Fótbolti á Norðurlöndum Steinþór og Jón Daði í stuði í sigri Viking Steinþór Freyr Þorsteinsson skoraði tvö mörk og Jón Daði Böðvarsson eitt þegar Viking vann 3-5 sigur á C-deildarliði Arendal í 3. umferð norsku bikarkeppninnar í kvöld. Jón Daði lagði einnig upp fyrsta mark Viking í leiknum. Fótbolti 3.6.2015 18:10 Ögmundur samdi við Hammarby til þriggja ára Landsliðsmarkvörðurinn færir sig um set frá Danmörku til Svíþjóðar. Fótbolti 2.6.2015 13:40 Hjálmar hélt hreinu hjá toppliðinu Hjálmar Jónsson hélt sæti sínu í byrjunarliði IFK Gautaborgar sem náði í eitt stig í kvöld. Fótbolti 1.6.2015 19:12 Flottustu tilþrif Elmars á tímabilinu | Myndband Landsliðsmaðurinn Theodór Elmar Bjarnason hefur átt góðu gengi að fagna með Randers í dönsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Fótbolti 28.5.2015 11:04 Syngjandi og dansandi þjálfari fékk Hólmfríði næstum til að hætta í fótbolta Hólmfríður Magnúsdóttir fer frábærlega af stað með liði sínu Avaldsnes. Hana langaði til að hætta í fótbolta í fyrra þegar syngjandi og dansandi þjálfari lét leikmenn liðsins koma inn á völlinn í víkingaskikkju. Fótbolti 27.5.2015 19:17 Arnór Ingvi eini Íslendingurinn á lista yfir þá bestu 50 í Svíþjóð Norskur landsliðsmaður hefur borið af í fyrstu tíu umferðum sænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 27.5.2015 21:26 Matthías skoraði í tapi Start Matthías Vilhjálmsson var á skotskónum fyrir Start gegn Sarpsborg í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Matthías skoraði eina mark Start í leiknum. Fótbolti 25.5.2015 19:52 Haukur Heiðar lagði upp mark í baráttunni um Stokkhólm Haukur Heiðar Hauksson lagði upp annað mark AIK í 2-2 jafntefli gegn Djurgården í nágrannaslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 25.5.2015 19:38 Norrköping á miklu skriði Arnór Ingvi Traustason var í sigurliði IFK Norrköping sem bar sigurorð af GIF Sundsvall í Íslendingarslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 25.5.2015 19:01 Jón Daði skoraði í stórsigri Jón Daði Böðvarsson skoraði fjórða mark Viking í 4-0 sigri á Álasund í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Rosenborg kom til baka gegn Stabæk og vann 3-2 sigur eftir að hafa lent 2-0 undir. Fótbolti 25.5.2015 18:02 Ótrúleg innkoma hjá Færeyingnum í sigri FCK Brandur Olsen reyndist hetja FC Kaupmannahöfn gegn OB í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Brandur skoraði eina mark leiksins. Enski boltinn 25.5.2015 17:00 Lilleström með þriðja sigurinn í röð Lilleström vann sinn þriðja leik í röð þegar þeir unnu öruggan 3-0 sigur á Bodø/Glimt í tíunda umferð norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 25.5.2015 15:16 Randers steig risa skref í átt að Evrópusæti Theodór Elmar Bjarnason lagði upp síðara mark Randers í 2-0 sigri á Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en með sigrinum steig Randers stórt skref í átt að Evrópusæti. Fótbolti 25.5.2015 14:42 Guðmundur lagði upp mark í fyrsta sigri Nordsjælland í mánuð Nordsjælland vann sinn fyrsta sigur í heilan mánuð í dönsku úrvalsdeildinni, en Nordsjælland valtaði yfir Hobro, 4-2, í dag. Fótbolti 25.5.2015 12:44 Annar sigur Örebro í röð Örebro vann sinn annan leik í röð í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Örebro vann 2-1 sigur á Gefle í dag. Fótbolti 24.5.2015 15:03 Kjartan Henry með bæði mörk Horsens í jafntefli Kjartan Henry Finnbogason heldur áfram að skora fyrir AC Horsens í dönsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Kjartan skoraði bæði mörk Horsens í 2-2 jafntefli gegn Brønshøj. Fótbolti 24.5.2015 14:57 Helgi Valur og félagar með annan fótinn upp í úrvalsdeild Helgi Valur Daníelsson spilaði í 75 mínútur fyrir AGF sem gerði 1-1 jafntefli við Skive í dönsku B-deildinni í knattspyrnu. Fótbolti 23.5.2015 16:42 Jón Daði: Hafnaði einu tilboði og hef ekkert heyrt síðan Óvíssa ríkir um hversu margir leikmenn hverfa á braut frá Viking frá Stavangri. Indriði Sigurðsson flytur heim eftir tímabilið og óvíssa ríkir um hvað Jón Daði Böðvarsson gerir. Fótbolti 23.5.2015 12:45 Sara Björk ein af fjórum frá Rosengård inn á topp fimm á markalistanum Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar hennar í Rosengård eru með með fullt hús á toppi sænsku deildarinnar eftir 7-0 sigur á Kristianstad í gær Rosengård-stelpurnar eru líka mjög áberandi á listanum yfir markahæstu konur deildarinnar. Fótbolti 22.5.2015 11:02 Rosengård valtaði yfir lið Elísabetar Íslendingarnir í Kristianstad áttu ekki roð í Söru Björk Gunnarsdóttur og félaga í Rosengård í kvöld. Fótbolti 21.5.2015 19:20 Lið Hjálmars á toppinn Hjálmar Jónsson og Gunnar Heiðar Þorvaldsson voru í sigurliðum í sænska boltanum í kvöld.. Fótbolti 21.5.2015 19:01 Rúrik skoraði sigurmark FCK Rúrik Gíslason var hetja FCK í danska fótboltanum í kvöld. Fótbolti 20.5.2015 19:50 Norðmenn án stærstu stjörnu sinnar á HM í fótbolta Norska kvennalandsliðið í fótbolta verður án lykilleikmanns í úrslitakeppni HM í Kanada sem hefst í næsta mánuði því Caroline Graham Hansen er meidd. Fótbolti 19.5.2015 14:06 Indriði á heimleið eftir tímabilið í Noregi Indriði Sigurðsson flytur aftur heim til Íslands eftir að samningur hans við Viking í Noregi rennur út eftir tímabilið. Fótbolti 19.5.2015 14:04 Reksturinn gengur verst hjá Íslendingaliðunum Íslendingaliðin Viking og Start eru verst stöddu félögin í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta þegar kemur að fjármálunum og eru í raun einu félögin í deildinni sem þurfa að grípa strax til aðgerða til að taka til í rekstrinum. Fótbolti 19.5.2015 10:27 Elmar lék í jafnteflisleik SönderjyskE nældi sér í mikilvægt stig í botnbaráttu dönsku deildarinnar í kvöld er Randers kom í heimsókn. Fótbolti 18.5.2015 20:09 Íslendingahersveit Nordsjælland tapaði enn og aftur Rúnar Alex Rúnarsson lék sinn fyrsta leik fyrir Nordsjælland í dönsku deildinni í kvöld. Fótbolti 18.5.2015 17:57 Sara hafði betur gegn Glódísi í toppslag Sara Björk Gunnarsdóttir hafði betur gegn Glódís Perlu Viggósdóttur í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Rosengård vann 2-1 sigur á Eskilstuna. Fótbolti 17.5.2015 21:51 Björn Bergmann: Er að nálgast mitt besta form Björn Bergmann Sigurðarson, framherji FCK, líður vel hjá danska félaginu. Íslendingurinn hefur staðið sig vel, en hann er á láni frá Wolves. Fótbolti 17.5.2015 12:29 Lilleström og Rosenborg með sigra Íslendingaliðin Lilleström og Rosenborg unnu góða sigra í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 16.5.2015 18:06 « ‹ 38 39 40 41 42 43 44 45 46 … 118 ›
Steinþór og Jón Daði í stuði í sigri Viking Steinþór Freyr Þorsteinsson skoraði tvö mörk og Jón Daði Böðvarsson eitt þegar Viking vann 3-5 sigur á C-deildarliði Arendal í 3. umferð norsku bikarkeppninnar í kvöld. Jón Daði lagði einnig upp fyrsta mark Viking í leiknum. Fótbolti 3.6.2015 18:10
Ögmundur samdi við Hammarby til þriggja ára Landsliðsmarkvörðurinn færir sig um set frá Danmörku til Svíþjóðar. Fótbolti 2.6.2015 13:40
Hjálmar hélt hreinu hjá toppliðinu Hjálmar Jónsson hélt sæti sínu í byrjunarliði IFK Gautaborgar sem náði í eitt stig í kvöld. Fótbolti 1.6.2015 19:12
Flottustu tilþrif Elmars á tímabilinu | Myndband Landsliðsmaðurinn Theodór Elmar Bjarnason hefur átt góðu gengi að fagna með Randers í dönsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Fótbolti 28.5.2015 11:04
Syngjandi og dansandi þjálfari fékk Hólmfríði næstum til að hætta í fótbolta Hólmfríður Magnúsdóttir fer frábærlega af stað með liði sínu Avaldsnes. Hana langaði til að hætta í fótbolta í fyrra þegar syngjandi og dansandi þjálfari lét leikmenn liðsins koma inn á völlinn í víkingaskikkju. Fótbolti 27.5.2015 19:17
Arnór Ingvi eini Íslendingurinn á lista yfir þá bestu 50 í Svíþjóð Norskur landsliðsmaður hefur borið af í fyrstu tíu umferðum sænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 27.5.2015 21:26
Matthías skoraði í tapi Start Matthías Vilhjálmsson var á skotskónum fyrir Start gegn Sarpsborg í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Matthías skoraði eina mark Start í leiknum. Fótbolti 25.5.2015 19:52
Haukur Heiðar lagði upp mark í baráttunni um Stokkhólm Haukur Heiðar Hauksson lagði upp annað mark AIK í 2-2 jafntefli gegn Djurgården í nágrannaslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 25.5.2015 19:38
Norrköping á miklu skriði Arnór Ingvi Traustason var í sigurliði IFK Norrköping sem bar sigurorð af GIF Sundsvall í Íslendingarslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 25.5.2015 19:01
Jón Daði skoraði í stórsigri Jón Daði Böðvarsson skoraði fjórða mark Viking í 4-0 sigri á Álasund í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Rosenborg kom til baka gegn Stabæk og vann 3-2 sigur eftir að hafa lent 2-0 undir. Fótbolti 25.5.2015 18:02
Ótrúleg innkoma hjá Færeyingnum í sigri FCK Brandur Olsen reyndist hetja FC Kaupmannahöfn gegn OB í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Brandur skoraði eina mark leiksins. Enski boltinn 25.5.2015 17:00
Lilleström með þriðja sigurinn í röð Lilleström vann sinn þriðja leik í röð þegar þeir unnu öruggan 3-0 sigur á Bodø/Glimt í tíunda umferð norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 25.5.2015 15:16
Randers steig risa skref í átt að Evrópusæti Theodór Elmar Bjarnason lagði upp síðara mark Randers í 2-0 sigri á Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en með sigrinum steig Randers stórt skref í átt að Evrópusæti. Fótbolti 25.5.2015 14:42
Guðmundur lagði upp mark í fyrsta sigri Nordsjælland í mánuð Nordsjælland vann sinn fyrsta sigur í heilan mánuð í dönsku úrvalsdeildinni, en Nordsjælland valtaði yfir Hobro, 4-2, í dag. Fótbolti 25.5.2015 12:44
Annar sigur Örebro í röð Örebro vann sinn annan leik í röð í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Örebro vann 2-1 sigur á Gefle í dag. Fótbolti 24.5.2015 15:03
Kjartan Henry með bæði mörk Horsens í jafntefli Kjartan Henry Finnbogason heldur áfram að skora fyrir AC Horsens í dönsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Kjartan skoraði bæði mörk Horsens í 2-2 jafntefli gegn Brønshøj. Fótbolti 24.5.2015 14:57
Helgi Valur og félagar með annan fótinn upp í úrvalsdeild Helgi Valur Daníelsson spilaði í 75 mínútur fyrir AGF sem gerði 1-1 jafntefli við Skive í dönsku B-deildinni í knattspyrnu. Fótbolti 23.5.2015 16:42
Jón Daði: Hafnaði einu tilboði og hef ekkert heyrt síðan Óvíssa ríkir um hversu margir leikmenn hverfa á braut frá Viking frá Stavangri. Indriði Sigurðsson flytur heim eftir tímabilið og óvíssa ríkir um hvað Jón Daði Böðvarsson gerir. Fótbolti 23.5.2015 12:45
Sara Björk ein af fjórum frá Rosengård inn á topp fimm á markalistanum Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar hennar í Rosengård eru með með fullt hús á toppi sænsku deildarinnar eftir 7-0 sigur á Kristianstad í gær Rosengård-stelpurnar eru líka mjög áberandi á listanum yfir markahæstu konur deildarinnar. Fótbolti 22.5.2015 11:02
Rosengård valtaði yfir lið Elísabetar Íslendingarnir í Kristianstad áttu ekki roð í Söru Björk Gunnarsdóttur og félaga í Rosengård í kvöld. Fótbolti 21.5.2015 19:20
Lið Hjálmars á toppinn Hjálmar Jónsson og Gunnar Heiðar Þorvaldsson voru í sigurliðum í sænska boltanum í kvöld.. Fótbolti 21.5.2015 19:01
Rúrik skoraði sigurmark FCK Rúrik Gíslason var hetja FCK í danska fótboltanum í kvöld. Fótbolti 20.5.2015 19:50
Norðmenn án stærstu stjörnu sinnar á HM í fótbolta Norska kvennalandsliðið í fótbolta verður án lykilleikmanns í úrslitakeppni HM í Kanada sem hefst í næsta mánuði því Caroline Graham Hansen er meidd. Fótbolti 19.5.2015 14:06
Indriði á heimleið eftir tímabilið í Noregi Indriði Sigurðsson flytur aftur heim til Íslands eftir að samningur hans við Viking í Noregi rennur út eftir tímabilið. Fótbolti 19.5.2015 14:04
Reksturinn gengur verst hjá Íslendingaliðunum Íslendingaliðin Viking og Start eru verst stöddu félögin í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta þegar kemur að fjármálunum og eru í raun einu félögin í deildinni sem þurfa að grípa strax til aðgerða til að taka til í rekstrinum. Fótbolti 19.5.2015 10:27
Elmar lék í jafnteflisleik SönderjyskE nældi sér í mikilvægt stig í botnbaráttu dönsku deildarinnar í kvöld er Randers kom í heimsókn. Fótbolti 18.5.2015 20:09
Íslendingahersveit Nordsjælland tapaði enn og aftur Rúnar Alex Rúnarsson lék sinn fyrsta leik fyrir Nordsjælland í dönsku deildinni í kvöld. Fótbolti 18.5.2015 17:57
Sara hafði betur gegn Glódísi í toppslag Sara Björk Gunnarsdóttir hafði betur gegn Glódís Perlu Viggósdóttur í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Rosengård vann 2-1 sigur á Eskilstuna. Fótbolti 17.5.2015 21:51
Björn Bergmann: Er að nálgast mitt besta form Björn Bergmann Sigurðarson, framherji FCK, líður vel hjá danska félaginu. Íslendingurinn hefur staðið sig vel, en hann er á láni frá Wolves. Fótbolti 17.5.2015 12:29
Lilleström og Rosenborg með sigra Íslendingaliðin Lilleström og Rosenborg unnu góða sigra í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 16.5.2015 18:06
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti