
Mál Jóns Baldvins Hannibalssonar

Sigmundur Ernir mátti ræða við Bryndísi Schram um viðkvæmt efni bókar hennar
Siðanefnd Blaðamannafélags Íslands segir engar siðareglur brotnar vegna viðtals Sigmundar Ernis við Bryndísi.

Kynferðisbrotamáli Jóns Baldvins á Spáni enn vísað frá dómi
Kynferðisbrotamáli á hendur Jóni Baldvini Hannibalssyni hefur enn verið vísað frá dómi en ákæruvaldinu mistókst að sýna fram á að umrædd háttsemi væri refsiverð samkvæmt spænskum lögum.

Mál Jón Baldvins sent aftur heim í hérað
Héraðsdómur Reykjavíkur þarf að taka aftur fyrir frávísunarkröfu Jóns Baldvins Hannibalssonar fyrrverandi utanríkisráðerra í dómsmáli er varðar meinta kynferðislega áreitni hans á hendur Carmen Jóhannsdóttur. Þetta er niðurstaða Landsréttar.

Ákæru um kynferðisbrot á hendur Jóni Baldvin vísað frá
Héraðsdómur Reykjavíkur vísaði í morgun frá ákæru á hendur Jóni Baldvin Hannibalssyni fyrrverandi utanríkisráðherra um kynferðisbrot.

Um mannréttindi og misnotkun þeirra
Hvað er til ráða þegar sjálfskipaður ritdómari leyfir sér að fara rangt með allar lykilstaðreyndir í umfjöllun sinni um nýútkomna bók móður minnar „Brosað gegnum tárin“?

Aldís Schram fagnar fyrsta sigrinum gegn föður sínum
Vinnsla lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu á upplýsingum er vörðuðu Aldísi Schram brutu gegn lögum um Persónuvernd. Þetta er niðurstaða Persónuverndar.

Bryndís fagnar útkomu uppgjörsbókar sinnar
Líf og fjör að heimili þeirra Bryndísar og Jóns Baldvins um helgina.

Segir Bryndísi hafa beðist fyrirgefningar á atvikinu
Kona sem kærði Jón Baldvin Hannibalsson fyrrverandi utanríkisráðherra fyrir kynferðisbrot segir að eiginkona hans hafi beðið fyrirgefningar á atvikinu á sínum tíma. Lögmaður Jóns Baldvins segir að ásakanirnar eigi ekki við rök að styðjast.

Segir ákveðinn sigur að Jón Baldvin hafi verið ákærður
Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gagnvart konu sem var gestkomandi á heimili hans á Spáni í júní 2018. Konan segist fegin að málið sé komið til ákæruvaldsins.

Jón Baldvin ákærður fyrir kynferðisbrot
Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gagnvart konu sem var gestkomandi á heimili hans á Spáni í júní 2018.

Þetta eru ummælin sem Jón Baldvin stefnir Aldísi og RÚV fyrir
Jón Baldvin Hannibalsson gerir enga fjárkröfu í stefnu á hendur dóttur sinni Aldísi Schram fyrir meiðyrði. Hann krefst þess einfaldlega að tíu ummæli verði dæmd dauð og ómerk. Ummælin snúa að ásökunum um barnaníð, ólögmæta frelsissviptingu og sifjaspjell.

Jón Baldvin stefnir Aldísi, Sigmari og Ríkisútvarpinu
Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra og sendiherra Íslands, hefur stefnt Aldísi Schram dóttur sinni fyrir meiðyrði.

Til varnar femínisma ii
Í fyrri grein (Fréttablaðið 14.02.19) sagði ég dæmisögu frá Kanada, um það hvernig öfgafemínistar eru að koma óorði á femínismann, þar rétt eins og hér. Saklaus maður var lýstur sekur án dóms og laga og líf hans lagt í rúst.

Ég er einn af þeim
Þröstur Ólafsson skrifar um að hann sé einn af þeim, í tilefni af áttræðisafmæli Jóns Baldvins Hannibalssonar.

Jón Baldvin kærir „slúðurbera í fjölmiðlum“
Jón Baldvin Hannibalsson hefur verið borið þungum sökum um kynferðislega áreitni og ofbeldi síðustu misseri.

Sé bara einn uppvís að því að halla réttu máli
Fréttamaðurinn Helgi Seljan á RÚV gefur lítið fyrir kröfur um afsökunarbeiðni og boðaða málsókn hjónanna Jóns Baldvins Hannibalssonar og Bryndísar Schram gegn honum, Sigmari Guðmundssyni og Magnúsi Geir Þórðar syni útvarpsstjóra.

Vilhjálmur spyr Magnús Geir um ábyrgð
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson er lögmaður Jóns Baldvins Hannibalssonar.

Aldís kærir Hörð Jóhannesson lögreglumann
Telur hann hafa brotið margvíslega ákvæði lögreglu- og hegningarlaga.

Jón Baldvin og Bryndís hóta því að stefna RÚV
Þetta kemur fram í aðsendri grein Jóns Baldvins og Bryndísar sem birtist í Morgunblaðinu í dag.

Þórhildur Sunna segist hafa fengið nóg af „viðvarandi meðvirkni með ofbeldisseggjum á Alþingi“
Þingmaður Pírata úrskýrir ástæður þess að hann hafi stillt sér upp við hlið Bergþórs Ólasonar með "Fokk ofbeldi“-húfu í þingsal í gær.

Bryndís segir nafnlausa frásögn af samsekt sinni „hugarburð og heilaspuna“
Bryndís Schram eiginkona Jóns Baldvins Hannibalssonar tekur upp hanskann fyrir eiginmann sinn í aðsendri grein sem birtist í Fréttablaðinu í morgun.


Tókust á um birtingu frásagna af Jóni Baldvin: „Ég hef ekki áhuga á að meiða fólk með þessum hætti“
Brynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins og Helga Vala Helgadóttir þingmaður Samfylkingarinnar tókust á í Bítinu á Bylgjunni í morgun.

Ingibjörg Sólrún rekur söguna af baktjaldaátökum við Jón Baldvin vegna bréfaskrifa hans
Fékk Dag B. Eggertsson til að vera vitni á fundi með Jóni Baldvin.

„Við höfum nú þegar tvær úr þessum hóp reynt að leggja fram kæru“
Það hefur borið lítinn árangur til þessa að leggja fram kæru á hendur Jóni Baldvini Hannibalssyni og þess vegna hafa konur brugðið á það ráð að lýsa reynslu sinni opinberlega. Þetta segir ein þeirra tuttugu og þriggja kvenna sem birtu sögur sínar af meintum kynferðisbrotum og áreiti af hálfu Jóns Baldvins á bloggsíðu í morgun.

Sakar Jón Baldvin um lygar
Frásagnir tuttugu og þriggja ónafnfgreindra kvenna um kynferðisbrot og áreiti Jóns Baldvins Hannibalssonar koma fram á bloggsíðu sem birtist í morgun. Hann neitar að hafa beitt kynferðislegri misbeitingu og segir um róg og níð að ræða. Talskona hópsins segir hann ljúga.

Birta 23 frásagnir af meintum kynferðisbrotum Jóns Baldvins
Sögurnar spanna nokkra áratugi en konurnar sem rita tengjast Jóni Baldvin fjölbreyttum böndum.

Segir ásakanirnar rógsherferð til að stöðva útgáfu bókar um jafnaðarstefnuna
Þá hafi fjölmiðlar tekið þátt í þeirri rógsherferð.

Vörn fyrir æru
Ég þekki ekki föður minn í þeirri mynd, sem fjölmiðlar draga upp af honum: refur, óheiðarlegur, hrokagikkur... Akkúrat það sem hann er ekki.

Bloggsíða með sögum um áreitni
Að sögn Guðrúnar verða sögurnar settar fram nafnlaust þótt staðfest sé í hópnum hver eigi hvaða frásögn.