Samkvæmislífið Stóð vaktina í Surtseyjargosi og Heimaeyjareldum Fjöldi fólks fagnaði á dögunum útgáfu bókarinnar Sigurður Þórarinsson - Mynd af manni eftir Sigrúnu Helgadóttur. Lífið 20.10.2021 17:30 Leynilögga loksins frumsýnd á Íslandi Kvikmyndin Leynilögga hefur slegið í gegn á kvikmyndahátíðum síðustu mánuði og fengið mikið lof gagnrýnenda erlendis. Eftir mikla eftirvæntingu var myndin frumsýnd í Egilshöll í gær. Lífið 20.10.2021 16:45 Drottningin lokaði vel heppnaðri hátíð RIFF kvikmyndahátíðinni er lokið og var endað á sérstakri heiðurssýningu á kvikmyndinni Margrét - Drottning norðursins. Trine Dyrholm leikur Margréti í myndinni og var hún viðstödd. Lífið 13.10.2021 16:01 Troðfullt í Bíó Paradís á hinstu mynd Árna Ólafs Kvikmyndagerðarmaðurinn Árni Ólafur Ásgeirsson lést fyrr á þessu ári en hann markaði djúp spor í íslenskt kvikmyndalíf sem listamaður og manneskja. Hans fjórða og hinsta mynd, Wolka, var frumsýnd á RIFF í ár og var hún sýnd í nokkrum sölum í einu vegna fjölda gesta. Bíó og sjónvarp 9.10.2021 16:22 Versta manneskja í heimi opnaði RIFF í Gamla bíói RIFF - Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík var sett formlega í Gamla bíói í gær. Opnunarmynd hátíðarinnar var kvikmyndin Versta manneskja í heimi. Lífið 1.10.2021 12:31 Stjörnulífið: Kosningahelgi og tilfinningalegur rússíbani Eins og fór vonandi ekki fram hjá neinum voru Alþingiskosningar hér á landi um helgina og Íslendingar flykktust á kjörstað. Lífið 27.9.2021 14:17 Fjölskyldustemning á frumsýningu Kjarval Fjölskyldusýningin Kjarval var frumsýnd í Borgarleikhúsinu í gær. Sýningin byggir að hluta til á verðlaunabók Margrétar Tryggvadóttur um listamanninn. Lífið 26.9.2021 20:00 Sigurpartýið lét aðrar kosningavökur líta út eins og fermingarveislur Blaðamaður og ljósmyndari tóku púlsinn á öllum kosningarvökum flokkanna í gær. Tíu partý dreifð um allt höfuðborgarsvæðið og var stemningin mjög ólík á hverjum viðkomustað, allt frá rólegu kaffiboði í kirkju yfir í tónleika Herra Hnetusmjörs í troðfullu partýi Framsóknarmanna úti á Granda en þar var stemningin áberandi best. Lífið 26.9.2021 15:01 Tískudrottningar landsins sameinuðust í afmælisboði Verslunin Kiosk Granda varð eins árs á dögunum og slógu hönnuðirnir Anita Hirlekar, Eygló, Hlín Reykdal, Magnea Einars og Helga Lilja upp ótrúlega flottri afmælisveislu. Lífið 23.9.2021 09:02 Hátíðarsýning á Dýrinu fyrir fullum sal í Háskólabíó Hátíðarsýning var á íslensku kvikmyndinni Dýrið í Háskólabíói í gær fyrir fullum sal. Myndin hlaut mjög góðar viðtökur á meðal gesta. Lífið 22.9.2021 13:06 Hláturinn bergmálaði um allt Borgarleikhúsið Leikverkið Þétting hryggðar var frumsýnt í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi Verkið er brjálæðislega hnyttið, skemmtilegt og um fram allt vel leikið. Lífið 17.9.2021 14:30 Stjörnulífið: Flutningar, ferðalög og djammið Stjörnulífið er liður á Vísi en þar er farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga. Lífið 13.9.2021 12:10 Bó sá sjálfan sig loksins á sviði í Borgarleikhúsinu í gær Björgvin Halldórsson mætti á sýningu á Níu líf í Borgarleikhúsinu gær. Hann gat því loksins hitt sjálfan sig þar sem Halldór Gylfason fer með hlutverk Bó í sýningunni. Lífið 10.9.2021 14:04 Pallíettur og blöðruregnbogi á frumsýningu Æði 3 Fyrstu tveir þættirnir úr þriðju þáttaröðinni af Æði voru frumsýndir fyrir boðsgesti í Bíó Paradís í gær. DJ Dóra Júlía þeytti skífum á meðan gestir skáluðu með þeim Patta, Binna og Bassa áður en gestir færðu sig inn í bíósalinn. Lífið 8.9.2021 19:02 Rómeó og Júlía í mótun fram á lokastundu fyrir frumsýningu Um helgina var frumsýnt verkið Rómeó og Júlía í Þjóðleikhúsinu í leikstjórn Þorleifs Arnar Arnarssonar. Um er að ræða einstaka uppsetningu á þessu fræga verki og nær Þorleifur algjörlega að setja sinn svip á sýninguna. Menning 6.9.2021 18:02 Sjóðheitt útgáfuboð fyrir vinsælustu bók landsins Barnabókahöfundurinn Bergrún Íris Sævarsdóttir hélt á dögunum sjóðheitt útgáfuboð tilefni af útgáfu bókarinnar Kennarinn sem kveikti í. Um er að ræða funheita barnabók og var þemað tekið alla leið í fjölmennu boðinu. Lífið 2.9.2021 17:30 Þakið ætlaði af Gamla bíói á frumsýningu Hlið við hlið Í gær var söngleikurinn Hlið við hlið frumsýndur í Gamla bíói. Hlið við hlið er söngleikur með lögum þjóðþekkta listamannsins Friðriks Dórs Jónssonar, leikstýrt af Höskuldi Þór Jónssyni. Lífið 28.8.2021 15:31 Stjörnulífið: Brúðkaup, veiði og ævintýri í útlöndum Íslendingar eru á faraldsfæti þrátt fyrir heimsfaraldurinn og virðist sem margir séu að njóta lífsins á heitari slóðum þessa dagana. Ástin lá í loftinu þessa vikuna og var mikið um brúðkaupsveislur um helgina. Lífið 16.8.2021 11:46 Sjáðu stemninguna á opnunarkvöldi Bankastræti Club Nýr klúbbur verður opnaður í kvöld, eins og hefur kannski ekki farið fram hjá mörgum, þar sem hinn vinsæli B5 var áður til húsa. Klúbburinn, Bankastræti Club, er nokkuð ólíkur öðrum skemmtistöðum miðbæjarins. Lífið 2.7.2021 20:41 Sælkerarar fögnuðu nýrri matreiðslubók Meistarakokkarnir Viktor Örn Andrésson og Hinrik Örn Lárusson eigendur Sælkerabúðarinnar sendu á dögunum frá sér bókina GRILL og var útgáfu bókarinnar fagnað í vikunni. Lífið 23.6.2021 17:31 Bókaþyrstir skáluðu í opnunarteiti Sölku Salka hefur opnað nýja bókabúð á Hverfisgötu. Í henni má finna bækur íslenskra útgefenda og einnig úrval erlendra bóka. Eigendur Sölku eru Anna Lea Friðriksdóttir og Dögg Hjaltalín en þær eru alvanar bóksölu og kynntust meira að segja í bókabúð. Lífið 15.6.2021 17:00 Frumsýning Saumaklúbbsins var stjörnum prýdd Gamanmyndin Saumaklúbburinn var frumsýnd í gær og var gríðarlega góð mæting á frumsýninguna í Laugarásbíói. Bíó og sjónvarp 29.5.2021 13:49 Fjölmennt á frumsýningu Little Kingdom í gær Í gær var myndin íslensk/slavneska myndin Little Kingdom frumsýnd á Stockfish Kvikmyndahátíðinni við frábærar undirtektir áhorfenda. Lífið 25.5.2021 17:01 Þeim var boðið ásamt forsetahjónunum í hátíðarkvöldverð Svíakonungs Mikið var um dýrðir þegar fólk fjölmenni mætti í hátíðarkvöldverð Karls Gústafs Svíakonungs til heiðurs forsetahjónunum íslensku, Guðna Th. Jóhannessyni og Elizu Reid, í sænsku konungshöllinni í kvöld. Innlent 17.1.2018 21:01 « ‹ 12 13 14 15 ›
Stóð vaktina í Surtseyjargosi og Heimaeyjareldum Fjöldi fólks fagnaði á dögunum útgáfu bókarinnar Sigurður Þórarinsson - Mynd af manni eftir Sigrúnu Helgadóttur. Lífið 20.10.2021 17:30
Leynilögga loksins frumsýnd á Íslandi Kvikmyndin Leynilögga hefur slegið í gegn á kvikmyndahátíðum síðustu mánuði og fengið mikið lof gagnrýnenda erlendis. Eftir mikla eftirvæntingu var myndin frumsýnd í Egilshöll í gær. Lífið 20.10.2021 16:45
Drottningin lokaði vel heppnaðri hátíð RIFF kvikmyndahátíðinni er lokið og var endað á sérstakri heiðurssýningu á kvikmyndinni Margrét - Drottning norðursins. Trine Dyrholm leikur Margréti í myndinni og var hún viðstödd. Lífið 13.10.2021 16:01
Troðfullt í Bíó Paradís á hinstu mynd Árna Ólafs Kvikmyndagerðarmaðurinn Árni Ólafur Ásgeirsson lést fyrr á þessu ári en hann markaði djúp spor í íslenskt kvikmyndalíf sem listamaður og manneskja. Hans fjórða og hinsta mynd, Wolka, var frumsýnd á RIFF í ár og var hún sýnd í nokkrum sölum í einu vegna fjölda gesta. Bíó og sjónvarp 9.10.2021 16:22
Versta manneskja í heimi opnaði RIFF í Gamla bíói RIFF - Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík var sett formlega í Gamla bíói í gær. Opnunarmynd hátíðarinnar var kvikmyndin Versta manneskja í heimi. Lífið 1.10.2021 12:31
Stjörnulífið: Kosningahelgi og tilfinningalegur rússíbani Eins og fór vonandi ekki fram hjá neinum voru Alþingiskosningar hér á landi um helgina og Íslendingar flykktust á kjörstað. Lífið 27.9.2021 14:17
Fjölskyldustemning á frumsýningu Kjarval Fjölskyldusýningin Kjarval var frumsýnd í Borgarleikhúsinu í gær. Sýningin byggir að hluta til á verðlaunabók Margrétar Tryggvadóttur um listamanninn. Lífið 26.9.2021 20:00
Sigurpartýið lét aðrar kosningavökur líta út eins og fermingarveislur Blaðamaður og ljósmyndari tóku púlsinn á öllum kosningarvökum flokkanna í gær. Tíu partý dreifð um allt höfuðborgarsvæðið og var stemningin mjög ólík á hverjum viðkomustað, allt frá rólegu kaffiboði í kirkju yfir í tónleika Herra Hnetusmjörs í troðfullu partýi Framsóknarmanna úti á Granda en þar var stemningin áberandi best. Lífið 26.9.2021 15:01
Tískudrottningar landsins sameinuðust í afmælisboði Verslunin Kiosk Granda varð eins árs á dögunum og slógu hönnuðirnir Anita Hirlekar, Eygló, Hlín Reykdal, Magnea Einars og Helga Lilja upp ótrúlega flottri afmælisveislu. Lífið 23.9.2021 09:02
Hátíðarsýning á Dýrinu fyrir fullum sal í Háskólabíó Hátíðarsýning var á íslensku kvikmyndinni Dýrið í Háskólabíói í gær fyrir fullum sal. Myndin hlaut mjög góðar viðtökur á meðal gesta. Lífið 22.9.2021 13:06
Hláturinn bergmálaði um allt Borgarleikhúsið Leikverkið Þétting hryggðar var frumsýnt í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi Verkið er brjálæðislega hnyttið, skemmtilegt og um fram allt vel leikið. Lífið 17.9.2021 14:30
Stjörnulífið: Flutningar, ferðalög og djammið Stjörnulífið er liður á Vísi en þar er farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga. Lífið 13.9.2021 12:10
Bó sá sjálfan sig loksins á sviði í Borgarleikhúsinu í gær Björgvin Halldórsson mætti á sýningu á Níu líf í Borgarleikhúsinu gær. Hann gat því loksins hitt sjálfan sig þar sem Halldór Gylfason fer með hlutverk Bó í sýningunni. Lífið 10.9.2021 14:04
Pallíettur og blöðruregnbogi á frumsýningu Æði 3 Fyrstu tveir þættirnir úr þriðju þáttaröðinni af Æði voru frumsýndir fyrir boðsgesti í Bíó Paradís í gær. DJ Dóra Júlía þeytti skífum á meðan gestir skáluðu með þeim Patta, Binna og Bassa áður en gestir færðu sig inn í bíósalinn. Lífið 8.9.2021 19:02
Rómeó og Júlía í mótun fram á lokastundu fyrir frumsýningu Um helgina var frumsýnt verkið Rómeó og Júlía í Þjóðleikhúsinu í leikstjórn Þorleifs Arnar Arnarssonar. Um er að ræða einstaka uppsetningu á þessu fræga verki og nær Þorleifur algjörlega að setja sinn svip á sýninguna. Menning 6.9.2021 18:02
Sjóðheitt útgáfuboð fyrir vinsælustu bók landsins Barnabókahöfundurinn Bergrún Íris Sævarsdóttir hélt á dögunum sjóðheitt útgáfuboð tilefni af útgáfu bókarinnar Kennarinn sem kveikti í. Um er að ræða funheita barnabók og var þemað tekið alla leið í fjölmennu boðinu. Lífið 2.9.2021 17:30
Þakið ætlaði af Gamla bíói á frumsýningu Hlið við hlið Í gær var söngleikurinn Hlið við hlið frumsýndur í Gamla bíói. Hlið við hlið er söngleikur með lögum þjóðþekkta listamannsins Friðriks Dórs Jónssonar, leikstýrt af Höskuldi Þór Jónssyni. Lífið 28.8.2021 15:31
Stjörnulífið: Brúðkaup, veiði og ævintýri í útlöndum Íslendingar eru á faraldsfæti þrátt fyrir heimsfaraldurinn og virðist sem margir séu að njóta lífsins á heitari slóðum þessa dagana. Ástin lá í loftinu þessa vikuna og var mikið um brúðkaupsveislur um helgina. Lífið 16.8.2021 11:46
Sjáðu stemninguna á opnunarkvöldi Bankastræti Club Nýr klúbbur verður opnaður í kvöld, eins og hefur kannski ekki farið fram hjá mörgum, þar sem hinn vinsæli B5 var áður til húsa. Klúbburinn, Bankastræti Club, er nokkuð ólíkur öðrum skemmtistöðum miðbæjarins. Lífið 2.7.2021 20:41
Sælkerarar fögnuðu nýrri matreiðslubók Meistarakokkarnir Viktor Örn Andrésson og Hinrik Örn Lárusson eigendur Sælkerabúðarinnar sendu á dögunum frá sér bókina GRILL og var útgáfu bókarinnar fagnað í vikunni. Lífið 23.6.2021 17:31
Bókaþyrstir skáluðu í opnunarteiti Sölku Salka hefur opnað nýja bókabúð á Hverfisgötu. Í henni má finna bækur íslenskra útgefenda og einnig úrval erlendra bóka. Eigendur Sölku eru Anna Lea Friðriksdóttir og Dögg Hjaltalín en þær eru alvanar bóksölu og kynntust meira að segja í bókabúð. Lífið 15.6.2021 17:00
Frumsýning Saumaklúbbsins var stjörnum prýdd Gamanmyndin Saumaklúbburinn var frumsýnd í gær og var gríðarlega góð mæting á frumsýninguna í Laugarásbíói. Bíó og sjónvarp 29.5.2021 13:49
Fjölmennt á frumsýningu Little Kingdom í gær Í gær var myndin íslensk/slavneska myndin Little Kingdom frumsýnd á Stockfish Kvikmyndahátíðinni við frábærar undirtektir áhorfenda. Lífið 25.5.2021 17:01
Þeim var boðið ásamt forsetahjónunum í hátíðarkvöldverð Svíakonungs Mikið var um dýrðir þegar fólk fjölmenni mætti í hátíðarkvöldverð Karls Gústafs Svíakonungs til heiðurs forsetahjónunum íslensku, Guðna Th. Jóhannessyni og Elizu Reid, í sænsku konungshöllinni í kvöld. Innlent 17.1.2018 21:01