Bylgjan Spennan í hámarki fyrir lokadaginn Þegar keppendur í Leikið um landið hófu þriðja keppnisdag í gær leiddi lið Bylgjunnar keppnina með 11 stig. Sigurvegarar síðasta árs, FM957, voru hins vegar í þriðja og síðasta sæti með 8 stig. Það var því alveg ljóst í upphafi dags að Egill Ploder og Kristín Ruth, liðsmenn FM957, vildu sjá breytingar á stöðunni. Lífið samstarf 24.5.2024 16:49 „Bannað að hvísla að dómaranum!!“ Öðrum keppnisdegi Leikið um landið er lokið eftir æsispennandi keppni milli Bylgjunnar, FM957 og X977. Lífið samstarf 23.5.2024 14:12 Sigurviss lið hefja leikinn í Leikið um landið Þrautabrautin Leikið um landið hófst í gær en þar skora útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 hver á aðra í skemmtilegum þrautum á leið sinni hringinn kringum landið. Lífið samstarf 22.5.2024 16:08 X-ið ógnar en Bylgjan ekki? Heldur FM957 bikarnum? Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 skora nú í annað sinn hver á aðra í þrautabrautinni Leikið um landið. Þann 20. maí leggja þrjú lið af stað í hringferð um Ísland þar sem áskoranirnar bíða. Lífið samstarf 17.5.2024 13:01 Bítið í beinni Lilja Katrín Gunnarsdóttir, Heimir Karlsson og Ómar Úlfur heilsa áhorfendum Vísis þennan mánudagsmorguninn. Lífið 6.5.2024 07:09 Bakaríið í beinni Þau Ása Ninna og Svavar Örn heilsa hlustendum Bylgjunnar og áhorfendum Vísis þennan laugardagsmorguninn í morgunþættinum Bakaríið. Lífið 3.5.2024 15:39 Heyrist meira af kjaftæði um lyf en vísindalegum staðreyndum Freyja Jónsdóttir, lektor við Lyfjafræðideild Háskóla Íslands, segir ákveðna hópa þurfa að fara varlega þegar þau ferðast erlendis í mikinn hita. Eldra fólk hafi til dæmis minni viðnámsþrótt í miklum hita. Það þurfi að passa upp á sólarvörn og drykki. Það eigi þó alls ekki að hætta að taka lyfin án samráðs við heilbrigðisstarfsmann. Innlent 3.5.2024 08:59 Á enn kaffisíuna sem textinn við Lífið er yndislegt var skrifaður á Það var ekki margt sem að benti til þess að strákurinn í Nike gallanum og með körfuboltann undir hendinni á Hvolsvelli árið 1994 yrði nokkrum árum síðar ein skærasta poppstjarna þjóðarinnar. En sú varð nú samt raunin. Lífið 30.3.2024 15:00 Níu bónorðsbréf til sömu konunnar innblásturinn að nýjustu plötunni Tónlistarkonan Emilíana Torrini stefnir á að gefa út sína fyrstu sólóplötu í tíu ár í júní. Innblásturinn að plötunni má segja að sé ævintýri líkastur en lögin á plötunni fjalla um níu bónorðsbréf sem móðir vinkonu hennar fékk á lífsleiðinni og fundust eftir að hún dó. Tónlist 22.3.2024 23:34 Komu Svavari Erni á óvart í beinni Nokkrar af bestu söngkonum landsins mættu í stúdíó Bylgjunnar á Suðurlandsbraut og sungu til heiðurs Svavari Erni útvarpsmanni í Bakaríinu sem varð fimmtugur á dögunum. Lífið 9.3.2024 13:17 Ása Ninna datt um koll í beinni útsendingu Bráðfyndið atvik átti sér stað í beinni útsendingu Bakarísins á Bylgjunni í dag þegar Ása Ninna Pétursdóttir, annar þáttastjórnanda, ætlaði að fá sér sæti í stúdíóinu. Það fór ekki betur en svo að hún endaði kylliflöt á gólfinu. Lífið 17.2.2024 23:46 Miðasala hafin á hlustendaverðlaunin Hlustendaverðlaunin 2024 verða haldin fimmtudaginn 21. mars næstkomandi í Gamla Bíói en þetta er í ellefta skipti sem hátíðin fer fram. Lífið 15.2.2024 13:00 Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2024 er hafin Hlustendaverðlaunin 2024 verða haldin fimmtudaginn 21. mars næstkomandi en þetta er í ellefta skipti sem hátíðin fer fram. Kosningin fer fram á Vísi og hófst nú í hádeginu. Lífið 8.2.2024 12:17 Búið að laga bilun á Bylgjunni og FM Bilun varð í útsendingu Bylgjunnar og FM í morgun en búið er að koma því í lag. Innlent 4.2.2024 09:17 Sigga Lund og Vala Eiríks kveðja Bylgjuna fullar þakklætis Útvarpskonurnar Valdís Eiríksdóttir og Sigga Lund voru á meðal þeirra ellefu sem fengu uppsögn hjá Sýn í gær. Þær greina frá þessu í færslum á samfélagsmiðlum og taka uppsögninni af miklu æðruleysi. Lífið 26.1.2024 13:23 Bein útsending: Eldgosið rætt á Sprengisandi Eldgosið sem hófst norðan Grindavíkur í morgun verður fyrirferðarmest í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni sem hófst klukkan 10 í morgun. Innlent 14.1.2024 10:19 Þetta eru lög ársins á Bylgjunni Bylgjan hefur tekið saman lista yfir vinsælustu lög stöðvarinnar árið 2023. Listinn er valinn út frá öllum Bylgjulistum ársins. Tónlist 1.1.2024 16:30 Fannar bæjarstjóri maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Fannar Jónasson bæjarstjóri í Grindavík er maður ársins 2023 mati lesenda Vísis og hlustenda Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Valið var kunngjört í þættinum Reykjavík árdegis á Bylgjunni rétt í þessu. Innlent 31.12.2023 11:31 Tilbúin að verða formaður flokksins „Ég held ég sé nú bara mjög venjuleg stelpa af Skaganum,“ segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttur, fjármála- og efnahagsráðherra, spurð um hver hún sé. Hún segist tilbúin í að verða formaður Sjálfstæðisflokksins og vonast til að flokksfólk treysti henni til þess að sinna því hlutverki. Innlent 30.12.2023 10:00 Glæsileg jóla- og áramótadagskrá Bylgjunnar Að venju býður Bylgjan upp á glæsilega jóla- og áramótadagskrá þar sem boðið verður upp á notalega jólatónlist, spjall við áhugavert fólk og margt fleira. Lífið samstarf 18.12.2023 11:20 Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2023 Vísir og Reykjavík síðdegis standa fyrir vali á manni ársins 2023 og geta lesendur nú tekið þátt í að velja þá manneskju sem þeim þykir eiga nafnbótina skilið. Innlent 15.12.2023 14:11 Bylgjan órafmögnuð hringir inn jólin Síðustu tónleikarnir í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð fer fram á Stöð 2 Vísi og Vísi í kvöld klukkan 20. Lífið 14.12.2023 16:31 Ljúf jólastemning á Bylgjan órafmögnuð Lokatónleikarnir í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð verða sýndir á morgun fimmtudag en um er að ræða sérstakan jólaþátt. Lífið samstarf 13.12.2023 13:00 Vala Eiríks og Óskar Logi nýtt par Útvarpskonan með stóra brosið og útgeislunina Valdís Eiríksdóttir fann ástina í faðmi tónlistarmannsins Óskars Loga Ágústssonar úr Vintage Caravan. Lífið 12.12.2023 14:53 Bylgjan órafmögnuð: Jónas Sig keyrir upp stuðið Jónas Sig er sjötti söngvarinn sem stígur á svið í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð sem er á dagskrá á Bylgjunni og Stöð 2 Vísi á fimmtudagskvöldum. Tónlist 7.12.2023 17:00 Er að vinna í því að hræra í orðin og hugmyndirnar Jónas Sig ásamt hljómsveit er næsti gestur Völu Eiríks í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð sem hófst í upphafi nóvember á Bylgjunni, Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Tónleikarnir verða sýndir á morgun fimmtudag. Lífið samstarf 6.12.2023 14:30 Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2023 Lesendum Vísis og hlustendum Bylgjunnar gefst færi á að útnefna mann ársins 2023 nú um áramótin. Opnað hefur verið fyrir tilnefningar og er öllum frjálst að senda inn. Innlent 5.12.2023 20:15 Bylgjan órafmögnuð: Ragga Gísla syngur sín bestu lög Ragga Gísla er fimmta söngkonan sem stígur á svið í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð sem er á dagskrá á Bylgjunni og Stöð 2 Vísi næstu fimmtudagskvöld klukkan 20:00. Tónlist 30.11.2023 17:00 Bylgjan órafmögnuð: „Lögin verða naktari fyrir vikið“ Ragnhildur Gísladóttir er næsti gestur Völu Eiríks í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð annað kvöld. Ragga kemur fram ásamt Besta bandi og lofar frábærum tónleikum og skemmtilegu spjalli milli laga. Lífið samstarf 29.11.2023 14:18 Lög sem koma sér fyrir í hjörtum landsmanna Næstu tónleikar í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð eru á morgun fimmtudag en þá mun Una Torfa flytja vinsælustu lög sín ásamt nokkrum óútgefnum lögum milli þess sem hún spjallar á léttu nótunum við Völu Eiríks. Lífið samstarf 22.11.2023 10:05 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 8 ›
Spennan í hámarki fyrir lokadaginn Þegar keppendur í Leikið um landið hófu þriðja keppnisdag í gær leiddi lið Bylgjunnar keppnina með 11 stig. Sigurvegarar síðasta árs, FM957, voru hins vegar í þriðja og síðasta sæti með 8 stig. Það var því alveg ljóst í upphafi dags að Egill Ploder og Kristín Ruth, liðsmenn FM957, vildu sjá breytingar á stöðunni. Lífið samstarf 24.5.2024 16:49
„Bannað að hvísla að dómaranum!!“ Öðrum keppnisdegi Leikið um landið er lokið eftir æsispennandi keppni milli Bylgjunnar, FM957 og X977. Lífið samstarf 23.5.2024 14:12
Sigurviss lið hefja leikinn í Leikið um landið Þrautabrautin Leikið um landið hófst í gær en þar skora útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 hver á aðra í skemmtilegum þrautum á leið sinni hringinn kringum landið. Lífið samstarf 22.5.2024 16:08
X-ið ógnar en Bylgjan ekki? Heldur FM957 bikarnum? Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 skora nú í annað sinn hver á aðra í þrautabrautinni Leikið um landið. Þann 20. maí leggja þrjú lið af stað í hringferð um Ísland þar sem áskoranirnar bíða. Lífið samstarf 17.5.2024 13:01
Bítið í beinni Lilja Katrín Gunnarsdóttir, Heimir Karlsson og Ómar Úlfur heilsa áhorfendum Vísis þennan mánudagsmorguninn. Lífið 6.5.2024 07:09
Bakaríið í beinni Þau Ása Ninna og Svavar Örn heilsa hlustendum Bylgjunnar og áhorfendum Vísis þennan laugardagsmorguninn í morgunþættinum Bakaríið. Lífið 3.5.2024 15:39
Heyrist meira af kjaftæði um lyf en vísindalegum staðreyndum Freyja Jónsdóttir, lektor við Lyfjafræðideild Háskóla Íslands, segir ákveðna hópa þurfa að fara varlega þegar þau ferðast erlendis í mikinn hita. Eldra fólk hafi til dæmis minni viðnámsþrótt í miklum hita. Það þurfi að passa upp á sólarvörn og drykki. Það eigi þó alls ekki að hætta að taka lyfin án samráðs við heilbrigðisstarfsmann. Innlent 3.5.2024 08:59
Á enn kaffisíuna sem textinn við Lífið er yndislegt var skrifaður á Það var ekki margt sem að benti til þess að strákurinn í Nike gallanum og með körfuboltann undir hendinni á Hvolsvelli árið 1994 yrði nokkrum árum síðar ein skærasta poppstjarna þjóðarinnar. En sú varð nú samt raunin. Lífið 30.3.2024 15:00
Níu bónorðsbréf til sömu konunnar innblásturinn að nýjustu plötunni Tónlistarkonan Emilíana Torrini stefnir á að gefa út sína fyrstu sólóplötu í tíu ár í júní. Innblásturinn að plötunni má segja að sé ævintýri líkastur en lögin á plötunni fjalla um níu bónorðsbréf sem móðir vinkonu hennar fékk á lífsleiðinni og fundust eftir að hún dó. Tónlist 22.3.2024 23:34
Komu Svavari Erni á óvart í beinni Nokkrar af bestu söngkonum landsins mættu í stúdíó Bylgjunnar á Suðurlandsbraut og sungu til heiðurs Svavari Erni útvarpsmanni í Bakaríinu sem varð fimmtugur á dögunum. Lífið 9.3.2024 13:17
Ása Ninna datt um koll í beinni útsendingu Bráðfyndið atvik átti sér stað í beinni útsendingu Bakarísins á Bylgjunni í dag þegar Ása Ninna Pétursdóttir, annar þáttastjórnanda, ætlaði að fá sér sæti í stúdíóinu. Það fór ekki betur en svo að hún endaði kylliflöt á gólfinu. Lífið 17.2.2024 23:46
Miðasala hafin á hlustendaverðlaunin Hlustendaverðlaunin 2024 verða haldin fimmtudaginn 21. mars næstkomandi í Gamla Bíói en þetta er í ellefta skipti sem hátíðin fer fram. Lífið 15.2.2024 13:00
Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2024 er hafin Hlustendaverðlaunin 2024 verða haldin fimmtudaginn 21. mars næstkomandi en þetta er í ellefta skipti sem hátíðin fer fram. Kosningin fer fram á Vísi og hófst nú í hádeginu. Lífið 8.2.2024 12:17
Búið að laga bilun á Bylgjunni og FM Bilun varð í útsendingu Bylgjunnar og FM í morgun en búið er að koma því í lag. Innlent 4.2.2024 09:17
Sigga Lund og Vala Eiríks kveðja Bylgjuna fullar þakklætis Útvarpskonurnar Valdís Eiríksdóttir og Sigga Lund voru á meðal þeirra ellefu sem fengu uppsögn hjá Sýn í gær. Þær greina frá þessu í færslum á samfélagsmiðlum og taka uppsögninni af miklu æðruleysi. Lífið 26.1.2024 13:23
Bein útsending: Eldgosið rætt á Sprengisandi Eldgosið sem hófst norðan Grindavíkur í morgun verður fyrirferðarmest í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni sem hófst klukkan 10 í morgun. Innlent 14.1.2024 10:19
Þetta eru lög ársins á Bylgjunni Bylgjan hefur tekið saman lista yfir vinsælustu lög stöðvarinnar árið 2023. Listinn er valinn út frá öllum Bylgjulistum ársins. Tónlist 1.1.2024 16:30
Fannar bæjarstjóri maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Fannar Jónasson bæjarstjóri í Grindavík er maður ársins 2023 mati lesenda Vísis og hlustenda Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Valið var kunngjört í þættinum Reykjavík árdegis á Bylgjunni rétt í þessu. Innlent 31.12.2023 11:31
Tilbúin að verða formaður flokksins „Ég held ég sé nú bara mjög venjuleg stelpa af Skaganum,“ segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttur, fjármála- og efnahagsráðherra, spurð um hver hún sé. Hún segist tilbúin í að verða formaður Sjálfstæðisflokksins og vonast til að flokksfólk treysti henni til þess að sinna því hlutverki. Innlent 30.12.2023 10:00
Glæsileg jóla- og áramótadagskrá Bylgjunnar Að venju býður Bylgjan upp á glæsilega jóla- og áramótadagskrá þar sem boðið verður upp á notalega jólatónlist, spjall við áhugavert fólk og margt fleira. Lífið samstarf 18.12.2023 11:20
Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2023 Vísir og Reykjavík síðdegis standa fyrir vali á manni ársins 2023 og geta lesendur nú tekið þátt í að velja þá manneskju sem þeim þykir eiga nafnbótina skilið. Innlent 15.12.2023 14:11
Bylgjan órafmögnuð hringir inn jólin Síðustu tónleikarnir í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð fer fram á Stöð 2 Vísi og Vísi í kvöld klukkan 20. Lífið 14.12.2023 16:31
Ljúf jólastemning á Bylgjan órafmögnuð Lokatónleikarnir í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð verða sýndir á morgun fimmtudag en um er að ræða sérstakan jólaþátt. Lífið samstarf 13.12.2023 13:00
Vala Eiríks og Óskar Logi nýtt par Útvarpskonan með stóra brosið og útgeislunina Valdís Eiríksdóttir fann ástina í faðmi tónlistarmannsins Óskars Loga Ágústssonar úr Vintage Caravan. Lífið 12.12.2023 14:53
Bylgjan órafmögnuð: Jónas Sig keyrir upp stuðið Jónas Sig er sjötti söngvarinn sem stígur á svið í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð sem er á dagskrá á Bylgjunni og Stöð 2 Vísi á fimmtudagskvöldum. Tónlist 7.12.2023 17:00
Er að vinna í því að hræra í orðin og hugmyndirnar Jónas Sig ásamt hljómsveit er næsti gestur Völu Eiríks í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð sem hófst í upphafi nóvember á Bylgjunni, Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Tónleikarnir verða sýndir á morgun fimmtudag. Lífið samstarf 6.12.2023 14:30
Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2023 Lesendum Vísis og hlustendum Bylgjunnar gefst færi á að útnefna mann ársins 2023 nú um áramótin. Opnað hefur verið fyrir tilnefningar og er öllum frjálst að senda inn. Innlent 5.12.2023 20:15
Bylgjan órafmögnuð: Ragga Gísla syngur sín bestu lög Ragga Gísla er fimmta söngkonan sem stígur á svið í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð sem er á dagskrá á Bylgjunni og Stöð 2 Vísi næstu fimmtudagskvöld klukkan 20:00. Tónlist 30.11.2023 17:00
Bylgjan órafmögnuð: „Lögin verða naktari fyrir vikið“ Ragnhildur Gísladóttir er næsti gestur Völu Eiríks í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð annað kvöld. Ragga kemur fram ásamt Besta bandi og lofar frábærum tónleikum og skemmtilegu spjalli milli laga. Lífið samstarf 29.11.2023 14:18
Lög sem koma sér fyrir í hjörtum landsmanna Næstu tónleikar í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð eru á morgun fimmtudag en þá mun Una Torfa flytja vinsælustu lög sín ásamt nokkrum óútgefnum lögum milli þess sem hún spjallar á léttu nótunum við Völu Eiríks. Lífið samstarf 22.11.2023 10:05