Handbolti Níu íslensk mörk í franska handboltanum Snorri Steinn Guðjónsson skoraði fjögur mörk þegar Nimes tapaði fyrir Montpellier í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 30-27 og Arnór Atlason skoraði fimm mörk í sigri St. Raphael. Handbolti 2.3.2016 22:23 Tuttugasti sigur Barcelona Barcelona vann auðveldan tíu marka sigur á BM. Guadalajara, 36-26, í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Börsungar ríghalda í toppsætið á Spáni. Handbolti 2.3.2016 21:22 Bjarki Már fór á kostum enn eina ferðina Bjarki Már Elísson var markahæstur hjá Füchse Berlín þegar liðið vann góðan útisigur á VfL Gummersbach, 28-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 2.3.2016 21:11 Dramatísk endurkoma hjá Sigurbergi og félögum í lokin Sigurbergur Sveinsson og félagar í Tvis Holstebro unnu dramatískan eins marks heimasigur á Bjerringbro SV, 26-25, í toppslag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 2.3.2016 19:56 Ólafur fagnaði eftir Íslendingaslaginn við Tandra og Magnús Ólafur Guðmundsson og félagar í Kristianstad unnu fimm marka heimasigur á Ricoh í slag tveggja Íslendingaliða í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 2.3.2016 19:37 Stelpurnar sem mæta Sviss tvisvar á fjórum dögum Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið sextán leikmenn fyrir leikina gegn Sviss í annarri umferð undankeppni Evrópukeppninnar. Handbolti 1.3.2016 15:23 Þessi skot Gensheimers eru engu lík | Myndbönd Hornamaður Rhein-Neckar Löwen gerir reglulega grín að markvörðum liðsins á æfingum. Handbolti 1.3.2016 10:40 Stefán Rafn: Gaui siðar mig til Stefán Rafn Sigurmannsson hefur ákveðið að vera í það minnsta eina leiktíð í viðbót hjá Rhein-Neckar Löwen. Hann hefur barist við Uwe Gensheimer um mínútur á vellinum síðustu ár en á næsta tímabili fær hann Guðjón Val Sigurðsson á æfingar með sér. Stefán segir að það eigi eftir að þroska sig. Handbolti 29.2.2016 22:20 Áttundi sigurinn í röð hjá Aroni og félögum Aron Pálmarsson og félagar í ungverska liðinu Veszprém KC héldu sigurgöngu sinni áfram í SEHA-deildinni í dag. Veszprém vann þá ellefu marka sigur á RK Zagreb frá Króatíu, 38-27. Handbolti 29.2.2016 17:54 Stefán Rafn tilnefndur sem leikmaður umferðarinnar | Myndband Hornamaður íslenska landsliðsins fór hamförum fyrir þýsku Ljónin á móti KIF Kolding. Handbolti 29.2.2016 09:44 Sjáðu töfrasendingu Arons á móti Flensburg Aron Pálmarsson átti eina geggjaða línsendingu í frábærum útsigri Veszprém í Meistaradeildinni. Handbolti 29.2.2016 09:03 Stefán Rafn markahæstur í sigri á Kolding Stefán Rafn Sigurmannsson var stjarnan í fjögurra marka sigri Rhein-Neckar Löwen á Kolding í Meistaradeildinni í dag en eftir að hafa verið fimm mörkum undir í fyrri hálfleik náðu leikmenn Löwen að snúa leiknum sér í hag. Handbolti 28.2.2016 20:09 Fimm íslensk mörk í sigri Holstebro Tvis Holstebro komst upp að hlið Göppingen og Nantes í toppsæti B-riðilsins í EHF-bikarnum með öruggum sigri á Limburg Lions í dag. Handbolti 28.2.2016 13:29 St. Raphael klúðraði málunum í seinni hálfleik Arnór Atlason komst á blað með þrjú mörk en St. Raphael þurfti að sætta sig við eitt stig eftir að hafa verið níu mörkum yfir í hálfleik. Handbolti 27.2.2016 21:04 Þrettándi sigurinn í röð hjá Kiel Berlínarrefirnir áttu engin svör gegn lærisveinum Alfreðs Gíslasonar í leik liðanna í dag en þetta var þrettándi sigurleikur Kiel í röð í þýsku úrvalsdeildinni. Handbolti 27.2.2016 19:59 Aron og félagar sóttu tvö stig til Þýskalands | Róbert komst ekki á blað Aron Pálmarsson og félagar í Veszprém sóttu tvö stig til Flensburg í Meistaradeild Evrópu í dag en með sigrinum skaust ungverska liðið upp í 2. sæti A-riðilsins. Handbolti 27.2.2016 18:20 Tvö bestu liðin mætast í kvöld Fréttablaðið fékk Einar Andra Einarsson, þjálfara Aftureldingar, til að spá í undanúrslitaleiki Coca Cola-bikars karla í handbolta sem fara fram í Laugardalshöllinni í kvöld. Hann sér Hauka og Gróttu fara í úrslit. Handbolti 25.2.2016 22:35 Öruggt hjá Barca í Svíþjóð Guðjón Valur Sigurðsson skoraði tvö mörk fyrir Barcelona í Íslendingaslag í Meistaradeild Evrópu. Handbolti 25.2.2016 19:46 Guðjón Valur kominn með 500 mörk í Meistaradeildinni Náði áfanganum í leik gegn Kristianstad í kvöld. Handbolti 25.2.2016 18:34 Guðmundur Árni og félagar stóðu í meisturunum Mors-Thy missti af tækifæri til að vinna meistarana í KIF Kolding Köbenhavn. Handbolti 24.2.2016 20:18 Nú vann Löwen á löglegan hátt Rhein-Neckar Löwen komið áfram í þýsku bikarkeppninni eftir sigur á Melsungen. Handbolti 24.2.2016 19:42 Sigtryggur framlengdi samninginn við Aue Sonur þjálfarans Rúnars Sigtryggsonar verður áfram hjá þýska B-deildarliðinu. Handbolti 24.2.2016 19:16 Þægilegt hjá Kiel Alfreð Gíslason fór með lið sitt til Tyrklands í Meistaradeild Evrópu. Handbolti 24.2.2016 19:09 Dagur: Fótboltastrákarnir geta komið á óvart í Frakklandi Dagur Sigurðsson er mikill knattspyrnuáhugamaður hefur fulla trú á knattspyrnulandsliði Íslands fyrir EM í sumar. Handbolti 24.2.2016 17:56 Bjarki Már var ekkert reiður út í mömmu sína Bjarki Már Elísson, handboltakappi hjá Füchse Berlín var í léttu spjalli við Hjört Hjartarson í Akraborginni í gær en þar ræddi Bjarki meðal annars fína frammistöðu hjá Berlínarliðinu, landsliðið og sinn helsta stuðningsmann sem er mamma hans. Handbolti 24.2.2016 11:04 Rutenka líklega á heimleið Hinn magnaði Hvít-Rússi, Siarhei Rutenka, er enn án félags. Handbolti 23.2.2016 10:10 Alexander átti eitt besta markið | Myndband Guðjón Valur Sigurðsson í liði vikunnar í Meistaradeild Evrópu. Handbolti 22.2.2016 18:33 Fimm mörk frá Guðjóni í sigri Barcelona Barcelona rígheldur í toppsætið í B-riðli Meistaradeildar Evrópu, en Barcelona vann fimm marka sigur á MOL-Pick Szeged, 30-25. Handbolti 21.2.2016 17:34 Bjarki Már með átta mörk í sigri | Kiel upp að hlið Löwen THW Kiel komst upp að hlið Rhein-Neckar Löwen á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með níu marka sigri á Leipzig, 30-21. Handbolti 21.2.2016 15:50 Aron skoraði eitt í mikilvægum sigri Veszprém vann nauman sigur á HC Prvo Zagreb í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í dag, 27-25. Aron Pálmarsson skoraði eitt mark. Handbolti 21.2.2016 15:36 « ‹ 157 158 159 160 161 162 163 164 165 … 295 ›
Níu íslensk mörk í franska handboltanum Snorri Steinn Guðjónsson skoraði fjögur mörk þegar Nimes tapaði fyrir Montpellier í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 30-27 og Arnór Atlason skoraði fimm mörk í sigri St. Raphael. Handbolti 2.3.2016 22:23
Tuttugasti sigur Barcelona Barcelona vann auðveldan tíu marka sigur á BM. Guadalajara, 36-26, í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Börsungar ríghalda í toppsætið á Spáni. Handbolti 2.3.2016 21:22
Bjarki Már fór á kostum enn eina ferðina Bjarki Már Elísson var markahæstur hjá Füchse Berlín þegar liðið vann góðan útisigur á VfL Gummersbach, 28-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 2.3.2016 21:11
Dramatísk endurkoma hjá Sigurbergi og félögum í lokin Sigurbergur Sveinsson og félagar í Tvis Holstebro unnu dramatískan eins marks heimasigur á Bjerringbro SV, 26-25, í toppslag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 2.3.2016 19:56
Ólafur fagnaði eftir Íslendingaslaginn við Tandra og Magnús Ólafur Guðmundsson og félagar í Kristianstad unnu fimm marka heimasigur á Ricoh í slag tveggja Íslendingaliða í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 2.3.2016 19:37
Stelpurnar sem mæta Sviss tvisvar á fjórum dögum Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið sextán leikmenn fyrir leikina gegn Sviss í annarri umferð undankeppni Evrópukeppninnar. Handbolti 1.3.2016 15:23
Þessi skot Gensheimers eru engu lík | Myndbönd Hornamaður Rhein-Neckar Löwen gerir reglulega grín að markvörðum liðsins á æfingum. Handbolti 1.3.2016 10:40
Stefán Rafn: Gaui siðar mig til Stefán Rafn Sigurmannsson hefur ákveðið að vera í það minnsta eina leiktíð í viðbót hjá Rhein-Neckar Löwen. Hann hefur barist við Uwe Gensheimer um mínútur á vellinum síðustu ár en á næsta tímabili fær hann Guðjón Val Sigurðsson á æfingar með sér. Stefán segir að það eigi eftir að þroska sig. Handbolti 29.2.2016 22:20
Áttundi sigurinn í röð hjá Aroni og félögum Aron Pálmarsson og félagar í ungverska liðinu Veszprém KC héldu sigurgöngu sinni áfram í SEHA-deildinni í dag. Veszprém vann þá ellefu marka sigur á RK Zagreb frá Króatíu, 38-27. Handbolti 29.2.2016 17:54
Stefán Rafn tilnefndur sem leikmaður umferðarinnar | Myndband Hornamaður íslenska landsliðsins fór hamförum fyrir þýsku Ljónin á móti KIF Kolding. Handbolti 29.2.2016 09:44
Sjáðu töfrasendingu Arons á móti Flensburg Aron Pálmarsson átti eina geggjaða línsendingu í frábærum útsigri Veszprém í Meistaradeildinni. Handbolti 29.2.2016 09:03
Stefán Rafn markahæstur í sigri á Kolding Stefán Rafn Sigurmannsson var stjarnan í fjögurra marka sigri Rhein-Neckar Löwen á Kolding í Meistaradeildinni í dag en eftir að hafa verið fimm mörkum undir í fyrri hálfleik náðu leikmenn Löwen að snúa leiknum sér í hag. Handbolti 28.2.2016 20:09
Fimm íslensk mörk í sigri Holstebro Tvis Holstebro komst upp að hlið Göppingen og Nantes í toppsæti B-riðilsins í EHF-bikarnum með öruggum sigri á Limburg Lions í dag. Handbolti 28.2.2016 13:29
St. Raphael klúðraði málunum í seinni hálfleik Arnór Atlason komst á blað með þrjú mörk en St. Raphael þurfti að sætta sig við eitt stig eftir að hafa verið níu mörkum yfir í hálfleik. Handbolti 27.2.2016 21:04
Þrettándi sigurinn í röð hjá Kiel Berlínarrefirnir áttu engin svör gegn lærisveinum Alfreðs Gíslasonar í leik liðanna í dag en þetta var þrettándi sigurleikur Kiel í röð í þýsku úrvalsdeildinni. Handbolti 27.2.2016 19:59
Aron og félagar sóttu tvö stig til Þýskalands | Róbert komst ekki á blað Aron Pálmarsson og félagar í Veszprém sóttu tvö stig til Flensburg í Meistaradeild Evrópu í dag en með sigrinum skaust ungverska liðið upp í 2. sæti A-riðilsins. Handbolti 27.2.2016 18:20
Tvö bestu liðin mætast í kvöld Fréttablaðið fékk Einar Andra Einarsson, þjálfara Aftureldingar, til að spá í undanúrslitaleiki Coca Cola-bikars karla í handbolta sem fara fram í Laugardalshöllinni í kvöld. Hann sér Hauka og Gróttu fara í úrslit. Handbolti 25.2.2016 22:35
Öruggt hjá Barca í Svíþjóð Guðjón Valur Sigurðsson skoraði tvö mörk fyrir Barcelona í Íslendingaslag í Meistaradeild Evrópu. Handbolti 25.2.2016 19:46
Guðjón Valur kominn með 500 mörk í Meistaradeildinni Náði áfanganum í leik gegn Kristianstad í kvöld. Handbolti 25.2.2016 18:34
Guðmundur Árni og félagar stóðu í meisturunum Mors-Thy missti af tækifæri til að vinna meistarana í KIF Kolding Köbenhavn. Handbolti 24.2.2016 20:18
Nú vann Löwen á löglegan hátt Rhein-Neckar Löwen komið áfram í þýsku bikarkeppninni eftir sigur á Melsungen. Handbolti 24.2.2016 19:42
Sigtryggur framlengdi samninginn við Aue Sonur þjálfarans Rúnars Sigtryggsonar verður áfram hjá þýska B-deildarliðinu. Handbolti 24.2.2016 19:16
Þægilegt hjá Kiel Alfreð Gíslason fór með lið sitt til Tyrklands í Meistaradeild Evrópu. Handbolti 24.2.2016 19:09
Dagur: Fótboltastrákarnir geta komið á óvart í Frakklandi Dagur Sigurðsson er mikill knattspyrnuáhugamaður hefur fulla trú á knattspyrnulandsliði Íslands fyrir EM í sumar. Handbolti 24.2.2016 17:56
Bjarki Már var ekkert reiður út í mömmu sína Bjarki Már Elísson, handboltakappi hjá Füchse Berlín var í léttu spjalli við Hjört Hjartarson í Akraborginni í gær en þar ræddi Bjarki meðal annars fína frammistöðu hjá Berlínarliðinu, landsliðið og sinn helsta stuðningsmann sem er mamma hans. Handbolti 24.2.2016 11:04
Rutenka líklega á heimleið Hinn magnaði Hvít-Rússi, Siarhei Rutenka, er enn án félags. Handbolti 23.2.2016 10:10
Alexander átti eitt besta markið | Myndband Guðjón Valur Sigurðsson í liði vikunnar í Meistaradeild Evrópu. Handbolti 22.2.2016 18:33
Fimm mörk frá Guðjóni í sigri Barcelona Barcelona rígheldur í toppsætið í B-riðli Meistaradeildar Evrópu, en Barcelona vann fimm marka sigur á MOL-Pick Szeged, 30-25. Handbolti 21.2.2016 17:34
Bjarki Már með átta mörk í sigri | Kiel upp að hlið Löwen THW Kiel komst upp að hlið Rhein-Neckar Löwen á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með níu marka sigri á Leipzig, 30-21. Handbolti 21.2.2016 15:50
Aron skoraði eitt í mikilvægum sigri Veszprém vann nauman sigur á HC Prvo Zagreb í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í dag, 27-25. Aron Pálmarsson skoraði eitt mark. Handbolti 21.2.2016 15:36