Handbolti

Fréttamynd

Níu íslensk mörk í franska handboltanum

Snorri Steinn Guðjónsson skoraði fjögur mörk þegar Nimes tapaði fyrir Montpellier í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 30-27 og Arnór Atlason skoraði fimm mörk í sigri St. Raphael.

Handbolti
Fréttamynd

Tuttugasti sigur Barcelona

Barcelona vann auðveldan tíu marka sigur á BM. Guadalajara, 36-26, í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Börsungar ríghalda í toppsætið á Spáni.

Handbolti
Fréttamynd

Stefán Rafn: Gaui siðar mig til

Stefán Rafn Sigurmannsson hefur ákveðið að vera í það minnsta eina leiktíð í viðbót hjá Rhein-Neckar Löwen. Hann hefur barist við Uwe Gensheimer um mínútur á vellinum síðustu ár en á næsta tímabili fær hann Guðjón Val Sigurðsson á æfingar með sér. Stefán segir að það eigi eftir að þroska sig.

Handbolti
Fréttamynd

Stefán Rafn markahæstur í sigri á Kolding

Stefán Rafn Sigurmannsson var stjarnan í fjögurra marka sigri Rhein-Neckar Löwen á Kolding í Meistaradeildinni í dag en eftir að hafa verið fimm mörkum undir í fyrri hálfleik náðu leikmenn Löwen að snúa leiknum sér í hag.

Handbolti
Fréttamynd

Þrettándi sigurinn í röð hjá Kiel

Berlínarrefirnir áttu engin svör gegn lærisveinum Alfreðs Gíslasonar í leik liðanna í dag en þetta var þrettándi sigurleikur Kiel í röð í þýsku úrvalsdeildinni.

Handbolti
Fréttamynd

Tvö bestu liðin mætast í kvöld

Fréttablaðið fékk Einar Andra Einarsson, þjálfara Aftureldingar, til að spá í undanúrslitaleiki Coca Cola-bikars karla í handbolta sem fara fram í Laugardalshöllinni í kvöld. Hann sér Hauka og Gróttu fara í úrslit.

Handbolti
Fréttamynd

Bjarki Már var ekkert reiður út í mömmu sína

Bjarki Már Elísson, handboltakappi hjá Füchse Berlín var í léttu spjalli við Hjört Hjartarson í Akraborginni í gær en þar ræddi Bjarki meðal annars fína frammistöðu hjá Berlínarliðinu, landsliðið og sinn helsta stuðningsmann sem er mamma hans.

Handbolti