforseta á frelsið. </font /></b /> Fastir pennar 13.10.2005 15:26
Rangar fullyrðingar Vitneskja um og samþykki fyrir því að Ísland yrði á lista sem birtur yrði heimsbyggðinni innrásinni til framdráttar var ... fyrir hendi hjá íslenskum stjórnvöldum áður en til innrásarinnar kom. Þau geta því ekki vikið sér undan ábyrgð og reynt að koma henni yfir á starfsmenn Hvíta hússins og forseta Bandaríkjanna. Fastir pennar 13.10.2005 15:25
Ófullnægjandi skýringar Hafi ríkisstjórnin engu að leyna eins og forsætisráðherra gefur í skyn og sé málið einn stór misskilningur stjórnarandstæðinga og þjóðarinnar hlýtur það að vera málstað ríkisstjórnarinnar til framdráttar að leggja öll spilin á borðið. Það á ríkisstjórnin að gera.</font /> Fastir pennar 13.10.2005 15:24
Tímabærar og ótímabærar breytingar Yfir landsmálunum er sama deyfðin og fyrr en átök og ráðabrugg um völd, stöður og bitlinga innan stjórnmálaflokkanna blómstra sem aldrei fyrr. </font /></b /> Fastir pennar 13.10.2005 15:23
Óviðunandi fyrir borgarbúa Átök innan R-listans skapa óvissu um stefnu og stjórn höfuðborgarinnar. </font /></b /> Fastir pennar 13.10.2005 15:22