Handbolti Rússland fór alla leið Rússland er Ólympíumeistari kvenna í handbolta eftir þriggja marka sigur á Frakklandi, 22-19, í úrslitaleiknum í Ríó í dag. Handbolti 20.8.2016 20:10 Þórir: Vorum svolítið hörð við stelpurnar í Ólympíuþorpinu Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, gat verið ánægður með stelpurnar sína og bronsverðlaunin eftir tíu marka sigur á Hollandi í leiknum um þriðja sætið á Ólympíuleikunum í Ríó í dag. Handbolti 20.8.2016 16:42 Þórir og norsku stelpurnar unnu bronsið á sannfærandi hátt Norska kvennalandsliðið í handbolta kemur heim með verðlaun frá Ólympíuleikunum í Ríó en liðið tryggði sér bronsverðlaun með sannfærandi tíu marka sigri á Hollandi í leiknum um þriðja sætið. Handbolti 20.8.2016 15:54 Bein útsending: Fær lið Þóris bronsið? Þrátt fyrir sár vonbrigði eftir að hafa misst af úrslitaleiknum getur norska landsliðið unnið til verðlauna í dag. Handbolti 19.8.2016 12:31 Guðmundur: Ofboðslega stoltur, glaður og hrærður Guðmundur Guðmundsson stýrði danska landsliðinu í nótt í úrslitaleikinn á Ólympíuleikunum í Ríó en Danir unnu þá Pólverja eftir framlengdan undanúrslitaleik. Handbolti 20.8.2016 03:09 Guðmundur spilar aftur við Frakka um gullið | Danir unnu í framlengingu Guðmundur Guðmundsson kom danska landsliðinu í nótt í úrslitaleikinn í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Ríó. Handbolti 20.8.2016 01:23 Þórir eftir tapið: Mótlætið gerir okkur bara sterkari Þórir Hergeirsson tapaði sínum fyrsta undanúrslitaleik í sjö ár þegar norska kvennalandsliðið tapaði í nótt í framlengdum leik á móti Rússlandi í undanúrslitum á Ólympíuleikunum í Ríó. Handbolti 19.8.2016 03:47 Stelpurnar hans Þóris grétu eftir leikinn í nótt | Myndir Norska kvennalandsliðið í handbolta tapaði æsispennandi framlengdum undanúrslitaleik á móti Rússlandi í nótt og spilar því um bronsið en ekki gullið á Ólympíuleikunum í Ríó. Handbolti 19.8.2016 03:29 Sigurgöngu Þóris og norsku stelpnanna lokið á ÓL | Leika um bronsið í Ríó Norska kvennalandsliðið í handbolta verður ekki Ólympíumeistari á þriðju leikunum í röð en liðið tapaði með minnsta mun eftir framlengdan leik á móti Rússlandi í undanúrslitum í nótt. Handbolti 19.8.2016 01:27 Guðmundur minnugur ÓL 2012: Ég hálfvorkenni Slóvenunum Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins, gat auðveldlega sett sig í fótspor slóvenska landsliðsins sem datt í kvöld út úr átta liða úrslitum á Ólympíuleikunum í Ríó. Handbolti 17.8.2016 23:06 Guðmundur: Okkar langbesti leikur á leikunum til þessa Danska handboltalandsliðið er komið í undanúrslit á Ólympíuleikunum í Ríó eftir sannfærandi sjö marka sigur á Slóveníum, 37-30, í átta liða úrslitunum í kvöld. Handbolti 17.8.2016 22:56 Forseti IHF bannar klístur Að ári liðnu mun handboltinn breytast mikið enda verður þá bannað að nota klístur eða harpix eins og það er einnig kallað. Handbolti 16.8.2016 16:02 Öruggur sigur á Tékkum og Ísland áfram í milliriðil Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum 18 ára og yngri vann öruggan sjö marka sigur, 32-25, á Tékklandi á EM í Króatíu í dag. Handbolti 14.8.2016 17:25 Strákarnir lögðu Svía í Króatíu Íslenska U18 ára landsliðið í handbolta vann góðan sigur á Svíum, 32-29, en Evrópumótið í þessum aldursflokki fer fram í Króatíu þessa dagana. Handbolti 12.8.2016 17:04 Þýskaland fór illa að ráði sínu gegn gegn Brasilíu Lærisveinar Dags Sigurðssonar í þýska landsliðinu í handbolta töpuðu með þremur mörkum, 33-30, gegn heimamönnum, Brasilíu, á Ólympíuleikunum sem fara fram í Ríó um þessar mundir. Handbolti 11.8.2016 21:30 Guðmundur: Tár á hvarmi þegar silfrið er rifjað upp Guðmundur Guðmundsson hefur verið fastagestur á undanförnum Ólympíuleikum en að þessu sinni er hann á nýjum slóðum. Á sínum sjöttu Ólympíuleikum ætlar íslenski þjálfarinn að hjálpa Dönum að vinna langþráð verðlaun í handbolt Handbolti 10.8.2016 20:00 Endurtekur Noregur leikinn frá því 2012? Noregur átti í engum vandræðum með Angóla á Ólympíuleikunum í handbolta, en Noregur vann tíu marka sigur, 30-20. Handbolti 10.8.2016 21:09 Zeitz snýr aftur til Kiel Skyttan skrautlega Christian Zeitz hefur yfirgefið Aron Pálmarsson og félaga hjá Veszprém og er skriðinn aftur í heitan faðm Alfreðs Gíslasonar hjá Kiel. Handbolti 10.8.2016 10:02 Dagur: Hættulegt að taka fótinn af bensíngjöfinni Strákarnir hans Dags Sigurðssonar fylgdu á eftir þriggja marka sigri á Svíum, 32-29, í fyrsta leik handboltakeppni Ólympíuleikanna með því að vinna Pólverja með nákvæmlega sama mun í gær. Liðið lítur vel út og það er margt sem minnir á liðið sem varð Evrópumeistari í Kraków 31. janúar. Handbolti 9.8.2016 22:36 Afmælisbarnið Guðjón Valur kom með veislu í búningsklefann Bauð upp á dýrindisveitingar fyrir liðsfélaga sína í Rhein-Neckar Löwen. Handbolti 8.8.2016 22:01 Óðinn Þór í úrvalsliði EM Óðinn Þór Ríkharðsson var valinn í úrvalslið Evrópumóts skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri, en því lauk í dag. Handbolti 7.8.2016 20:08 Guðmundur byrjar á sigri Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í Danmörku byrja á sigri á Ólympíuleikunum í Ríó, en þeir unnu sex marka sigur á Argentínu, 25-19. Handbolti 7.8.2016 19:21 Evrópumeistararnir hans Dags byrja á sigri í Ríó Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í þýska landsliðinu í handbolta byrja Ólympíuleikana í Ríó á sigri, en þeir unnu þriggja marka sigur á Svium í dag, 32-29. Handbolti 7.8.2016 16:32 Sigur gegn Póllandi og besti árangurinn í höfn Íslenska U20 ára landsliðið í handbolta vann Pólland, 38-33, í leiknum um sjöunda sætið á Evrópumóti í handbolta í þessum aldursflokki, en leikið var í Danmörku. Handbolti 7.8.2016 12:39 Kunnuglegt andlit í danska hópnum á setningarhátíðinni Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, er kominn með sitt til Ríó til að taka þátt í handboltakeppni Ólympíuleikanna. Sport 6.8.2016 11:00 Handbolti er besta ólympíuíþróttin sem þú hefur ekki hundsvit á Handboltaáhuginn hefur verið að aukast í heiminum á undanförnum árum og líka hjá bandarískum fjölmiðlum. Handbolti 5.8.2016 14:03 Keyrt yfir strákana okkar í síðari hálfleik Íslenska U-20 ára landsliðið mun leika um sjöunda sætið á EM í handbolta. Handbolti 5.8.2016 12:30 Strákarnir komust ekki í undanúrslit Ungu strákarnir okkar í U-20 ára landsliðinu í handbolta munu spila um fimmta til áttunda sætið á EM. Handbolti 3.8.2016 15:30 Algjört hrun gegn Frökkum Líkur íslenska U-20 ára liðsins á að komast í undanúrslit á EM eru hverfandi eftir skell gegn Frökkum í dag. Handbolti 3.8.2016 13:34 Ungu strákarnir okkar völtuðu yfir Pólverja Íslenska U-20 ára liðið hóf milliriðilinn á EM með miklum látum í dag. Handbolti 2.8.2016 13:37 « ‹ 147 148 149 150 151 152 153 154 155 … 295 ›
Rússland fór alla leið Rússland er Ólympíumeistari kvenna í handbolta eftir þriggja marka sigur á Frakklandi, 22-19, í úrslitaleiknum í Ríó í dag. Handbolti 20.8.2016 20:10
Þórir: Vorum svolítið hörð við stelpurnar í Ólympíuþorpinu Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, gat verið ánægður með stelpurnar sína og bronsverðlaunin eftir tíu marka sigur á Hollandi í leiknum um þriðja sætið á Ólympíuleikunum í Ríó í dag. Handbolti 20.8.2016 16:42
Þórir og norsku stelpurnar unnu bronsið á sannfærandi hátt Norska kvennalandsliðið í handbolta kemur heim með verðlaun frá Ólympíuleikunum í Ríó en liðið tryggði sér bronsverðlaun með sannfærandi tíu marka sigri á Hollandi í leiknum um þriðja sætið. Handbolti 20.8.2016 15:54
Bein útsending: Fær lið Þóris bronsið? Þrátt fyrir sár vonbrigði eftir að hafa misst af úrslitaleiknum getur norska landsliðið unnið til verðlauna í dag. Handbolti 19.8.2016 12:31
Guðmundur: Ofboðslega stoltur, glaður og hrærður Guðmundur Guðmundsson stýrði danska landsliðinu í nótt í úrslitaleikinn á Ólympíuleikunum í Ríó en Danir unnu þá Pólverja eftir framlengdan undanúrslitaleik. Handbolti 20.8.2016 03:09
Guðmundur spilar aftur við Frakka um gullið | Danir unnu í framlengingu Guðmundur Guðmundsson kom danska landsliðinu í nótt í úrslitaleikinn í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Ríó. Handbolti 20.8.2016 01:23
Þórir eftir tapið: Mótlætið gerir okkur bara sterkari Þórir Hergeirsson tapaði sínum fyrsta undanúrslitaleik í sjö ár þegar norska kvennalandsliðið tapaði í nótt í framlengdum leik á móti Rússlandi í undanúrslitum á Ólympíuleikunum í Ríó. Handbolti 19.8.2016 03:47
Stelpurnar hans Þóris grétu eftir leikinn í nótt | Myndir Norska kvennalandsliðið í handbolta tapaði æsispennandi framlengdum undanúrslitaleik á móti Rússlandi í nótt og spilar því um bronsið en ekki gullið á Ólympíuleikunum í Ríó. Handbolti 19.8.2016 03:29
Sigurgöngu Þóris og norsku stelpnanna lokið á ÓL | Leika um bronsið í Ríó Norska kvennalandsliðið í handbolta verður ekki Ólympíumeistari á þriðju leikunum í röð en liðið tapaði með minnsta mun eftir framlengdan leik á móti Rússlandi í undanúrslitum í nótt. Handbolti 19.8.2016 01:27
Guðmundur minnugur ÓL 2012: Ég hálfvorkenni Slóvenunum Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins, gat auðveldlega sett sig í fótspor slóvenska landsliðsins sem datt í kvöld út úr átta liða úrslitum á Ólympíuleikunum í Ríó. Handbolti 17.8.2016 23:06
Guðmundur: Okkar langbesti leikur á leikunum til þessa Danska handboltalandsliðið er komið í undanúrslit á Ólympíuleikunum í Ríó eftir sannfærandi sjö marka sigur á Slóveníum, 37-30, í átta liða úrslitunum í kvöld. Handbolti 17.8.2016 22:56
Forseti IHF bannar klístur Að ári liðnu mun handboltinn breytast mikið enda verður þá bannað að nota klístur eða harpix eins og það er einnig kallað. Handbolti 16.8.2016 16:02
Öruggur sigur á Tékkum og Ísland áfram í milliriðil Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum 18 ára og yngri vann öruggan sjö marka sigur, 32-25, á Tékklandi á EM í Króatíu í dag. Handbolti 14.8.2016 17:25
Strákarnir lögðu Svía í Króatíu Íslenska U18 ára landsliðið í handbolta vann góðan sigur á Svíum, 32-29, en Evrópumótið í þessum aldursflokki fer fram í Króatíu þessa dagana. Handbolti 12.8.2016 17:04
Þýskaland fór illa að ráði sínu gegn gegn Brasilíu Lærisveinar Dags Sigurðssonar í þýska landsliðinu í handbolta töpuðu með þremur mörkum, 33-30, gegn heimamönnum, Brasilíu, á Ólympíuleikunum sem fara fram í Ríó um þessar mundir. Handbolti 11.8.2016 21:30
Guðmundur: Tár á hvarmi þegar silfrið er rifjað upp Guðmundur Guðmundsson hefur verið fastagestur á undanförnum Ólympíuleikum en að þessu sinni er hann á nýjum slóðum. Á sínum sjöttu Ólympíuleikum ætlar íslenski þjálfarinn að hjálpa Dönum að vinna langþráð verðlaun í handbolt Handbolti 10.8.2016 20:00
Endurtekur Noregur leikinn frá því 2012? Noregur átti í engum vandræðum með Angóla á Ólympíuleikunum í handbolta, en Noregur vann tíu marka sigur, 30-20. Handbolti 10.8.2016 21:09
Zeitz snýr aftur til Kiel Skyttan skrautlega Christian Zeitz hefur yfirgefið Aron Pálmarsson og félaga hjá Veszprém og er skriðinn aftur í heitan faðm Alfreðs Gíslasonar hjá Kiel. Handbolti 10.8.2016 10:02
Dagur: Hættulegt að taka fótinn af bensíngjöfinni Strákarnir hans Dags Sigurðssonar fylgdu á eftir þriggja marka sigri á Svíum, 32-29, í fyrsta leik handboltakeppni Ólympíuleikanna með því að vinna Pólverja með nákvæmlega sama mun í gær. Liðið lítur vel út og það er margt sem minnir á liðið sem varð Evrópumeistari í Kraków 31. janúar. Handbolti 9.8.2016 22:36
Afmælisbarnið Guðjón Valur kom með veislu í búningsklefann Bauð upp á dýrindisveitingar fyrir liðsfélaga sína í Rhein-Neckar Löwen. Handbolti 8.8.2016 22:01
Óðinn Þór í úrvalsliði EM Óðinn Þór Ríkharðsson var valinn í úrvalslið Evrópumóts skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri, en því lauk í dag. Handbolti 7.8.2016 20:08
Guðmundur byrjar á sigri Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í Danmörku byrja á sigri á Ólympíuleikunum í Ríó, en þeir unnu sex marka sigur á Argentínu, 25-19. Handbolti 7.8.2016 19:21
Evrópumeistararnir hans Dags byrja á sigri í Ríó Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í þýska landsliðinu í handbolta byrja Ólympíuleikana í Ríó á sigri, en þeir unnu þriggja marka sigur á Svium í dag, 32-29. Handbolti 7.8.2016 16:32
Sigur gegn Póllandi og besti árangurinn í höfn Íslenska U20 ára landsliðið í handbolta vann Pólland, 38-33, í leiknum um sjöunda sætið á Evrópumóti í handbolta í þessum aldursflokki, en leikið var í Danmörku. Handbolti 7.8.2016 12:39
Kunnuglegt andlit í danska hópnum á setningarhátíðinni Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, er kominn með sitt til Ríó til að taka þátt í handboltakeppni Ólympíuleikanna. Sport 6.8.2016 11:00
Handbolti er besta ólympíuíþróttin sem þú hefur ekki hundsvit á Handboltaáhuginn hefur verið að aukast í heiminum á undanförnum árum og líka hjá bandarískum fjölmiðlum. Handbolti 5.8.2016 14:03
Keyrt yfir strákana okkar í síðari hálfleik Íslenska U-20 ára landsliðið mun leika um sjöunda sætið á EM í handbolta. Handbolti 5.8.2016 12:30
Strákarnir komust ekki í undanúrslit Ungu strákarnir okkar í U-20 ára landsliðinu í handbolta munu spila um fimmta til áttunda sætið á EM. Handbolti 3.8.2016 15:30
Algjört hrun gegn Frökkum Líkur íslenska U-20 ára liðsins á að komast í undanúrslit á EM eru hverfandi eftir skell gegn Frökkum í dag. Handbolti 3.8.2016 13:34
Ungu strákarnir okkar völtuðu yfir Pólverja Íslenska U-20 ára liðið hóf milliriðilinn á EM með miklum látum í dag. Handbolti 2.8.2016 13:37