Handbolti Bjarki hetja Füchse Berlin gegn Evrópumeisturunum Bjarki Már Elísson tryggði Füchse Berlin sigur á Evrópumeisturum Barcelona í undanúrslitum á HM félagsliða í Katar í dag. Handbolti 8.9.2015 16:52 Alexander með sigurmark Löwen níu sekúndum fyrir leikslok Alexander Peterssonr var hetja Rhein-Neckar Löwen í eins marks sigri, 24-23, á Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Hann skoraði sigurmarkið níu sekúndum fyrir leikslok. Handbolti 6.9.2015 16:54 Fimm marka sigur Flensburg á meisturunum Flensburg vann fimm marka sigur, 30-25, á Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en Flensburg hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína. Handbolti 6.9.2015 14:56 Hannover-Burgdorf vann Íslendingaslaginn Hannover-Burgdorf hafði betur gegn Bergrischer í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Tíu íslensk mörk litu dagsins ljós í leiknum. Handbolti 5.9.2015 18:57 Oddur fór á kostum í öruggum sigri Emsdetten Oddur Gretarsson, hornamaður Emsdetten, fór á kostum í fimm marka sigri liðsins á Rimpar í þýsku 2. deildinni í handbolta í kvöld. Oddur var atkvæðamestur í liði Emsdetten með 10 mörk en fjögur þeirra komu af vítalínunni. Handbolti 4.9.2015 19:42 Barcelona meistari meistaranna í spænskum handbolta Barcelona varð í kvöld meistari meistaranna annað árið í röð eftir þriggja marka sigur á Granolles. Guðjón Valur komst á blað í kvöld með tveimur mörkum fyrir Barcelona. Handbolti 2.9.2015 22:54 Lærisveinar Alfreðs höfðu betur gegn Rúnari og Ólafi Kiel vann á endanum öruggan sigur á Hannover-Burgdorf eftir að hafa verið þremur mörkum undir um tíma í seinni hálfleik. Þá unnu Alexander Petersson, Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar í Rhein-Neckar Löwen öruggan sigur á Eisenach. Handbolti 2.9.2015 22:43 Guðjón Valur í úrvalsliði síðustu leiktíðar á Spáni Allt úrvalsliðið skipað leikmönnum Barcelona og þjálfarinn einnig sá besti enda liðið ósigrandi. Handbolti 2.9.2015 09:24 Þórey Rósa verður ekki með Vipers né íslenska landsliðinu næstu mánuði Íslenska landsliðskonan Þórey Rósa Stefánsdóttir sem leikur með Vipers Kristiansand í handknattleik leikur ekki með liðinu næstu mánuði en hún á von á barni í febrúar. Handbolti 1.9.2015 17:22 Væri himnasending að fá Bayern München í handboltann Framkvæmdastjóri Kiel, Thorsten Storm, vill endilega að Bayern München byrji aftur í handbolta. Handbolti 25.8.2015 11:37 Geir hafði betur gegn Arnóri og Björgvini Geir Sveinsson byrjar vel sem þjálfari Magdeburg á sínu öðru tímabili, en Magdeburg vann þriggja marka sigur á Bergrischer, 28-25, í fyrstu umferð deildarinnar í dag. Handbolti 23.8.2015 17:13 Gunnar Steinn skoraði þrjú mörk í tapi gegn Kiel Kiel byrjar á sigri í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en Kiel bar sigurorð af VfL Gummersbach 30-26 á útivelli. Handbolti 23.8.2015 14:36 Alexander skoraði fimm í sigri Löwen Rhein-Neckar Löwen og ThSV Eisenach byrja vel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, en bæði lið unnu leiki sína í fyrstu umferðinni sem hófst í dag. Handbolti 22.8.2015 18:42 Mér finnst ég vera skytta og spila þannig Ómar Ingi Magnússon fór mikinn á HM 19 ára. Hann var þriðji markahæstur og lék frábærlega í sókninni. Hann lítur á sig sem skyttu en líður líka ágætlega á miðjunni. Ómar ætlar að stimpla sig inn með Val í vetur. Handbolti 21.8.2015 22:08 Dagur ætlar með Þjóðverja á toppinn Landsliðsþjálfari Þýskalands, Dagur Sigurðsson, er metnaðarfullur þjálfari og hann veit hvert hann stefnir með liðið. Handbolti 21.8.2015 10:28 Óðinn valinn í úrvalslið HM Óðinn Þór Ríkharðsson, hægri hornamaður 19 ára landsliðsins, var í dag valinn í úrvalslið heimsmeistaramótsins í Rússlandi. Handbolti 20.8.2015 14:18 Frakkar tóku gullverðlaunin í Rússlandi Franska liðið átti í engum vandræðum með Slóvena í úrslitaleik HM í handbolta skipuðum leikmönnum undir 19 ára aldri. Handbolti 20.8.2015 12:40 Enn einn titilinn í hús hjá Kiel Steffen Weinhold var hetja Kiel þegar liðið vann eins marks sigur, 27-26, á Flensburg í þýska Ofurbikarnum, árlegum leik þýsku deildar- og bikarmeistaranna. Handbolti 19.8.2015 23:07 Aron Rafn valdi handbolta yfir fótbolta af því að það var svo kalt úti Aron Rafn Eðvarðsson, landsliðsmarkvörður í handbolta, skipti um bæði félag og land í sumar en hann mun verja mark danska félagsins Aalborg Håndbold á komandi vetri. Handbolti 19.8.2015 08:39 Mamelund samdi við Kiel Kiel beið ekki boðanna með að styrkja lið sitt eftir að Filip Jicha fór til Barcelona. Handbolti 19.8.2015 09:58 Jicha fer til Barcelona Eftir mikið japl, jaml og fuður er ljóst að Tékkinn Filip Jicha er á förum frá Kiel til Barcelona. Handbolti 18.8.2015 08:46 Einar Andri: Árangurinn samspil margra þátta Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar í Olís-deild karla, segir að ef allt smellur hjá U19-ára landsilðinu í handbolta gæti liðið farið alla leið í úrslit á heimsmeistaramótinu í Rússlandi. Handbolti 16.8.2015 19:09 Strákarnir mæta Brasilíu í átta liða úrslitunum Íslenska 19 ára landsliðið í handbolta mætir Brasilíu á morgun í baráttunni um sæti í undanúrslitum á HM 19 ára landsliða í Rússlandi. Handbolti 16.8.2015 15:17 Sigur á Suður-Kóreu og átta liða úrslitin framundan Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum nítján ára og yngri er komið í átta liða úrslitin á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Rússlandi eftir sex marka sigur, 34-28, á Suður-Kóreu. Handbolti 16.8.2015 10:05 Íslendingaliðin sigursæl í bikarnum Stórliðin Rhein-Neckar Löwen, Kiel og Füchse Berlin eru komin áfram í þýska bikarnum í handbolta, en leikið var í dag. Handbolti 15.8.2015 19:24 Óðinn og Ómar Ingi báðir meðal fimm markahæstu manna á HM Óðinn Rikharðsson og Ómar Ingi Magnússon hafa skorað flest mörk allra íslensku strákanna í fyrstu fjórum leikjum íslenska 19 ára landsliðsins á HM í Rússlandi. Handbolti 13.8.2015 11:04 Er miklu betri í stuttbuxunum Grétar Ari Guðjónsson og félagar í U-19 ára landsliðinu í handbolta hafa unnið alla sína leiki á HM í Rússlandi og eru til alls líklegir. Grétar hefur vakið athygli á mótinu, bæði fyrir frammistöðu, sem og klæðaburð. Handbolti 12.8.2015 19:16 Stuttbuxna-Grétar á eitt af bestu tilþrifunum á HM | Myndband Íslenska 19 ára landsliðið í handbolta hefur byrjað vel á HM í Rússlandi og annar markvörður íslenska liðsins hefur vakið mikla athygli fyrir bæði góða markvörslu og sérstakan klæðaburð. Handbolti 12.8.2015 10:11 Strákarnir ætla sér stóra hluti á þessu móti Nítján ára landsliðið í handbolta byrjar vel á HM í Rússlandi en fyrr í sumar unnu strákarnir sigur á Opna Evrópumótinu í Gautaborg. Handbolti 11.8.2015 19:07 Alfreð framlengir við Kiel | Samningsbundinn til 2019 Alfreð skrifaði í dag undir framlengingu á samningi sínum hjá Kiel en hann átti tvö ár eftir af fyrrum samningi. Hann er því samningsbundinn þýsku meisturunum til sumarsins 2019. Handbolti 11.8.2015 11:50 « ‹ 173 174 175 176 177 178 179 180 181 … 295 ›
Bjarki hetja Füchse Berlin gegn Evrópumeisturunum Bjarki Már Elísson tryggði Füchse Berlin sigur á Evrópumeisturum Barcelona í undanúrslitum á HM félagsliða í Katar í dag. Handbolti 8.9.2015 16:52
Alexander með sigurmark Löwen níu sekúndum fyrir leikslok Alexander Peterssonr var hetja Rhein-Neckar Löwen í eins marks sigri, 24-23, á Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Hann skoraði sigurmarkið níu sekúndum fyrir leikslok. Handbolti 6.9.2015 16:54
Fimm marka sigur Flensburg á meisturunum Flensburg vann fimm marka sigur, 30-25, á Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en Flensburg hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína. Handbolti 6.9.2015 14:56
Hannover-Burgdorf vann Íslendingaslaginn Hannover-Burgdorf hafði betur gegn Bergrischer í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Tíu íslensk mörk litu dagsins ljós í leiknum. Handbolti 5.9.2015 18:57
Oddur fór á kostum í öruggum sigri Emsdetten Oddur Gretarsson, hornamaður Emsdetten, fór á kostum í fimm marka sigri liðsins á Rimpar í þýsku 2. deildinni í handbolta í kvöld. Oddur var atkvæðamestur í liði Emsdetten með 10 mörk en fjögur þeirra komu af vítalínunni. Handbolti 4.9.2015 19:42
Barcelona meistari meistaranna í spænskum handbolta Barcelona varð í kvöld meistari meistaranna annað árið í röð eftir þriggja marka sigur á Granolles. Guðjón Valur komst á blað í kvöld með tveimur mörkum fyrir Barcelona. Handbolti 2.9.2015 22:54
Lærisveinar Alfreðs höfðu betur gegn Rúnari og Ólafi Kiel vann á endanum öruggan sigur á Hannover-Burgdorf eftir að hafa verið þremur mörkum undir um tíma í seinni hálfleik. Þá unnu Alexander Petersson, Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar í Rhein-Neckar Löwen öruggan sigur á Eisenach. Handbolti 2.9.2015 22:43
Guðjón Valur í úrvalsliði síðustu leiktíðar á Spáni Allt úrvalsliðið skipað leikmönnum Barcelona og þjálfarinn einnig sá besti enda liðið ósigrandi. Handbolti 2.9.2015 09:24
Þórey Rósa verður ekki með Vipers né íslenska landsliðinu næstu mánuði Íslenska landsliðskonan Þórey Rósa Stefánsdóttir sem leikur með Vipers Kristiansand í handknattleik leikur ekki með liðinu næstu mánuði en hún á von á barni í febrúar. Handbolti 1.9.2015 17:22
Væri himnasending að fá Bayern München í handboltann Framkvæmdastjóri Kiel, Thorsten Storm, vill endilega að Bayern München byrji aftur í handbolta. Handbolti 25.8.2015 11:37
Geir hafði betur gegn Arnóri og Björgvini Geir Sveinsson byrjar vel sem þjálfari Magdeburg á sínu öðru tímabili, en Magdeburg vann þriggja marka sigur á Bergrischer, 28-25, í fyrstu umferð deildarinnar í dag. Handbolti 23.8.2015 17:13
Gunnar Steinn skoraði þrjú mörk í tapi gegn Kiel Kiel byrjar á sigri í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en Kiel bar sigurorð af VfL Gummersbach 30-26 á útivelli. Handbolti 23.8.2015 14:36
Alexander skoraði fimm í sigri Löwen Rhein-Neckar Löwen og ThSV Eisenach byrja vel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, en bæði lið unnu leiki sína í fyrstu umferðinni sem hófst í dag. Handbolti 22.8.2015 18:42
Mér finnst ég vera skytta og spila þannig Ómar Ingi Magnússon fór mikinn á HM 19 ára. Hann var þriðji markahæstur og lék frábærlega í sókninni. Hann lítur á sig sem skyttu en líður líka ágætlega á miðjunni. Ómar ætlar að stimpla sig inn með Val í vetur. Handbolti 21.8.2015 22:08
Dagur ætlar með Þjóðverja á toppinn Landsliðsþjálfari Þýskalands, Dagur Sigurðsson, er metnaðarfullur þjálfari og hann veit hvert hann stefnir með liðið. Handbolti 21.8.2015 10:28
Óðinn valinn í úrvalslið HM Óðinn Þór Ríkharðsson, hægri hornamaður 19 ára landsliðsins, var í dag valinn í úrvalslið heimsmeistaramótsins í Rússlandi. Handbolti 20.8.2015 14:18
Frakkar tóku gullverðlaunin í Rússlandi Franska liðið átti í engum vandræðum með Slóvena í úrslitaleik HM í handbolta skipuðum leikmönnum undir 19 ára aldri. Handbolti 20.8.2015 12:40
Enn einn titilinn í hús hjá Kiel Steffen Weinhold var hetja Kiel þegar liðið vann eins marks sigur, 27-26, á Flensburg í þýska Ofurbikarnum, árlegum leik þýsku deildar- og bikarmeistaranna. Handbolti 19.8.2015 23:07
Aron Rafn valdi handbolta yfir fótbolta af því að það var svo kalt úti Aron Rafn Eðvarðsson, landsliðsmarkvörður í handbolta, skipti um bæði félag og land í sumar en hann mun verja mark danska félagsins Aalborg Håndbold á komandi vetri. Handbolti 19.8.2015 08:39
Mamelund samdi við Kiel Kiel beið ekki boðanna með að styrkja lið sitt eftir að Filip Jicha fór til Barcelona. Handbolti 19.8.2015 09:58
Jicha fer til Barcelona Eftir mikið japl, jaml og fuður er ljóst að Tékkinn Filip Jicha er á förum frá Kiel til Barcelona. Handbolti 18.8.2015 08:46
Einar Andri: Árangurinn samspil margra þátta Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar í Olís-deild karla, segir að ef allt smellur hjá U19-ára landsilðinu í handbolta gæti liðið farið alla leið í úrslit á heimsmeistaramótinu í Rússlandi. Handbolti 16.8.2015 19:09
Strákarnir mæta Brasilíu í átta liða úrslitunum Íslenska 19 ára landsliðið í handbolta mætir Brasilíu á morgun í baráttunni um sæti í undanúrslitum á HM 19 ára landsliða í Rússlandi. Handbolti 16.8.2015 15:17
Sigur á Suður-Kóreu og átta liða úrslitin framundan Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum nítján ára og yngri er komið í átta liða úrslitin á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Rússlandi eftir sex marka sigur, 34-28, á Suður-Kóreu. Handbolti 16.8.2015 10:05
Íslendingaliðin sigursæl í bikarnum Stórliðin Rhein-Neckar Löwen, Kiel og Füchse Berlin eru komin áfram í þýska bikarnum í handbolta, en leikið var í dag. Handbolti 15.8.2015 19:24
Óðinn og Ómar Ingi báðir meðal fimm markahæstu manna á HM Óðinn Rikharðsson og Ómar Ingi Magnússon hafa skorað flest mörk allra íslensku strákanna í fyrstu fjórum leikjum íslenska 19 ára landsliðsins á HM í Rússlandi. Handbolti 13.8.2015 11:04
Er miklu betri í stuttbuxunum Grétar Ari Guðjónsson og félagar í U-19 ára landsliðinu í handbolta hafa unnið alla sína leiki á HM í Rússlandi og eru til alls líklegir. Grétar hefur vakið athygli á mótinu, bæði fyrir frammistöðu, sem og klæðaburð. Handbolti 12.8.2015 19:16
Stuttbuxna-Grétar á eitt af bestu tilþrifunum á HM | Myndband Íslenska 19 ára landsliðið í handbolta hefur byrjað vel á HM í Rússlandi og annar markvörður íslenska liðsins hefur vakið mikla athygli fyrir bæði góða markvörslu og sérstakan klæðaburð. Handbolti 12.8.2015 10:11
Strákarnir ætla sér stóra hluti á þessu móti Nítján ára landsliðið í handbolta byrjar vel á HM í Rússlandi en fyrr í sumar unnu strákarnir sigur á Opna Evrópumótinu í Gautaborg. Handbolti 11.8.2015 19:07
Alfreð framlengir við Kiel | Samningsbundinn til 2019 Alfreð skrifaði í dag undir framlengingu á samningi sínum hjá Kiel en hann átti tvö ár eftir af fyrrum samningi. Hann er því samningsbundinn þýsku meisturunum til sumarsins 2019. Handbolti 11.8.2015 11:50